Þjóðviljinn - 08.04.1967, Qupperneq 9
Lvaugardagur 8. apríl 1967 — ÞJÖÐVTUINN — SlÐA 9
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ í dag er laugardagur R.
apríl. Januarius. 25. vika
vetrar. Árdegisháflasði kl. 4,5S.
Sólarupprás kl. 5,45 — sólar-
lag kl. 19,20.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn. — Aðeins
móttaka slasaðra. Slminn er
21230. Nætur- og heigidaga-
læknir I sama síma.
★ Dpplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni gefnar 1
símsvara Læknafélags Rvíkur
— Sími: 18888.
★ Næturvarzla i Reykjavík er
að Stórholti 1.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin. — Sími: 11-100.
★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
un annast Eiríkur Bjömsson,
læknir, Austurgötu 41, sími:
50235. Næturvörzlu aðfaranótt
þriðjudagsins annast Grímur
Jónsson, læknir Smyriahrauni
44 sími 52315.
★ Kvöldvarzla í apótekum R-
víkur, vikuna 8. apríl til 15.
apríl er í Rvikur Apóteki og
Vesturbæjar Apóteki. Athugið
að kvöldvarzlan er til kl. 21,
laugardagsvarzlan til kl. 18
og sunnudagsvarzlan og helgi-
dagavarzlan kil. 10—16. Á
öðrum tímum er aðeins opin
næturvarzlan að Stórholti 1.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga tdukkan 9—19.
laugardaga klukkan 9—14 os
helgidaga kiukkan 13-15.
★ Skipadeild SlS. Arnarfell
lestar á Austfjörðum. Jökul-
fell fór 5. apríl frá Camden
til Reykjavíkur. Dísarfell los-
ar á Breiðafjarðarhöfnum.
Litlafell er í Reykjavík.
Helgafell er í Rotterdam.
Stapafell lestar á Austfjörð-
um. Mælifell væntanlegt til
Antverpen 10. apríl. Atlantic
er í Rvík. Baccarat væntan-
legt til Homafjarðar 11- 4.
Ruth Lindingen fór frá Hull
6. apríl til Rvíkur.
skipin
flugið
★ Flugfélag fslands. MILLI-
LANDAFLUG: Sólfaxi fer til
London kl. 10,00 í dag. Vélin
er væntanleg aftur til Rvík-
ur kl. 21,30 í kvöld. Skýfaxi
fer til Glasgow og Kaupm,-
hafnar kl. 08,00 á morgun.
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 23,40 annað
kvöld. INNANLANDSFLUG:
1 dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak-
ureyrar (2 ferðir), Patreksfj.,
Egilsstaða, Húsavíkur og ísa-
fjarðar. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2
ferðir) og Vestmannaeyja.
félagslíf
★ Eimskipafélag fslands.
Bakkafoss fór frá Keflavík 4.
þm. til Bremen, Zandvoorde
og Rotterdam. Brúarfoss fór
frá Reykjavík í gærkvöld til
Keflavíkur. Dettifoss er í
Vestmannaeyjum, fer þaðan
9. þm. til Rvíkur og Kefla-
vikur. Fjallfoss fór frá Grund-
arfirði í gær til Isafjarðar,
Siglufjarðar, Ölafsfjarðar, Ak-
ureyrar og Húsavíkur. Goða-
foss fór frá Sauðárkróki 4.þm.
til Grimsby, Hull, Rotterdam
og Hamborgar. Gullfoss fór
frá Leitíh í gær til Reykja-
víkur. Lagarfoss kom til
Rostock 6. þm., fer þaðan til
Tallinn, Helsingfors, Kotka og
Ventspils. Mánafoss fer frá
London 10. þm. til Rvíkur.
