Þjóðviljinn - 07.02.1967, Side 2
2 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagúr 7. febrúár 1967.
BORGAKEPPNI:
Reykjavík — Khöfn jafntefli
17-17 í allske mmtilegum leik
-itíykjavíkurúrvalið sækir að marki Kaupmannahainarliðsins. — (Ljósm. I»jóðv- A- K.).
Áður en keppnin hófst flutti
borgarstjórinn í Reykjavík stutt
ávarp og lét í ljós ánægju sína
yfir þessum samskiptum, , pm
leið og hann þakkaði ííand-
knattleiksráði Reykjavíkur fyrir
starf sitt í þágu handknattleiks-
mála. Sagði borgarstjóri að vel
færi á því að fyrsta borga-
keppni Reykjavíkur væri við
Kaupmannahöfn, vegna gamalla
sögulegra tengsla, og hann sagði
ennfremur að það yrði ekki
sagt 'að Handknattleiksráðíð hér
h'e£Si -í-HÁUaÍ á-igasöinn-þar-ieiro*^'
hann váeíí Tægstur.
Eftir að leikmenn höfðu
skipzt á merkjúm hófst leikur-
irin. • ' hiV-
Reykgavfk býrjaði með knött-
inn en innan mínútu höfðu
Danir náð knettinum og áður
Sam-
keppnisfærir
Mðnnum ofbjóða að vonum
illyrði rauðra varðliða í
Kína sem tíunduð eru af mik-
illi natni í blöðum, útvarpi og
sjónvarpi um þessar mundir.
Samt erum við íslendingar
svo vel settir að við þurfum
ekki að ástunda neinn inn-
flutning frá Asíu á þessari
nauðsyn; innlend framleiðsla
sténzt alla samkeppni án
styrkja og uppbóta. Til að
mynda sagði leiðarahöfundur
Vísis á laugardaginn var um
höfund þessara pistla: „Rit-
stjóri Þjóðviljans virðist ekki
telja það ámælisvert, þótt
kommúnistar taki menn, færi
þá á torg og parti þá í sund-
ur lim fyrir lim, hægt og
gætilega, til þess að kvelja þá
sem mest og lengst. Þetta er
að áliti Magnúsar Kjartans-
sonar sjálfsagður þáttur í
„frelsisstríðinu“.“ Þannig er
véslingur minn ekki aðeins
mörðingi að hugarfari, heldur
og gagntekinn þvílíkum kvala-
lösta, að ekkert nægir annað
en að menn séu hlutaðir
sundur lim fyrir lim á törg-
um úti, hægt og gætíléga, til
þess að kvalirnar standi Sem
lengst. Ég held naumast að
Kosygiö' og Brésnef háfi feng-
ið jafn tilkomumiklar kveðj-
ur.
Ef við værum undir smá-
sjá, erlepfira blaðamanna sem
teldu það verkefni sitt að
senda fukyrði okkar út um
heimsbyggðina, myndi orða-
forði annarra þjóða greinilega
aukast talsvert að tilbreyti-
leika. Hver veit nema meira
að segja rauðir varðliðar í
Kína gætu sitthvað af okkur
lært?
Hag-
ræðing
Við íslendingar erum eink-
ar fórnfús þjóð í samskiptum
við aðra. Enda þótt ekki hafi
enn tekizt að koma fáryrðum
okkar á, framfæri á erlendum
markáðí, flytjum við í stað-
inn út landbúnaðarvörur með
ærnum tilkostnaði. Góðir
reikningsmenn hafa aftur og
aftur rakið það hvað við
borgum með hverju kílói af
kjöti, smjöri, ostum og mjólk-
urdufti' ígem flutt er tíi út-
landa, en alls er áætlað að
þær greiðslur verði fjórðung-
ur úr míljarði á þessu áfi.
Þó eru ekki meðtaldar í þess-
ari upphæð þær greiðslur
sem við leggjum fram til þess
að sjá varnarliðinu fyrir inn-
lendum landbúnaðarafurðum
undir kostnaðarverði, enda
ber mönnum ekki að meta
hugsjónir til fjár. Samt hef-
ur valdamönnum ekki fund-
izt nóg að gert. Því var ráð-
izt í það á sínum tíma að
stofna í Lundúnum sérstakt
veitingahús, þar sem íslend-
ingar legðu fram fé til þess
að aðstoða Breta við næring-
aröflun. Lögðu ýmsir hug-
sjónamenn fram fjármagn í
þessu skyni, þar á meðal rík-
isstjórn íslands, enda var
Ingólfur Jónsson landbúnað-
arráðherra látinn tyggja
fyrsta bitann á þessu íslenzka
veitingahúsi í Lundúnum og
sá minnisstæði atburður fest-
ur á ljósmyndír og kvik-
myndir.
