Þjóðviljinn - 04.02.1967, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.02.1967, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. febrúar 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SfÐA 3 Talsmaður Hanoistjórnar: Hefja má viðræður sé ioftárásum hætt PHNOMPENH og SAIGON 3/2 — Stjórn Norður-Vietnams hefur enn einu sinni ítrekað að hún myndi fús til að taka upp samningaviðræður til að koma á friði í Vietnam ef Bandaríkjamenn hættu loftárásum sínum á landið. Það var sendimaður Hanoi- stjórnar í Phnompenh, höfuðborg Kambodju, Nguyen Vuy Thu, sem sagði þetta á fundi sem hann hélt þar með blaðamönnum í dag. Hann sagði að ef Bandaríkin hættu skilyrðislaust loftárásum á Norður-Vietnam og öðrum hern- aðaraðgerðum gegn landinu, myndi hægt að hefja samninga- viðrasður. Talsmenn stjórnarinnar í Hanoi hafa hvað eftir annað að undan- fömu gefið sams konar yfirlýs- ÞingvaHanefnd . Framhald af 1. síðu. íslands; Hákon Bjarnason, skóg- ræktarstjóri, skipaður samkv. tilnefningu Skógræktarfélags ís- lands. — Auk þess eiga for- stöðumenn deilda náttúrugripa- safns sæti í ráðinu samkvæmt stöðu sinni: Eyþór Einarsson. mag. scient., dr. Finnur Guð- mundsson og dr. Sigurður Þór- arinsson." Frá því Rikishandbókin kom út árið 1965 hefur Steingrímur Steinþórsson látizt og varamað- ur hans, Páll Zóphóníasson. fv. alþingismaður. einnig. Hefur ráðuneytið skipað Halldór Páls- son, búnaðarmálastjóra. í ráðið í stað Steingríms. Starfsmaður ráðsins er Gunnar Vagnsson, deildarstjóri. ingar, en Bandaríkjástjórn hefur jáfnan daufheyrzt við þeim og svarað því einu til að hún hefði er.gar sannanir fyrir því að stjórn Norður-Vietnams væri fús til að hefja samningaviðræður. Bandaríkjamenn hófu í dag að- gerðir á hinu svonefnda „hern- aðarsvæði D“ skammt fyrir norð- an Saigon. Þetta. er í fyrsta sinn sem bandarískir hermenn eru sendir inn á þetta svæði, þótt það sé aðeins 45 km frá höfuð- borginni. Svo virðist sem ætlun Bandaríkjamanna sé. að leggja það í eyði eins og gert var í „járnþríhyrningnum" svonefnda þar í grenndinni. Johnson sendir Kosygin boðskap MOSKVU 3/2 — Sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu, Llewel- lyn Thompson, hefur afhent Kosygin forsætisráðherra boð- skap frá Johnson forseta. Talið er að í þessum boðskap sé fjall- að um þá tillögu Bandaríkja- manna sem áður hefur verið birt að Bandaríkin og Sovétríkin geri með sér samning til að afstýra kapphlaupi þeirra á milli um að koma upp kostnaðarsöm- um varnarkerfum gegn flug- skeytum. Voxandi starfssmi Búnaðarbankan ""*Ffámhald aí 4. síðu. Á árinu 1966 var unnið að gagngerðum breytingum í húsi aðalbankans í Reykjavík með það fyrir augum að bæta af- greiðsluskilyrði bankans gagn- vart viðskiptamönnum sínum, og var opnaður nýr afgreiðslu- salur á annarri hæð bankahúss- ins f Austurstræti 5 og Hafn- arstræti 6 hinn 3. desember s.l. I nýja afgreiðslusalnum eru þrjár deildir bankans: Veðdeild Búnaðarbankans. Stofnlánadeild landbúnaðarins og víxladeild. Skrifstofur bankastjórnar og bankaráðs hafa verið fluttar á 4. hæð tii bess að rýma fyrir hinum nýia afgreiðslusal. Vélbókhald mcð IBM skýrsluvélum: Á árinu var tekið upp vélbók- hald með IBM skýrsluvélum fyrir víxladeild. Veðdeild Bún- aðarbankans og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Af þessu tilefni hefur verið sett á stofn ný deild innan bankans, skýrsluvéladeild, sem annast gagnaúrvinnslu fyrir áð- urnefndar deildir eftir gata- spjöldum, og hófst undirbún- ingsvinna við breytinguna s.l. vor og lauk fyrir gjalddaga lán- anna um haustið. 