Þjóðviljinn - 10.03.1967, Side 8

Þjóðviljinn - 10.03.1967, Side 8
3 StÐA — Þ’JÓBVIUTINN — Föstudagur. 10. marz 1967. Handiðnaðarsýning á ameríska bókasafninu ' ' ' T-------------------------............................................................................................................................................................................................................... • Póker og kvikmyndalist • Billiard er auðveldari að kvik- mynda en poker, ]>ar sem* bill- iard er líkamleg fþrótt en poker andleg . ■ Hún er lagleg og snyrtileg ung stúlka, en hefur ekki til að bera þann kynþokka, sem, hlutverkið krefst, þó hún sé að staðaldri sýnd með barminn nærri út úr kjólnum og pilsinn upp á miðjum lærum .... Þrátt fyrir ónauðsynlega mikil ástarævin- týri .er mynd þessi tvímæla- laust góð. Það verður að telj- ast sérstakt, hvílíka spennu er _ hægt að byggja upp um spil, jafnvel fyrir fólk, sem lítið eða ekkert vit hefur á póker. (TVToggi) é Það er margt hermangið • Dansmær nokkur í Kali- fomíu, Pandora Cook, taldi sig hafa fundið auðvelt ráð til þess að krækja sér í peninga. Hún tók sig til og giftist fjór- tán mönnum, sem allir fóru síð- am til Vietnam til að berjast. Fékk hún lífeyxi greiddan frá öllum ’eiginmönnunum og auk þess fékk hún 10 þús. dollara, þegar einn eiginmannanna féll. Upp um Pandóra' komst svo, þegar einn af eiginmönnum hemnar ætlaði að fá hjónaband- ið ógilt, þar sem hann hafði verið fullur við vigsluna og iðraðist nú sánan. Var Pandóra eíðan dæmd í átján mánaða fangelsi. . (Tíminn) • Námshópar norræna sumar- háskólans • Norræni sumarháskólinn var settur á stofn árið 1950. Til- gangur hans er sá að auka skilning á grundvallaratriðum vísindalegrar starfsemi, á vandamáTum, sem varða fleiri fiæðigreinar en eina og á sár- kennum starfsaðferða hinna ýmsu vísindagreina. Þá er það og tilgangur skólans að efla gaghkvæman skilning miili þeirra, sem vinna að vísinda- störfum og að verkefnum á öðrum sviðum menningar- og þjóðlífs. Norræni sumarháskólinn starfar í öllum háskólaborgum á Ncrðurlöndum bæði meðal hásirflakennara. stúdenta og • Næstu þrjár vikur verður sýning á handiðn- aði og heimilisiðnaði úr sunnanvcrðum Appal- achian fjöllunum, í Amcríska Bókasafninu. Á sýningunni eru margskonar munir, trc, silfur og vefnaður, ýmist unnir í heimahúsum, cða á litl- um verkstæðum. Margir munanna cru mcð greinilegum Indí- ánablæ og sumir unnir af Indíánum. Aðrir cru ekki ólíkir því að þeir væru gerðir hér á landi, sér í Iagi vefnaðurinn. Bæði _ körfuvefnaður og útskurður er almennur á þessu svæði. Er algengt að bændur skeri út í frístundum og hafi af þvi aukatekjur. Méðal vefnaðár eru teppi, mjög svipuð því, sem hér voru gerð, serviettur, púði o.fl. Einnig er þar kandidata. Starfið er aðallega tvíþætt- Fyrri hluta árs vinna námshópar*að þvi að kanna til- tekin verkefni, sem stjóm skólans hefur valið. Að sum- arlagi er síðan haldið mót, þar sem 200-300 af þeim, sem þátt hafa tekið í námshópastarfinu, hittast til að berai saman bæk- ur sínar. Islendingar hafa tekið þátt í starfi sumarháskólans svo til frá upphafí. Vorið 1967 verða þrír námshópar í Réykjavík. Verkefnin eru þessi: 1. Samband rannsókna og at- vinnulífs. Stjómandi: Þórir Einarsson hagfræðingur. Iðn- aðarmálastofnun Islands. Skip- holti 37, sími 19833. 2. SkipUÍagsmál og hátterni einstaklinga. Stjórnandi: Hörð- ur Ágústsson listmálari, Lauga- vegi 135, sími 24722. Þorvald- ur S. Þorvaldsson arkitekt, Dunhaga 19. sími 10678. 