Þjóðviljinn - 10.03.1967, Síða 12

Þjóðviljinn - 10.03.1967, Síða 12
Búið að birta 21 framboðslista við Alþingiskosningarnar í vor. Framsókn og kratar hafa lagt fram lista í 7 kjðrdæmum en íhaldið í 5 Fleiri gjafir til Hjartaverndar: ■ Að undanförnu hafa stjórnmálaflokkarnir ver- ið sem óðast að ganga frá framboðslistum sínum til Alþingiskosninganria í vor í einstökum kjör- * dæmum og er nú svo langt komið að Alþýðuflokk- urinn og Framsóknarflokkurinn hafa hvor um sig birt framboðslista sína í 7 kjördæmum af 8, Sjálf- stæðisflokkurinn í 5 kjördæmum og Alþýðubanda- lagið í 2 kjördæmum en fleiri framboðslistar Al- þýðubandalagsins munu birtast hér í blaðinu næstu daga. Alþýðuflokkur Þar sem Þjóðviljinn hefur ekki birt nema fáa þeirra framboðs- lista sem fram hafa komið til þessa aðra en lista Alþýðubanda- lagsins, verða hér á eftir birt nöfn efstu manna á listum flokk- anna og helztu breytingar sem á skipun þeirra hefur orðið. Koma þá fyrst framboðslistar Alþýðuflokksins: Austurlandskjördæmi: 1. Hilrhar Hálfdánarson, verð- gaezlumaður. Reyðarfirði, 2. Sig- urður Ó. Pálsson. skólastjóri, Borgarfirði eystra, 3. Ari Sigur- jónsson, skipstjóri Neskaupstað. — Óbreytt frá kosningunum 1963 Reykjavík: 1. Gylfi Þ. Gíslason ráðherra, 2. Eggert G. Þorsteinsson ráð- Fundurínn um heil- brígðismá! 30. muri Misskilningur leiðréttur Vegna misskilnings, sem orðið hefur vegna uramæla minna tun uöggustofu á Hlíðarenda, óska ég þess getið, að ummæli mín áttu eingöngu við vöggustofu Thorvaldsensfélagsins, en ekki dagvöggustofu Sumar- gjafar, sem einnig er stað- sett á Hlíðarenda. Um þessa síðamefndu stofnun hef ég aðeins gott eitt að segja. Auk þess vil ég getaþess, að þegar ég ræddi um bamaheimili, átti ég við vistheimili, en hvorki dag- heimili né leikskóla. Sigurjón Björnsson. Eins og áður hefur verið vikið að hér í Þjóðviljanum hefur Stúdentafélag Háskóla íslands Fjárhagskröggur Krupp-félagsins meiri en ætlað var ESSEN 9/3 ■— Komið er á dag- inn að fjárhágskröggur hins vold- uga Krupp-fyrirtækis í Vestur- Þýzkalandi eru enn erfiðari en fyrst var talið. Legið hefur við að fyrirtækið yrði lýst gjald- þrota þar sem það gat ekki stað- ið við skuldþindingar sínar, en stjórnin í Bonn hljóp undir; bagga með því skilyrði að það yrði gert að almenningshlutafé- lagi. Bonnstjórnin hefur þegar fall- izt á að veita Krupp 300 miljón marka lán, en 150 miljónir marka mun þurfa til viðbótar. Á morgun, laugardag, verður næsta kvikmyndasýning félags- ins Germanía og þá sýndar að venju frétta- og fræðslumyndir, og eru fréttamyndirnar nýjar af nálinni, varla mánaðargamlar. Fræðslumyndirnar verða tvær. Sýnir önnur þeirra, hvernig dag- blað verður til, og þá ekki ein- ungis prentun þess og dreifingu, heldur einnig samningu frétta og annars, sem í dagblaðinu birtist, hin margbreytilegu vinnubrögð þá fréttnæmur at- burður á sér stað, unz katipandi blaðsins les fréttin*. nú í undirbúningi að halda al- mennan umræðufund um heil- brigðismál en íá mál eru ofar á baugi þessa stundina eftir að meirihluti útvarpsráðs lét skipa sér með ráðherravaldi að ptöðva útsendingu á þættinum Þjóðlíf 2. marz sl. þar sem nokkrir lækn- ar ræddu af hreinskilni um ó- stand heilbrigðismála hér á landi eins og það er í dag. Eftir því sem Þjóðviljinn hef- ur fregnað mun ætlun stúdenta- félagsins að halda fundinn um heilbrigðismálin .30. marz n.k. að Hótel Borg og hefur félagið fengið tvo kunna lækna sem mjög framarlega standa í félags- málum stéttarinnar til þess að flytja framsöguræður. Eru það þeir Árni Björnsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur og Ás- mundur Brekkan, ritari Lækna- félags íslands. Er ekki að efa að fundur þessi mun vekja mikla athygli og draga að sér margt manna ekki síður en fyrri fundir Stúdentafé- lags Háskólans hafa