Þjóðviljinn - 15.04.1967, Síða 8
3 StoA — ÞJÓÐVIUIN-N — Laugar<iagiB- 1S. anril T965L
JOHN FOWLES:
SAFNARINN
37
Nidholsbn. Hvers vegna? Það
sem hann segir sannfærir
mig til hálfs og meira til, en
samt finnst mér sem sumar atf
myndimum sem hann segir að
séu slæmar, séu fallegar. Ég á
við það, að hann er öfundsjúk-
nr. Hann fordæmir of margt.
Mér finnst það ekki gera til.
Ég reyni að vera heiðarleg þegair
hann er annars vegar, og þegar
ég er annars vegar. Hann þolir
ekfci fólk sem „þaulhugsar ekki
málin" — og það gerir hann.
Of mikið mætti er til vill segja.
En hamn hefur grundvallarregl-
ar ( nema gagnvart kvenfólki).
Flestir aðrir með svokallaðar
grundvallarreglur virðast eins og
tómar blikkdósir.
(Ég man hvað hann sagði einu
sinni um mynd eftir Mondrian:
— Það er ekki um það að ræða
hvort þér geðjast að því, heldur
hvort þér ber að geðjast að því.
— Ég á við það að hbnum fell-
ur ekki við abstrakt list af
grundvall-arreglu. Hann skeytir
efcki um tilönningar sínar í því
efni>).
Það versta hef ég geymt þar
til síðast. Kvenfólk.
Það hlýtur að hafa verið í
fjórða eða fimmta skiptið sem
ég kom upp til hans.
Nielsen-kvenmaðurinn var þar.
Ég geri ráð fyrir (núna) að þau
hafi háttað saman. Ég var svo
bamaleg. En þeim virtist vera
TÍZH
fEFNI
SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18, III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968.
alveg sama þótt ég kæmi. Þau
hefðu ekki þurft að fara til
dyra, þótt ég hringdi. Og hún
var ósköp notaleg við mig á
kumpánlegan, heimaríkain máta.
Hún hlýtur að vera fertug —
hvað gat jhann séð við hana?
Og svo var það eitt kvöld löngu
seinna, það var í maí, og ég
hafði komið þangað kvöldið áð-
ur, en þá var hann úti (eða
í rúminu með einhverri) og það
kvöld var hann heima og aleinn
og við töluðum saman góða stund
(Hann sagði mér frá John
Minton) og svo setti hann á
indverska plötu og við hlustuð-
um án þess að segja neitt. En
hann lokaði ekki augunum í
þetta sinn, hann sat og horfði
á mig og ég var hálfmiður mín.
Þegar tónlistinni lauk, varð
steinhljóð. Ég sagði: Á ég að
snúa henni við? En hann neitaði
þvi. Hann sait í myrkri, ég sá
hann ekki greinilega.
Allt í einu sagði hann: Langar
þig að leggja þig?
Ég sagði: Nei, mig langar ekki
til þess. Þetta kom mér alveg á
óvart og ég svaraði aulalega.
Hræðslulega.
Hann sagði og horfði enn á
mig: Fyrir tiu árum hefði ég
gifzt þér. Þú hefðir orðið ör-
lagaríkt hjónaband númer tvö.
I rauninni kom þetta ekki á
óvairt. Þetta hatfði legið í loft-
inu vikum saman.
Hann kom og stanzaði viö
hliðina á mér. Ertu viss?
Ég sagði: Ég hef ekki komið
hingað til þess. Síður en svb.
Þetta var einhvem veginn
svo ólíkt honum. Svo rudda-
legt. Nú held ég, nú veit ég að
hann yrði góður. Hreinskilinn
og hrjúfur af ásettu ráði. Alveg
eins og þegar hann lætur mig
einstöku *sinnum vinna í skák.
Hann fór fram að búa til
tyrkneskt kaffi og innum dym-
ar sagði hann: Þú ert villandi.
Ég gekk fram í eldhúsdymar
meðan hann gaetti að kaffinu.
Hann leit á mig. Ég þyrði að
veðja að þig langar til þess
öðru hverju.
— Hvað ertu gamall? sagði ég.
— Ég gæti verið faðir þinn.
Áttu við það?
— Ég hata lausung, sagði ég.
Ég átti ekki við það-
Hann sneri baki að mér. Ég
var honum reið, hann virtist
svo ábyrgðarlaus. Ég sagði:
Hvað sem því líður, þá laðast
ég aills ekki að þér á þann hátt.
Hann smeri etm í tnig baki
þegar harm sagði: Hvað áttu
við með lausung?
Ég sagði: Að hátta hjá ein-
hverjum að gamrti sínu. Aðeins
vegna skemmtunarimmar. Án ást-
ar.
Hann satgði: Þá er ég mjög
lauslátur. Ég hátta aldrei hjá
þeim sem ég elska. Ég hef einu
sinni gert það.
Ég sagði: Þú varaðir mig við
Barber Cruikshank.
Nú vara ég þig við sjálfum
mér, sagði hann. Hann stóð og
horfði á kaffiketilinn. Kannastu
við mynd Uccellos á safninu í
Oxford? Veiðiferð? Ekki það?