Reykjafoss fór frá Rvík 6. þ.
m. til Reyðarfjarðar, Norð-
fjarðar og Seyðisfjarðar. Sel-
foss fór frá Rvík 29. fm. til
Cambridge, Norfolk og New
York. Skógafoss fór frá Huil
í gær til Rotterdam, Antwerp-
en, Rotterdam og Hamborg-
ar. Tungufoss fór frá New
York 5 þm. til Norfolk og R-
víkur. Askja var væntanleg rii
Rvíkur í gærkvöld frá Ham-
borg. Rannö fór frá Rvík í
gærkvöld til Hofsáss og Sauo-
árkróks. Seeadler fór frá Hull
6. fm. til Rvíkur. MarietjeBo-
hmer fór frá Seyðisfirði 4. þ.
m. til Avonmouth, London og
Hull. Saggö fer frá Hamborg
7. þm. til Rvíkur. Vinland
lestar í Gdansk í dag til R-
vfkur. Frijsenborg Castle lest-
ar í Gdynia 10. þm. síðan í
Kaupmannahöfn til Rvíkur.
Norstad lestar 10. þm. í Ski-
en, síðan í Kristiansand og
Gautaþorg til Rvíkur.
★ Fcrðafélag fslands fer
gönguferð á Hengil sunnu-
daginn 9. apríl. Lagt af stað
kl. 9,30 frá Austurvelli. Far
miðar seldir við bílinn.
★ Afmælisfundur kvenna-
deildar Slysavarnafélagsins í
Reykjavík verður haldinn að
Hótel Sögu mánudaginn 10/4
kl. 8,30. Til skemmtunar:
Sýndir verða þjóðdansar, Óm
ar Ragnarsson skemmtir. Upp-
lestur og fleira. Stjórn kvenna-
deildar Hraunprýði í Hafnar-
firði verður gestur á fundin-
um.
★ Nemcndasantband Kvenna-
skólans í Reykjavík heldur
aðalfund þriðjudaginn 11.
apríl klukkan níu f Þjóðleik-
húskjallaranum Chliðarsal). —
Sýndar verða hárkollur og
tóþpar frá G. M.-þúðinni
Þingholtsstræti 13 og hár-
greiðsla frá Hárgreiðslu-
stofu Helgu Jóakimsdóttur,
Skipholti 37. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Fjölmennið. —
Stjðrnin.
messur
★ Ásprestakall:
Bamasamkoma í Laugarásbíói
klukkan 11. Ferming í Laug-
ameskirkju klukkan tvö. Séra
Grfmur Grímsson.
★ Kirkja Óháða safnaðarins,
fermingarmessa kl. 10,30 ár-
degis. Aðeins rúm fyrir fjöl-
skyldur bamanna f kirkjunni.
Safnaðarprestur.
★ Langholtsprestakall. Ferm-
ingarmessa kl. 10,30. SéraÁre-
líus Níelsson. Fermingarmessa
kl. 1,30. Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson. — Altarisganga
þriðjudaginn 11. apríl kl. 3
e.h.
★ Kvenfélag Langholtssafn-
aðar. — Munið fundinn mánu-
daginn 10. april kl. 8,30.
— Stjómin.
★ Bræðrafélag Langholtssafn-
aðar. Munið fundinn þriðju-
daginn 11. apríl kl. 9. Garðar
ÞórhaUsson flytur erindi og
sýnir skuggamyndir úr Spán-
arför. — Stjómln.
til kvölds
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
MMí/Sm
Sýning í kvöld kl. 20.
Bannað börnum.
Fáar sýningar eftir.
Galdrakarlinn í Oz
Sýning sunnudag kl. 15.
c
OFTSTEINNINN
Sýning sunnudag kl. 20.
Tónlist — Listdans
Sýning Lindarbæ sunnudag
kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
*ÍÍÍÍSÍ:¥K
Sími 11-4-75
Guli Rolls-Royce
bíllinn
(The Yellow Rolls Royce)
Heimsfræg ensk-amerísk stór-
mynd í litum og Panavision.
Rex Harrison,
fngrid Bergman.
Shirley MacLaine.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 11-5-44.
Heimsóknin
(The Visit)
Amerísk CinemaScope úrvals-
mynd gerð í samvinnu við
þýzk, frönsk og ítölsk kvik-
myndafélög. — Leikstj.: Bern-
hard Wicki.
Anthony Quinn.
Ingrid Bergman.
Irma Demick.
Paolo Stoppa.