Fátt hefur heyrzt úm þetta
fyrirtæki frá því það var
stofnað, þar til í fyrradag að
Tíminn greinir frá því að það
hafi tapað stórfé eins og til
var ætlazt. Þurfi íslendingar
nú ekki lengur að ástufada
sýnikennslu í því hvernig
reka eigi veitingahús í Lund-
únum; íslenzkur forstjóri sé
að hætta störfum og brezkur
taki við; „íslenzkar fram-
reiðslustúlkur ... voru í upp-
hafi sex talsins, en hefur eitt-
hvað verið fækkað. Mat-
reiðslumennirnir eru ekki
lengur íslenzkir, heldur munu
þeir vera af norsku og ít-
ölsku bergi brotnir." . . 1
Senn verður þvi ekkert ís-
lenzkt eftir í þessu veitlnga-
húsi — nema ■ tapið. Má þá
segja að hagræðingin £ þess-
um sérstæðu viðskiptum hafi
vérið fullkomnuð. — Anstri.
Næstu 6-7 mínúturnar eiga
Reykvíkingar góða sóknarlotu
og skorar Stefán Sandholt af
línu mjög skemmtilega, en því
svara Danir með því að Bent
Jörgensen sikorar nokkru síðar,
og standa leikar 7:4. Litlu síð-
ar skorar Guðjón með hnitmið-
uðu skoti í horn marksins, og
á 20. mín. bætir Einar Magn-
ússon við, og tveim mín. síðar
jafnar Kari Jóhannsson, og
standa leikar nú 7:7.
Framhald á 7. síðu.
Sten Sörensen sýndi mjög góða markvörzlu. — (L-jósm- A- K.).
þeir ógna heldur meii'a á þess-
um fyi',stu mínútum en Reyk-
víkih’garnir. Eftir svo sem 4
rmni«*le*kMer d«emt víii á Ktfíup- .
mannahöfn og skorar Einar
Magnússon örugglega úr því.
Enn bæta gestirnir við tveim
mörkum og voru það Wérner
Gaard og Max Nielsen sem
skoi'uðu: 4:1. Reykvíkingarnir
bæta heldur stöðu sína og
Fram hafðí forystu nær all-
an leikinn, tapaii þó 19:20
Þessi Icikur Fram við Kaup-
mannahafnarúrvalið var frá
upphafi mjög vel leikinn á
báða bóga og þó betur af hendi
Fram, sérstaklega í fyrri hálf-
leik, þar sem þeir höfðu fjögra
marka forskot, en þá stóðu
leikar 14:10, sem var nokkuð
sanngjarnt eftir gangi Ieiksins.
I þcssum hluta Ieiksins var
Gunniaugur sérlega stcrkur og
skoraði hvað cftir annað. Ef til
vill gctur Fram ásakað sig fyr-
ir að hafa haldið Gunnlaugi svo
lengi utan vallar í síðari hluta
leiksins, sem raun varð, því að
allar líkur benda til þess að
með hann inná hcfði Fram unn-
ið leikinn sem það átti og skil-
ið.
Gunnlaugur skoraði fyrsta
markið stuttu eftir leikbyrjun,
en Danir jafna á þriðju mín.
leiksins. Tveim mínútum síðar
skorar Gylfi Jóhannsson en Per
Krustrub jafnar úr víti. Gunn-
laugur skorar á 10. mín. en
Kurt Christensen jafnar 3:3.
Enn er það Gunnlaugur sem
skorar; en á 13. mín. jafnar
Arne Andersen: 4:4. Danir ráða
sýnilega ekkert við Gunnlaug
sem enn er kominn litlu síðar
innfyrir teiginn, og lyftir ró-
lega knettinum yfir höfuð
markmanns sem ætlaði að
loka markinu fyrir Gunnlaugi.
Nú gera Danir tvö mörk í röð
og taka forustu á 15. m.fn. leiks-
ins 6:7. Gunnlaugur jafnar enn
með ágætu skoti. Litlu síðar
taka Danir þó forustu með
skoti frá Max Nielsen: 7:6.
Þá er það að ungur maður
í liði Fram lætur að sér kveða,
en það var Sigui'bergur Sigur-
steinsson sem skorar þrjú mörk
f röð og stóðu leikar þá 9:7
fyrir Fram, og var þá um 21
mín. liðin af leiknum.. Þetta
örfaði Framara til dáða og
höfðu þcir það sem eftír var
hálfleiksins örugga forustu i
leiknum og sýndu oft mjög
góðan leik. Á 22. mínútu skor-
ar Krustnib úr vítakasti, en
Gylfi svarar rétt á eftir með
góðu skoti: 10:8. Jörgen Frand-
sen bætir við fyrir Dani, en
Ingólfur skorar ó 24. mín. Það
er hart barizt um hvem knött,
en Karl Jóhannsson tekur hart
á hverju broti, og heldur leikn-
um í sínum höndum. Á 27.
mín. skorar Werner Gaard, en
Gylfi svarar fyrir Fram og á
tveim sfðustu mínútunum skor-
ar Gunnlaugur 2 mörk, annað
úr vítakasti.
