Þjóðviljinn - 22.01.1967, Blaðsíða 11
Sunnudaguy 22. janúar 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlDA | ]
Vandal læknir
Framhald af 2. síðu
ar í vugninum, og líkmennim-
ir fóru að mynda sig til að
lyfta kistunni upp á þær: Þá
gerðist það. Hvprt sem svo
kann að hafa verið að of mik-
ið hafi verið tekið á öðru meg-
in, eða að allir hafi verið jafn
klaufskir — nokkuð var það að
kistan datt úr höndum þeirra
og lokið flaug af og hafnaði á
jörðinni með miklum hávaða.
Raunar fór líkið ekki sömu
leiðina, heldur færðist fram á
við í kistunni svo að fæturnir
reistu borðstóla og hægri hand-
leggurinn réttist út fyrir stokk-
inn.
Allir urðu skelfingu lostpir.
Fyrsta andartakið var svo
hljótt að heyra mátti úr tifa í
vestisvasa. Allir störðu agn-
dofai á hið kyrra andlit líks-
ins. Þá sáu menn hvar dökt-
, or Heribert var þar kominn.
og stóð við hliðina á kistunni.
Hann var að koma af göngu,
og hafði honum tekizt með
mikilli hótfjmdni að vinda sér
leið gegn um mannþröngina,
en þegar hann vair kominn hið
næsta prestinum, komst hann
með engu móti lengra og því
var það, að hann var hér
staddur í gráa frakkanum sín-
um sem bar nú við svarta> lík-
hjúpinn í kistunni.
Fyrsta, andartakið gerðist
ekki neitt- Doktor Heribert tók
í hönd sér hönd hins fram-
liðna. sem hekk út fyrir kistu-
barminn, líkt og óafvitandi, og
líklega i þeim tilgangi að
leggja hana til á brjósti líks-
ins. En af því varð ekki, held-
ur hélt hann h^nni fastri i
hendi sér og þreifaði áhyggju-
samlega um hana fram og aft-
ur og horfði um leið rannsak-
andi framan í hinn látna- Síð-
an lagði hann fingurgóm á
þægra augnalokið og opnaði
augað.
„Hvað gengur á?“ hrópaði
Oistrahradský, sem var sjónar-
vottur að þessu. ,.Hvers vegna
er þetta ekki fært í lag? Eftir
hverju er verið að bíða?“
Líkmennimir fóru að mynda
sig til að taka upp lökið.
„Biðið við“, kallaði Heribert
litli óskiljanlega styrkri og
hljómmikilli röddu. ,,Þessi mað-
ur er ekki dauður‘‘.
i „Þvættingur, þér eruð ekki
með fullu viti,“ hrópaði Link
læknir. „Hvar er lögreglan?“
kallaði Ostrahradský.
I hvers manns andliti lýsti
sér hið mesta ofboð. Kejrek,
bruggarinn, kom nú að, honum
hafði tekizt að beina sér leið
gegn um mannþröngina og
hann tók sér stöðu við hlið
Heriberts. ,,Hvað eigum við að
gera?“, sagði hann. Er það —
er það satt að hann sé ekki
dauður?“
„Já, — hann hefur að-
eins legið í dauðadái. Komið
honum inn í eitthvert hús, en
fljótt, svo skulum við reyna
að lífga hann“-
,,Hvílík frámunaleg vitleysa1'
öskraði Link læknir. „Ef han.n
er ekki dauður, þá.....“
„Hvaða náungi er þetta?“
sagði Ostrahradský.
,,Það er sagt að hann sé lækn-
ir —“
„Læknir? Vandal læknir,
kallið á lögregluna", glumdi í
aktyg j asmiðnum.
„Doktor Vandal, bergmáluðu
þeir Kodjek og Muzík“.
En vinurinn eini, vinurinn
trúi og sanni, herra Kejrek, var
þá þegar lagður af stað með
kistuna ásamt sumum af lfk-
mönnunum inn í veitingahúsiö
Kalkbrennarann.