— ÍSLENZKUR TEXTt —
Bönnuð börnum yngri en 12
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 31-1-82
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Að kála konu sinni
(How to Murder Your Wife)
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
í litum. Sagan hefur verið
framhaldssaga í Vísi.
Jack Lemmon.
Virna Lisi.
Sýnd kl. 5 og 9.
jRFHOAVÍKUlO
Fjalla-EyÉidiff
Sýning í kvöld kl. 20,30.
UPPSELT.
Sýning þriðjudag kl. 20,30.
UPPSELT.
Næsta sýning fimmtudag.
KUfeþUfóStU^ur
Sýning sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
tangó
Sýning sunnudag kl. 20,30.
Sýning miðvikudag kl. 20,30.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 1-31-91
Sími 22-1-40
T atarastúlkan
(Gypsy girl)
Brezk kvikmynd með
Hayley Mills
í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sími 18-9-36
Major Dundee
Ný amerisk stórmynd í litum
og CinemaScope.
Charlton Heston.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
— ÍSLENZKUR TEXTI
Sími 11-3-84
■
. °9
KONGURINIM
3. Angelique-myndin:
(Angeiique et le Roy)
Heimsfræg og ógleymanleg ný
frönsk stórmynd í litum og
CinemaScope með ísle^zkum
texta.
Michele Mercier.
Robert Hossein.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Lax- og silungsseiði
Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði hefur
til sölu laxaseiði af göngustærð svo og
kviðpokaseiði til afgreiðslu maí og
júní. Ennfremur eru til sölu silungs-
seiði af ýmsum stærðum. Þá mun Lax-
eldisstöðin hafa laxahrogn til sölu í
haust-
Pantanir á seiðum og hrognum óskast
sendar Veiðimálastofnuninni, Tjarnar-
götu 10, Reykjavík, hið allra fyrsta.
LAXELDISSTÖÐ
RÍKISINS
KRYDDRASPHI
Leikfélag
Kópavogs.
Barnaleikritið
Ó, amma Bína
eftir Ólöfu Árnadóttur.
Sýning sunnudag kl. 2.
Athugið breyttan sýningartíma.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
4. — Sími 4-19-85.
LAUGARÁSB!
Sími 32075 - 38150
Hefnd Grímhildar
(Völsungasaga — n. hluti)
Þýzk stórmynd í litum og Cin-
emaScope með íslenzkum texta.
Framhald af „Sigurði Fáfnis-
bana“.
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 4. 6,30 og 9.
Sími 50-1-84.
Darling
Margföld verðlaunamynd með
Julie Christie og
Dirk Bogarde.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARf)AR1
Sími 50-2-49.
Sumarið með Moniku
Eih af bezíú myndum Ingmars
Bergman.
Harriet Andersson.
Lars Ekborg.
Sýnd kl. 9.
Ein í hendi — tvær
á flugi
Með Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5.
Simi 41-9-85
— ÍSLENZKUR TEXTI —
O.S.S. 117
Snilldar vel gerð og hörku-
spennandi ný frönsk saka-
málamynd. — Mynd í stíl við
Bond-myndirnar.
Kerwin Mathews,
Nadia Sanders.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Kaupið
Minningarkort
Slysavamafélags
íslands
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
smArakaffi
Laugavegl 178.
Sími 34780.
FÆST f NÆSttr
BÚ&
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — OL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega I veizlur.
BRAUÐSTQPAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
^GULLSM^;
STEIÍP8”
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTI 6
Sími 18354.
PÍANÓ
FLYGLAR
frá hinum heims-
þekktu vestur-þýzku
verksmiðjum
Steinway & Sons,
Grotrian-Steinweg,
Ibach,
Schimmel.
☆ ☆ ☆
Glæsilegt úrval.
Margir verðflokkar,
☆ ☆ ☆
Pálmar isólfsson
& Pálsson
Pósthólf 136. — Símar:
13214 og 30392.
KAUPUM
gamlar bækur og
frímerki.
Njálsgata 40
tuasiöeús
SKaiBHMumrogon
Fasst í Bókabúð
Máls og menningar