Þjóðviljinn - 10.02.1967, Page 3

Þjóðviljinn - 10.02.1967, Page 3
E Föstudagur 1G. febrúar 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Krafa sovétstjórnarinnar: Úspektirnar við sendiráðið i Peking verði stöðvsðar Verði það ekki gert áskilur hún sér rétt til allra nauðsynlegra gagnaðgerða, segir í orðsendingu MOSKVU og PEKING 9/2 — Sovétstjórnin krafðist þess í dag af kínverskum stjórnarvöldum að þau gerðu þegar í stað ráðstafanir til að koma í veg fyrir þær- st.öðugu óspektir sem verið hafa við sovézka sendiráðið. í :fPeking í hálfan mánuð Að öðrum kosti áskilur sovétstiórnin sér rétt til allra nauðsynlegra gagnaðgerða, segir; í orðsend- ingu sem kínverska sendiráðinu í Moskvu var send í dag Bandaríkjunum ber að bæta fyrir afglöp sín í Vietnam — í Vietnam er ekki í húfi öryggi Bandaríkjamanna, en sæmd þeirra og virðing, segir William Fulbright COLUMBIA, Missouri 6/2 — William Fulbright, formaður utanríkismálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagði í ræðu hér á mánudagskvöld að Bandaríkin ættu að viðurkenna að þau hefðu gerzt sek um afglöp í Vietnam og leggia sie öll fram til þess að bæta fyrir þau. Sovétstjórnin krefst þess éinn- ig að kínversk stjórnai-völd sjái svo um að sovézku sendimenn irnir 'í Kína verði frjálsir ferða sinna. I orðsendingunni, sem Tassfréttastofan . birti ,í dag, er ó bað bent að aðgerðir Kínverja við sóvétsendiráðið i Peking haii í rauninni gert starfsmönnum þess ókleyft að gegna skyldu- störfum sínum í Kína, eins og þeim t.d. að sjá um að Norður- Vietnam berist sú hemaðaraðstoð og efnahagsaðstoð sem Sovétrík- in veita því. Undanfarnar vikur, hafi óþol- andi ástand verið við sendiráð Sovétríkjanna og aðrar sovézk- ar stofnanir í ’ Peking, skipu-' lagðar misþyrmingar og skefja- lsusar . óspektir., Sovétríkin og allir sovézkir , þegnar, einnigþeir sem dveljast í Kína, hafi brugð- Að okkar áliti er ekkert því til fyrirstöðu að sambúð Bret- lands og Sovétríkjanna og frið- samleg samvinna þeirra grund- vallist á breiðri og traustri undirstöðu. sagði Kosygin. SlíkUr samningur 'gæti orðið mikilvægt skref tii þess að treysta og bæta sámskipti land- anna. Honum yrði ekki beint gegn neinum þriðja aðila, held- ur myndi hann þvert & móti eiga mikinn þátt í að auka og bæta alþjóðasamvinnu sagði Kosygin. Stjórn hans teldi að steína bæri að því að leysa sundur hernaðarblakkirnar i austri og vestri, hefjastætti handameð því að leggja niður Nato og Var- sjárbandalagið. Kosygin hélt ræðu sína, sem stóð i 45 mínútur, i konungs- salnum í brezka þinghúsinu. Þetta er fyrsta ræðan sem sov- ézkur forsætisráðherra heldur á þeim stað. Hvert sæti var skip- að og rúmlega það því að um 200 lávarðar og þingmenn hlýddu á ræðuna standandi. í kvöld snæddi Kosygin og foruneyti hans síðdegisverð hjá Élisabetu drottningu i Bucking- ham-höll. izt ■ við þessum ólótum með ein- stakri þolinmæði og hófsemi. Sovétstjórnin hafi hvað eftir annað vakið athygli kínverskra stjórnarvalda á því að þessar ögrunaraðgerðir spilli mjög vin- áttu milli Kína og SoVétrfkjanna og hafi varað kínversku stjórnina við bví sém af þeim geti leitt. Þeim aðvörunum hefur í engu vei-ið sinnt, heldur hafa kínversk stjórnax-völd þvert á móti fært sig upp á skaftið. segir í orð- sendingunni. .. * ' Þegar svo er komið lýsir utan- ríkisráðuneyti Sovétríkjanna' af hálfu, sovétstjórnarinnar því -ýfir, að þær ráðstafánir