Þjóðviljinn - 15.04.1967, Blaðsíða 9
Irfangardagsir 15. aprfl 1967 — ÞJÓÐVXLJINN — SÍÐA g
ffrá morgni ||
til minnis
flugið
Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ I tlag er lamgardagur 15.
apríl. Olympiades. Árdegishá-
flaeðd klukkan 8.07. Sólarupp-
rás klukkan 5.20 — sólarlag
klukkan 19.41.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Sfminn er
21230. Nsetur- og helgidaga-
læknir f sama síma.
★ Opplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni gefnar '
6fmsvara Læknafélags Rvíkur
— Sími: 18888.
★ Ath. Vegna verkfalls lyfja-
frseðinga er hvorki nætur-
varzla að Stórholti 1 eins og
vanaileg né kvöldvarzla í
apótekum.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin. — Sími: 11-100.
★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
uns 15. til 17. apríl annast
Grímur Jónsson, læknir,
Smyrlahrauni 44, sími 32315.
Næturvörzlu aðfaran. þriðju-
dagsins annast Kristján Jó-
hannesson, læknir, Smyrla-
hrauni 18, sími 50056.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga tdukkan 9—19.
laugardaga klukkan 9—14 oa
helgidaga klukkan 13-15.
★ Flugfclag lslands. Skýfaxi
fer til London klukkan 10 í
dag. Vélin er væntanleg aft-
ur til Rvíkur klukkan 21.30
í kvöid. Sólfaxi fer til Glas-
gow og K-hafnar klukkan 8
á morgun.
INN ANL ANDSFLUG:
1 dag er áætiað að fljúga til
Eyja tvær ferðir, Ákureyrar
tvær ferðir, Patreksfjarðar,
Egilsstaða, Húsavíkur, Isafj.
og Sauðárkróks. Á morgun er
áætlað að fljúga til AkureyT-
ar tvær ferðir og Eyja.
ýmislegt
★ Kvenfélag Óháða safnaðar-
ins. Félagsvist og kaffi í
Kirkjubæ þriðjudaginn 18.
apríl kl. 8.30. Allt safnaðar-
fólk velkomið. Takið með
ykkur gesti.
★ Kvenréttindafélag fslands
heldur fund á Hallveigar-
stöðum, Túngötu 14, þriðju-
daginn 18. apríl kl. 8.30 Mar-
grét Margeirsdóttir, félags-
málaráðgjafi flytur erindi um
félagsleg vandamál bama og
unglinga. önnur mál.
ferðalög
skipin
★ Eimskipafélag fslands.
Bakkafoss fór frá Zandvoorde
12. til Pemis og Rotterdam.
Brúarfoss fór frá Keflaivík
14. til Rvíkur og Eyja. Detti-
foss fór frá Súgandafirði 14.
til Akureyrar og Reyðarfjarð-
ar. Fjallfoss fór frá Seyðis-
firði 14. til Stöðvarfjarðar.
Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ar og Norðfjarðar. Goðafoss
fór frá Hull 13. til Rotter-
dam og Hamborgar, Gullfoss
fór frá Eyjum 14. til Rvíkur.
Lagarfoss fer frá Taillin ídag
til Helsingfors, Kotka og
Ventspils. Mánafoss fór frá
London 10. til Reykjavikur.
Reykjafoss fer frá Zandvoorde
í dag til Sas Van Gent og
Gautabörgar. Selfoss fór frá
Norfolk 13. til N.Y. og Rvík-
ur. Skógafoss fór frá Antverp-
en 13. til Rotterdam og Ham-
borgar. Tungufoss fór frá
Norfolk 8. til Rvíkur. Askja
fór frá Siglufirði 14. til Man-
chester, Bromborough, Rott-
erdam og Hamborgar. Rannö
fór frá Ölafsvík í gær til
Rifshafnar, Eyja og Kefla-
víkur. Marietje Böhmer fer
frá London 17. til Hull og
Rvíkur. Saggö kom til Rvík-
ur 13. frá Hamborg. Vinland
fór frá Gdynia 11. til Rvíkur.
Seeadler fór frá Akranesi 14.
til Rvíkur og Seyðisfjarðar.