Þá upphófst mikið hark og
háreysti eins og þrumuveður
hefði skollið á- Líkvagninn
sneri við, líkfylgdin sneri við
og herra Kejrek kallaði: „Nú
förum við, þið fréttið um þetta
bráðum.“ En hinir stóðu eftir
ringlaðir-
,,Það er gott að þér skuluð
vera kominn, fulltrúi“, kallaði
Ostrahradský til lögreglufull-
trúans, sem bar að einmitt í
þeim svifum. ,,Hér hefur gerzt
mikið hneyksli, lík hefur verið
svívirt um miðjan dag, frammi
fyrir fjölda fólks-“ Að þessu
mæltu fór hann með lögreglu-
fulltrúann inn í veitingahúsið
Kalkbrennarann. Link læknir
var horfinn. Eftir stutta stund
kom Ostrahradský út og full-
trúinn með honum. ,,Farið þið
nú heim, gerið þið svo vel að
fara“, sagði fulltrúinn við fólk-
ið, sem þyrpzt hafði að, það
þýðir ekkert að vera að hanga
hér. Doktor Heribert segist vera
vissum að sér takist að lífga
herra Schepeler.“
Nú sté frú Schepeler út úr
vagni sínum ög það leið yfir
hana um leið. Stundum kemur
það fyrir að menn deyja af
gleði eða því sem næst- Þá
skundaði herra Kejrek út úr
húsinu og að vagninum þar
sem nokkrar konur' voru að
stumra yfir frúnni. „Berið hana
varlega heim, henni batnar
bráðum,“ sagði hann. ,,Henni er
batnað, henni er b&tnað-“
Hann sneri sér við og stökk
upp í vagn og lét aka sér
þangað sem doktor Heribert
hafði sagt honum að fara.'
Vagnarnir lögðu af stað, syrgj-
endurnir fóru hver í sína átt,
en við hliðið stóð samt talsverð
mannþröng og lögregluvörður
var settur til að halda uppi
reglu fyrir utan húsið. Margar
sögur komust á kreik. Sumir
töluðu um doktor Link og
sögðu af honum ljótar sögur,
en aðrir hlógu að Heribert-
Herra Kejrek sást á þönum út
og inn, og kaílaði til fólksins
orði og orði í flýtinum, andlit-
ið á honum skein og glóði.
,,Allt gengur að óskum. Ég hef
sjálfur tekið á slagæðinni.“
..Læknirinn er hreinasti galdra-
maður.“ „Hann er farinn að
anda!“ kallaði hann að síðustu
frá sér numinn og þaut óðfluga
inn í vagn sem beið, til þess
að geta fært frú Schepeler
þessi gleðitíðindi. Seint um
kvöldið, um níuleytið, var kom-
'ið með sjúkrabörur huldar á-
breiðu út úr Kalkbrennaramim.j
öðru megin við börúrnar
gengu þeir doktor Heribert og
---------------------—---------
Kynni mín af Fidel Castro
Framhald af 9. síðu.
þeir Marx og Lenín hafa skrif-
að, og gerir samt ekki nokkurn
skapaðan hlut við þessa fræðslu
— eigum við hinir þá að neyð-
ast til að bíða og gera ekki
byltingu?" Hann sér kommún-
isma á öðrum stöðum umhverf-
ast í íhaldssemi og skriffinnsku
— byltingin deyr á skrifborði
innan fastákveðinna þjóðerms-
legra landamæra.
Svo kom að honum að hlusta
og hann hlýddi á mig með
velvild þegar ég talaði um
möguleika — ekki aðeins á
kuldalegri sambúð heldur sam-
starfi milli kaþólskra og komm-
únisma. Heimspeki Marx býð-
ur upp á margar forsendur
sundurþykkju hjá báðum aðil-
um, en Fidel fellst aldrei á að
nítjáándu aldar heimspeki verði
hindrun milli hans og aðgerða,
sem geta flýtt fyrir fram-
kvæmd efnahagslegra mark-
miða kommúnismans. Hann
talaði um fulltrúa páfa á Kúbu
með vinsemd og virðingu. Rett
handan við hafið eru hin snauðu
héruð Suður-Ameríku — fátækt
og auðlegð hlið við hlið í bylt-
ingarástandi — og þar eru mikl-
ir möguleikar á útbreiðsJu
kommúnisma, möguleikar, sem
Sovétríkin hafa ekki í Evrópu.