sem' 'kínversk stjórnarvöld hafa'geft stafaann- ■aðhvort af vísvitanxji.. áformum um að spilla sambúð, .Kína - og Sovétríkjanna eða því áð bess- um stjórnarvöldum er um megn spor i rétta átt. Stjórn Vestur- Þýzkalands sem látið hefur í ljós óánægju með slíkt samkomu- lag myndi ekki haldast uppi að neita að undirrita það. Sovét- ríkin munu alls ekki sætta sig við að Vestur-Þýzkaland fái nokkurn aðgang að kjarnavopn- um. sagði Kosygin, Um sambúð Kina og Sovét- ríkjanna sagði hann að Sovét- ríkin myndu aldrei gera neitt til þess að stjórnmálasamband milli þeirra rofnaði. Það væri alveg undir Kínverjum komið hvernig færi. Hann vísaði á bug spurningu um líkur á hernað- arátökum milli Kína og Sovét- ríkjanna og sagðj að þau kæmu varla til greina. Um Vietnam sagði Kosygin að nýleg yfirlýsing Nguyens Duy Trinh. utanríkisráðherra Norður- Vietnams, gæti verið mjög gagn- leg. Hann hefði sagt að samn- ingaviðræður gætu hafizt ef Bandaríkin hættu skilyrðislaust lofthernaði sínum gegn Norðux-- Vietnam. — Bandarikin ættu tvímælalaust að notfæra sér þessa tillögu sem gæti bjargað þeim úr ógöngunum. sagði Kosy- gin. að tryggja sendimönnum Sovét- ríkjanna frumstæðustu lífs- og starfsskilyrði, segir í orðsend- ingunni að lokum. Flutningar stöðvaðir? „Isvestía". málgagn sovét- stjórnax'innar, sakaði aftur í dag Kínverja um að nota sér af legu lands síns til að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að torvelda Sovétríkjunum að aðstoða Norð- ur-Vietnam. Blaðið gaf í skyn. segir NTB. að aðstoð Sovétríkj- anna við Vietnam væri meginor- sök þess að enn eru sovézkir sendimenn í Peking. Fréttamaður NTB segir að ráða megi af oi’ða- lagi greinarinnar í „Isvestia" að Kínverjar hafi nú alveg stöðvað flutninga frá Sovétríkjunum til Norður-Vietnams um Kína. Fúkyrði í „All>ýðudaBblaðinu“ „Alþýðudagblaðið“ í Peking sagði í dag að leiðtogar Sovét- ríkjanna væru „alræmdir svik- arar við byltinguna og knékrjúp- andi leppar heimsvaldasinna'*. Blaðið réðst sérstaklega á Kosy- gin forsætisráðherra fyrir ferð hans til Bretlands. Sem dæmi um ,,svikin“ nefndi blaðiðsamn- inga þá sem Sovétríkin og Banda- ríkin hafa undii'ritað um friðun geimsins og fiskveiðar og í sömu andrá var minnzt á „árásina" á kínverska sendiráðið í Moskvu. Allt þetta sagði blaðið að sann- aði réttmseti þeirrar lýsingar á sovézku leiðtogunum sem áður var rakin Ekkert lát vai' ó óspektunum við sendiráðið í Peking í dag. Sendiráðsmenn eru lokaðir inni í byggingunni og hafa aðeins stopult símasamband við Moskvu. 1 sumum verzlunum og veitinga- húsum í Peking hafa verið fest upp skilti með orðunum „Hund- um og Rússum bannaður aðgang- ur“ Atök enn í Sjanghaj Útvarpið í Peking sagði í dag að andstæðingar Mao Tsetungs væru að reyna að brjótast til valda í Sjanghaj. Voru borgar- búar hvattir til að ganga á milli bols og höfuðs á andstæðingum Maos. Framhald á 7. siðu. Vopnahlé en barizt samt SAIGON i)/2 - Allmargir á- rekstrar hafa orðið í Suður-Viet- nam þrátt fyrir vopnahléið og munu nokkrir þeirra hafa kost- að mannslíf. Tekið er þó fram í Saigon að bandaríska her- stjórnin telji ekki að ,,vietcong“ hafi rofið vopnahléið Þessar við- ureignir kunni að vera öðrum að kenna. í Saigon er sagt að til greina komi að Bandaríkjamenn og Sai- gonstjórnin framlengi vopnahléið um þrjá daga. Þjóðfrelsisfylk- ingin hefur boðað sjö daga vopnahlé. en Bandaríkjamenn hafa enn