Þjóðviljinn - 09.03.1967, Page 3

Þjóðviljinn - 09.03.1967, Page 3
Fimmtudagur 9. marz 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 3 F------------------------------ Samsærismaður um morðið á Kennedy erindreki CIA? Fullyrt á Ítalíu að Clay Shaw sem handtekinn var í New Orleans hafi starfað þar í landi á vegum CIA RÓM 8/3 — í ítölskum blöðum er fullyrt að Clay Shaw, „kaupsýslumaður“ sá sem handtekinn var í New Orleans fyrir nokkrum dögum, sakaður um að hafa tekið þátt í samsæri um að ráða Kennedy forseta af dögum, hafi verið erindreki leyniþjónustunnar CIA og m.a. starfað fyrir hana á Ítalíu. Clay þessi Shaw dvaldist nokk- ur ár í Róm og starfaði þá við stofnun sem nefndist „Centro Mondiale Commerciale". Svo átti að heita að sú stofnun starf- aði að miðlun alþjóðlegra við- skipta, en meginv.erkefni hennar var þó að leggja þeim stjórn,- málaöflum lið, sem vildu berj- ast gegn kommúnismanum“. Ýmsir háttsettir stjórnmálamenn ítalskir úr viðeigandi flokkum völdust í stjórn þessa fyrirtæk- is og það er tekið til marks um að ekki hafi verið mikil alvara að baki kaupsýslu þess að skipt var um formenn stjómarinnar 10 sinnum á fimm árum. Shaw komst í náin kynni við ýmsa leiðtoga hægrimanna og Clay Shaw eftir handtökuna. nýfasista á Italíu og fullyrt er að til þeirra kynna hafi hann fengið fyrirmæli frá CIA. „Centro Mondiale Commerci- ale“ var skráð dótturfyrirtæki „Permanent Industrial Exhibiti- on“ sem hafði aðsetur í Basel í Sviss. Upp komst, og var frá því skýrt í svissneskum blöðum að það fyrirtæki hafði stundað SAIGON 8/3 — Um þetta leyti eru liðin tvö ár síðan Banda- Miljónastuldur í Stokkhólmi STOKKHÓLMI 8/3 — Skart- gripum úr gulli að verðmæti um 200.000 sænskar krónur var stolið í dag i verzlun við Oden- götu í Stokkhólmi. Hálfþrítugur maður læsti tvær afgreiðslu- stúlkur verzlunarinnar inni í snyrtiherbergi eftir að hafa ógn- að þeim með því að skjóta úr byssu. Síðan tíndi hann saman verðmestu gripina og hvarf á brott. KINSHASA 6/3 — í dag hófust í Kinshasa (áður Leopoldville), höfuðborg Kongó, réttarhöld í máli því. sem háð hefúr verið fyrir landráð gegn Moise Tsh- ombe að honum fjarstöddum. 6 aðrir sem ákærðir hafa verið með honum voru í réttarsalnum. Tshombe er m.a. ákærður fyrir að hafa lýst Katanga-fylki sjálf- stætt rfki sumarið 1960. Morðið á Lúmúmba mun eirmig korna til kasta dómstólsins. ýmiss konar annarlega starfsemi, m.a. veitt fé til franska leyni- hersins OAS og leiðtoga hans Soustelle. Þessum ásökunum var ekki svarað, nema í eitt skipti að höfðað var meiðyrðamál á hendur blaðinu „A-Z“, en sú málshöfðun var tekin aftur. Það spurðist að blaðíð myndi hafa sannanir fyrir þvi að ,,Perm starfaði á vegum CIA. PEKJNG 8/3 — Enn eitt merki um það hlé sem gert hefur ver- ið á menningarbyltingunni í Kína er að æ fleiri háttsettir embættismenn sem urðu fyrir aðkasti rauðu varðliðanna og hrökkluðust úr embættum sín- um hafa nú aftur tekið við fyrri Bjarmi II Framhald af 12. síðu. nær óskemmdur, enda hefur veð- ur haldizt gott fram að þessu, en veðurhorfur eins og er, eru slæmar og má búast við að bát- urinn brotni í spón ef veðurspá- in rætist. Mikil örtröð hefur verið hér á Baugsstöéum í dag vegna bíla hvaðanæva úr nágrannasveitum og jafnvel frá Reykjavík. Samkvæmt viðtali við forstjóra Samvinnutrygginga í gærdag er báturinn vátryggður fyrir sextán miljónir hjá þeim og er skammt stórra högga á milli, sagði for- stjórinn, þar sem Sæúlfur frá Sveinseyri sem sökk fyrir aust- an í nóvember var líka vátrvggð- ur hjá okkur og varð það al- gjört tjón. ríkjamenn hófu hina stórfelldu liðsflutninga sína til S-Vietnams. Fram í marz 1965 höfðu þeir að- eins