Þjóðviljinn - 10.03.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.03.1967, Blaðsíða 9
 v e—— ---------------— Utvarpsannáll Framhald 7. síðu. Séra Sigurður er ekki í jafn- góðu skapi og Gísli. En hann hefur þann mikla kost fram yfir Gísla, að hann vindur sér umsvifalaust að efninu. Hann snýr sér persónulega til mín óg þín. Við fáum engum vömum við komið. Við þurfum ekki að vera í neinum vafa um, að það érum við. sem hann er að hirta. Þetta kemur svona yfir okkur nývökhuð, éins og köld vatns- gusa. Og þeir okkar, sem fara 1 morgunleikfimi, fá steypibaðið yfir sig á undan. Það er eigin- légá hrein furða hvað séra Sig- urður getur sagt mikið með fáúm orðum. Hann á auðveit méð að segja það á 4 mínútum, sem Gísli segir á 24. Útlit íslendinga- sagna Umræðuþátturinn um Islend- ingasögumar var á vissan hátt einstakur í sinni röð. Allir voru eiginlega sammála, léttir í máli og glaðir óg góðir. En þvi var ekki sá ónefndi maður, sem kom ollu þessu af stað, hafður með í ráðum og látinn standa fyrir sínu máli og færa fram þau rök, sem hann væntanlega hefur talið sig hafa, fyrir þeirra skoðun, að sögur þessar væru ekki æskilegur lestur ungu fólki. Eflaust er hún ágæt og i fullu samræmi við tíðarandann hugmynd ungu stúlkunnar, sú að gefa' sögumar út í fallegu bandi, myndskreyttar og með nútímastafsetningu, þannig að þær yrðu sem girnilegastar að öllum ytra búnaði. En við minnumst gamalla daga, þegar við vorum ungir og þóttumst hafa himin höndum tekið næðum við í lúða og velkta skruddu til svölunar lestrarlöngun okkar. I>á var ekki verið að spyrja um útlit bókanna. Góð bók var æfinlega lesin upp til agna, eins og það var kallað. Sveitafélög stór og smá þessum mánuðd, myndi ég held ég fyrst nefna erindi Hjálmars Vilhjálmssonar um sameiningu sveitarfélaganna. Það má segja að gangi kraftaverki næst, hve mannin- um tekst að fjalfa um við- fangsefni sitt af mikilli tyrfm, jafnvel þótt tekið sé tillit til þess að viðfangsefnið sé ekki sérlega upplífgandi. En mikið vatn verður áreið- anlega til sjávar runnið, þegar nefndirnar og ráðin hafa lokið bollaleggingum sínum. Ráðuneytisstjórinn er varfær- inn í ályktunum sínum, athug- ar allar aðstæður, og segir frá því, sem þeir hafa gert í út- landinu. En eitt virðist honum sjást yfir: Það verður hlutfallslega miklu dýrara, að reka stór sveitarfélög, en lítil. Þá fær skriffinnskan byr undir væng- ina og fyrirtækið vex og þenst út. samkvæmt ParkinssonslÖg- málinu. Má sem dæmi nefna skattstofumar, sem Gunnar okkar Thomddsen kom á stofn í þeirri góðu trú, að með því væri hann að' spara ríkissjóði útgjöld, eri eftirmaðúr hans í fjármálaráðherrastóH, varð að játa, að enn hefðu ekki náð þessum lofsverða tilgangi. Tölur og fleira Kvöldvökumar í vetur, hafa oftast verið frekar þunnar í roði. Þjóðháttafræðingamir, með sína föstu þætti, eru allir frekar daufir í dálkinn og hef- ur ekki tekizt að gera viðfangs- efni sín nógu lifandi. Og þjóð- legir frásöguþættir, hafa fáir verið tilþrifamiklir. En þetta getur ef til vill lag- ast eitthvað svona undir vetr- arlokin. Tölur eru yfirleitt ekki upp- lífgandi, þegar þeim bregður fyrir í fréttum og fréttaaukum, en mikinn fróðleik er þó oft i þeim að f'inna. Og geta jafpvel komið manni skemmtilega á ó- vart, jafnvel svo, að maður fari að. draga af þei.m ályktanir. Vatnsnotkun Reykvíkinga. er, t.d. svo mikil, að hvert manns- barn í þeim stóra stað, notar jafrimikið vatn, daglangt, og þurfa mundi fyrir 15 kýr jafn- langan tímá. 1 höfuðstaðnum eru konur rúmlega 1900 fleiri eri karlmenn, Fræðilega séð ætti þessi kvennafjöldi að nægja til við- halds þeim eiginmönnum höf- uðstaðarins, er á slíkri þjónustu þyrftu að halda. 