Þjóðviljinn - 09.03.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.03.1967, Blaðsíða 9
Togaragrein Steindórs Framhald af 7. síðu. um tímar gæði aflans afar misjöfn, oft af eðlilegum orsök- um, en því miður einnig vegna kæruleysislegrar meðferðar fisksins. Stundum hefur hann verið keyrður í mjölvinnslu, í öðrum tilvikum hefur verið teflt á tæpasta vað um fryst- ingu eða söltun. Crtkoman verð- ur því mjög neikvæð fiskiðnaði og fólkinu sem við hann vinn- ur. Botnvarpan er ekki skaðlegra veiðarfæri en önnur fiskdráps- tæk'i að áliti fiskifræðinga. Þeg- ar búið var að toga í Faxaflóa Sveitaglíma KR önnur Sveitaglíma K.R. fór fram að Hálogaiandi 28. febrú- ar. Einar Sæmundsson formað- ur K.R. setti mótið. Glímu- stjórar voru Guðmundur Ág- ústsson og Eýsteinn Þorvalds- son. Yfirdómarar Grétar Sig- urðsson pg Sigurður Sigurjóns- son. Úrslit milli einstakra sveita urðu þessi: * K-Ra. — Ármann -22—3. U. V. — K.R.b. 22—3. K.R.a. — K.R.b. 22—3- U-V. — Ármann 17—8. U.V. — K.R.a. 14—11. K.R.fo. — Ármann 13—12. í sigursveit Víkverja voru: Ingvi Guðmundsson sveitarfor- ingi Ágúst Bjarnarson, Gunnar R. Ingvarsson, Hanes Þorkels- son og Hjáimur Sigurðsson. Sigtryggur Sigurðsson K. R. skjaldarhafi var eini kepp- andinn, er sigraði alla andstæð- inga sfna í þeim fimmtán glím- um, sem hver keppandi glímdi. Meistaramót í Badminton Reykjavíkurmeistaramót ( í badminton verður dagana 18. bg 19. marz í íþróttahúsi Vals. Þátttöku á að tilkynna til Kristjáns Benjamínssonar í síð- asta lagi þriðjudaginn 14. marz, sími 24368. Listhlaup á skautum VÍNARBORG. — Austurríkis- maðurinn Emmerich Danz er varði fyrir helgina heimsmeist- aratitil sinn í listhlaupi á skautum í Vínarborg. Austur- ríkismaðurinn Schwartz var í öðru sæti og Bandarfkjamaður- inri Visconti í því þriðja. allt til ársins 1935, glæddist fiskur þar að mun og hélzt svo til 1952. Eitt af síðustu togum í bugtinrii, ef ekki það síðasta, var tekið af botnvörpu- skipinu Hvalfelli, skipstjóri hinn mikli aflamaður Snæbjörn . Ólafsson. Þegar híft var upp voru í trollinu 12 pokar af ríga- þorski, ca. 30 tonn. Faxabugtin var ekki dauð úr öllum æðum, þó mikið væri búið að toga þar og fiska þegar henni var lokað. Ekki veit ég hvort sá guli hefði beðið eftir þeim á Akranesí"eða viljað sinna þeirra veiðigildr- um þegar byðust. Ég iét þau orð falla hér 'i blaðinu fyrir tveim árum að hatrið á togurunum virtist fær- ast í aukana með hverri tungl- koinu. Atburðimir undanfarið virðast styðja þá tilgátu. Og nú skal togaraútgerð að velli lögð. Óvinum togaraútgerðar fjölbýl- isins finnst víst ekki seinna vænna að koma henni fyrir kattarnef. Mörg skuldaskil höfðu séð dagsins ljós áður eri togarar komu þar við sögu. Bátagjaldeyrisútfærslan kostaði Búr 45 miljónir (Þorsteinn Arn- alds í Morgunblaðinu 16. des. 1966), Þá hafa Akureyrartogar- ar verið sviknir um 20 til 25 miljónir. Rússum var boðinn togarakarfi á lágu verði til þess ' að fá þá til' að kaupa þorsk: það hefur kostað togaraflotann ótáldar miljónir. Svo kom verð- jöfnunargjald á svartolíu ásamt fleiri hundakúnstum. Svona var haidið áfram að féfletta þá af fullkominni iist. Láta þá bara rúlla. Gefa síðan gumsið úr landi. Þá er það búið, punkt- um. , Heggur sá er hlífa skylrlí Togarasögufræðingur Stúd- entafélags Háskólans, Guð- mundur Jörundsson, var fi-um- mælandi á fundi sem félagið hélt nýlega á Hótel Borg um sjávarútvegsmál. Ekki rakti hann Jörundarsögu hina nýrri. en hann er ákveðinn í því að meina togurum veiðar í íslezk- um sjó. Eins og nefndarálit F.