haft nokkur hundruð eða þúsund svonefndra „ráðgjafa“ í landinu, en síðan hefur banda- rískt herflið streymt þangað, svo að nú eru þar um 420.000 banda- rískir hermenn en búizt er við að um 50.000 komi til viðbótar áður en árið er hálfnað. Auk þess eru í Suður-Vietnam all- fjölmennar sveitir frá Suður- Kóreu, Ástralíu og Nýja-Sjá- landi, að ógleymdum tugþúsund- um bandarískra sjóliða á 7. fflot- anum og öðrum tugþúsundum hermanna í herstöðvum Banda- ríkjanna í Thailandi og á eyjum í Kyrrahafi. Bandaríkjamenn minntust þessa tveggja ára afmælis í dag með þrem geysihörðum lcftárás- um á stöðvar þjóðfrelsishersins i Suður-Vietnam og voru þar að verki stórar sprengjuþotur frá Guam. ÞjóðfreLsishermenn skutu í dag úr sprengjuvörpum á banda- ríska herstöð, 65 km frá Saigon, og varð' nokkurt manntjón. Bandarísk herekip héldu áfram skothríð shmi ás trönd Norður- Vietnams, en þeirri skothríð var svarað úr strfmdvirkjum. Kröfu Shaws hafnaö. Dómstóll í New Orleans hafn- aði í dag þeirri kröfu verjanda Shaws að málinu gegn honum yrði vísað frá á þeirri forsendu að formgallar væru á málshöfð- uninni. Verjendur Shaws héldu því fram að enginn dómstóll í Louisiana gæti tekið fyrir þetta mál, þar sem Kennedy forseti hefði verið myrtur í öðru sam- bandsríki, Texas. Það væri ekki hægt að taka mál Shaws fyrir í Louisiana nema alveg ljóst lægi fyrir að hann hefði gerzt sekur um samsæri um að ráða Kenn- edy af dögum. Dómarinn Bern- ard Bagert, vísaði þessari kröfu á bug. störfum, segir í Reutersfrétt frá Peking. Af sumum þeirra höfðu menn ekki haft neinar spurnir mán- uðum saman fyrr en þessa síð- ustu daga að þeir voru aftur komnir til starfa. Sagt er að þessi umskipti hafi orðið eftir að mjög athyglisverð grein hafi birzt í tímariti kínverskra kommúnista, ..Ráuða fánanum“, en grein þessi mótaðist öll af sáttfýsi og umburðarlyndi gagn- vart þeim forystumönnum sem orðið höfðu fyrir barðinu á rauðu varðliðunum. í greininni var sagt m.a. að ef slíkir menn væru fúsir til að gagnrýna fyrri mistök sín, myndu þeir aftur geta tekið við störfum sínum. Nefnt er til dæmis að for- stjóri þess ríkisfyrirtækis sem annast viðskipti við útlönd hafi aftur tekið við starfi sínu eftir sex mánaða fjárveru. Hermenn á verði á götum Jaipurs JAIPUR 8/3 — Fjölmennt her- lið er á verði á götum Jaipurs, höfuðborgar Rajasthan-fylkis í Indlandi. en þar hafa verið stöðugar óeirðir síðustu daga. Þær stafav af því að Þjóðþings- flokknum hefur verið falin stjórnarmyndun í fylkinu enda þótt hann missti meirihluta sinn 9 fylkisþinginu í kosningunum í síðasta mánuði% í gær biðu sex menn bana í Jaipur, m.a. . fjórtán ára gam- all cirengur, en 30 kröfugöngu- menn særðust. þegar hafin var skothríð á mannfjöldann. Kennedy ítrekar tlllögur sínar NEW YORK 7/3 — Robert Kennedy, öldungadeildarmaður frá New York, ítrekaði í dag þær tillögur til íriðaraðgerða í Vietnam sem hann lagði fram í þingræðu í síðustu viku, en þeim tillögum var þegar í stað hafnað af Bandaríkjastjóm. Meginatriði í tillögum Kennedys var að Bandaríkin hættu loftárásunum á Norður-Vietnam þegar í stað Og lýstu -sig reiðubúin til samn- ingaviðræðna innan viku. Kenne- dy kvaðst sannfærður um að enn væri tækifæri til friðarað- gerða með samningum og sagði að allt benti til þess að viðhorf ráðamanna í Hanoi hefðu breytzt síðustu 3—4 vikur. Harðar loftárásir, skotið á herstöðvar í S-Vietnam Embættismenn i Kína taka nú aftur við fyrri störfum \ Undanfarið hafa verið látlausar óeirðir í brezku nýlendunni Aden á Arabíuskaga þar sem aðal- stöðvar brezka hersins í löndunum fyrir botni Miðjarðarjiafs hafa verið síðan 1959, en Bretar hafa lofað að flytja þær og alla