Frijsenborg fór frá K-höfn
13. til Rvíkur. Nonstad fór
frá Gautaborg í dag 14. til
Rvíkur.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfe'
væntanlegt til Aabo á mor|
un; fer þaðan til Helsinki o
Hangö. Jökulfell væntanleg
til Rvíkur á morgun. Dísar
fell er á Homafirði. Litlafel,
kemur til Reykjavíkur á
morgun. Helgafell ' fór frá
Rotterdam 13. til Fáskrúðs-
fjarðar. Stapafell er í Rotter-
dam. Mælifell fer frá Pors-
grunn á morgun til Fáskrúðs-
fjarðar. Baccarat losar á
Norðurlandshöfnum. Ruth
Lindinger er í Reykjavík.
★ Ferðafélag Islands fer tvær
ferðir á sunnudaginn. Göngu-
ferð á Skarðsheiði og öku-
ferð um Krísuvík, Selvog og
Þorlákshöfn. Lagt af stað í
báðar ferðimar klukkan 9.30
frá Austurvelli. Farmiðar
seldir við bUana.
★ Fjáröflunarnefnd Hallveig-
arstaða heldur bazar og kaffi-
sölu 20. apríl kl. 2,30 í fé-
lagsheimili Hallveigarstaða. —
Inngangur frá Túngötu. Þeim
sem styðja vilja fjáröflunar-
nefnd er fyrirfram þakkað.
Ágóðinn rennur til kaupa á
húsgögnum fyrir félagsheimil-
ið. Félög innan bandalags
kvenna í Reykjavík, sem ekki
hafa nú þegar akveðið fram-
lag til húsgagnakaupa, snúi
sér nú þegair til frú Guðrúnar
Heiðberg, sími 20435 og frú
Henný Kristjáisson, sími
40433.
gengið
Kaup Sala
1 Sterlingsp. 119,88 120,18
1 USA dollar 42,95 43,06
1 Kanadadoll. 39,70 39,81
100 D. kr. 621,55 623,15
100 N. kr. 601,32 602,86
100 S. kr. 830,45 832,60
100 F. mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frank. 867,74 869,98
100 Belg. fr. 85,93 86,15
100 Svissn. fr.* 994,10 996,65
100 Gyllini 1.186,44 1.189,50
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 V-Þ. m. 1.080,15 1.082,91
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
100 Reikningskrónur
minningarspjöld
6. hæð. —
Minningarspjöld
Hjartaverndar
fást í skrifstofu
samtakanna,
Austurstræti 17,
Sími 19425.
★ Minningarspjöld Heimilis-
sjóðs taugaveiklaðra bama
fást í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar og á skrifstofu
biskups, Kiapparstíg 27. I
Hafnarfirði hiá Magnúsi Guð-
teki.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Mmr/sm
Sýning í kvöld kl. 20.
Bannað börnum.
Fáar sýningar eftir.
Galdrakarlinn í Oz
Sýning sunnudag kl. 15.
t
0FTSTEINNINN
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tii 20. — Sími 1-1200.
HAFNARFJARÐ/
Sími 50-2-49.
NOBÍ
Fræg japönsk kvikmynd. Höf-
undur og leikstjóri: Kom
Ichikawa.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sumarið með Moniku
— Ingmar Bergman.
Sýnd kl. 6.50.
Ástin mín ein
Sýnd kl. 5.
Sími 11-4-75-
í svala dagsins
(In the Cool of the Day)
Ensk kvikmynd í litum.
Jane Fonda.
Péter Finch.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50-1-84.
Darling
Margföld verðlaunamynd með
Julie Christie og
Dirk Bogarde.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
Síml 11-5-44-
F jölskylduvinurinn
(Friend of the Family)
Mjög skemmtileg frönsk-ítölsk
gamanmynd frá Intemational
Classics.
Jean Marais.
Danielle Darrieux.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
a allar tegundir bfla.
OTU R
Hringbraut 121.
Simi 10659.
A6
RFVTQAVÍKIJg
tangó
Sýning í kvöld kl. 20.3ft.