Á Kúbu hefur kaþólskan jafn-
an verið trúarbrögð borgaranna,
ekki fest þar rætur: trúarbrögð
bænda eru sambland af kristn-
um sið og afrískri heiðni ekki
ósvipað því sém er á Haiti. En
í Suður-Amefíku, að Brasilíu
e.t.v. undantekinni er kaþólska
hin sjálfsögðu trúarbrögð bænda,
og ef þau lönd eiga að geta
f’utt inn kommúnisma frá Kúbu
má Fidel ekki standa að of-
sóknum á hendur kirkjunnar.
Það vill hann heldur ekki sjálf-
vir. Fjandmenn kirkjunnar á
Kúbu eru ekki kommúnista-
leiðtogarnir, óvinir hennar eru
Spellman kardináli og Sheean
biskup, þessir djörfu dátar
kalda stríðsins og andbyltingar-
innar, kennimenn, sem hafaað
engu haft fordæmi Jóhannesar
páfa XXIII.
Að treysta fólkinu
Meðan Sovétríkin rekur i
átt til ríkiskapitalisma og Kína
að stórfurðulegu afbrigði, sem
er kafli út af fyrir sig (Kúbu-
blaðið Granma hefur skopazt
miskunnarlaust að dýrkun Ma-
ós) — getur Kúba ef til vill
orðið raunverulegt tilraunasvið
kommúnismans. Hér höfum við
næstum því aþenskan ræðustól
— eyjan er nógu lítil til þess,
að hægt er að spyrja fólkið
ráða, fræða það, sýna því traust:
það getur hitt leiðtoga sinn á
degi hverjum á götum bæja og
borga. Fjögurra klukkustunda
ræður Fidels eru ekki vel falln-
ar til undanbragða, ræðu-
mennskubragða og háleitra, ó-
hlutlægra fullyrðinga. Við
fáum mestar upplýsingar hjá
honum sjálfum, ekki hjá and-
stæðingum, þvi hann treystir
sínu fólki. Við finnum í ræðum
hans afarsterkan vilja til að
upplýsa fólkið — eins og hin-
um nýju skólum og tækniskól-
um sem eru að gerbreyta iíti
sveitanna. Hann rígheldur ekki
í ákvarðanir sem þegar hafa
verið teknar: hann segir frá
yfirsjónum, frá draumsýnum,
sem gætu verið á missýn byggð-
ar — hann er byltingarheili í
sýnilegri hreyfingu eins ogsig-
urverk úr gleri. Stúlka ein
sagði full eftirvæntingar þegar
Fidel byrjaði að tala þann 29.
ágúst: „’Við vitum aldrei hvað
hann ætlar að segja“. Það er
næsta torvelt að segja slíkt
um einn af okkar eigiri stjórn-
málamönnum.
Veglyndi og
skuggar
Þessi starfsami maður er
veglyndur með þeim hætti að
hann á vissan trúnað manna
og tryggð (Tveir eru látnir af
þeim tólf sem fylgdu honum
frá upphafi, en enginn heíur
svikið hann). Ungur ráðherra,
sem bar ábyrgð á landbúnaði,
gerði sig sekan um alvarlegar
yfirsjónir sem urðu til þess að
mjólkurskortur varð í Havana
um tíma. Fidel sagði hbnum, að
bæri hann riokkra virðingu
fyrir sjálfum sér ætti hann að
fara ótilneyddur í útlegð á
Furueyju. Það gerði hann, vann
þar á býli nokkru í sex mán-
uði. „Hvað hefði gerzt’’, spurði
ég þennan unga mann, „héfðir
þú ekki farið?“. „Ekkert“, sagði
hann, „en mér hefði fundizt ég
væri ekki lengur með i bylt-
ingunni“.
„Allar taugar eru spenntar
eftir framtíðinni og allir reiðu-
búnir að fagna nútíðinni" skrif-
aði Walter Scott um allt öðru
vísi byltingu. „Allir?“ Nei, álls
ekki. Tvær bandarískar flug-
vélar koma á hverjum degi ti!
Veradero, skammt frá ■ Havana
og halda þaðan fullar afflótta-
mönnum. Tvisvar í viku koma
næstum því tómar véla-r frá
Iberíuflugfélaginu til Havana og
fara þaðan fullar til baka. Vel-
viljaður gestur eins og ég bað-
ar sig að sjálfsögðu í skæru
sólarljösi byltingarinnar; þeir
Kúbumenn sem kjósa sér. út-
legð hljóta að hafa séð skugg-
ana, suma e.t.v. ímyndaða, aðra
fullkomlega raunverulcga.
herra Kejrek, hinumegin lög-
reglufulltrúinn.