Myndbyggingm vekur atlhygii
þína iim leið og þú sérð mynd-
ina. Hvað sem líður öllum tækni-
legum atriðum öðrum. Þú veizt
að hún er lýtalaus. Prófessorar
með miðevrópunöfn eyða allri
ævinni í að kanna innri leynd-
ardóma hennar, þaö sem þú
finnur við fyrstu sýn. Jæja, ég
sé að þú átt h'ka þennan mikla
innri leyndardóm. Guð má vita
hver hann er. Ég er enginn mið-
evrópuprófessor, ég kæri mig
reyndar ekki um að vita hvemig
eitt eða neitt er. En þamnig er
þetta með þig. Þú ert eins og
Sheraton-húsgögn. Þú liðast
ekki í sundur.
Hann sagði þetta allt með
hversdagslegum raddhreim. Allt-
of hversdagslegum.
Það er hending að sjálfsögðu,
sagði hann. Genin.
Hann tók ketilinn aí gas-
hringnum á síðustu stundu. Eitt
er það, sagði hann, að þú ert
með þennan lifrauða díl í aug-
anu. Hvað táknar hann? Á-
stríðu? Hingað og ekki lengra?
Hann stóð þama og starði á
mig með þurrlega svipnum.
Það kemur ekkert rúminu við,
sagði ég.
Nema fyrir einn sérstakan?
Ekki fjrrir neimn.
Ég sat í legubekknmn og hanm
á háa hnallinum sínum hgá
bekkrmm.
Ég hef hneykslað þig, sagði
hanm.
Það var búSð að vama mig
við-
Frænka?
Já.
Hann sneri sér við og heöti
kaftfi í bollana, ofurhægt og var-
lega.
Hann sagði: Alla ævina hef
ég haft þörf fyrir komur. Yfir-
leitt hefur það haft ógæfu í för
með sér. Mesta ógæfan hefur
fylgt þeim samböndum, sem
áttu að vera svo hrein og göfug.
Þama — hann bemti á ljósmynd
af sonum sinum tveim — þetta
eru fín afsprengi göfugs sam-
bands.
Ég fór og sótti kaffið mitt
og hallaði mér að bekknum,
kippkom frá honum.
Róbert er ekki nema fjórum
árum yngri en þú ert núna,
sagði hann. Drekktu það ekki
strax. Láttu korginn setjast til
fyrst.
Hann virtist dálítið yfir-
spenntur. Eins og hann yrði að
tala. Halda uppi vömum. Opna
augu mín og vinna um leið
6amúð mína.
Hann sagði: Kynferðisleg á-
stríða er svo blátt áfram. Fól’k
kemst að samkomuiagi næstum
undir eins- Annaðhvort langar
bæði í rúmið eða aðeins annað.
En ást. Þær konur sem ég hef
elskað, hafa alltaf sagt mér að
ég sé sjálfselskur. Það er það
sem kemur þeim til að elska
mig. Og fyllir þær andúð á
mér eftir á. Veiztu hvað þær
halda alltaf að sé sjálfselska?
— Hann sat og Klóraði lím af
sprungnum bláum og hvítum
postulínsbolla, sem hann hafði
keypt á Portobello-markaðnum
og gert við, tveir ofsafengnir
reiðmenn að elta Htið, hræðshi-
BLAÐDREIHNG
Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi:
Tjarnargötu — Kvisthaga — Höfðahverfi.
Þióðviljinn
Frá Búrfellsvirkjun
Á næstunni þarf að ráða vegna verktaka:
1. Fjóra pípulagningamenn.
2. Þrjá rafsuðumenn.
3. Fimm rafsuðumenn með rafsuðu-
próf (certificate).
4. Fjóra verkamenn.
FOSSKRAFT
Suðurlandsbraut 32 — Sími 38830.
ÞÓRÐUR
sjóari
öðru hverju lítiur hann út á hafið og gáir að fiskibátunum
þarna úti . • . Þama . . frá einum þeirra kemur stutt ljós-
merki . . Hjarta hans herpist saman. Hann hefur nú beðið í
tvö ár eftir þessu merki, tákni þess, að allt sé undirbúið undir
flótta hans. — Nú verður allt að ganga fljótt. Hann bindur
nálskiút sinn utan um breiða jurt og setur stránattinn ofain á . . .
Or fjarlægð mætti ætla að hann vasri hér enn. Síðan stingur
hann nokkrum greinum ofan í hálsmálið á gallanum . . . Hann
veit að í hitasvækjunni um þetta leyti dags eru verðimir ekki
alveg eins aðgætnir og endranær.
I G RAUÐKÁL - I .VHHA GOTT
SKOTTA
ATHUGIÐ
Getum bætt við okkur klæðningum og yið-
gerðum á bólstruðum húsgögnum. — Góðir
og vanir fagmenn.
Húsgagnav. Þorsteins Sigurðss.
Grettisgötu 13. — Sími 14-0-99.
TRABANT EIGENDUR
Viðgerðaverkstæði.
Smurstöð.
Yfirförum bílinn
fyrÍT vorið.
FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði.
Dugguvogi 7. — Sími 30154.
Blaðadreifing - Kópavogur
Unglingar óskast til blaðburðar um Kópa-
vog (vesturbæ).
— Hringið í síma 40753.
ÞJÓÐVIL JINN
TRYGGINGAFÉLA6IÐ HEIMIR"
tlNOAKOATA * KEYKJAVllC SlMI 21240 SlMNCFNI . SOKETY