KU^þUfeStU^ur
Sýning sunnudag.
Næst síðasta sinn.
Sýning sunnudag kl. 20.30.
UPPSELT.
Fjalla-Eyvmdup
Sýning þriðjudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 1-31-91.
KRYDDRASPIÐ
L (/ J \\ \ LEIKFÉLAG
V V-yLr) 7 kópavogs
[D Áy
Lénharður fógeti
eftir Einar H. Kvaran. m 1 l-iVi
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. ’ •ji
Leikmyndir. Hallgr. Helgason.
Söngstjóm: Árni ísleifsson. iS^'í
Skylmingar: Egill Halldórsson.
Frumsýning í kvöld kl. 8.30. Sfl
Barnaleikritið
Ó, amma Bína
eftir Ólöfu Árnadóttur.
Sýning sunnudag kl. 2. — At-
hugið breyttan sýningartíma,
kl. 2. — Aðgöngumiðasalan op-
in frá kl. 4. — Sími: 4-19-85. FÆST i NÆSPII
3. Angeliaue-myndin:
(Angelique et le Roy)
Heimsfræg og ógleymanleg ný
frönsk stórmynd í litum og
CinemaScooe með ís1 - * —
texta.
Michele Mercier.
Robert Hossein.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 18-9-36
Sigurvegaramir
(The Victors)
Stórfengleg ný ensk-amerísk
stórmynd í CinemaScope. Frá
heimsstyrjöldinni síðari.
George Hamilton.
Romy Schneider.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
— Danskur texti. —
Sími 41-9-85
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega i veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
(" TÓNABIÓ
Sími 31-1-82.
- ISLENZKUR TEXTI —
Að kála konu sinni
(How to Murder ¥our Wife)
Heimsfræg og snflldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd
í litum. Sagan hefur framhaldssaga í Vísi. verið
Jack Lemmon. Virna Lisi.
Sýnd kL 5 og 9.
MiÉiinn lff||||
Sirni 32075
38150
Ástarlíf með árangri
(De l’amour)
Gamansöm og djörf frönsk
kvikmynd um tilbrigði ástar-
lífsins.
Elsa Martinelli og
Anna Karina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 .
Bönnnð börnum innan 16 ára.
— Danskur texti. —
Miðasala frá kl. 4.
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Prentsmiðja
Þjóðviljans
Látið stilla bílinn fyrir vorið
Önnumst hjóla-. ijósa- og mótorstillingar. Skiptum um
kerti. platínur. Ijósasamlokur o.fl — Örugg þjónusta
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32, sími 13100.
— ÍSLENZKUR TEXTl —
O.S.S. 117
Snilldar vel gerð og hörku-
spennandi ný frönsk saka-
málamynd. — Mynd í stíl við
Bond-myndirnar.
Kerwin Mathews,
Nadia Sanders.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
Leiksýning kl. 8.30
Simi 22-1-40
Vonlaust en vand-
ræðalaust
(Situation Hopeless but not
Serious)
Bráðsnjöll amerísk mynd og
fjallar um mjög óvenjulegan
atburð í lok síðasta stríðs.
Aðalhlutverkið er leikið af
snfllingnum
Sir Alec Guinnes
og þarf þá ekki frekar vitn-
anna við.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTI 6
Sími 18354.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
URA- OG
SKARTGRIPAVERZL
K0RNELIUS
JÓNSS0N
SKOLAVORDUSTÍG 0 SÍMI: 18S88
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
tslands
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
SMÁRAKAFFl
Laugavegi 178.
Sími 34780.
PÍANÓ
FLYGLAR
frá hinum heims-
þekktu vestur-þýzku
verksmiðjum
Stdinway & Sons,
Grotrian-Steinweg,
Ibach,
Schimmel.
☆ ☆ ☆
Glæsilegt úrval.
Margir verðflokkar.
☆ ☆ ☆
Pálmar ísólfsson
& Pálsson
Pósthólf 136. - Símar:
13214 og 30392.
KAUPUM
gamlar bækur og
frímerki.
Njálsgata 40
tunjnficús
Fæst í Bókabúð
Máls og menningar
til kvöldsj