26. tif 28. febr. 1967. Skúli Guðjónsson. Herkvaðning hert í Rasidaríkjunum WASHINGTON 673 — Banda- ríkjastjórn lagði í dag til að breytt yrði herskyldulögunum þannig að hætt yrði að mestu að veita undanþágur frá herskyldu, en þeirra hafa notið fjölskyldu- feður og námsmenn við lang- skólanám. Samkvæmt hinum breyttu lögum á að velja með hlutkesti 300.000 nítján ára gamla menn af 2 miljónum sem í árgangnum éru. Aðeins þeir san stunda nám í læknisfræði og örfáum öðrum greinum geta gert sép vonir um undanþágu. 3 gengislækkanir á tálf mánuðum BUENOS AIRES 8/3 — Tekið hefur verið fyrir öll gjaldéyris- viðskipti í Buenos Aires, höfuð- borg Argentínu, og þykir víst að það boði pýja gengislækkun, sem þá yrði sú þriðja þar í landi á tólf mánuðum. 1 dag voru allir 29 fulltrúar í stjórn sambands argentínskra 'járnbrautarstarfsmanna settir úr stöðum sínum með valdboði. Þessi ráðstöfun er hefnd fyrir i sólarhrings verkfall járnbraut- '1 armanna 1. marz. Ætti ég að nefna eitthvert dæmi um leiðinleg erindi i ----------------------------------------<s> AÐALFUNDUR Meistarafélags húsasmiða verður haldinn að Skipholti 70 laugardaginn 11. marz n.k. kl. 2 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. STJÓRNIN. ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á eftirfarandi efni vegna Rafmagnsveitu Reykjavíkur: 1. Jarðstrengir af ýmsum stærðum og gerðum, alls 53.400 metrar. 2. Spennistöðvaefni í 20 spennistöðvar. 3. Tengiskápar fyrir jarðstrengi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu okkar. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTl 8 - SÍMI 18800 n II Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi' BENJAMÍN GUÐMUNDSSON frá Neskaúpstað verður jarðsettur laugardaginn 11. marz kl. 10,30 frá Fossvogskirkju. — Athöfninni verður útvarpað. Steinunn Marteinsdóttir Jón Benjamínsson Elísabet Benjamínsdóttir Eirikur Magnússon og barnabörn. Hjartkær faðir okkar FRIÐFINNUR V. STEFÁNSSON, múrarameistari, Hringbraut 27, Hafnarfirði, Iézt 8. þesS|a mánaðar. Árni Friðfinnsson. Kristinn R. Friðfinnsson. Sigurður J. Friðfinnsson. Helga S. Friðfinnsdóttir. Sólveig Friðfinnsdóttir. Líney Friðfinnsdóttir. Föstudagur 10. marz. 1967 — ÞJOÐVTLJTNN — SlÐA 9 S Æ N G U R Endurnýjuro gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) ' Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands HÖGNI JÓNSSON Lógfræði- og fasteignastofa Skólavörðustíg 16. Sími 13036. heima 17739. SMTJRSTÖÐIN Kópavogshálsi Sími 41991 Opin frá kl. 8—18. A föstudögnm kl. 8—20. ☆ ☆ ☆ HEFUR ALLAR algengustu smurolíuteg- undir fyrir diesel- og benzinvélar. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður SölVhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 « ií ikrpoíz óPPi SkólavoT&ustíg 36 símt 23970. IMNHBIhtTA tÖOFtUSOI&TðttlP Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð bjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B. Sími 24-6-78. Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg I Smurt brauð og snittur SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780; Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrek'- Kópavogi. 53. Sími 40145. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. TRUtílFUNAR HRINGIRrí Halldór Kristinsson gullsmíður. Oðinsgötu 4 Sími 16979. SÍMASTÓLL Fallegur - vandaður Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117 Auglýsið í Þjóðviljanum Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNÖUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER b&ðin Skólavörðustig 21. Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13 Snorrabraut 38. Þýzku kven- og unglingabuxurnar marg eftirspurðu eru komnar. Stærðir 36—44 # Mjög vönduð og falleg vara. * BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B.RI DG ESTON E Veitir aukið öryggi í akstri. BR I DGESTONE ávallt fyrirliggiandí. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI a ailar tegundir bfla. OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. VB [R &e:z? KHmm »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.