Þjóðviljinn - 04.02.1967, Blaðsíða 7
Laugardagur 4. febrúar 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J
«rá rnorgnl |
I
til minnis
★ TekiS er á móti til
kynningum í dagbÓK’
kl. 1.30 til 3,00 e.h.
★ I dag er laugardagur 4.
febrúar. Veronica. Árdegis-
háflæði kl. 0,57. Sólarupprás
kl. 9,19. — Sólarlag kl. 16,03.
★ CJppIýsingai um lækna
bjónustu ( borginni gefnar
símsvara Læknafélags RvíkuT
— Sfmi: 18888
★ Næturvarzla 1 Reykjavík er
að Stórholti 1
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifrciðin. — Simi: 11-100
★ Kvöldvarzla i apótekum
Reykjavikur vikuna 4. febrú-
ar til 11. í'ebr. er í Apóteki
Austurbæjar og Garðs Apó-
teki. Kvöldvarzlan er til kl.
21, laugardagsvarzla er til kl.
18 og sunnudaga- og helgi-
dagavarzla kl. 10—16. Á öðr-
um tímum er aðeins opin næt-
urvarzla að Stórholti 1.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
uns annast Eiríkur Björnsson
læknir, Austurgötu 41, sími
50235. Næturvörzlu aðfaranótt
þriðjudagsins annast Kristján
Jóhahnesson læknir, Smyrla-
hrauni 18. sími 50056.
* Slysavarðstoían Opið all-
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra Sfminn ei
21230 Nætur- og helgidaga-
læknir i ffltria síma
* Kópav jgsapótck ei apið
alla virka daga .viukkan 9—19.
laugardaga klukkan 9—14 oa
helgidaga Kiukkan 13-15
skipin
★ Skipaútgerð ríkisins. Esja
kemur til Rvíkur ki. 10,00 f
dag að austan úr hringferð.
Herjólfur er á leið frá Horna-
firði til Vestmannaeyja. Bli'-
ur var á Bakkafirði í pr
norðurleið. Árvakur fór
Rvík í gærkvöldi til V-c-
og Húnaflóahafna.
★ Skipadeild SlS. Arnarfell
losar á HúnaflóahQÍnnm. Jök-
ulfell fór 2. þm. frá Húsa-
vík til Grimsby og Klaipeda.
Dísarfell. losar á Norðurlands-
höfnum. Litlafell er- í Vestm-
eyjum. Helgafell fer frá Þórs-
höfn í dag til Vopnafjarðar.
Stapafell losar á Austfjörð-
um. Mælifell fór 2. þm. frá
Newcastle til Reyðarfjarðar.
Linde er í Þorlákshöfn.
★ Hafskip. Langá .'.ifÉÍ'".frá
Gautabprg í gær,. jp rísiands.
Laxá fór frá Breméií ''i. gær
til Antverpen, .Rotterdám , og
Hamborgar. Rangá et' í'Rvík.
Selá er í Hamborg.,
fll kvölds
Plaslmo
ÞAKRENNUR OG NIDURFALLSPÍPUR
m*
W'l
RYÐGAR EKKI
ÞOLIR SELTU OG SÓT,
ÞARF ALDREI AD MÁLA
■
f, látós
v$tk
MarsTrading Company hf £
tAUGAVEG 103 — SlMI 17373
HEIMIR TRYGGIR VORUR
UM ALLAN HEIM
ÞJÓDLEIKHÚSID
Galdrakarlinn í OZ
Sýning í dág kl. 15.
Sýning sunnudag kl. 15.
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Lukkuriddarinn
Sýning sunnudag kl. 2Ö.
Eins og þér sáið
og Jón gamli
Sýning í Lindarbæ sunnudag
kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin trá
kl 13.15 til 20 Simi 1-1200
Simi 11-5-44.
Að elska
Víðfræg sænsk ástarlífsmynd,
með
Harriet Andersson
(sem hlaut fyrstu vérðlaun á
kvikmyndahátíðinni í Feneyj-
um, fyrir leik sinn í þéssari
mynd). — Danskir textar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
STJORNUBÍÓ
• •
Sími 18-9-36
Eiginmaðui að láni
(Good Neighbour. Sam)
— tSLENZKUR TEXTI —
- - -
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum með úr-
valsleikurunum
Jack Lemmon,
Romy Schneider,
Dorothy Provine.
Sýnd kl 5 og 9
HÁSKOLABIÓ
VORUTRYGGINGAR
Simi 22-1-40
Morgan, vandræða-
gripur af versta tagi
(Morgan, a suitable case for
treatment)
Bráðskemmtileg brezk mynd,
sem blandar saman gamni og
alvöru á frábæran hátt. —
Aðalhlutverk:
Vanessa Redgrave,
David Warner.
