Þjóðviljinn - 07.02.1967, Síða 5
Þriðjodagur ’L febrúar 1967 — ÞJÓÐVHJINN — SÍÐA 5
US í Konunglega Shakespeareleikhúsinu — Mál sem
okkur varðar öll — Forvirraðir áhorfendur — Stingdu
vatti í eyru mín — Takið í framréttar hendur
Atriði úr US eflir Peiter Brook og flciri: g-ríftarmikii brúða með sprengju í maganum.
Tjhigir aflxrrðir síðari ára hafa
1-t ýtt jafn harkalega við
samvizku manna og stríðið i
Vietnam. Og bað er ekfci að
undra þótt ttm það séu ort
kvaeði á öllum heimsins tung-
um — það er líka víða reyrrt
að brýna menn til afstöðu
til þessa stríðs í leikrrtsformi.
Sú tilraun sem einna mesta
athygli hefur vaikið er sýnmg
leikverks sem nefnist US á
Kommglega Sihakespearelefk-
húsinu í London — og það er
Peter Brook sem stjómar.
Frumsýningin var í október
og enn er ekkert lát á aðsóikn
og skrifum um þessa sýningu.
US er tvirætt heiti — tákn-
ar baeði ,,Bandarikin“ og
„Okkur“ þ.e. Breta, Peter
Brook vill ekki að leikritið
verði þýtt á önnur mál, þetta
verk á fyrst og fremst að skír-
skota til samvizku Breia —
og svo Bandaríkjamanna —
það er mjög oft vikið að
brezkum vesaldómi og iág-
kúru í afstöðunni til þessa
stríðs. Formúlan er annars
stutt og laggóð: „Nokkrir
leikstjórar, leikarar, rithöf-
undar og sviðsmenn reyna i
fullri alvöru og ábyrgð að
gera athuganir við vandamál
sem okkur alla varðar".
Sýning þessi er mjög ó-
venjuleg — svo vaegt sé að
orði komizt: Þau virðulegri
blöð sí'igðu að hún hlyti að
vera „fyrir utan alla venjulega
gagnrýni". Ýmsar óMkar frá-
sagnir af sýningunni eiga það
flestar sameiginlegt að þeer
eru mjög ruglingslegar (hér
er ekki átt- við umsagnir úr
leiklistartfmaritum). Menn
virðast yfirþyrmandi af því
hre miklu er fyrir komið í
þessu ieikriti og telja upp:
hér er söngur, dans, látbragðs-
leikur, þetta verk er í senn
raunsastt og óraunverulegt,
táknrsent og fylgir um leið
sönnum heimildum. tragískt og
skoplegt ... Hér fer á eftir
ein slík umsögn í lauslegri
býðingu (Information, janúar-
lok).
★
Vandamálið er Vietnam. í
fimm mánuði var safnað
heimildum, sem Peter Brook
hefor gert úr sýningu, sem
felur í sér hamslausari og
sterkari heimsádeita en „Ö,
þetfca er indaélt stríð". Tjaldið
er ekki notað, það fyrsta sem
menn sjá er gríðarmikil
brúða, sem táknar hermann
með handsprengju í nefs stað
og sprengju í maganum. A
sviðinu er og mikið hrúgald
úr stigum, bfldekkjum oa
benzínbrúsum. Inn á sviðið
ganga 25 ungir leikarar,
klseddir á bandatíska vis»a.
Binn sezt með krosslagöa
faétur, annar hellir yfir hann
einhverju úr brúsa, hinn þriðji
gripur til eldspýtna. Maðurinn
titrar og fellur aftur á bák án
þéss að gefa frá sér hljóð.
Fyrsta inanneskjan hefur
brennt sig til bana
fyrir Vietnam. Og ekki
hin síðasta þetta kvöld. Eld-
urinn er alltaf nálægur. Allt
og aiHir brenna, Búddamúnkar,
kvekarar. Það fer að sjálf-
sögðu Iítið fyrir gamansemi.
