Þjóðviljinn - 22.01.1967, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 22.01.1967, Blaðsíða 13
Sunnudagur 22. janúar 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J3 Vanþekkiitg er ekki dyggð Framhald af 3. síðu. arvöldunum að afla fjár ttl þeirra framkvmda og láta ráð- ast í þær tímanlega — eða tak- marka bílajpnflutningínn að öðrum kosti. Hitt er gervifrelsi og sýndarmennska að hrúga ino bifreiðum án þess að gera ráð- stafanir til þess að tryggja hagkvæma notkun þeirra; stjómleysi af slíku tagi hlýtur að enda með sívaxandi vand- raaðum. Vanþekking er ek'ki dyggð skap á íslandi með nokkrum árangri er sú að hérlendis hef- ur einkum verið gripið til op- inberra afskipta þegar ótíðindi hefur borið að höndum, afla- leysi, sölutregða, verðfall og orðið hefur að skammta ýmis lífsgæði af þeim sökum. Raun- ar er það athyglisvert að við þær aðstæður er stjórnleysi það sem íhaldsblöðin kalla frelsi ekki talið henta til að leysa vandann. En styrkur áætlun- arbúskapar er að sjálfsögðu mestur þegar vel árar. Þá er hægt að beita nútímaþekkingu og vísindalegri hagstjórn tl þess að fjármagn og vinnuafl þjóðarheildarinnar komi sem flestum að gagni og sem Opið bréf til hræsnara Framhald af 8. síðu. sér tárin, sýndu önnur sam- bærileg jarteikn. Orsök þessarar bréfritunar er sú staðreynd, að frá þessum sjálfskipuðu „mannúðarpostui- um“ frá árinu 1956 heyrist nú ekkert styggöaryrði um fram- ferði Bandaríkjamanna í Viet- nam, og er þó nú ólíkt meiri ástæða til fordæmingar. Sumir ykkar þegja, en aðr- ir gera málstað Bandaríkjanna að sínum og það gera málgögn flokka ykkar flestra (t.d. Morg- unblaðið og Alþýðublaðið) án þess að þið sýnið vanþóknun- armerki. Varðandi þvaðrið í málgögnum ykkar um vilja Bandaríkjamanna til að semja frið, má benda á, að ekki er það í samræmi við upplýsingar Árna Gunnarssonar um mála- miðlunartilraunir Ú Þants (sbr. erindið 27. des.). En finnst ykkur ekki hinum einlæga vilja Bandarílkja- manna til að semja „frið með sæmd“ vel lýst með þeirri staðreynd, að þá samninga á ekki að gera við þjóöfrelsis- hreyfinguna í .Vietnam, hana á aðeins að kæfa í blóði. Með verðskuldaðri virðingu. Jón Hafsteinn Jónsson. Viðræður um aðild Breta að EBE PARÍS 20/1 — Haft er eftir op- inberum aðilum í París nú — fjórum dögum áður en Wilson forsætisráðherra kemur til úr- slitaviðræðna við de Gaulle um aðild Breta að Efnahagsbanda- laginu, að Bretar hafi reyndar enga möguleika á því að gerast aðilar. í sjónvarpsviðtali sagði Pom- pidou forsætisráðherra að það væri ómótmælanleg staðreynd að milli ríkjanna væri ágrein- ingur bæði á sviði stjórnmála og efnahágsmála og ekki væri hægt að spá neinu um árangur væntanlegrar heimsóknar Wil- sons. Eftir öðrum frönskum ábyrgð- armönnum er haft, að Frakkar vilji gæta brýnustu hagsmuna Efnahagsbandalagsins með því að krefjast gaumgæfilegrar rann- sóknar og mats á öllum hugs- anlegum afleiðingum af þátttöku Breta. Og ekki séu Frakkar ein- ir efins um það, að hve miklu leyti Bretar geti tekið upp „evr- ópska“ stefnu í alþjóðamálum. Hal!slæus f jár- lög í V-Þýzkal. BONN 20/1 — Vesíur-þýzka stjórnin tilkynnti í dag að henni hefði tekizt að semja hallalaus fjárlög, en búizt hafði verið við 4,5 miljarða marka halla. Meðal annars verða skorin. niður út- gjöld til hernaðar og til aðstoðar við þróunarríki. Frelsi einstaklingsins á sér . félagslegar forsendur; sú stað- reynd verður með engu móli umflúin. Dæmið um bílana á við á öllum sviðum, hver ráð- stöfun dregur dilk á. eftir sér, og skynsamleg landsstjórn á að ..verá í því fólgin að leggja á ráðin, reyna að skyggnast sem •lengst inn í framtíðina og leysa ■ viðfangsefnin áður en til vand- ræða kemur. Aðeins með því ■* móti er hægt að tryggja há- m.arksfrelsi fyrir þjóðfélagið í -heild og hvern einstakling. Það 'stjórnleysi, sem gumað er af í íháldsblöðum á Islandi, er úr- elt vanþekkingarsjónarmið; fyr- irhyggjulaust frelsi getur fyrr en varir breytzt í andstæðu sína. .