Þjóðviljinn - 08.04.1967, Síða 6
0 SfÐA — í>JÖÐVJ.UTKTN — Laugardagur 8. apríl 1967.
s.
Laugard a eru r 8. apríl.
13.00 Óskalög sjúklinga- Sig-
ríður Sigurðardóttir kynnir.
14.30 Vikan framundan. Baldur
Pálmasön og Þorkell Sigur-
björnsson kynna útvarpsefni.
15.10 Veðrið í vikunni. Páll
Bergþórsson skýrir frá-
15.20 Einn á ferð. Gísli J.
Ástþórsson flytur bátt í tali
og tónum.
16.00 Þetta vil ég heyra. Run-
ólfur Þórðarson verksmiðju-
stjóri velur sér plötur.
17.05 Tómstundaþáttur barna
og unglinga- örn Anason fl.
17.30 Úr myndabók náttúrunn-
ar. Ingimar Öskarsson talar
um Korsíku.
17.50 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvad. og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjar plötur-
19.30 Slavneskir damsar eftir
Smetana. Fílharmoníusveitin
í Israel leikur; Kertesz stj.
19.50 Fiskur undir steini, smá-
saga eftir Rósberg G. Snæ-
dal. Höfundur flytur.
• Marat/ Sade í Þjóðleikhúsinu
• Hið stórbrotna leikrit Marat/Sade hefur nú verið sýnt 12 sinnum í Þjóðleikliúsinu. Allir leik-
dómendur dagblaðanna eru sammála um að hér sé um að ræða mjög sérstæða og markverða
sýningu og hafi hún tekizt í alla staði vel lijá Þjóðleikhúsinu. Um 40 leikarar taka þátt i sýn-
ingunni og eru þeir á sviðinu allt frá byrjun s ýningarinnar til loka hennar. Tónlist Richards
Peslee er mjög skemmtileg og fellur vel að anda verksins. — Myndin er af einu hópatriði leiks-
20.10 Kim Borg syngur lög eft-
ir Haydn, Beethóven og
Schubert; Erik Werba leikur
undir á píanó-
20.35 Leikrit: Ást og stjóm-
mál eftir Terence Rattigan.
Þýðandi; Sigurður Grímsson.
Leikstjóri: Benedikt Ámason.
Leikendur: Helga Bachmann,
Anna Guðmundsdóttir, Bryn-
dís Pétursdóttir, Rúrik Har-
aldsson, Borgar Garðarsson
og Herdís Þorvaldsdóttir.
2215 Píanólög af léttara tagi:
Semprin leikur.
22.40 Danslög.
01.00 Dagskrárlok. (Síðan útv.
veðurfregnum frá Veður-
stofunni).
ins. — Næsta sýning verður í dag, laugardaginn 8. apríl.
• Styrkur frá
írskum stjórn-
arvöldum
• írsk stjórnarvöld bjóða fram
styrk handa Islendingi til náms
við háskóla eða hliðstæða
stofnun á Irlandi háskólaárið
1967-1968. Styrkfjárha§ðin er
350 stenlingspund, en styrkþegj
þarf sjólfur að greiða kennslu-
gjöld. Styrkurinn veitist til
náms í írskri tungu og bóic-
menntum.
FLOGIÐ STRAX
FARGJALD
GREITT SÍÐAR
IX-
ferðir
Land-
sýnar
Ferðaskrifstofa okkar hefur nýlega gefið út bækling
um IT-ferðir til Oslo, Kaupmannahafnar, Helsinki,
Amsterdam, Glasgow, London og Luxemborgar á
timabilinu frá 1. apríl til 31. október. f ferðum þess-
um gefst ferðamanninum tækifærl til þess að fá ódýr-
ar ferðir til þessara landa þar sem innifalið er I verði
gisting, morgunmatur og ferðir innan þessara landa
eftír eigin vali. Takið ekkl ákvörðun um ferðalagið
án þess að kynna ykkur þessi kjör. Sendum bækling-
inn tll þeirra er óska. Lítið inn í skrifstofu okkar og
Iátið okkur skipuleggja ferðalagið. — Auk þess selj-
um við farmiða með öllum flugfélögum innanlands og
utan, farmiða með skipum, járnbrautum, — Hrlngið
og við sendnm yður miðana helm ef óskað er.
L/\ISI D59N
FERÐASKRIFSIOFA
LAUGAVEG 54 - SfMAR 22890 & 22875 -BOX 465
Umsókir um styrk þennan
sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Stjórnarráðshúsinu við
Lækjartorg, fyrir 30. apríl n.k.
Umsóknum fylgi staöfest afrit
prófskírteina ásamt tvennum
meðmælum og vottorði um
kunnóttu umsækjanda í ensku
eða írsku.