3. Rannsóknir í samanburð- arlögfræði. Stjórnendur: Gauk- ur Jörundsson lektor, I-fáaleitis- braut 115, sími 36766, Þór Vil- hjálmsson Stigahlíð 73, sfmi 35330. Stjómendur námsihópanna gefa nánari upplýsingar um verkefni þeirra og starfshætti og taka við þátttökubeiðnum. Gert er ráð fyrir, að hver hóp- ur komi saman 5-10 sinnum frá því í marz og fram í júní Stjóm Islandsdeildar Norræna sumarháskólans mun gefa nokkrum þátttakenda í náms- hópastarfinu kost á sfyrkjum til að sækja sumarmót skólans í Nörre Nisswn ' á Jótlandi 31- júlí-12. ágúst n.k. svokallað kúateppi, en þau voru noiuð áður fyrr, til að skreyta náutgripi á stórhátíðum, og er þessi siður upprunninn í Austur-Evrópu. I»á cru á sýningunni margskonar dúkkur og eru flestar þcirra við einhver slörf, svo sem að strokka, spinna eða mala. Eru þær útskornar, í saumuðum fötum. Þá eru sýnd margskonar kerti og keramik. Eru alls 50 munir á sýningunni. Syðri hluti Appalachia fjallanna, þar sem munirnir eru gerðir, ,nær yflr hluta af fjórum ríkjum, North Carolina, Tenne^ge, Kentucky og Virginia- Er handiðnaður mjög almennur á þessu svæði og haldin námskeið og skólar til kennslu á þessu sviði. I Kvæði eí'tir Braga Si gur- jónsson. Hjörtur Pálsson les. 21.30 Lestur Passíusálma (39). 21.40 Víðsjá. 22.00 I þjónustu kærleikans, smásaga eftir 0,Henry. Mál- fríður Einarsdóttir íslenzk- aði. Margrét Jónsdóttír les. 22.20 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitsr Islands í Há- skólabíói kvöídið áður. Stjómandi: Proinnsias O’Du- inn. Einleikari á fiðlu: Endré Granat. a) Galdra-Loftur, for- leikur eftir Jón Leifs. b) Fiðlukonsert op. 77 eftir J. ’ Brahms. 23-05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur haldinn 26. febrú- ar 1967, telur nauðsynlegt að nú þegar verði hafin endur- nýjun togaraflota landsins og árlega keypt nokkur ný skip af þeirri stærð og gerð, sem bezt verða talin henta okkur, að dómi kunnugustu manna um þau efni. Ennfremur verði gerðar ráð- stafanir til að byggður verðd nauðsyrilegur fjöldi nýrra fiski- báta, sem vel henti til þorsk- veiða, til öflunar hráefnis fyr- ir fiskvinnslustöðvamar. Lánakjör verði á þann veg, að föst lán fáist til langs tíma er nemi ekki minna en 90% af kaupverði skipanna með ölí- um útbúnaði. (Skv. fréttatilkynningu frá Sjómannafél. Rvíkur). Jónssonar og Sigurðar A. Magnússonar. Umræðum stjómar: Eiður Guðnason. 21.05 Fast þeir sóttu sjóinn.... Skemmtiþáttur í umsjá Sav- anna tríósins. I þessum þætti syngja -Björn Björnsson, Tróels Bendtsen og Þórir Baldursson íslenzk og írsk x Iqg um sjó og sjómennsku. 21.35 Dýrlingurinn. Roger Mopre í hlutverki Simon Templar. Islenzkur texti: Bergur Guðnason. 22,25 Edmurido Ross og hljóm- sveit flytja suðræna tónlist. 22.50 Dagskrárlok. 20.00 Fréttir- 20.30 Blaðamannafundur. Guð- laugur Rósinkranz, þjóð’eik- hússtjóri, svarar spurningum tveggja blaðamanna og ieik- Iistargaenrýnenda. Ólafs 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13-30 Við vinnuna. 14.40 Edda Kvaran les fram- haldssöguna Fortíðin gengur aftur eftir M. Bennet, sögu- Jok. Þýðingu gerði Kristján Bersi Ólafsson (27). 15.00 Miðdegisútvarp. Gasljósa- hijómsveitin H. Simeone kór- inn. Los Indios Tabajaras, og Joni James syngja og leika. \ 16.00 Síðdegisútvarp. Stéfán Is- landi syngur. Hljómsveitin i Cleveland leikur Ófuilgerðu hljómkviðuna eftir Schubert; G- Szell stjómar. R. Crespin syngur aríur eftir Ponehielli, Mascagni, Puccini og Boito. 17.05 Miðaftantónleikar. Hom- tríó t>p- 40 eftir Brahms. J. Szigeti leikur á fiðlu, M. Horszowski á píanó og Johh Barrows á hom. 17.40 Utvarpssaga barnanna: — Mannséfnin. 18.05 Tónleikar. 