Þó er þarna til dærnis spaugi-
legur blaðamannafundur: hóg-
lífum fiétfcariturum er útdeilt
þvi sem þeir eiga að skrifa
þar sem þeir sitja í ftillkomnu
öryggi á hóteli sínu. Við
heyrum Hka músík: elektrón-
íska músík, dægurlög, blúsa.
Viðlagið er: „Stingdu vatti i
eyiu mín, troddu hálmi í
augun, segðu mér eina lýgi
enn um Vietní*m“.
*
En fyrst er saga Vietnams
sögð í formi grímuleiks á
vögnum í stf! við Pekingóper-
una og túrisfcaleiðsögumaður
æpir með útskýringar. Pólveri-
inn Grotowski hefur verið til
aðstoðar við útfærshi lát-
bragðsl eikatriða, sem eru
mjög áhrifamikil £ tengslum
við hinn nakta og griwúna
stíl Peters Brooks (theatre of
cruelty): við sjáum til að
mynda Bandaríkjamenn heila-
þvo og misþyrma fanga.
Við sjáum og napalm-
sprengju falla á Hanoi, eða
réttara sagt við sjáum hörm-
ungum slegna óbreytta borg-
ara engjast, æpa, standa á
höfði meðan limlesta her-
mannsbrúðan stígur niður á
framsviðið og annað limlest
fólk klifrar veinandi niðuría-
horfendasal með útréttar
hendur og pappírspoka yfir
höfði. Við eigum að grípa i
þessar framréttu hendur sagði
Peter Brook eftir frumsýn-
inguna. Sýningunni er beint
gegn okkur, gegn afstöðu
okkar til Vietnamstríðsins.
Enginn frumsýningargesta
þorði að gera það, en meðal
þeirra voru konur sem urðu
mjög niðurlútar.
★
Eftir hlé fer samtal sem
Dennis Cannan hefur
samið milli ungrar stúlku og
manns, sem ætlar að brenna
sig til bana. Hún spyr eins
og við: Geta mótmæli eins og
þau sem felast i US ognókkr-
ar brennandi manneskjur
stöðvað styrjöld sem heldur
áfram eins og <>mannleg ei-
lífðarvél? Hún fær ekki svar
og i vanmætti sfnum hrópar
stúlkan að hún vildi óska að
Vietnam væri einmitt hór. En
í stað þess sitjum við í mafc-
indum hjá börnum, stereófóni
og fimm rúmum og vitnum
í bækur og kvikmyndir og
köllum það sem síðast hefur
komið fram „interessant." og
búumst við því að verja ell-
inni í einveru við hafið með
flautu og spjald sem á stend-
ur ,,Hjálp“.
Og þegar dauðinn kemur
blásum við bara í flautunaog
setjum spjaldið í gluggann.
Þetta erum VIÐ. I Vietnamer
öllu á annan veg farið. Hvern-
ig? — Það biðja leikararnir
okkur að hugsa trm, sfcand-
andi á sviðinu allt þar tíl síð-
asti áhorfandinn hefur gengið
út úr húsinu.
,
í
Fiskafli heimsins
Með hverju ári sem líður
vex risaskrefum það aflamagn
sem þjóðimar draga upp úr
heimshöfunum. F.A.O., mat-
væla- og landbúnaðarstofnun
Sameinuðu þjóðanna gefur út
árlega skýrslu um fískafla
helztu fiskveiðiþjóða heims.
Ský'rslan frá árinu 1965 birtist
í s.l. janúarmánuði í helztu
fræðiritum um fiskveiðar og
fiskiðnað. Samkvæmt þessari
skýrslu FAO þá er samanlagð-
ur afli alls 52 miljónir og 400
þúsund smálestir, sem skiptist
bannig á hinar helztu fisk-
veiðiþjóðir heims.
