Þjóðviljinn - 04.04.1967, Qupperneq 7
Þriöjttdagui* 4. aprfl 196? — ÞJÖÐVTLJTNN — SlÐA J
Togaraútgerð verði á ný gildur
þáttur í íslenzku atvinnulífi
SÍÐARI HLUTI
Fyrst vil ég leiða hér sem
vitni hinn mikla aflamann,
Halldór Halldórsson, skipstjóra
á togaranum Maí frá Hafnar-
firði. Halldór hefur eins og
víófrasgt er orðið sett hvert
afla- og sölumetið á faetur öðru
nú að undanförnu. í viðtali,
sem birtist í dagblaðinu Þ.ióð-
viljanum hinn 3. þ.m. kemst
hann svo að orði:
„Ég er jafn bjartsýnn á tog-
araútgerð og begar ég byrjaði
til sjós og allt gekk vei fynr
togurunum. Það er nóg af fiski
í sjónum og við þurfum ekki að
haetta við togarana vegna bess
að ekki aflist. En við verðum
að fylgjast vel með öllum nýj-
ungum og megum ekki dragast
aftur úr, eins og við höfum
gert að undanförnu. Við erurn
ekki einungis að dragast aftur
úr með útbúnað skipanna, held-
ur er líka sú hætta fyrir hendi
að við stöndum uppi vankunn-
andi í öllum vinnubrögðum um
borð £ nýtízku togara. Okkur
er lífsnauðsyn að búa betur að
togaraútgerðinni á öllum svið-
um. Má t.d. benda á að ó-
hæfa er, að hver togari burfi i
rauninni vera leitarskip i
hverjum túr. A bessu sviði er
ekkert gert fyrir togarana, bótt
reynsla sé fyrir bví, að f bau
fáu skipti sem skip hafa verið
gerð út, gagngert til leitar,
hefur árangurinn ekki brugöizt.
Þannig fundust Jónsmið, Fyik-
temið og Nýfundnalandsmið.
Með býzka togaraflotanum eru
4 fullkomin rannsókna-, við-
gerða- og sjúkraskip og fylgja
bau flotanum stöðugt eftir tú
leiðbeiningar og hjálpar. Sárt
er að vita til bess að bað skyldi
burfa Þjóðverja til að finna hin
auðugu Anton Dorr-mið hér
rétt við túnfótinn hjá okkur.
Ég tel útilokað, segir Hali-
dór Halldórsson ennfremur,
fyrir okkur íslendinga að
byggja betta bióðfélag á öðru
en sjávarútvegi, sem undir-
stöðuatvinnuvegi. Við erum svo
Jánsamir að búa hér við auð-
ugustu fiskimið í heimi, við Is-
land og Gi-aenland. Þennan auð
saskjum við ekki nema með út-
gerð togara."
Ný skip — ný tækni
Naestan vil ég leiða til vitnis
Guðmund Jörundsson, skip-
stjóra og útgerðarmann. I eink-
ar fróðlegu útvarpserindi, sem
hann flutti snemma f vetur og
síðar birtist í tímaritinu
„Frost", kemst Guðmundur Jör-
uudsson m.a. að orði á bessa
leið:
„Fyrir nokkrum árum hófu
Bretar og Þjóðverjar tilraunir
með skuttogara. sem búnir voru
hraðfrystitaekjum, ýmist til
frystingar á fiskflökum eða
heilum fiski. Við bað vannst
einkum tvennt: Menn losna við
alla skemmdahættu og burfa
ekki að láta skipin sigla að
landi með mjög litla farma. Ó-
haett er bví að fuliyrða að ár-
angur bessara tilrauna hafi
orðið mjög jákvæður, enda er
nú svo komið að öll þau togara-
félög, bæði í Bretlandi 02
Þýzkalandi, sem láta smíða
stóra stóra togara, láfa smíða
þá sem hraðfrystiskip eingöngu
Eðlilegt mætti telja að við
Islendingar færðum okkur í nyt
reynslu stórþjóðanna í þessum
efnum og létum smíða skip af
svipaðri gerð, en þó nokkru
minni fyrir framtíðarrekstur
okkar. Sérstaklega yrði að hafa
í huga að gera skipin þannig
úr garði, að þau hæfðu sem
bezt veiðum fyrir innlend-
an markað. Á ég bar einkum
við náin tengsl og viðmiðun við
stóru hraðfrystihúsin, sem nú
Maí hefur heldur en ekki ruglað þá i ríminu sem bölsýnrr eru á framtíð togaraútgerðar.
