Þjóðviljinn - 19.04.1967, Blaðsíða 7
Miðvákudagur 19. aprö 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlBA J
Auglýsing
um bótagreiðslur vegna laga um
hægri handar umferð
Athygli skal hér með vakin á eftirfarandi
ákvæðum í lögum nr. 65, 13. maí 1966 um
hægri handar umferð.
6. gr.
Bæta skal kostnað vegna eftirtalinna framkvæTnda:
1. Kostnað við nauðsynlegar breytingar á vega- og
gatnakerfi landsins, þar með taldar breytingar
á umferðarljósum og umferðarmerkjum.
2. Kostnað við nauðsynlegar breytingar á bif-
reiðum og öðrum vélknúnum ökutækjum.
3. Annan óhjákvæmilegan beinan kostnað, sem
leiðir af breytingu umferðarreglnanna.
Eigi skal bæta annað en beinan kostnað. Eigi skal
heldur bæta fyrstu kr. 1000,00 af kostnaði við breyt-
ingu á hverju ökutæki.
7. gr.
Bótarétt samkvæmt 6. gr. eiga veghaldarar, skráðir
eigendur ökutækja, svo og aðrir þeir. sem eins
stendur á um.
8. gr.
Hver sá, sem telur sig eiga rétt til bóta samkvæmt
6. gr., skal, áður en framkvæmdir hefjast, senda
framkvæmdanefnd nákvæma greinargerð um þær
breytingar, er framkvæma skal, ásamt sundurlið-
aðri kostnaðaráætlun.
Eigi skal bæta kostnað, nema framkvæmdanefnd
hafi fallizt á nauðsyn breytingar og kostnaðaráætl-
un, áður en ráðizt er í framkvæmd.
Þeir sem telja sig eiga rétt til bóta sam-
kvæmt lögum þessum, verða að leggja fram
skriflega greinargerð fyrir bótakröfu og er
óskað eftir að bótakröfur berist skrifstofu
nefndarinnar að Sóleyjargötu 17. Reykja-
vík, hið allra fyrsta.
FRAMKVÆMDANEFND
HÆGRI UMFERÐAR.
8890S 60 SSOIE JBU,!S - se !H°HdPIS
*|'i| ue«o4snuu!Ajiuuinr)
Frá aðalfundi Osta- og smjörsölunnar:
Söluverðmæti um
500 milj. á sl. ári
Auglýsið í Þjóðviljanum
Síminn er 1 75 00
Ársfundur Osta- og smjörsöl-
unnar var haldinn laugardaginn
15. apríl. Formaður stjómarinn-
ar, Erlendur Einarsson, for-
stjóri stjórnaði fundarstörfum.
Minntist hann í upphafi máls
síns tveggja samvinnumanna og
leiðtoga íslenzkra bænda, þeirra
séra Sveinbjarnar Högnasonar,
prófasi* á Staðarbakka og
Sverris Gíslasonar í Hvaanmi,
en þeir höfðu báðir látizt síð-
an síðasti ársfundur fyrirtækis-
ins var haldinn.
Minni mjólkur-
framleiðsla.
Sigurður Benediktsson, fram-
kvæmdastjóri, lagði fram og
skýrði endurskoðaða reksturs-
og efnahagsreikninga fyrir ár-
ið 1966 og gaf skýrslu um
starfsemina á árinu.
Heildarmjólkurframleiðslan á
árinu 1966 varð nærri 5 milj-
ónum kg. minni en árið á und-
an eða sem svaraði 4,7%. Alls
nam innvigtuð mjólk á árinu
101.538.462 kg.
Ástæður fyrir minnkandi
mjólkurmagni á sl. ári voru
m.a. þær að veðurfar var £ ó-
hagstæðara lagi og heyskapur
með minna móti. Jafnframt
varð fækkun mjólkurkúa tölu-
verð á sama tíma sem bændur
juku við sauðfjárstofninn.
Kuldakaflar og rysjótt tíðarfar
yfir sumarið hafði hér- drjúg
áhrif.
Um síðustu áramót, voru
smjörbirgðir mjólkursamlag-
anna um 840 smálestir, ostur
um 530 smálestir. Voru smjör-
birgðir rúmum 300 lestum lægri
en við áramótin þar á undan.
Vegna hins mikla mjólkur-
magns, sem hafði orðið á ár-
inu 1965 og mikillair birgða-
aukningar, sérstaklega í smjöri,
voru gerðar ráðstafanir til þess
á sl. ári að hafa hemil á smjör-
framleiðslunni með því að auka
framleiðsluna £ nýmjólkurmjöli
og osti og binda með þv£ all-
mikið fitumagn £ þeim vörum,
miðað við það, sem áður hafði
verið.
Heildarframleiðsla mjólkur-
samlaganna varð þannig á ár-
inu 1966:
1168 lestir af smjöri
1590 lestir af feitum osti
38 lestir af mysingi
6 lestir af mysuosti
1086 lestir af nýmjólkurmjöli
146 lestir af undanrennumjöli
250 lestir af kaseini.
