Þjóðviljinn - 19.04.1967, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.04.1967, Blaðsíða 10
Síldveiðimönnum er ætlað að bera íangþyngstu byrðarnar íhald og AlþýSuflokkur fella á Alþingi tillögu LúSviks Jósepssonar oð lœkka útfluiningsg]aldiÖ Miðvikudagur 19. aprfl 1967 — 32 árgangur — 88. tötablað. □ Lúðvík Jósepsson flutti^ tillögu um það á Alþingi gær að linað yrði á þeirri sérs-töku skattlagningu sem síldveiðisjómenn og útvegs- meim bera vegna hins háa útflutningsgjaldsi af síldar- afurðum. Lagði hann til að það lækkaði úr 8% í 4% af- urðaverðsins. Skattlagningin nú myndi nema um 160 milj- ónum króna. □ Sýndi Lúðvík fram á, að með slíkri lækkun út- flutningsgjaldsins yrði auð- velduð verðlagning á síld til sjómanna og útvegsmanna í sumar, og gæti lækkunin orðið til þess að afstýra vandræðum og stöðvunum. Eysteinn Jónsson tók alger- lega undir rök Lúðvíks og greiddu allir viðstaddir Al- þýðubandalagsmenn og Fram- sóknarmenn (nema einn) henni atkvæði, en þing- menn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins feTlchi að létta þessum sérskatti af síldarútveginum. Var tillaga Lúðvfks felld með 19 at- kvæðum gegn 16 á fundi neðri deildar Alþingis í gær. Stjómar'þingraenn hðfðu mórg orð lam að yrSi tifflaga Lúðvfks samhykkt myndu beir aðiiar sem rtú snjóta útflMtningsg.ialdsins lenda í vamdræðum. Lúðvík miimii þá á, að enn meiri vand- ræffi hlyte að steðja að sumum ]>eim aðillium ef þannig yrði geng- ið að málium í vor að síldarút,- gerð yrði stórum minni emund- anfarin ár vegna stöðvana og dieilna um siMarverðið. Þessir alþin.gismerm felldu ti'l- lögu Lúðviks ium að lækka út- flutninigsgjaJd af síldarafurðum um helming: Emil Jónsson, Péter Sigurðs- son, Birgir Pinnsson, Sverrir Júlíusson, Matthías Bjamason, Guðlaugur Gíslason, Jón ísfeld, Gylfi Þ. Gíslason, Jóhann Haf- stein, Jónas Pétursson, Matthías A. Matthiesen, Óskar Levý, Ragn- ar Jónsson, Sigurður Ágústsson, Sigurðnr Ingimundarson, Axe.l Jónsson, Benedikt Gröndal, Bjarni Ben, Sigurður Bjamason. Lúðvík fliutti tillögu s£na sem breytingartillögu við frumvarp- ið um að láta sjómannasamtök fá hluta útflutningsgialdsins. Við þá umraeðu fflutti Sverrir Júlíusson ræðu til að mótmæila ummælum Eggerts G. Þorsteins- sonar fyrr í veter að hluti út- Framhald á 3. síðu. Blaðskák TR:TA SVART: TA: Jón Björgvinsson Þorgeir Steingrímsson. abcdef gh i s tmmt m w ■ wt abcdet gb HVÍTT: TR: Arinbjöm Guðmundsson Gnðjón Jóhannsson 26. Dg2—Hxhl 2T. Dxhl—Hh8 270 fóru utan í gœrdag með Fritz Heckert Skemmtif eröaskipið Fritz Heck- ert lagði að Ægisgarði ki. 9 í gænnorgun og stigu þá um borð 270 Islendingar á vegum Ferða- skrifstofunnar Sunnu ti! þess að Ieggja upp í hálfs mánaðar ferða- lag tíi Bergen, Osló, Kaupmanna- hafnar og London. Svo snör handtök voru á mót- töku þessa hóps, að skipið los- aði lamdifestair klL 121 eða eftir tvo tíma emda teltsr skápshöfnin 180 mamrts og er vaLimm, maöur í liverju rními. Hér lagði upp glaðvær hópur í suðurátt á vit vorsims og blóma á megiralaarydi Evrópu, — stærsti hltrti hópsiras esm Reykvíkmgar, — þar fyrir tstan er fódfe úr öill- um kaupstoðum laradsáms, — þó að ti'ltöiu fjölmenmstir fSrá Ak- ureyri og Húsavík næst höfiuð- staðnmm. Önmur samskoraar ferð er fyr- irhragmð í ágúst í samar og fiara þá 560 Isieradsragar með sioemmti- ferðaskipin'u Völkerfreund- schaft og komast færri en vilja að sögn Sunnufólks, þar