Smálestir
Perúmenn
Japanir
Kínverjar
Sovétmenn
Bandaríkjamenn
Norðmenn
7.461,9000
6.879,000
6.000,000
4.979,500
2.701.100
2.280.100
Suður- og Suðvestur-Afríku-
menn
Kanadamenn
Spánverjar
Indverjar
íslendingar
Bretar
Danir og Færeyingar
Frakkar
Chilemenn
1.342,400
1.358,700
1.338,500
1.331,300
1.198,900
1.046,800
,985,400
767,600
708,500
Samkvæmt þessari skýrslu
frá FAO hefur fiskafli heims-
ins vaxið um 400 þús. smálest-
ir frá árinu áður. Þar sem
Kina er ekki meðlimur Samein-
uðu þjóðanna og þvi erfitt að
afla öruggra heimilda um fisk-
afla Kínverja, þá gæti fiskafli
þeirra verið meiri heldur en
skýrslan greinir frá. Þannig
seglr Bergström, sænskur pró-
fessor í Bandaríkjunum, í ný-
útkominni bók sem fjallar um
fæðuvandamál heimsins, að vel
?eti verið að Kínverjar séu
irðnir stæi-sta fisköflunarþjóð-
n. Prófessor Bergström segir,
ð setja megi Kínverja í al-
jöran sérflokk sem fisköflunar-
jóð. Hann segir að árið 1959
afi 45% af fiskafla Kínverja
amið úr fersku vatni. Að 16%
flans hafi verið ræktaðir í
fersku vatni og 20% aflans
verið rsektaðir í sjó. Prófess-
orinn segir að i þriggja ára á-
ætlun Kínverja árið 1960 hafi
verið ákveðið að setja vélar í
alla fiskibáta, en margir þeirra
höfðu aðeins seglbún-að fram
að þeim tíma. Hann telur að
í Kína muni vera 200 þúsund
fiskibátar. Kínverjar eru lang-
elzta fiskveiðiþjóð heimsins og
telur prófessorinn þá hafa yfir
að ráða mestri þekkingu á þvi
sviði. Eins og ég sagði að
framan þá byggist uppgefið
aflamagn Kínverja sumpart á
ágizkunum og svo upplýsingum
sem hægt hefur verið að afla.
Prófessor Bergström, sem ég
vitnaði til hér að framan, tehjr
að fiskafli sex stærstu fisk-
veiðibjóðanna hafi litið þannig
út 1963:
Perú, heildarafli 6 miljónir og
901 þús smálestir, þar af fóru
til manneldis 266 þús. smálestir.
Japan, heildarafli 6 miljón-
ir og 698 þús. smálestir, þar af
til manneldis 4 milj. og 143
þús. smál.
Kína, heildarafli 6 milj. og
500 þús. smálestir, þar af til
manneldis 4 milj. og 405 þús
smálestir.
Sovétríkin, heildarafli 3 milj.
977 þús smálestir, þar af til
manneldis 3 milj. 188 þús. smál.
Bandaríkin, heildarafli 2 milj.
712 þús. smálestir, þar af til
manneldis 987 þús. smálestir.
Noregur, heildarafli 1 milj.
388 þús. smálestir, þar af til
manneldis 721 þús. smálestir.
Finn Devold aðvarar
norska síldveiðimenn
Norski fiskifræðingurinn Finn
Devold hefur í blaðaviðtali
lagzt gegn því, að norsk síld-
veiðiskip sæki til veiða að vetr-
inum vestur á mitt haf, eins
og sumum hafði komið til hug-
s'". Hann segir að ekkert vit
eða fyrirhyggja sé í þvi, að
ætla sér að stunda hringnóta-
veiðar í janúar og febrúarmán-
uðum á þessu hafsvæði, þar
sem það sé örwgg reynsla að
minnst tvö aftaká veður geisi
á þessum hafsvæði á þéssu
tímabili.
Sala á íslenzku
síldarlýsi
Timaritið Fiskets Gang segír
frá því 12. janúar s.l. að á
tímabilinu frá 23. nóvember til
13. desember hafi Islendingar
gert sölusamninga um 30 þús.
smálestir af síldarlýsi og hafi
söluverðið verið 56—65 sterl-
ingspund fyrir tonnið. Lýsið á
að afhendast fyrir lok janúar-
mánaðar 1967 segir tímaritið.
Þá segir í þessari sömu frétt
að heildarframleiðsla Islend-
inga af síldarlýsi árið 1966 sé
115 þús. smálestir og þar af
séu 10 þús. smálestir óseldar
þegar ritið birtir fréttina.