gert nú í vetur. , Hin fræðslukvikmyndin er um um þýzka málarann og mynd- höggvarann Ewald Matare, sem látinn er fyrir rúmu ári. Eftir hann liggja mörg þekkt verk, m.a. dyrabúnaður í dómkirkj- unni í Köln og í kirkju í Hiros- hima. Svartlistarmyndir hans, tréskurður, hafa lengi verið mjög eftirsóttar. Sýningin verður í Nýja bíói og hefst kl. 2 e.h. Öllum er heimill aðgangnr, börnum þó einungrs í fylgd með fullorðnum herra, 3. Sigurður Ingimundar- son alþingismaður, 4. Jóna M. Guðjónsdóttir formaður Fram- sóknar, 5. Sigurðúr Guðmunds- son skrifstofustjóri. — 1963 skip- Þeir hverfa m.a. af þingi í vor HERMANN JÓNSSON. Hefur setið á þingi í aldarfjórð- ung og verið forsætisráðherra um ára bil og lengi formaður Fram- sóknarflokksins. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. Ráðherra og1 alþjngisforseti. SIGURÐUR AGtJSTSSON Þingmaður Snæfellinga og síðar Vesturlandskjördæmis um árabil. uðu Katrín Smári og Páll Sig- urðsson læknir 4. og 5. sæti Iist- ans. Suðurlandskjördæmi: 1. Unnar Stefánsson viðskipta- fræðingur, Rvík, 2. Eyjólfur Sig- urðsson prentari, Rvík, 3. Vig- fús Jónsson oddviti, Eyrarbakka. — Ey^ólfur kemur í stað Magn- úsar H. Magnússonar símstjóra í Vestmannaeyjum. Norðurland eystra: 1. Bragi Sigurjónsson banka- stjóri, Akureyri, 2. Guðmundur Hákonarson bæj arfulltrúi, Húsa- vík, 3. Hreggviður Hermannsson héraðslæknir, Ólafsfirði. — 1963 skipaði Friðjón Skarphéðinsson alþingis'maður efsta sæti listans en hann hverfur nú frá fram- boði og færast Bragi og Guð- mundur upp en Hreggviður ev nýr á lístanum. Reykjaneskjördæmi: 1. Emil Jónsson ráðherra, Hafn- arfirði, 2. Jón Ármann Héðins- son viðskiptafræðingur, Kópa- vogi, 3. Ragnar Guðleifsson form. Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur. — Jón Héðinsson er __________________L-------- / Kvikmyndosýning Germaníu nýr frambjóðandi er kemur í stað Guðmundar í. Guðmunds- sonar ambassadors. Vestfjarðakjördæmi: 1. Birgir Finnsson alþingis- maður, ísafirði, 2. Hjörtur Hjálmarsson skólastjóri, Flat- eyri, 3. Ágúst H. Pétursson skrif- stofumaður, Patreksfirði. — Röð efstu manna er óbreytt. Vesturlandskjördæmi: 1. Benedikt Gröndal alþingis- maður, Rvík, 2. Pétur Pétursson forstjóri, Rvík, 3. Bragi Níelsson læknir, Akranesi. — Bragi kem- ur í stað Hálfdánar Sveinsson- ar, Akranesi. Alþýðuflokkurinn hefur enn ekki birt framboðslista sinn í Norðurlandskjördæmi vestra. Framsóknarflokkur Framsóknarflokkurinn hefur einnig tilkynnt um framboð í sjö kjördæmum. Nor’ðurland vestra: 1. Skúli Guðmundsson alþing- ismaður, 2. Ólafur Jóhannesson alþingismaður, Rvik, 3. Bjöm Pálsson alþingismaður, 4. Jón Kjartansson forstjóri, Rvík. — Óbreytt frá 1963. Framhald á 5. síðu. Múrarafélagið gef- ur 50 þús. krónur 1 gær barst Þjóðviljanum eft- irfarandi fréttatilkynning: Stjórn Múrarafélags Reykja- víkur mætti á fundi fram- kvæmdanefndar Hjartaverndar sl. þriðjudag. Formaður Múr- arafélags- Reykjavíkur afhenti þar gjöf að upphæð kr. fimm- tíu þúsund. Á aðalfundi félagsins, sem ný- lega var haldinn, var gjöf þessi samþykkt í tilefni af 50 ára af- mæli Múrarafélags Reykjavíkur. Þá tilkynnti stjórn Múrarafé- lagsins, að samþykkt hefði ver- ið á aðalfundi, að Múrarafélag Reykjavíkur gerðist fastur styrktarfélagi Hjartaverndar, Landssamtaka hjarta- og æða- varnarfélaga á íslandi. Framkvæmdastjóm Hjarta- verndar og formaður Hjarta- og æðaverndarfélags Reykjavíkur hafa beðið blaðið að íoma á framfæri innilegustu þökkum til stjórnar og allra félaga Múrara- félags Reykjavíkur, fyrir mikil- vægan skilning, sem þeir, með gjöf þessari, sýna starfsemi Hjarta- og æðaverndarfélaganna. BlaMák TR:TA SVART: TA: Jón Björgvinsson Þorgeir Steingrímsson. abcdef gh abc-def gh HVÍTT: TR: Arinbjöm Guffmundsson Guffjón Jóhannsson 12. a4 Tónlistarfélagii efnir til