Frá árinu á undan hafði
smjörframleiðslan lækkað um
545 lestir eða 31,4%.
Ostframleiðslan hafði hins
vegar aukizt um 160 lestir og
nýmjólburmjölframleiðslan um
630 lestir.
Aukin smjörsala og osta.
Söluaukniing varð mikil i
smjöri á árinu eða úr 1049
lestum, ánið 1905 £ 1482 lestir.
lesitum árið 1965 i 1482 lestir
og jókst hún langmest við verð-
fellinguna, sem koín til fram-
kvæmda um miðjan maímánuð.
Neyzluaukning í osti nam um
70 lestum, ein heildarsalan varð
690 lestir.
Jókst smjör- og ostneyzlan,
bæði á sölusvæði Osta- og
smjörsölunnar og á heimasvæð-
um mjódkursamlaganna.
Utflutningur varð sem hér
segir:
900 lestir af osti, 1000 lestir
af nýmjólkurmjöii, 240 lestir af
kaseini, 2 lestir af smjöri.
Markaðslond Osta- og smjör-
sölunnar voru mest megnis hin
sömu eins og á næsta ári á
undan.
Osturinn seldist aðallega £
Ameríku, en að hluta til Fær-
eyja, en Fœreyingjar keyptu
einnig það litla magn sem flutt
var út af smjöri. Nýmjólkur-
mjölið fór á brezkan markað,
en kaseinið tíl Danmerkur.
Heildarvelta fyrirtækisins á
árinu 1966 varð rétt um 402
miljónir kr. Heimasala mjólk-
ursamlagamna í unnum vörum
nam rúmum 92 miljónum kr.
Samanl. söluverðmæti vinnslu-
vara mjólkuriðnaðarins á árinu
varð þvi röskar 494 miljónir
króna.
Dreifingar- og sölukostnaður
fyrirtækisins varð á árinu kr.
9.581.821,39 eða 2,38%.
Endurgreidd umboðslaun tíl
mjólkursamlaganna. námu kr.
6.665.873,23.
Framkvæmdastjórinn upplýsti
á fundinum, að búið væri að
greiða mjólkursamlögunum allt
andvirði seldra vara á árinu
1966.
í stjóm Osta- og smjörsöl-
uimar eru: Erlendur Einarsson,
forstjóri, formaður, Einar ÓI-
afsson, bóndi, Grétar Símonar-
son, mjólkurbússtjóri, Hjalti
Pálsson, framkvæmdastj., Jón-
as Kristjánsson, fv. mjólkur-
samlagsstjóri og Stefán Bjöms-
son, forstjóri.
Auk stjómar og framkvæmda-
stjóra, sátu þennan ársfund,
stjómir Sambands ísil. sam-
vinnufélaga og Mjólkursamsöl-
unnar í Rvfk. ásamt nc'kkrum
gestum.
(Fréttatilkynning fr.i
Osta- og sm,iörsölunni.
Afhugasemd
Þjóðviljanum hefur borizt frá
stjórá Málarameistarafélags
Reykjavíkur greinargerð vegna
þeirra blaðaskrifa sem orðið
hafa í sambandi við málning-
arvinnu í byggingu Rannsókna-
stofnunar landbúnaðarins og
tilboð sem bárust í útboðsverk-
ið.
Greinargerð þessi er miklu
lengri en svo að unnt sé að
birta hana orðrétta, en þar
heldur stjórn Málarameistarafé-
lagsins því fram, að við út-
reikning á hinum samhljóða 9
tilboðum meðlima félagsins hafi
í hvívetna verið farið að við-
teknum reglum og m.a. sam-
kvæmt uppmælingataxta sem
gildandi er um land allt. Hins-
vegar hafl verið um undirboð
frá taxta að ræða í tilboði tí-
unda aðilans, Kristins Guð-
mundssonar málarameistara í
Keflavík og tilboði því hafi á
ýmsan hátt verið ábótavant.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
símar 23338 og 12343
Auglýsið í
Þjóðviljanum
Smurt brauð
Snittur
brauöbœr
við Óðinstorg
Sími 20-4-90
BRlDG ESTO NE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
B.RIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DGESTON E
ávallt fyrirliggiandí.
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Gerið við bílana
ykkar sjálf
- Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
Auðbrek' 53. Simi 40145.
Kópavogi.
'T R U l n F U N AP
HHINKIB/g
Halldór Kristinsson
gullsmiður, Oðinsgötn 4
Sími 16979-
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími 13036,
heima 17739.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur -
ÆÐARDONSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
*
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Skólavörðustíg 21
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
Viðgerðir
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð bjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Bröttugötu 3 B.
Sími 24-6-78.
Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13.
HOLLENZKIR
SUNDBOLIR
OG
BIKINI
☆ ☆ ☆
Ný
sending.
,^HAFÞ0Q. 6
SkðSaoðíðttstíg 36
Srnti 23970.
lytiðÍH IMNH&AfTA
VB 'Váxeu+Tfrt óezt