aðeins tilkynnt um vopnahlé í fjóra daga. Fulbright sem deildi hart á stefnu Bandaríkjanna í Vietnam sagði að það sem í rauninni væri í húfi í Vietnam væri ekki ör- yggi Bandaríkjanna. heldur sæmd þeirra og virðing. Sæmd auðugasta og voldugasta ríkis veraldar réttlætir ekki að stríð- inu sé haldið áfram og það stöð- ugt fært út, sagði hann. Æ fleiri Bandaríkjamenn er farið að gruna að það sem Bandaríkin berjast fyrir í Viet- nam samræmist ekki grundvall- arreglum bandarískrar lýðræðis- hefðar. bætti Fulbright öldunga- deildarmaður við. Hann benti á að Bandaríkin myndu á þessu ári verja 20 milj- örðum dollara (nærri einni bilj- ón króna) til stríðsins í Vietnam, en aðeins tveimur miljörðum dollara til aðstoðar við þróunar- löndin. — Dettur okkur í hug að halda að stjórn Vietcongs myndi leiða af sér tíu sinnum meiri mannleg- ar þjáningar en allir sjúkdómar. allt hungrið og eymdin í Asíu. Afríku og rómönsku Ameriku? spurði hann. Hann lagði á það höfuðáherzlu i röksemdum sínum fyrir þvi að BOGOTA 9/2 — Jarðskjálfti sem stóð í 40 mínútur olli miklu tjóni í Kólumbíu í dag. Jarðskjálft- ans varð vart í mestum hluta landsins og einnig í Venezúela, en einna mest mun tjónið hafa orðið í höfuðborginni, Bogota, þar sem mörg hús hrundu. Bándaríkm væru a rangri braut í Vietnam. að jafnvel nánustu bandamenn þeirra. Bretland og Vestur-Þýzkaland, hefðu ekki einu sinni viljað senda nokkra hermenn til Vietnams til að sýna þannig í verki stuðning sinn við stefnu Bandaríkjanna þar. Kúbönsk flugrvél ferst MEXlKÓBORG 9/2 — Farþega- flugvél frá flugfélagi Kúbu hrap- aði í dag til jarðar skammt fyrir norðan Mexíkóborg. A.m.k. átta manns létu lífið í Bogota, en fregnir hafa borizt af því að 24 hafi farizt í Huila- fylki og tveir í Tolima. Hins vegar er alveg sambandslaust við Narina-fylki við landamæri Ekva- dors, og er óttazt að þar hafi orðið mikið tjón. Búnaöarfélög, Fóöurbirgöafélög HÖFUM NÚ FYRIRLIGGJANDI EFTIRTALDAk FÓÐURVÖRUR FRÁ HNU HEIMSÞEKKTA FYRIRTÆKI B. O. C. M. í BRETLANDI. BÆNDUR ATHUGIÐ að beztu vörurnar gefa mestan afrakstur. Gætið þess að vöru- merkið sé B. O. C. M. Ungkálfafóður. Kálfaeldisfóður. Fóðurblöndur fyrir mjólkurkýr, hvort sem er kögglað eða í mjölformi. Sauðfjárblanda, köggluð. Hestablanda, köggluð. Varpfóður, kögglað. Grísafóður. Gyltufóður. FÚBURBLANDANHF. Grandavegi 42 — Simi 21414 Kosygin á brezka þinginu Bauð Bretum gríða- og vínáttusáttmála Nato og Varsjárbandalagið verði lögð niður — þingmenn beggja deilda fögnuðu máli hans LONDON 9/2 — Um 700 þingmenn úr báðum deildum brezka þingsins klöppuðu Kosygin, forsætisráðherra Sov- étríkjanna, lof í lófa þegar hann lagði til í ræðu sem hann hélt í dag á þinginu að Bretland og Sovétríkin gerðu með sér vináttu- og griðasáttmála. Harður jarðskjálfti varð / Kólumbíu, oHi miklu tjóni Blaðamaniiafundur Fyrr í dag hafði Kosygin rætt við blaðamenn og bar þar margt á góma. Hann lagði höfxxðáherzlxx á þá miklu nauðsyn sem öllu mannkyninu væri á því að kjarnorkuvopn yrðu algerlega bönnuð. Samningurinn um bann við frekari útbreiðslu kjarna- vopna sem hann taldi horfur á að nú yrði samkomulag um væri Kjötbúö Suöurvers tilkynnfr: Tökum að okkur veizlur, kalt borð, smurt brauð, KJÖTBUÐ SUÐURVERS, horni Stigahliðar og snittur, kokteilsnittur og brauðtertur. Hamrahlíðar. - Sími 35645 - Geymið auglýsinguna. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.