Þess vegna mótar áætlunarbú- skapur í vaxandi mæli land- stjórnina í öllum þróuðum lönd- um, hvort . sem þau búa við sósíálistískt eða kapítalistískt hagkerfi; það er hvergi nema á Islandi sem vanþekking er , talin til pólitískra dyggða. Hámarksfrelsi Ástæðan til þess að enn er unnt að hrakyrða áætlunarbú- minnst fari í súginn, til þess að tryggja sem flestum einstait- lingum hámarksfrelsi viðhverj- ar aðstæður. Áætlunarbúskapur er ekki höft og bonn, hcldur frumkvæði stjórnarvaldanna tiI þess að tryggja sem örasta þró- un; þekking og skynsemi í stað gróðahyggju og tilviljana. — Austri. Kosygin fer til Bretlands LONDON 20/1 — Kosygin, for- sætisráðherra Sovétríkjanna mun eiga fimm formlega viðræðufundi við Wilson er hann kemur í op- inbera heimsókn til Bretlands í næsta mánuði. Kosygin mun halda ræðu í brezka þinginu og hann verður fyrstur sovézkra forsætisráð- herra til að snæða miðdegisverð með Englandsdrottningu. Áður en hann heldur heimleiðis ætlar hann að koma að gröf Karls Marx í Highgate-kirkjugarði. Illill | IIIIIII iiiiíii Innilegar þakkir til allra þeirra er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður minn«r GUÐB.TARGAR ÁRNADÓTTUR Fyrir hönd sýstkina, tengdabarna og barnabarna. Tómas Vigfússon. SÓLARKAFFI ísfirðingafélagsins verður að Hótel Sögu (Súlnasal) miðvikudaginn 25. jan. klukkan 8,30 e.h. GÓÐ SKEMMTIATRIÐI. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—6 í anddyri Súlnasals. Borð tekin frá á sama stað. Stjómin. STÚDENTAR Aðstoð við skattframtöl ' ' VTv • - • • Stúdentaráð Háskóla íslands vill benda stúdentum á að nú koma til framkvlémda nýjar reglur varðandi framtal á námskostnaði. Ber stúd- entum að fylla út sérstök eyðublöð þar að lútandi og senda með skattframtali sínu. Eyðublöð þessi fást á skattstofunni og á skrif- stofu Stúdentaráðs í háskólanum. Á vegum S.H.Í er stúdentum nú gefinn kostur á aðstoð við skatt- og námskc|itnaðarframtöl sín fyrir árið 1967. Verða fulltrúar S.H.l til viðtals í setustofu í kjallara Nýja Garðs daglega kl. 3—7 sd. frá og með mánudeginum 23. þ.m. til þriðjudags 31. þ.m. að sunnudeginum undanslfildum. Gjald fyrir aðstoð er kr. 50,00 S H. f. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA - Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI v e i ti ng a h ú s i ð ASKUH iivni’R YÐUR SINIUUT BRAUÐ & SNITTUR ASICUK suðurlandsbraut 14* sími 88550 Auglýsið í Þjóðviljanum BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNITTUR BR AU ÐTERTUR Sími: 24631 Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. Smurt brauð Snittur brauð bœr við Óðinstorg. Sími 20-4-90. Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B. Sími 24-6-78. SÍMASTÓLL Fallegur - vandaður Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117 Vélrítun Símar: 20880 og 34757. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 ÚTSALA * Veitum mikinn afslátt af margskonar fatnaði. * Notið tækifærið og gerið góð kaup! * BRlDG ESTO NE HJÓLB ARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt íyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðii Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI a allar tegundir bila. OTUR Hringbraut 121. Simi 10659 kkíá.ci

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.