Þjóðviljinn - 20.01.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.01.1967, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVH.JINN’ — Föstudagur 20. janúar 195L EFTIR SÓLAR- LAG 10 herra minn. Eftir að herra Manderson var búinn að tala við mig, þá beið hann þangað til herra Marlowe var kominn nið- ur og búinn að aka fram bíln- um. Þá fór hann inn í setustof- una þar sem frú Manderson var fyrir. — Fannst yður það skrýtið? Martin leit niður fyrir sig. — Fyrst þér spyrjið um þetta, herra minn, sagði hann stillilega, — þá vissi ég ekki til þess að hann hefði farið inn í þá stofu síðan við komum hingað í ár. Hann var alltaf í bókastofunni á kvöldin- Þetta kvöld var hann aðeins nokkrar minútur inni hjá frú Manderson. Síðan lögðu þeir af stað, hann og herra Marlowe. — Þér sáuð þá leggja af stað? — Já, herrai minn. Þeir óku í áttina til Bishopsbridge. — Og þér sáuð herra Mander- son eftir þetta? — Eftir svo sem klulíkustund, i bókastofunni. Þá hefur klukk- an verið um það bil fjórðung yfir ellefu; ég hafði heyrt kirkjuklukkuna slá ellefu ég aetti kannski að taka það fram, að ég hef mjög næms heyrn, herra minn. — Herra Manderson hefur þá hringt á yður, býst ég við- Já? Og hvað gerðist þegar þér svör- uðuð hringingunni? — Herra Mandersbn hafði tek- ið fram whiskýkartöfluna og sódaflösku og glas úr skápnum, þar sem þetta var geymt — Trent rétti upp höndina- — Meðal annarra orða, Martin, mig langar að spyrja yður hrein- skilnislega hvort herra Mander- Hársfreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steínu og Dódó Laugav. 18, III. haeð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 son hafi drukkið mjög mikið? Eins og þér skiljið, þá er ég ekki að spyrja af neinni hnýsni. Ég vil að þér svarið mér hreinskiln- islega, vegna þess að það kann að hafa sína þýðingu í þessu máli. — Ég skil það fullkomlega, svaraði Martin hátíðlega. — Ég hika ekki við að segja yður það sem ég hef þegar sagt lögreglu- fulltrúanum- Herra Manderson var óvenjulegur hófsmaður af manni í hans stöðu að vera. Þau fjögur ár sem ég var í þjónustu hans vissi ég ekki til þess aö hann léti annað áfengi ofan í sig en eitt eða tvö glös af léttu víni með kvöldverðinum, afar sjaldan örlítið með hádegisverð- inum og einstöku sinnum whiský og sóda áður en hann fór í rúm- ið. Hann virtist aldrei gera þetta að vana. Oft fann ég glasið hans á morgnana með eintómu sóda- vatni í; stundum hafði hann drukkið whiský en aðe'ns veika blöndu. Hann var ekki 'tiltektar- samur um það sem hann drakk; hann vildi helzt venjulegt sóda- vatn, þótt ég hefði leyft mér að mæla með ölkelduvatni, sem ég hafði fengið smekk fyrir í störf- um mínum áður. Hann geymdi drykkjarföngin þarna í skápnum, vegna þess að hann vildi ekki láía snúast meira við sig en nauðsynlegt var. Það var þegj- andi samkomulag að ég kæmi aldrei í návist hans eftir kvöld- verð, nemai hann sendi eftir mér- Og þegar hann bað um eitthvað, vildi hann að það kæmi fljótt og hann væri svo látinn í friði strax á eftir. Honum var mein- illa við ef hann var spurður hvort hann óskaði nokkurs frek- ar. Herra Manderson hafði furðulega látlausa lífshætti. — Gott og vel; og hann hringdi á yður þetta kvöld klukk- an fjórðung yfir ellefu. Munið þér nákvæmlega hvað hann sagði? — Ég held ég geti sagt yður það nokkurn veginn, herra minn. Það var ekki mikið. Fyrst spurði hann mig hvort herra Bunner væri farinn í rúmið og ég svar- aði að það væri góð stund síðan hann fór upp- Þá sagði hann að hann vildi að einhver yrði á fót- um til klukkan hálfeitt, ef ske kynni að mikilvæg skilaboð SKOTTA »- Skotta kemui brúðun Ilún setti fölsku augnhárin skakkt á sig og nær þeim ekki af aítur. ->.