En ekki var sú knæpa til í
Litlah-verfi að umtalið um þettai
þágnaði fyrr en eftir miðnætti-
Ekkert umræðuefni þótti við-
lits vert, nema upprisa herra
Schapeles og töfrar doktors
Heriberts.
Og umræðumar voru hinar
áköfustu.
„Sá maður veit lengra en
nef hans nær.“
„Eins og hann beri það ekki
með sér. Faðir hans var fram-
úrskarandi læknir — framúr-
skarandi, þetta gengur að erfð-
um-“
„En hversvegna fæst hann
ekki til að stunda lækningair?
Hann gæti grætt á því stórfé!“
„Hann hefur nóg, hann sæk-
ist ekki eftir meiru."
„Hvers vegna er hann kallað-
ur doktor Vandal?“
„Vandal? Það hef ég ekki
heyrt,“
„Ég’ hef heyrt það hundrað
siririum i d»g“.
Að tveimur mánuðum liðn-
urri yar herra Schepeler far-
iifn að stunda vinnu sina á
skrifstofunni, eins og ekkert
hefði í skorizt. „Guð er á
himni og doktor Heribert á
jörðu,“. var hann vanur að
segja. Eða þá þetta: „Kejrek er
gimsteinn“.
Allir töluðu um doktor Heri-
bert- Blöðin fluttu fregnir af
atburðinum og fréttin barst
víða>, líklega um allan hnöttinn.
Litlahverfi varð frægt. Hinar
furðulegustu sögur komu upp.
Ein var sú að aðalsmenn, her-
togar, ■ þjóðhöfðingjar kepptust
um að .fá doktor Heribert fyrir
einkalækni sinn, já, jafnvel að
Italíukonungur hefði boðið hon-
um svo há laun, að annað eins
hefði ekki þekkzt. Menn sem
ástæðu þóttust hafa til að halda
að dauði þeirra yrði ekki öll-
um sorgarefni, þrábáðu hann að
stunda sig. En doktor Heribert
anzaði engum manni. Það var
eins og veggur væri milli hans
og hverrar annarrar mannlegr-
ar veru. Þáð var jafnvel borin
út sú frétt að frú Schepeler
hefði komið heim til hains með
poka: fullan áf dúkötum, en
hann hefði ekki lokið upp fyr-
ir henni, og að síðustu hefði
hann ■ neyðzt til að hella yfir
hana yatni af svölunum til þess
að losna við hana.
Aldrei hafði það sézt betur
en nú hve illa honum var við
að þurfa að hafa afskipti af
fólki. Hvemig sem honum var
hossað Og dillað í almennings-
álitinu, hafði það engin áhrif
á hann. Hann hagaði göngu
sinni um strætin á sama hátt
og áður, og litla hálfgagnsæja
höfuðið riðaði eins og af ótta-
Hann tók aldrei á móti nokkr-
um sjúklingi. Eftir þetta var
hann almennt kallaður doktor
Vandal„ • Nafnið hafði komið
eins og kallað.
Það eru meira en tíu ár sfðan
ég sá hann seinast og ég veit
ekki einu sinni hvort hann er
á lífi. En allt er með sömu
ummerkjum í litla húsinu hans
i Oujezd. Ég held ég fari ein-
hverntíma og spyrji eftir hon-
um.
(M. E. þýddl).
ÞU LÆRIR
MÁLIÐ
I
MÍMI
o^Mafþor. óumumshoK
Skólavör<Su$tícf 36
$ímí 23970.
(gntinental
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó og
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholli 35 — Sími 3-10-55.
POLARPANE
,o
2FALT POLAFtpANf=
n ^ e'nangruna££E
soerisk
^alt S^Qöc/cyvö/'q
EINKAUMBOD
IMARS TRADHMG
LAUGAVEG 103 SIMI 17373
fyrir -
hyggju
TRYGGINGAFÉLAGIfl HEIMIR”
IINOAR6ATA 9 REYKJAVIK SlMI 21260 SlMNEFNI , SURETY
INNHEIMTA
i.ckf^RÆV/srðf2P
KÓPAVOGUR
Börn vantar til blaðburðar
við Nýbýlaveg
ÞJÓÐVILJINN - Sími 40753
4
4