Framsöguræða Gils Guðmundssonar um frumvarp
þeirra Björns Jónssonar um togarakaup ríkisins
eru naumast starfhæf vegna
hráefnaskorts.
Sú tegund togara sem ég tel
að nú muni hæfa bezt íslenzk-
um aðstæðum er f aðaldráttum
sem hér segir: Skuttogara^
1000-1200 lestir að stærð, búnir
hraðfrystitækjum fyrir fryst-
ing á hvers konar heilum fiski
og afköstuðu þeir á að gizka 35
lestum á sólarhring.“
Síðan lýsir Guðmundur Jör-
undsson þessari gerð togara
nánar, en hér er ekki rúm til
að fara út í það, en að bví
búnu víkur hann að annarri
tegund togskipa, sem hann tel-
ur einnig að eigi eða geti átt
framtíð hér. Guðmundur Jör-
undsson segir:
„Þá kem ég að annarri gerð
togara, sem mjög kæmi til
greina að smíðaðir yrðu. Ættu
þeir að geyma aflann ísvarinn
og landa honum síðan til
vinnslu í hraðfrystihús. Álft ég
að þar komi helzt til greina
skuttogarar 500 brúttólestir að
stærð með 1000-1200 hestafla
aðalvélum, búnir hvers konar
sjálfvirkni. Lestar skipsins eru
sérsfaklega við það miðaðar að
geta haft allan farm skipsins
í alúmíniumkössum og væru
þeir fluttir f frystihúsin að lok-
inni hverri veiðiferð. en aðrir
teknir þar í staðinn. Venjulega
mundi sparast basði tími og
kastnaður við löndun fisksins ó
þennan veg, að því ógleymdu,
að þar yrði um gæðavöru að
ræða. Jafnframt skapaðist
möguleiki fyrir frystihúsin til
að geyma kassafiskinn 6-
skemmdan í kæliklefum einn
eða tvo daga, ef á lægi.“
Mörg fleiri athyglisverð at-
riði er að finna í þessari grein
Guðmundar Jörundssonar.
Hann bendir þar á þá stór-
breytingu sem yrði, ef verulegt
magn af heilfrystum fiski yrði
að miklu leyti undirstaða aö
rekstri hraðfrystihúsanna. Meó
þeim hætti mundi skapasc
möguleikar til fastrar daglegra:
vinnslu, þar sem fyrsta flokks
hráefni væri jafnan, eða a.m.k
dögum og vikum saman tiltækt.
Þá væri hægt í þessum húsum
að miða vinnuna við hóflegan
vinnudag, í stað þess, eins og
nú tíðkast, að oft á tíðum verð-
ur að vinna eftir- og nætur-
vinnu, þegar aflinn berst, en
síðan koma langar eyður þegar
ekkert er að gera fyrir starfs-
fólkið og vélarnar eru stöðvað-
ar
Skip til síldveiða og
bolfiskveiða
Þá vil ég í þriðja lagi vitna
til greinar eftir Pál Guðmunds-
son, skipstjóra, sem birtist f
sfðasta hefti sjómannablaðsins
Víkings. Hann ræðir þar um
hættuna, sem er því samfara að
byggja stöðugt fleiri skip, sem
eru miðuð við síldveiðar ein-
göngu. Páll telur að hægt sé að
sameina með því að byggja
u.þ.b. 500 tonna skuttogara alla
helztu kosti síldveiðiskips og
togskips. Hann bendir á ákveð-
in dæmi þessu til sönnunar:
Páll segir m.a.:
„Ég læt íylgja þessu spjalli
mynd af rúmlega 509 tonna
tvíþilja togara, sem reynzt hef-
ur vel sem togskip. Búið er að
smíða 8 skip af þessari gerð.