Samanburður á
skreiðarsölu
Samkvæmt heimild úr Físk-
ets Gang leit fvkreiðarsala Is-
lendinga og Norðmanna bann-
ig út á Italíumarkaði á sama
fcima á fyrra ári.
Janúar
100 kg
Island 15.423
Nor. 32,592
September
1000 lírur
945,152
2.617,715
Eins og allir geta séð, þá
kemur þarna fram talsvert mik-
H1 verðmunur á íslenzkri og
norskri skreið, Norðmönnum í
vil. Það eru nefnilega gæðin
sem ákvarða söluverð vör-
unnar á mörkuðunum. Ég er
ekki í nokkrum vafa um, að
verðmismunur sá sem þarna
kemur fram, er fólginn í þvi
að Norðmenn selja þarna skreið
t betri gæðaflokkum. Það ætt-
um við líka að geta gert. En
góða skreið fyrir ítalíumarkað
er tilgangslaust að ætla sér að
framleiða úr gölluðu hráefni.
Þama eigum við íslendingar
margt ð!»rt ennþá.
Rússar reisa síldar-
bræðslu í Murmansk
Geysilega mikill síldarafli
var hjá Rússum í Hvítahafinu
og við Kolaskagann á s.l.
hausti. Fram að þessu hafa
Sovétmenn hagnýtt alla síld
sem veiðist á þessum slóðum til
manneldis, en á s.l. hausti
barst svo mikil sfld þarna á
land að móttökustöðvar höfðu
engan veginn undan að taka
á móti síldinni og koma henni
í vinnslu nógu nýrri. Þessi
reynsla varð t.il þess að nú
hafa Rússar ákveðið að reisa
stóra síidarbræðslu í borginni
Murmansk eða við Murmansk-
fjörðinn og á hún í framtíð-
inni að taka við öllum sfldar-
afgöngum og úrgangi til mjöl-
og lýsisvtnnslu. Aður var eng-
in síldarbræðsla til á þessu
svæði þvi Rússar hafa hagnýtt
allan aflann fram að þessu til
manneldis, eins og að framan
segir.
Vandamál brað-
frystíiðnaðarins
Á öllu því tímabili sem
Norðmenn hafa verið að hyggja
upp sinn hraðfrystiiðnað, þá
hafa rekst.rarsérfræðingar þeirra
gert sér það ljóst, að höfuð-
vandamál þessa iðnaðar, væri,
að geta fullnægt hráefnisþörf-
inni, þannig að reksturinn
þj’rfti aldrei að stöðvast sökum
vöntunar á vinnslufiski. Þeir
hafa alltaf talið nauðsynlegt að
hraðfrystihús væri að störfum
allt árið, ennfremur hafa þeir
miðað við ákveðna lágmarks-
stærð húsa, sem hefðu skilyrði
til að ná rekstrarhagkvæmum
ársafköstum. Þetta er sá und-
irstöðugrundvöllur sem þeir
hafa leitazt við að grundvalla á
sinn hraðfrystiiðnað. Og þó
hafa þeir orðið að glíma við
margvíslega örðugleika á sviði
hráefnisöflunarinnar.
Það var þetta vandamál sem
hleypti af stokkunum norskri
togaraútgerð, þegar það kom
fullkomlega á daginn að ógjör-
legt mundi vera að fullnægja
hréefnisþörfinni nema með þvi
eina móti að taka upp þessa
veiðiaðferð í talsvert stórum
stíl. Nú er svo komið að Norð-
menn smíða marga togara á
hverju ári af mismunandi
stærðum og hlutverk þeirra
flestra er að afla vinnslufisks
fyrir frystihúsin. Nú i vetur
hafa þessi mál verið mikið á
dagskrá f Noregi og ráðstefnur
haldnar út af þeim. Og eftir
því sem ég hef frétt, þé mun
sú stefna sem Norðmenn hyggj-
ast fylgja á næstunni til að
fullnægja hráefnisþörf hrað-
frystiiðnaðarins verða þessi:
Þá fyrst þegar floti vélbáta og
togara, sem veiðir á heimamið-
um og nærliggjandi miðum,
getur ekki fullnægt hráefnis-
þörf, þá verður að grípa til
heilfrysts fisks sem aflað hef-
ur verið á fjarlægum miðum
og fr.ystur um borð. Þá er tal-
ið nauðsynlegt að hafa aðstöðu
til þess, að heilfrysta vinnslu-
hráefni þegar veiðihrotur ber
að höndum, svo að fiskvinnslu-
stöðvarnar hafa ekki undan en
vinna svo þennan fisk síðar
þegar aðstæður leyfa og Iftið
er um hráefni.