Í.B. 'hér að framan ber með sér, undirritað af þeim Jóni Axel Péturesyni og Vilhjálmi Árnasyni, gengur þessi yfiylýs- ing Guðmundar algerlega í ber- högg við sjónarmið F.l.B. Eft- ir því sem Ross-áhangendur verða aðsópsmeiri verða þeir hjá F.l.B. að sýna meiri sam- heldni og hörku, þar til rétt- iætið fer með sigur af hólmi. Fólkið í fjöibýlinu foarf ekkx síður á stöðúgrí “atvi'nnu að halda en dreifbýlið. Atvinnu- skortur er þeim mun erfiðara vandamál sem fleira fólk er saman komið. Bæjarstjórnin þarf að gera stærra átak til þess að örva blómlega útgerð stór-Reykjavíkur en að stugga við ofstækispostula Framsókn- ar, þótt það sé gott og sjálf- sagt. Henni, ber einnig skylda til að hafa urn það forgöngu, að togumim fjolbýlisins, hvort sem þeir eru stórir eða smáir, verði þegar í stað skilað aftur til fullra afnota öllum þeirra hefðbundnu fiskimiðum sem af þeim voru tekin 1952 og 1958 og hafa um það samvinnu við Hafnarfjörð, Akureyri, ' Vest- mannaeyjar og fleiri byggðar- ipg, þar sem togveiðar eni stúnðaðar. Þessi aðstoð við togaraútgerð- ina kostar engin fjárútlát en hún gæti án efa aukið afla- magn og- bætt afkomu þeirra og fiskiðjuveranna mjög veru- lega. Til hvers er að hafa Iög- fræðinga í bæjarstjórn? Þeir hora ekki að æmta né skræmta þó veitzt hafi verið að togara- útgerð höfuðstaðai-búa með fá- víslegum fullyrðingxxm og föls- unum í fleiri mánuði. Þéir sem ekki hlúa að útgerð Reykvx'k- inga eru fjandmenn hennar. Ennbá snýst flest um útgerð og aflabrögð x okkar borg. Saltfiskur er góður söiuvarn- insur en ekki úrelt verkunar- aðferð. Að kæla fisk með ís tii bess að haida honum í góðu ásigkomulagi til fuilvinnslu i landi eða söiu beint á erlendan markað er ekjíi heldur úr móð: það sanna svo að ekki verður f móti mælt fiórar síðustu ferð- ir b7v Maí. Það á ekki að þurfa heimsmet til hess að berja inn í haus vanti-úaðra sannindum. Ekkert bendir til þess að fá- mennri eyfoióð. s°m býr við g.iöfulustu fiskimið -heims við bæjardyr/henti verksmiðiutog- arar; bar eru mörg lión á vegi. Okkur gengur illa að manna fiskiskipin hött komið sé að daglega. Reykvfkingar gætu sem bezt endurnýjað .fiskiskina- stól sinn án foess að a.na eftir stórbjóðum. sem lítil fiskimið eiga., Hráefni hancja. ftystihús- um og fólki árið um kring er mesta nauðsvn okkar. Ég skora á alla þá s.em vinna við fiskiðnaðinn og hafa hags- muna að gæta í sambandi við stöðugt aðstreymi góðs hráefn- -is að láta rösklega til sx'n heyra. Halda fundi og gera samþykkt- ir, senda þær si'ðan réttum aðr ilum. Smiðjumar mættu gjarnt an láta sitt álit í ljós og verzl- unarfólkið, allt veltur á undir- stöðunni, hún verður að vera traust svo að byggingin riði ekki til falls. Það er í mörgu að snúast þessa