samkeppni um kammerverk - Eyvind Brems fslandi syngur hjá félaginu í maí Tónlistarfélagiff hefur ákveffiff aff efna til samkeppni um kammertónverk fyrir 3 til 7 hljófffæri. Er hljófffæraskipan frjáls en hafa ber í huga aff hljófffæraleikarar okkar geti flutt verkiff. Þeir Ragnar Jónsson og Björn Ólafsson skýrðu fréttamönnum frá þessari ákvörðun í gær. Sögðu þeir að íslenzk tónskáld yngri en 40 ára gætu tekið þátt í samkeppninni og væri tilgang- urinn með henni að ýta undir þá viðleitni sem ung tónskáld hafa sýnt nú þegar. Frestur til að skila verkinu er til 1. apríl 1968 og verður dóm- nefnd skipuð tveimur íslenzkum tónlistarmönnum og einum við- urkenndum erlendum tónlistar- manni, en ennþá hefur ekki ver- ið endanlega ákveðiðhvaða tón- listarmenn verða í nefndinni. Tónlistarfélagið áskilur sér rétt til frumflutnings á verð- launaverkinu — sem á að taka 10 til 20 mínútur — og fari hann fram snemma vetrar 1968 —69. Ein verðlaun verða veitt að upphæð 60.000 krónur. Þá gat Ragnar Jónsson þess að tónleikar Tónlistarfélagsins til vors væru allir ákveðnir. Tvennir tónleikar hafa þegar verið haldnir á þessu ári, á þeim fyrri söng norsk óperusöngkona Edith Thallaug og á þeim síðari lék Jörg Demus, píanóleikari. N.k. mánudags- og þriðjudags- kvöld leikur ungverski fiðlu- leikarinn Endré Granat moð að- stoð Árna Kristjánssonar, Gran- at byrjaði 4 ára að leika á fiðlu hjá föður sínum, en 13 ára hóf hann fast nám við tónlistarhá- skólann í Budapést. Granat hef- ur verið konsertmeistapi margra frægra hljómsveita og er nú á fáum árum kominn í röð fremstu fiðlara sem sólóisti og ferðast um víða veröld. Síðar í þessum mánuði kemur' hingað frægasta kammerhljóm- sveit Vínarborgar „Die Wiener Solisten“. í sveitinni eru alls 12 manns, allt valdir einleiksmenn. Hefur sveitin flerðazt á undan- ‘förnum árum um allan heim og hvarvefna fengið takmarkalaust lof. Koma þessa fræga fólks til íslands mun verða talinn e-inn Endre Granat af stórviðburðum í íslenzku tón- listarlífi. í aprílmánuði er væntanlegur hinn frægi ungverski píanóleik- ari Andor Foldes. Foldes þarf varla að kynna hér svo víð- kunnur sem hann er af fjöl- mörgum hljómplötum m.a. með ýmsum fremstu hljómsveitum í Evrópu og Ameríku. Þá kemur hingað síðar í apríl norski 'pían- istinn Kjeld Bækkelund sem hér er kunnur frá því hann lék hér með Sinfóníuhljómsveitinni. í maímánuði hefur félagið boðið hingað ungum íslendingi sem lýkur í vor söngnámi í Ár- hus. Er það Eyvind Brems ís- landi, sonur Elsu Brems og Stefáns íslandi. Þetta verða hans fyrstu opinberu tónleikar óg er ekki aff efa að marga mun fýsa að hlýða á söng hans. Síðar í maí er væntanlegur kínverskur píanisti, Fou Tsóng, sem er talinn „afburða virtuos“> og má geta þess að hann er tengdasonur hifis fræga fiðlara Menuhins. í sumar kemur ein frægasta söngkona Þýzkalands, Hertha Töpper og mun maður hennar Franz Mixel leika undir hjá söngkonunni. Hreindýr leita byggða Óhagstæð veðrátta hefur nú hrakið hópa af hreindýrum til byggða. Þau eru nú komin nið- ur á Fljótsdalshérað og eru í Fellum, Jökuldal, Fljótsdal, Tungu og Skriðdal. Að sögn Eg- lis Gunnarssonar eftirlitsmanns með stofninum halda þau sig í smá hópum, en eru ákafiega stygg. Þau sneiða hjá girðing- um, en fara þó léttilega yfir þær ef annars er ekki kostur. Hér er bæði um að ræða kálfa, kýr og tarfa. Að sögn eru dýrin vel á sig komin í holdum. íslenzki hrein- dýrastofninn telur nú um eða yfir tvö þúsund dýr. Trillur við hákarlaveiði Tiu hákarlar hafa veiðst á Vopnafirði, þar sem þrjár trill- ur stunda nú , hákarlaveiðár. Stutt er að sækja, eða tveggja tíma stím í fjarðarminnið en verður lengra þegar á líður og ekki skortir markað. Vopnfirzk- ur þákarl þykir kostafæða, en beitan er selur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.