-------------------------------- kæmu gegnum símann og þar sem herra Marlowe hefði farið til Southampton fyrir hann i bílnum, þá vildi hann að ég gerði þetta, og ég ætti að skrifa niður skilaboðin ef þau kæmu og ekki ónáða hann. Hann bað einnig um nýja sódavatnsflösku. Ég held að þetta hafi verið allt og sumt, herra minn. — Og þér hafið ekki tekið eft- ir neinu óvanalegu í fari hans? — Nei, herra minn, engu ó- vanalegu. Þegar ég svaraði hringingunni sat hann við skrif- borðið og hlustaði í símann, beið trúlega eftir númeri. Hann gaf mér fyrirmælin og hélt áfram að hlusta á meðan. Þegar ég kom til baka með sódavatnið, þá var hann að tala í símann. — Munið þér nokkuð atf því sem hann sagði? — Það er ekki mikið, herra minn; hann minntist eitthvað á að einhver væri á einhverju hó- teli — það vákti enga sérstaka athygli mína. Ég var aðeins skamma stund inni, setti flösk- una á borðið og fór síðan út. Um leið og ég lokaði dyrunum var hann að segja: — Þú ert viss um að hann sé ekki á hótelinu? eða eitthvaö í þá átt. — Og sáuð þér hann ekki eða heyrðuð eftir það? — Jú, herra minn. Skömmu síðar, um klukkan hálftólf, þegar ég var búinn að koma mér fyrir í búrinu með dyrnar í hálfa gátt og tók til að drepa tímsmn, heyrði ég herra Manderson fara upp á loftið á leið í rúmið. Ég fór strax og lokaði glugganum í bókastofunni og læsti útidyrun- um- Meira heyrði ég ekki. Trent hugsaði sig um. — Þér hafið sennilega ekkert dott- að, sagði hann vinsamlega. með- an þér voruð að bíða eftir að síminn hringdi? — Nei, nei, herra minn. Ég er alltaf mjög vel vakandi á þeim tíma. Ég á bágt með svefn, ekki sízt þegar ég er við sjávar- síðuna og venjulega les ég í rúm- inu framyfir miðnætti- —, Og. komu nokkur; skilaboð? — Nei, herra minn. — Nei. Og ég býst við að þér sofið við opna glugga þessar heitu- nætur? — Glugganum er aldrei lokað á næturnar, herra minn. Trent krotaði eitthvað í bók ; sína; svo leit hann hugsi á það ; sem hann var búinn að skrifa hjá sér. Hann reis á fætur og gekk fram og aftur um stofuna j stundarkorn og horfði niöur fyrir sig. Doks stanzaði hann amd- spænis Martin. — Þetta virðist allt ósköp hversdagslegt og venjulegt, sagði hann- — Mig langar aðeins að spyrja svolítið nánar um fáein atriði. Þér seg- izt hatfa lokað gluggunum í bóka- stofunni áður en þér fóruð í rúmið. Hvaða gluggum? — Frönsku gluggunum, herra minn. Þeir höfðu verið opnir all- an daginn. Gluggamir andspænis dyrunum voru sjaldan opnaðir. — Og hvað um gluggatjöldin? Ég er að velta því fyrir mér, hvort nokkur fyrir utan húsið hefði getað séð inn í herbergið. — Hæglega, herra minn, myndi ég ætla, ef viðkomandi hefði komið inn á lóðina þeim megin. Glur\atjöldin voru aldrei dregin fyrir þegar heitt var f veðri. Herra Manderson sat bft í dyrunum á kvöldin, reykti og horfði út í myrkrið. En enginn j hefði getað séð hann sem átti I bamgað erindi- j — Ég sfcil. Og segið mér nú eitt. Þér segizt heyra mjög vel og bér heyrðuð herra Manderson koma inn í húsið þegar hann kom utanúr garðinum að loknum kvöldverði. Heyrðuð þér hann koma inn eftir ökuferðina? Martin hugsaði sig um. — Þegar þér minnizt á það, herra minn, þá man ég að það gerði ég ekki. Ég vissi ekki að hann var kominn til baka fyrr en hann hringdi bjölkmni- Ég hefði heyrt hann koma inn, ef þ.ann hefði komið um aðaldyrnar. En hann hlýtur að hafa komið inn um gluggann. Maðurinn hugsaði sig um stundarkorn og bætti síðan við: — Herra Henderson var ævinlega vanur að koma inn um • sðaldymar, hengja upp hattinn sinn og frakkann í anddyrinu og ganga sfðan inn í bókastofuna. veitingahúsið ASKUR BÝÐUR YÐUR GRILLAÐAN KJÚKLING o.fl. i handhœgum umbúðum til að taka HEIM Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA - S Y L G J A Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Sími 19443 rE£ 8ÖT URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELÍUS JÓNSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 13076. Smurt brauð Snittur brauð boer við Óðinstorg. Sími 20-4-90. Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B. Sími 24-6-78. Auglýsið í Þjóðviljanum BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR__ Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR * Sími: 24631 Vélritun Símar: 20880 og 34757. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. ASICUR suðurlandshraut IJ/. sími 38550 SÍMASTÓLL Fallegur - vandaður Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117 Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Laugavegi 38 ÚTSALA á Laugaveginum þessa viku. # Veitum mikinn afslátt af margskonar fatnaði. * Notið tækifærið og gerið góð kaup! * BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B:RlDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÖÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI a allar tegundir bfla. OTU R Hringbraut 121. Sími 10659.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.