daganá. Þeir eru víst famir að bera víumar í Hai- ann > fyrir vestan. Og alþingis- menn em í óða önn að undir- búa löggjöf um hækkun sekta fyrir að veiða fisk. Loksins fundu þeir lausnina íslenzkri togaraútgerð til viðreisnar. R- víkingar mega ekki slaka á klónni. Enginn getur staðið að- gerðarlaus, þegar veitzt er að þrekmestú fiskiskipum þjóðar- innar. f lengstu lög verður að spyma við fæti og hnekkja hverri tilraun tíl að inrileiða atvinnuskort og hörmungar yfir fjöldann við sundin blá, en hann á helga heimtingu á að vera fullgildur þátttakandi við fiskveiðar landsmanna til jafns við hvert annað byggðarlag, með þeim skipum og veiðar- færum sem henta bezt hverju sinni að dómi reyndra manna og vísindastofnana. Bílaviðgerðir FmmihaM af 2. síðu. langan tfrría viðgerðin hefur tekið í raun óg veru, en mað- ur bforgar fyrir allan daginn. Karxnski verða bifvélavirkjar ekki sem hriöiastir af þessu framtaiki Geirs, en það er önn- ur saga. Og svo bíðum við tón, sem eigum Skoda, Volvo, Moskovitsj og hvað þeir nú allir heita, eftir því að röðin kcmi að okkar teiund.... — — vb Piltur eða stúlka til léttra sendistarfa óskast strax. K A UPS T E F N A N Lækjargötu — Símar 11576 eða 24397. Japanskar hitakönnur krómaðar. — Gott verð. * ' Hafnarstræti 21, sími 1-33-36. Suðurlandsbraut 32, sími 38-7-75. Kuldajakkar, ú/pur og terylene buxur í úrvali. O. L Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðlcikhúsinu) Fimmtudagur 9. marz 1967 ÞJÖÐVILJINN SíÐA 0 •v .. ' ' ' . vT- \ _____Zj S Æ N G U R Kndurnýjum gömiu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (örfá skref frá Laugavegi) Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands HÖGNI JÓNSSON hogfræði- og fasteignastofa Skólavörðustig 16. Simi 13036. heima 17739 SMURSTÖÐIN Kopavogsháls i S í m i 419 91 Opin frá kl. 8—18. A föstudögum kl. 8—20. ☆ ☆ ☆ HEFUR ALLAK algengustu smurolíuteg- undir fyrir diesel- og benzínvélar. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 í-.i-Iatþoiz óuPMbmi:< Skótavðröustíp 36 tími 23970. ÍNNHSU4TA LðOrKÆ&STðfíF Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjómista. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B. Sími 24-6-78. Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegl 178. Sími 34780. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrek1' 53. Simi 40145. Kópavogi ' SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Halldór Kristinsson erullsmíður. Oðinsgötu 4 Sími 16979. SÍMASTÓLL Fallegur j vandaðux Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7, Simx 1011? Auglýsið í Þjóðviljanum Sængurfatnaður — Hvítur og misiitur - ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER rúðU SkóJavörðustíg 21. Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13 Snorrabraut 38. Þýzku kven- og unglinga buxumar marg eftirspurðu eru komnar. Stærðir 36—44 * Mjög vonduð og falleg vara. BRl DGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTON E ávallt fyririiggiandí. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI allar tegiuidir bíla. OTUR Hringbraut 121. Síml 10659.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.