Norðmenn hafa lagt í mikinn
kostnað á undanförnum árum
í sambandi við tilraunir með
heilfryst.ingu fisks og uppþíð-
ingu hans. Hvorugt þetta atriði
er nú talið nokkurt vartdamál
lengur tæknilega séð. Hinsveg-
ar er það ekki talið fært
rekstrarlega séð ennþá, að
byggja vinnsluna nema að
mjög takmörkuðu leyti á heil-
frystum fiski. Það er sú hækk-
un á hráefnisverði sem orsak-
ast af frystingu slægða físks-
ins og uppbíðingu hans fyrir
vinnsluna, sem bessu veldur.
Þé vil ég geta um eitt at-
riði sem sannazt hefur mjög
áþreifanlega við tilraunirnar
við heilfrystingu og síðar upp-
þíðingu, þegar fiskurinn er
unninn í flök. Ef fiskur á að
heilfrystast og vinnast st'ðar f
flök, þá er það ófrávíkjanlegt
skilyrði að hann sé 100% fersk-
ur, þegar hann er frystur f
upphafi; þetta eru þeir einu
erfiðleikar sem þessu eru sam-
fara segja þeir sem við þetta
hafa fengizt.
Góðir landsmenn! Ég hef nú
dregið upp smá mynd af því
hvernig frændur okkar Norð-
menn eru að grundvalla sinn
hraðfrystiiðnað á sviði fisk-
vinnslunnar. Vafalaust gætum
við margt af þedrra reynslu
lært, ef við vildum. En hins-
FISKIMÁL
eflir
J. E.
vegar skulum við gjöra okkur
það Ijóst strax að það er tómt
mál að tala um samfelldan
rekstur okkar hraðfrystihúsa,
án togaraútgerðar. En rekstur
hraðfrystihúsa, sem ekki er
tryggt hráefni gegnum tog-
veiðar, hlýtur að reynast stop-
ull, bæði að sumri og hausti
til. En stopull reksfcur er ó-
hagkvæmur fyrir hraðfrysti-
húsin sem fyrirtæki rekstrar-
lega séð. Og eftir því sem
hraðfrystihúsið er stærra og
betur búið vélum, sem sagt
eftir þvi sem það er betur
uppbyggt sem árs fyrirtæki,
þeim mun þyngri í skauti mumi
því reynast eyðumar sem koma
i reksturinn, sökum hráefnis-
vöntunar. Fastakostnaðurinn
verður allfcaf sá sami.
Þetta er lögmál sem enginrt
hagfræðingur getur sniðgengið
til lengdar. Jafnvel ekki þó
það sé gert á kostnað hráefn-
isverðs. Lágt hráefnisverð getur
aldrei bjargað í svona tilfell-
um nema um takmarkaðan
tíma, því að þá fer það að
virka neikvætt og dregur enn
meira úr aðstreymi þess hrá-
efnis, sem hraðfrystiiðnaðinum
er lífsnauðsyn á að sé aukið en
ekki minnkað.
Það er þetta neikvæða á-
stand í okkar hraðfrystihúsa-
fiskiðnaði sem ætti að vera
áhyggjuefni íslenzkra ráða-
manna í dag, því það beinlínis
kallar á aðgerðir. Þá ætti þetta
ástand líka að ýta við verka-
lýðshreyfingunni um að vera
vel á verði gegn því, að frysti-
húsin séu eyðilögð sem
atvinnufyrirtæki. Það er ntikið
Framhald á 7. síðu.