Ég hef látið mér detta í hug
að svona skip hentaði okkur
vel. Það er skuttogari, sem
jafnframt væri fullkomið síld-
veiðiskip. Til viðbótar skal
þess getið að Norðmenn eiga
tveggj aþilj askip, heldur stærri
en þetta, sem gert hefur ver-
ið út á línuveiðar á annað ár
og reynzt mjög vel. 1 sumar
kom það með óhemjuafla af
Grænlandsmiðum og aflaðist
hann á 400 faðma dýpi. í við-
tali sem norska blaðið Fiskar-
en átti við útgerðarmann og
skipstjóra skipsins kemur
margt fram og eru þeir bjart-
sýnir um útgerð þess. í með-
ferð afla á svona skipi hef ég
látið mér detta í hug að at-
hyglisverð væri aðferð sem not-
uð er hjá Bandaríkjamönnum
við heilfrystingu á túnfiski cg
smærri fiskitegundum. Það er
nýjung í pækilfrystingu í þar
til gerðum tönkum sem hafðir
eru á þilfari. Ef þessi aðferð
eða önnur svipuð hentaði okk-
ið þó að margt fleira sé athygl-
isvert í þeim greinum sem ég
hef vitnað nokkuð til og raun-
ar er það ýmislegt fleira, sem
fram hefur komið i sambandí
við þetta mál og ástæða hefði
verið til að benda hér á.
Ég vil að síðustu fara nokkr-
um orðum frekari um það
frumvarp sem hér liggur fyr-
ir. Frumvarp okkar gerir ráð
fj’rir því, að keyptir verði til
reynslu nokkrir skuttogarar,
allt að sex, og þeir af mismun-
andi stærðum og gerðum, a.m.
tveim stærðum og gerðum.
t.v. settu stærðir og gerðir
>ssara nýju tilraunaskipa að
;ra fleiri, til þess að sem fyrst
lisit æskilegur samanburður,
■m miðaðist við íslenzkar að-
æður, en á slíkum saman-
rrði, á slíku tilraunastarfi,
;rðum við að byggja frekari
idurnýjun togaraflotans.
í frumvarpi okkar er gert
ið fyrir því að ríkið hafi með
indum skipakaupin og útveg-
n nauðsynlegs lánsfjár á svip-
5an hátt, eða raunverulega
ima hátt og gert var við kaup
nýsköpunartogurunum svo-
efndu, eftir síðustu heims-
yrjöld. Jafnframt yrði bæjar-
tgerðum og áhugasömum ein-
aklingum gert kleift að eign-
5t þessi skip og er vitanlega
íkert því til fyrirstöðu, að
aentanlegir kaupendur gætu
aft áhrif á gerð og stærð skip-
nna, eftir því, sem hverjum
ætti henta og hver teldi væn-
■gast til árangurs. Hér verð-
r í upphafi um tilraunastarf-
;mi að ræða, sem á að geta
rðið þýðingarmikil fyrir alla
■ekari endurnýjun togaraflot-
ns, og kemur vitanlega mjög
1 greina, að hið opinbera
tyrki slíka tilraunastarfsemi
byrjun með einhverjum þeim
ætti, sem sanngjarn og eðli-
sgur mætti teljast. Þó er eng-
n veginn víst, að til beinna
tyrkveitinga þurfi að koma,
mfram það, sem felst í öflun
agkvæmra lána til skipakaup-
nna.