1 víxladeild var byrjað að vinna með vélbókhaldi og IBM skýrsluvélum í byrjun janúar- mánaðar 1967. Búnaðarbankinn hefur nú tekið upp það nýmæli að nota nafnnúmer þjóðskrár við af- greiðslu lána f Veðdeild, Stofn- lánadeild og víxladeild. Sérhver lántakandi og víxilaðili: sam- þykkjandi. útgefandi, framselj- amdi (ábekkingur) og seljandi víxils verður að tilgreina nafn- númer sitt. Þjóðskrárnúmerin eru tekin upp til þess, að auðveldara sé að gera fuilkomna spjaldskrá og skapa meira öryggi fyrir bankann. Framleiðnis.ióður Land- búnaðarins: Alþingi samþvkkti 16- desem- ber 1966 lög um Framleiðnisjóð landbúnaðarins. Hlutverk sjóðs: ins skal það að' veita styrki og lán til framleiðniaukningar og hagræðingar í landbúnaði 03 atvinnurekstrar á.bújörðujn. Má með jöfnum höndum styrkja rannsóknir og frafnkvæmdir, er miða að lækkun framleiðslu- og dreifingarkostnaðar svo og framkvæmdir, er stefna að því að samræma landbúnaðarfram- leiðsluna þörfum þjóðfélagsins miðað við markaðsaðst.æður innan lands og utan á hverjurr tíma. Lán og styrk úr sjóðnum má meðal annars veita til einstakra bænda, vinnslustöðva, ræktun- arsambanda og vísindastofnana. Við styrkveitingar til einstakra bænda skal að öðru jöfnu taka tillit til efnahags þeirra. Stjórn Framleiðnisjóðs úthlut- skipuð fimm mönnum, er land- búnaðarráðherra skipar til fjög- urra ára í senn. Stjórn Framleiðnisjóðs skal ar lánum og styrkjum úr sjóðn- um. Búnaðarbanki íslands hefur umsjón með Framleiðnisjóði, sér um bókhald hans og rekst- ur, eftir nánari samkomulagi við sjóðstjómina. GOLFTEPPI WILTON TEPPAOREGLAR TEPPALAGNIR EFTIR MÁLI Laugavegi 31 - Simi 11822. TRABANT EIGENDUR V iðgerðarverkstæði Smurstöð Yfirförum bílinn fyrir veturinn. FRIÐRIK ÖLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi 7. Sími 30154. <gntinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Útsa/a i nokkra daga MIKILL AFSLÁTTUR. Verzlunin Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). liM.I.-LiullM.] 4j V erkamannafélagið Dagsbrún SKÁKÆF/NG Dagsbrún hefur ákveðið að efna. til skákæfinga fyrir félagsmenn. — Fyrsta skákæfingin verður sunnudaginn 5. febrúar frá kl. 2—5 í Lindarbæ uppi. — Hafið með ýkkur töfl. Síðar í vetur verður skákkeppni við önnur félög. Nefndin. Hvað líður nóttunni — fer dagur í hönd? nefnist erindi, sem O. J. OLSEN flytur í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 5. febrúar kl. 5. Allir velkomnir. Ku/dajakkar og ú/pur í öllum stærðum. Góðar vörur — Gott verð. Verzlunin Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). SÍLDVE/Ð/SJÓMENN FramhaldsstQfnfundur Félags síldveiðisjómanna verður haldinn í Slysavamafélagshúsinu. Granda- garði sunnudaginn 5. febr. kl. 14. Dagskrá: 1. Lög félagsins. 2. Önnur .mál. Undirbúningsnefndin. Póst- og símamá/astórnin vill ráða nokkra laghenta menn til starfa á Birgða- vörulu Pósts og síma. Umsóknir skulu sendar póst- og símamálastjórn- inni fyrir 15. febr. 1967. Nánari upplýsingar í síma 11-000. Fóst- og símamálastjómin. ÚTBOÐ Tilboð óskast í notaða sandhörpu sém nú er stað- sett við Malbikunarstöð Reykjavíkurborgar við Ártúnshöfða. Sandharpan samanstendur af; Þremur trésílóum úr eik, fyrir 4 tegundir. Sigtasamstæðu með útbúnaði fyrir þvott, — 2x3 rammar. Gúmmífæriband með skúffum. Nýtt gúmmíband til vara. Skammtari. Rafmótor fyrir skammtara. Rafmótor fyrir færiband. : Rafmótor f.yrir sigti. Kaupandi skal taka þessi tæki niður og fjarlægja þau af núverandi stað á einum mánuði frá sam- þykkt tilboðs. Bjóðendur geta skoðað þessi tæki á ofangreindum stað og þer að snúa sér til yfirverkstjóra Grjótnáms í bifreiðavog borgarinnar við Ártúnshöfða. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, þriðjudaginn 14. febrúar n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK)AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Kjötbúb Suöurvers tilkynnlr: Tckum að okkur veizlur, kalt borð, smurt brauð, snitiur, kokteilsnittur og brauðtertur. KJÖTBUÐ SUÐURVERS, horni Stigahlíðar og Hamrahlíðar. - Sími 35645. - Geymið auglýsinguna. V 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.