Framarar gefa heldur eftir.
Ekki voru liðnar nema fáar
mínútur af síðari hálfleik, þegar
Kaupmannahöfn hafði etið upp
innistæður Fram og stóðu leik-
ar 14:14. Voru það Jiirgen og
Gert Andersen með eitt mark
hvor og Börge Thomsen með
2. Litlu síðar skorar Ingólfur
úr víti. Þetta örfar Framara
cg þeir ná betur saman, en
Danir sækja sem hai'ðast og er
einum þeirra vísað af leikvelli,
en ekki tókst Fram að skora
meðan þeir voru einum fleiri.
Fram fær víti á Kaupmanna-
hafnarliðíð og tekur Guðjón
það, en skotið fer í slána og
út á völlinn aftúr. Á 13. mínútu
er Tómas kominn inná línu og
tekst með frábærum viðbragðs-
flýti að skapa sér möguleika
til að skora, - og hafa Framar-
ar nú tekið forustuna aftur.
Danir una þessu illa og berj-
ast og tekst Krustrup að skora,
en Gýlfi svarar með góðu sko>i •
17:15, Og vórú þá liðnar '5
mín. af hálfleiknum. Á næstu
4 mín. skora 'Danir tvö mnrl,-
og jafna. Voru það Max Ni- ;
elsen og Per Krustiup sem
skoruðu. Litlu síðar er Þor-
steini markmánni Fram vísað
af leikvelli og fer Birgirí mark-
ið. Pétur Böðvarsson gefur
Fram forustuna á 24. min. og
skorar af línu mjög laglega. Á
næstu mínútu jafnar Max Ni-
elssen úr víti. Var mikil spenna
í leiknum og allt gat skeð.
Framarar eru svolítið ógætnir
með skot og sendingar, sérstkk-
lega Ingólfur. Það vakti líka
nokkra furðu að um allangán
tíma í síðari hluta leiksins yar
Gunnlaugur ekki inná, en hann
var allan leikinn ‘sterkur bæði
í sókn og vöm þótt hann skor-
aði ekki eins í síðari hálfléik
og í þeim fyrri. Á 26. mínútu
skorar Sigurður Einarsson mjög
gott mark og hefur Fram énn
forustuna, en Danir jafna á 27.
mín., og var Werner Gaard þar
að verki. Og enn eiga Fram-
arar möguleika á að skora, er
Sigurðar Einarsson var komirtn
inn á línu, . en markmáður
spriklar í markinu, uppá vón
og óvon og knötturinn lendir í
Framhald á 7. síðu-
Drengjameistara-
mot fslands inn-
anhúss, 1967
Drengjameistaramót íslands,
innanhúss, 1967 fer fram ■ í
Gagnfræðaskóla Kópavogs,
sunnudaginn 12. febrúar.
Keppnisgreinar eru: lang-
stökk án atr., þrístökk án átr.,
hástökk án atr., hástökk með
atr. og kúluvarp.
Keppni í stangarstökki fer
fram um leið og M.í. í rriaTZ,
1967.
Þátttökutilkypningar skulu
sendar Þórði Guðmundssyni,
Vallargerði 6. Kópavogi, eða í
□ Það mál télja til sögulegs viðburðar þegar
borgalið Kaupmannahafnar og Reykjavíkur í
handknattleik mæta til keppni í fyrsta sinn, en
sá atburður átti sér stað í íþróttahöllinni síð-
degis á laugardag.
en mínúta er liðin skora þeir
fyrsta markið. Var það Max
Nielsen sem skoraði úr víta-
kasti, og var sé dómur heldur
hæpinn.
Gunnar Jurgens bætir við
Iitlu síðar 2:0. Það er yfirleitt
meiri hraði í leik Dananna og
skora tvö mörk i röð: Jón
Hjaltalín og Gunnlaugur 4:3.
Með litlu millibili skorar P.
Klaus Jörgensen tvö mörk og
standa leikar þá 6:3 og hálfleik-
urinn um það bil hálfnaður.
Allan þennan tíma hafa gest-
irnir frumkvæðið í leiknum,
bæði i sókn og vörn; var hraði
þeirra meiri í sókninni, og við
það bættist að þeir voru lagn-
ir að finna veilu í mai-kvörzl-
unni. I vörn voru þeir alltof
harðir eftir okkar skilningi, og
tóku sóknarmenn fangbrögðum,
þannig að ómögulegt var að
framkvæma línuléik, því að yf-
irleitt var haldið utan um
handléggi þeirra sem þar voru.
Hannes tók ekki nærri nógu
strangt á þessu, áminnti að
vísu og það oftar en einu sinni
sama mann en meira var það
ekki. Þetta var neikvætt fyrir
leikinn og dómarann.