ur, mætti og heilfrysta talsvert
af síld, ef verið er á sildveið-
um, en á bolfiskveiðum yrði
allur fiskur heilfrystur á þenn-
an hátt, jafnvel án þess að vera
aðgerður. Þegar þessum afla
er landað er hann settur í
frystiklefa verkunarstöðvarinn-
ar og þaðan er hann sendur ó-
unninn eða þíddur með þar til
gerðri aðferð, eftir því sem
viðkomandi vinnslustöð afkast-
ar hverju sinni. Á svona skip
þarf fámenna skipshöfn. Út-
haldstimi skipsins er ekki eins
takmarkaður, eins og þegar afli
er ísaður. Hjá vinnslustöðvum
ætti að hverfa að mestu næt-
ur- og helgidagavinna, en nýt-
ing hverrar vinnslustöðvar ætti
að aukast, en það þýðir hækk-
að hráefnisverð til útgerðar og
skipshafnar.“
Ríkið hafi forgöngu
Ég læt þá þessum lestri lok-
Að síðustu vil ég leggja á
það áherzlu, að hér er um
stórmál að ræða og mál, sem
ekki þolir lengur neina bið.
Við höfum raunar beðið allt
of lengi með að hefjast handa
um þessa endurnýjun togara-
flotans, sú bið hefur áreiðan-
lega orðið okkur til skaða og
er orðin okkur til vanza. Á-
hugi framsækinna útgerðar-
manna og skipstjóra er þegar
fyrir hendi í sambandi við
þessi mál, það vil ég fullyrða.
Hér eru til þeir aðilar, sem
vilja glíma við þann vanda,
sem hér er vissulega á ferð-
um; vilja glíma við þann
vanda, að reka hér nýtízku
skuttogara, svo framarlega,
sem þeim verður gert fjárhags-
lega kleift að eignast slík skip.
Alþingi og ríkisstjóm eiga að
koma til móts við þá aðila,
sem hafa áhuga á þvi að prófa
þessa hluti. Að því ber vissu-
lega að stefna, að togaraút-
gerð geti á ný orðið gildur
þáttur í íslenzku atvinnulífi.
Tvær nýjar bækur í Alfræðisafni AB
Hljöi og heyrn og Skipin
■ Um þessi mánaðamót hafa Alfrasðasafni AB bætzt
tvær nýjar bækur HljóS og heyrn í þýðingu Ömólfs
Thorlacius menntaskólakennara, sem einnig skrifar for-
mála fyrir bókinni, og Skipin í þýðingu Gísla Ólafssonar
ritstjóra, en formála að þeirri bók ritar Pétur Sigurðsson.
Hljóð og heyrn er ellefta bók
Alfræðasafnsins og segir nafn
hennar glögglega til um efni
hennar í meginatriðum. Höfund-
arnir, þeir S. S. Stevens og
Fred Warhofsky eru „sérmennt-
aðir vísindamenn sem jafn-
framt kunna þá list að færa
efni í aðgengilegan búning“,
eins og segir í formála þýðand-
ans. Að óreyndu mætti svo
virðast sem venjulegum lesend-
um yrði ekki auðsótt leiðin um
hin undarlegu — og um leið
undursamlegu — völundarhús
þein-a vísinda, sem Hljóð og
heyrn tekur til, hvað þá heldur
að ferðalagið með hinum kunn-
áttusömu höfundum verði engu
síður girnilegt til skemmtunar
en til fróðleiks um þá hhiti,
sem í reyndinni varða hvern
mann, og stundum ærið per-
sónulega. Heyrnin er mikilveeg-
asti tengiliður mannsins við
umhverfi sitt og umheim, þó
að fæstir gefi því mikinn gaum
á meðan allt er með felldu. En
„mikilvægi heyrnarinnar kemur
gleggst fram, er hana vantar.
Barn, sem fætt er blint eða
skynlaust á sársauka, sigrast
oft á erfiðleikum sínum og
verður nýtur borgari. En barn,
fætt heyrnarlaust, fer oft á mis
við mannlega tilveru“, eins og
segir í upphafi bókarinnar.
Vandamál „tilfallandi“ heym-
ardeyfðar eru einnig alvarleg
og koma víða við, en þau eiga
sér líka „margar lækningar",
svo sem hér er greint frá. Erf-
iðastar viðfangs eru þær hætt-
ur í nútímaþjóðfélagi, sem
stafa af hávaða frá vaxandi
umferð, Verksmiðjuvélum og
fjölmiðlunartækjum, en „hann
veldur mörgum líkamlegum
Framhald á 9. síðu.