hermenn sína þaðan i síðasta lagi á næsta ári. Þá er ætlunin að Aden verði hluti af hinu svokallaða Bandalagi Suður-A rabíu, en þjóðernissinnar í Aden eru andvígir Frá brezku nýlendunni Aden á Arabíuskaga Vietmm-ráistehm haUin í Genf í maí Til hennar er boðað af „Pacem in terris“ og hefur Ho Chi Minh m.a. verið boðið á hana GENF 8/3 '— í lok maímánaðar á að hefjast í Genf í Sviss- landi ráðstefna um Vietnam-málið, sem líklegt er að vakið geti athygli. Forráðamenn ráðstefnunnar gera sér vonir um að Ho Chi Minh, forseti ráðstefnunnar, sjái sér fært að þiggja boð um að koma á hana. Ráðstefnan er haldin á vegum samtakann „Pacem in terris“, en þau voru stofnuð í Bandaríkj- unum fyrir nokkrum árum og eiga að vinna að friðarmálum, en eins og nafnið bendir til er hugmyndin að stofnun samtak- anna sótt í boðskap Jóhannesar páfa, „Pacem in terris“, en þar hvatti hann til sátta og sam- vinriu allra góðviljaðra manna, hvaða stjómmálaskoðun semþeir aðhylltust. Samtökin hafa aðalstöðvar sín- ar í Kalifomíu og margir máls- metandi Bandaríkjamenn eru. í þeim og hafa lofað að koma á ráðstefnuna, sem hefst í Genf 38. maí n.k., þ.á.m. J. William Ful- bright, formaður utanrikismála- nefndar Bandarríkjaþings, Ú Þant, framkvæmdastjóri SÞ, hef- ur lofað að flytja ávarp á ráð- stefnunni,. en alls er búizt við að hana muni sitja um 300 manns. Framkvæmdastjóri ráð- stefnunnar er James Roosevelt, elzti sonur Frahklins D. Roose- velts, Bandaríkjaforeeta. Eftir fréttum að dæma hafa stjórnir Norður-Vietnajns og Þjóðfrelsisfylkingarinnar í Suð- ur-Vietnam báðar þcgið boð um að senda fulltrúa á ráðstefnuna og forráðamenn hennar gera sér sem sagt vonir um að Ho Chi Minh forseti komi þangað sjálf- ur. PARÍS 8/3 — í dag var birt 1 París ræða sem de Gaulle for- seti hafði haldið á ráðuneytis- fundi. De Gaulle veifaði þar kommúnistagrýlunni fylgismönn- um sínum til framdráttar í seinni lotu þingkosninganna sem verð- ur^á sunnudaginn. De Gaulle nefndi kommúnista að vísu ekki á nafn, en enginn vafi á við hvað hann átti þeg- ar hann sagði að franska lýð- veldinu, frelsi þjóðarinnar og stofnunum ríkisins stafaði mik- il hætta af áhrifamesta afli stjórnarandstöðunnar. Bourges upplýsingamálaráðherra stað- festi reyndar að de Gaulle hefði átt við kommúnista, sagði að þeir drægju sjálfir ekki dul á að þeir hugsuðu sér gott til glóðarinnar. Nú hefur vdrið gengið frá Neita að vinna a skipi a leið til S-Vietnams SYDNEY 8/3 — Ástralskir sjó- menn samþykktu í dag á fund- um sem haldnir voru í Sydney og 'Sex öðrum stórum hafnar- borgum í Ástralíu að ráða sig ekki á flutningaskipið „Jeparit'* sem á föstudag á að sigla það- an til Suður-Vietnams með skot og skotfæri. í síðustu viku tók ástralski flotinn skipið „Boon- aroo“ til afnota eftir að sjó- menn höfðu neitað að sigla því til Vietnamp með hergögn handa ástralska herliðinu þar. Búizt er við að eins muni fara fyrir „Jeparit“. iramboðum 1 kosningunum á sunnudaginn. Algert samkomu- lag hefur tekizt milli kommún- ista og Vinstribandalagsins um gagnkvæman stuðning. Mitterr- and, leiðtogi bandalagsins, benti á það í ræðu í dag að saman hefðu kommúnistar og Vinstri- bandalagið fengið 1,3 miljónum fleiri atkvæði en gaullistar í fyrri lotu kosninganna á sunnu- daginn Var. TRIVANDRUM 6/3 — í dag var lokið við að myrida stjórri í Ke- rala-fylki í Indlandi. Stjprnina skipa fulltrúar þeirra vinstri- flokka sem höfðu með sér banda- lag í kosningunum nýlega .og unnu mikinn sigur. — Flokkur vinstrikommúnista hefur fjóra ráðherra í stjóminni, en hinn flokkur þeirra tvo. Kommúnistagrýlunni veifað de Gaulle til framdráttar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.