19.30 Kvöldvaka. a) Lestur fomrita: Hrólfs saga Gaut- rekssonar. Andrés Bjömsson les (7). b) Þjóðjhættir og þjóð- sögur. Árni Björnsson cand. mag. talar um merkisdaga um ársins hring. c) Jón Ás- geirsson kynnir íslenzk þjóð- lög með aðstoð söngfólks. d) Tungu-Halls saga. .Tóhann Hjaltason kerinari flytur fyrri hluta frásögu sinnar. e) • Jókst nú grunur lögreglunn- ar um helming við þetta og var þó ærinn fyrir . . . Úr æsifregn í Vísi í gær. Varúð á vegum Framhald af 6. síðu. vegur, þá munið að ganga á hægri vegarbrún á móti akandi umferð. Skýrið þessa reglu fyrir öldruðu fóiki,, sem þér vitið að er á ferð á slíkum stöðum. Varúð á vegum. A&alfundur Múr- arafélags Rvíkur Aðalfundur Msirarafélags Reykjavikur var haldinn að Freyjugötu- 27, þriðjudaginn 28. febrúar. • Formaður félaásins Hilmar Guðlaugsson flutti skýrslu stjórnar og skýrði frá starf- semi félagsins á liðnu ári. í upphafi minntist formaður fjögurra félaga er létust á liðnu starfsári og vottuðu fundarmenn hinum látnu virð- 'ingu, með því að rísa úr sæt- um. Gjaldkerar gerðu grein fyrir reikningum félagsins og voru nettóeigmr hinna ýmsu sjóða um síðustu áramót 3.309.347,36. Eignaaukning á síðasta ári varð kr. 633.934,45. Úr sjúkra- og ellistyrktarsjóði félagsins voru veittir styrkir að upp- hæð kr. 267.140.00. Veruleg breyting var gerð á reglugerð Sjúkra- og elli- styrktarsjóðum, styrkir voru hækkaðir og nýmæli tekið um, að framvegis skuli ekkjur lát- inna félagsmanna fá allt að 60% af árlegum styrk; þó mun það ekki verka aftur fyr'ir sig. í tilefni af 50 ára afmæli Múrarafélagsins, samþykkti að- alfúndur að gefa Hjarta- og æðaverndarfélaginu í Reykja- vík 50 þúsund krónur. Méð gjöf þessari vill félagið leggja fram sinn litla skerf til styrkt- ar og eflingar hinni þýðingar- miklu starfsemi þessara sam- taka. Eftirfarandi menn skipa nú stjórn og trúnaðarmannaráð. Aðalstjórn; Hilmar Guð- laugsson, formaður, Kristján Haraldsson, , varaformaður, Brynjólfur Ásmundsson, ritari, Helgi S. Karlsson, gjaldkeri fé- lagssjóðs, Sigurður Jónasson, gjaldkeri styrktarsjóðs. Vara- stjórn: Jörundur Guðlaugsson, Páil Jónasson, Ágúst Guð- jónsson. Trúnaðarmannaráð: Jón G. S. Jónsson, Jón K. Ijprðarson. Sigurjón Sveinsson, Tryggvi Halldórssoii, Jóhannes Ögmundsson, Þórir Guðnason. Varamenn: Jón V. Tryggvason, Hafsteinn Júlíusson, Einar Jónsson. ■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■ ■■■■■■■■■■_> LAUN HEIMSINS Dapur ég hugsa um draumana mína þrjá. Mig dreymdi þá alla núna rétt fyrir jólin. Aftur á bak sá ég aldirnar líða hjá. Öfuga boðleið reikaði himinsólin. Ég þóttist standa á torgi við Tíberfljót. Hin tigna borg var fóstra réttar og laga. Á bökkunum þyrptist jnúgur við jnannablót og .murkaði lífið úr rauðliðum þeirra daga. Súlla hinn heppni yrti á hvern einstakan mann, alla, sem fýsti til mikilla launa að vinna: Fara og afhausa alþýðuforingjannj* ej hann væri nokkurs staðar að finna. Hinn ofsótti maður átti sér framsækinn þjón, sem ekki var deigur að vinna til skildinganna, gerði hiklaust þá gróðavænlegu bón og gekk að ioknu verki til réttra manna. Og kaupið hann fékk í silfri, eins og samið var. En Súlla hinn heppni glotti við brúnaþungur. Mannmum lét hann lóga í skyndi þar. Til lítils auðgaðist sporlipur matvinnungur. f 1 öðrum draumi með ógn ,og skelfing ég sé, hvar Ólafur Tryggvason berst í Frelsarans nafni. Til höfuðs jarlinum leggur ljúfmennið fé. Og laununum er ekki von, að hann Karkur hafniT Það reyndist hér, að drottins orð eru dýr. Og drápið var greitt með skilum af risnu nægrí. Annars var kóngurinn ekki sérlega hýr. Og upp frá þessu var Karkur höfðinu lægri, 1 drauminum þriðja dáfagurt land ég sá. Drangey reis úr hafinu skínandi fögur. Einn heimilismanna lúmskur á varðbergi lá. Af landvömum geymast margar og kynlegar sögur. En Öngull glotti og sagði við sína menn: — Sjáið þið, drengir, bölvaða mannfýluna! Sagan af Glaumi geymist á bókfellum enn. Garmurinn missti hreinlega líftóruna. Heimsins laun eru löngum skrýtin og smá, og léttvægur margur ágætisþjónninn fundinn. Það er þó mælt, að mörgum spekingi brá mest, þegar Ejónki sýridi ’onum Bjama hundinn. N. N. frá Nesi. *) Það var Sulpieus Rúfus, alþýðuforingi. n«M8iiioin»naaE23iiuai i I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.