Leikstj.: Karel Reisz.
— ÍSLENZKUR TEXTI •—
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 31-1-82.
Vegabréf til Vítis
(Passport to Hell)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ítölsk sakamálamynd í lit-
um og Techniscope.
George Ardisson,
Barbara Simons.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
KÓPAVOCS BÍÓ
Sími 41-9-85
West Side Story
íslenzkur tezti.
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum og Panavision.
Natalie Wood
Russ Tamblyn.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
IKFÉIAG
REYKJAVtKOR
KUþbUfeStU^þUr
Sýhing í dag kl 16.
UPPSELT.
Sýning sunnudag kl. 15.
SýniPg í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT.
Fjalla-Eyvindup
Sýning surtnudag kl. 29.30.
UPPSELT.
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
UPPSELT.
Sýning föstudag kl. 20.30.
UPPSELT.
tangó
eftir Slawomir Mrozek.
Þýðendur: Bríet Héðinsdóttir
óg Þrándur Thoroddsen.
Leikm.: Steinþór Sigurðsson.
Leikstjóri. Sveinn Einarsson.
Frumsýning: Miðvikudag kl.
20.30.
Fastir frumsýningargestir
vitji aðgöngumiða sinna fyrir
sunnudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14 Sími 1-31-91
LAUCARÁSBÍÓ
Simi 32075 - 38150
Sigurður Fáfnisbani
(Völsungasaga. fyrri hluti)
ÞýzR stórmynd i utum og
CinemaScope með íslenzkum
texta, tekin að nokkru hér á
landi s.l. sumar við Dyrhóla-
ey, á Sólheimasandi. við
Skógafoss. á Þingvöllum, við
Gullfoss og Geysi og í Surts-
ey — Aðalhlutverk:
Sigurður Fáfnisbani
Uwe Beyer
Gunnar Gjukason
Rolf Hénninger
Brynhildur Buðladóttir
Karin Dor
Grímliildur
Marisa Marlow
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9.
Miðasala frá kl. 3.
— ÍSLENZKUR TEXTl —
CAMLA BIÓ
Sími 11-4-75
Sendlingurinn
(The Sandpiper)
— ÍSLENZKUR TEXTI
Bandarísk úrvalsmynd.
Elizabeth Taylor,
Richard Burton.
Sýnd kl. 5 og 9.
B 1 L A -
L Ö K K
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ:
ASGEIR ÖLAFSSON heildv.
Vonarstræti 12. Sími 11075.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Sími 50-2-49
Hinn ósýnilegi
Sérstakiega spennandi og hróll-
vekjandi hý kvikmynd með
Lex Barker.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Köttur kemur í
bæinn
Tékknéska verðláunamyndin.
Sýnd kl. 7.
Hjálp!
Sýnd kl. 5.
BÆJARBÍÓ
Sími 50-1-84
Ormur rauði
Sýnd kl. 9
Leðurblakan
Sýnd kl. 7.
Yfir brennandi jörð
Sýnd kl. 5.
AUSTURBÆJARBlÓ
Simi 11-3-84
r ' ' ^
.C
lt\Y
Lai>Y
Heimsfræg ný, amerísk stór-
mynd i litum og CinemaScope.
- ÍSLENZKUR TEXTl —
Sýnd kl. 5 og. 9. _ -* ......
PÍANÓ
FLYGLAR
frá hinum heims-
þekktu vestur-þýzku
verksmiðjum
Steinway & Sons,
Grotrian-Steinweg,
Ibach,
Schimmel.
☆ ☆ ☆
Glæsilegt úrval.
Margir verðflokkar.
☆ ☆ ☆
Pálmar ísólfsson
& Pálsson
Pósthólf 136. — Símar:
13214 og 30392.
Blað-
dreifing
Blaðburðarbörn óskast f
eftirtalin hverfi:
Kvisthaga
Vesturgötu
Laufásveg
Laugaveg
Hverfisgötu
Skipholt.
Safamýri
RULOFUNAR
HHINGIR/7
Halldór Kristinsson
gullsmiður. Óðinsgöta 4
Sími 16979
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustíg 16.
Simi 13036.
heima 17739.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - OL - GOS
OG SÆLGÆTl
Opið frá y—23,30. — Pantið
tímanleea ' veizlur.
BRAD STOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
Auðbrek1'" 53. Sími 40145.
Kópavogi.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
símar 23338 og 12343
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
SMARAKAFFI
Laugavegi 178.
Sími. 34780.
m
SKHS
KRYDDRASPIÐ
FÆST f N.ÆSTU
BÚÐ
TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRf
4
4