Umsóknareyðublöð fást /
menntamélaráðuneytinu.
(Frá menntamálaráðuneytinu)
• Fulbrightstofn-
unin auglýsir eft-
ir styrkbeiðnum
• Menntastofnun Bandaríkj-
anna á Islandi (Fulbright-stofn-
unin) tilkynnir, að hún muni
veita ferðastyrki Islendingum,
sem fengið hafa inngöngu í há-
skóla eða aörar æðri mennta-
stofnanir í Bandaríkjunum á
námsárinu 1967 — 68. Styrkir
þessir munu nægja fyrir ferða-
kostnaði frá Rvík til þeirrar
borgar, sem næst er viðkom-
andi háskóla og heim aftur.
Með umsóknum skulu fylgja
afrit af skilríkjum fyrir því, að
umsækjanda hafi verið veitt
innganga í háskóla eða æðri
menntastofnun í Bandaríkjun-
um. Einnig þarf umsækjandi að
geta sýnt, að hann geti staðið
straum af kostnaði við nám sitt
og dvöl ytra. Þá þarf umsækj-
andi einnig að ganga undirsér-
stakt enskupróf á skrifstofu
stofnunarinnar og einnig að
sýna heilbrigðisvottorð. Um-
sækjendur skulu vera íslenzknp
ríkisborgarar.
Umsóknareyðublöð eru af-
hent á skrifstofu Menntastofn-
unar Bandaríkjanna, Kirkju-
torgi 6, 3. hæð. Umsóknirnar
skulu síðan sendar í póstihólf
stofnunarinnar nr. 1059, Rvik.
Málverkasýning Braga Ásgeirssonar
• Athygli skal vakin á að sýning Braga Ásgeirssonar i Unuhúsi
Veghúsastíg 7, er opin virka daga á venjulegum verzlunartima
og er þá ókeypis aðgangur, en vönduð sýningarskrá þar sem
æviferill listamannsins er rakinn af Oddi Björnssyni er seld á
25 krónur. — Föstudajra, Iaugardaga og sunnudajra er sýningin
aftur á móti einnlg opin frá 14—22 og er þá seldur aðgangur
eins og á aðrar sýningar. — Sýningin hefur hlotið góða dóma
og hafa fjórtán myndir selzt.
Auglýsing um skoðun bifreiða í
lögsagnarumdæmi
KEFLA VÍKUR-
FLUGVALLAR
Samkvæmt umferðarlögunum tilkynnist, að aðal-
skoðun bifreiða fer fram 12., 13. og 14. apríl n.k.
Bifreiðaskoðunin fer fram við lögreglustöðina of-
angreinda daga frá kl. 9—12 og 13—16,30.
Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur og sýnd
skulu skilríki fyrir lögboðinni vátryggingu og öku-
skírteini lögð fram.
Ennfremur skulu menn framvísa Ijósastillingar-
vottorðum.
Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á
áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta á-
byrgð samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tek-
in úr umferð, hvar sem til hennar næst.
Geti bifreiðareigandi eða umráðamaður bifreiðar
ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma,
ber honum að tilkynna mér það bréflega.
Athuga ber, að þeir er hafa útvarpsviðtaeki í bif-
reiðum sínum, skulu hafa greitt afnotagjöld þeirra,
er skoðun fer fram.
Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli,
4. apríl 1967.
BJÖRN INGVARSSON.
A ðstoðarlæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við handlækningadeild
(brjóstholsaðgerðadeild) Landspítalans er laus til
umsóknar. Staðan veitist frá 1/6 1967.
Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags
Reyk'javíkur og stjómarnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur. námsferil
og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29, Reykjavik. fyrir 15. maí n.k.
Reykjavík, 6. apríl 1967.
«
Skrifstofa ríkisspítalanna.
ÚTBOÐ
Byggingasamvinnufélag atvinnubifreiðastjóra ósk-
ar eftir tilboðum í smíði á eftirfarandi:
1. Útidyrahurðir.
2. Eldhúsinnréttingar.
Hvoru tveggja í fjölbýlishúsi númer 14—22 við
Fellsmúla.
Útboðsgagna má vitja í dag og á mánudag á skrif-
stofu byggingarfélagsins að Fellsmúla 14—22 gegn
kr. 1000 skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 18. apríl kl. 11 f.h.
LÆKNISSTAÐA
Staða sérfræðings 1 brjóstholsaðgerðum við hand-
lækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1/6 ’67.
Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags
Reyk'javíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur. námsferil
og fyrri störf sendist stjórnamefnd ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29, Reykjavik. fyrir 15. maí n.k.
Reykjavík, 6. apríl 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna.