Þjóðviljinn - 20.01.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.01.1967, Blaðsíða 7
Föstudagur 20. jsnúar 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J til minms ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er föstudagur 20. janúar. Bræðramessa. Bónda- dagur. Miður vetur. Þorri byrjar- Árdegisháflæði kl. 0.03. Sólarupprás kl. 9.56 — sólarlag kl. 15-18 ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. Næturvarzla í Reykjavík er að Stórholti 1. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 14—21. janúar er í Laugavegsapóteki og Holts Apóteki. Ath- Kvöld- varzla á virkúm dögum er til klukkan 21.00 á laugardögum til klukkan 18.00 og sunnu- daga- og helgidagsvarzla er klukkan 10—16.00. Á öllum öðrum tímum er aðeins opin næturvarzlan að Stórholti 1. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 21 jan- amnast Sig- urður Þorsteinsson, læknir, , Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50284. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. erdam í gær til Antwerpen, Hamborgar, Leith og Rvíkur- Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til Fuhr, Kristiansand og Reykjaví'kur. Askja fór frá Reykjavík 14. til Avanmouth, Rotterdam og Hamborgar. Rannö fór frá Akranesi í gær- kvöld til Rvíkur og Keflavík- ur. Seeadler fór- frá Keflavík 18. til Stöðvarfjarðar, Mari- etje Böhmer fer frá London 23- til Hull, Leith og Réykja- víkur. ★Skipadeild SÍS — Arnarfell fer í dag frá Gdynia til Rott- erdam og Hull. Jökulfell er í Þorlákshöfn. Dísarfell fór í gær frá Kristiansand til Gdynia. Litlafell, fór 17.; þ. m. frá Raufarhöfn til Kaup- mannahafnar. Helgaféll ér á Skagaströnd. Stapafell er í Reykjavík. Mælifell er í Rendsburg. Arrebo fór frá Rotterdam 16. þ.m. til Þor- lákshafnar. ★ Ríkisskip — Esja er á Norðurlandshöfnum á austur- leið. Herjólfur verður á Djúpavogi í dag á suðurleið. Blikur er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. ýmislegt skipin ★ Eimskip. — Bakkafoss fór í gærkvöld frá Hull til Rvík- i: ur. Brúaríoss, fór frá Rvík , 14. til Cambridge, Baltimore og New York- Dettifoss er í Ventspils, fer þaóan til Kotk^ og Reykjavíkur. Fjailfoss fói- frá Gautaborg í gær til Berg- en og Reykjavíkur- GoðafOss |i kom til Reykjavíkur 18. frá Hamborg. Gullfoss fór frá Reykjavík 17. til Ponta Del- gada. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 16- til Hamborg- ar, Rostock, Kaupmannahafn- ar, Gautaborgar og Kri.stian- sand. Mánafoss fór frá Hull 16- til Reykjavíkur. Reykja- foss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York 13. til Reykja- víkur. Skógafoss fór frá Rott- ★ Vestfirðingar í Reykjavík og nágrenni. Vestfirðingamót verSur hald- ið á Hótel Borg laugar- daginn 28. janúár. Finstakt tækifæri fyrir stefnúmót ’ ætt- ingja og vina af öllum Vest- fjörðum. Allir velkomnir a- samt gestum meðan húsrúm leyfir. Nauðsynlegt að panta sem allra fyrst. Miðasala og pöntunum veitt móttaka í ' verzluninni Pandóru, 1 Kirkju- hvoli, sími 15250. Einnig má panta hjá eftirtöldum: Guð- nýju Bielt-vedt,- sími 40429, Hrefnu Sigurðardóttur, slmi 33961, Guðbergi Guðbergssyni, sími 3314, Maríu Maack, sími 15528, og Sigríði Valdimars- dóttur, sími 15419. Nánar aug- lýst síðar. *• Kvenréttindafélag íslands. Janúarfundi félagsins verður frestað til 31. janúar, vegna flutnings í Hallveigarstaði. ■*- Breiðfirðingafélagið heldur sitt árlega þorrablót í Breið- firðingabúð 4. februar,, Nán- ar auglýst síðar — Sfjórnin. til kvölds <níti2. ÚT5ALA Stendur í fáa daga. Úlpur frá kr. 300,00 — Skyrtur á kr. 25,00 til 50,00. — Nælongallar á kr. 450,00, og m’.fl- Komið meðan úrvalið er nóg. Aðalstræti 9. TRABANT EIGENDUR j Viðgerðarverkstæði Smurstöð Yfirförum bílinn fyrir veturinn. FRIÐRIK OLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi 7. Sími 30154. pSffe ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Lukkuriddarinn Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Galdrakarlinn í OZ Sýning laugardag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 15. Sýning laugardag kl. 20. Litla sviðið: Eins og þér sáið og Jón gamli Sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sími 1-1200. LAUGARÁSBÍO Sími 32075 — 38150 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga. fyrri hluti) Þýzk stórmynd í litum og CinemaScope með islenzkum texta, tekin að nokkru hér á landi s.l. sumar við Dyrhóla- ey, á Sólheimasandi. við Skógafoss. á Þingvöllum, við Gullfoss og Geysi og i Surts- ey — Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnisbani Uwe Beyer Gunnar Gjúkason Rolí Henninger Brynhildur Buðladóttir Karin Dor Grímhildur Marisa Marlow Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. - ÍSLENZKUR TEXTl — Miðasala frá kl- 3. Sími 50-1-84. Leðurblakan Ghita Nörby, Paul Reichardt. Hafnfirzki listdansarinn Jón Valgeir kemur fram í mynd- inni. Sýnd kl. 7 og 9 KÓPAVOGSBÍO Sími 41-9-85 Leyndar ástríður (Toys in the Attic) Víðfræg og umtöluð, ný, ame- rísk stórmynd í CinemaScope. Dean Martin. Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 11-5-44. Mennirnir mínir sex (What a Way To Go) Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd með glæsibrag. Shirley MacLaine. Paul Newman. Dean Martin, Dick Van Dyke o.fl. — ÍSLENZKIR TEXTAR - Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARFjARPARBfÓ Sími 50-2-49. Hinn ósýnilegi Sérstaklega spennandi og hroll- vekjandi ný kvikmynd með Lex Barker. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. 'IKFÉLA6 'rfykjavIkur1 Sýning i kvöld kl. 20,30. UPPSELT. Næsta sýning þriðjudag. Síðustu sýningar. Fjalla-Eyvindur Sýning laugardag kl. 20.30- UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag. KU^þUfeStU^Ur Sýning sunnudag kl. 15- HÁSKOLABIÓ Sími 22-1-40 Furðufuglinn (The early bird) Sprenghlægileg brezk gaman- mynd í litum Aðalhlutverk: Norman Wisdom. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. CAMLA BIO RULOFUNAR HRINGIR/í Halldór Kristinsson guilsmíður, Oðinsgötu 4 Sími 16979. Sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. Sími 11-4-75. Lífsglöð skólaæska (Get Yourself a College Girl) Ný bandarísk músík- og gam- anmynd með Mary Ann Mobley Nancy Sinatra The Animals The Dave Clark Five o.fl. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögm aður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354 Sími 18-9-36 Eiginmaður að láni (Good Neighbour, Sam) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum með úr- valsleikurunum Jack Lemmon, Romy Schneider, Dorothy Provine. Sýnd kl- 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍO Sími 11-3-84. j' W\Y m iai>Y. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegi 178 Sími 13076. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADXJNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER búði* Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. - ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Skólavörðustíg 21. TONABÍO Sími 31-1-82. — ISLENZKUR TEXTI — Skot í myrkri (A Shot in the Dark) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný. amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Peter Sellers, Elke Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. B 1 L A - L Ö K K Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustíg 16. Simi 13036, heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 EINKAUMBOÐ: ASGEIR ÓLAFSSON heildv. Vonarstræti 12. Sími 11075. ÞVOTTUR Tökum frágangsþvott og blautþvott. Fljót og góð afgreiðsla. Nýja þvottahúsið Ránargötu 50. Símj 22916. iTl!< 5TEIKÞÖR IIIHn'Y^TjSL ° ;*«wéS£.í£-^“ KRYDDRASPIÐ Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið Sunnudagstónleikar í Héskólabíói 22. janúar kl. 3,00. Stjómandi: BOHDAN WÖDICZKO. Einsöngvari: GUÐMUNDUR JÓNSSON. Þjóðleikhúskórinn syngur. Á efnisskrá eru óperuaríur, valsar eftir Johann Strauss, kórar úr Faust eftir Gounod og hljóm- sveitarverk eftir Grieg og Berlioz. Aðgöngumiðar seldir í bókabúðum Lárusar Blön- dal, Skólavörðustíg og Vesturveri og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. FÆST f NÆSTU BÚÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.