sem 180 manns eru á biðlista. Er ekki talið ólMegt, aðþriðja ferðin verði farin í haust. Flest af þessu fólki lét skrá- setja sig í ágúst í fyrrasumar og hefur það valdið nokkrum urg meðal keppinautanraa að haida svona mörgu fólki bundnu á mjarfeaðnum við þessar ferðir. Ferðin kostar fré kr. 11.800 og tolst ódýrt nú til dags. Á sumardaginn fyrsta: Fjölbreytt hátíða- hökl Sumargjafar O Að vanda stendur Sumar- gjöf að veglegum hátíða- höldum reykvískra barna á sumardaginn fyrsta. — Farið verður í skrúðgöng- ur, haldnar úti- og inni- skemmtanir auk þess sem leikhús og kvikmyndahús borgarinnar hafa sitt- hvað á boðstólum fyrir bömin. f Ríkisútvarpinu verður barnatími á veg- um Sumargjafar, en ekki verður útvarpað frá fiti- skemmtun í Lækjargötu eíns og fyrr. □ Rókin Sólskin og Menzkir fánar fást seinasta vetr- ardag á öllum bamabeim- ilum Sumargjafar og verð- ur þetta einnig selt á götunum á sumardaginn fyrsta. Lúðrasveitir munu leika fyrir skrúðgöngunum og verða ýmis skemmtiatriði þar sem þœrmæt- ast. S'krúðgöngur verða sem hér segir kl. 12,50 frá Austurbæjar- skóta og Melaskóla í Lækjar- götu. Kl. 1,30 frá Laugarness- og LAngholtssfeóla að Hrafrristu og Stjórn stórvirkra yinnuvéla veina starfsreynsiu eða bundin Verkamannafélagið Dagsbrún hefur beitt sér fyrir málinu Q Heimild hefur nú verið sett í lögin um ör- yggi á vinnustöðum til að kveða svo á nneð reglu- gerð að réttindi til stjómar stórvirkra vinnuvéla skuli btmdin við ákveðna starfsreynshi eða nám. Meðai þeirm rnáía sem afgreidd eru nú í þinglokin er stjóirraar- frumvarp um að bæta þessari grein í lögin um öryggisráðstaf- anir á vinnustöðum: „Ráðherra er einnig heinriit, að fengnium tiMögum öryggismála- stjóra og öryggisráðs, að kveða svo á með regllugerð. að réttindi til stjómar nénair tilteldnna sitór- virkxa vinnuvóla skuli bundin við ákveðna starfsreynslu eða nám“. Fór málið ágreiningslaust um Surveyorerá réttri braut PASADENA 18/4 — Tunglfar Bandaríkjamanna, Surveyor III., hefur nú tekið rétta stefnu til mánans og er búizt við að það lendi hægri lendingu á fimmtu- dagsmorgun. Tunglfarið er búið graftólum sem eru flóknasti útbúnaður sem B andar í k j amenn hafa nokkru sinni sent til tunglsins. Surveyor á að lenda í Stormahafinu, sem hefur verið valið lendingarstað- ur fyrir tunglfara framtíðarinn- ar og síðan á tunglfarið að grafa í tunglskorpuna og taka myndir í ernar tvær vikur. þiragið. Við 2. urraræðu þess í neðri deild í gær sagði Eðvarð Sigurðsson að þó þetta virtist ekki stórmál væri það æði þýð- ingarmikið. Stórvirkum vinnu- védum færi sífefl'lt fjölgandi, en réttindi manna til að fiara með slxk tæki væru í rauninni engin, því um starfiö giltu engin !ög né reglugerðir. Hefði hver og eiran getað teikið að sér stjórn .sflíkra tækja, vinnandi innan um fjölda fióliks, og væri ekki ólfk- legt að slys hefðu hlotizt af. • Dagsbrún vinnur að málinu. Verkamaranafélagið Dagsbrún hefði tekið mál þetta upp fyrir nokkrum árum og hafið baráttu fyrir því að nánar yrði kveðið á um réttindi og skyldur þeirra sem stjóma stórvirkum tækjum. Hefði máliö verið komið á þann rekspöl að öryggismálastjóri hafi látið semja reglugerð um málið, en ráðuneytið talið sig bresta heimild till að gefa hana út. I kjarasamminiguraum 1965 gerðu Dagsbrún og Vinnuveitendasam- bandið með sér samkomulag urn að vinna sameiginlega að þessu máli. 1 desember í vetur skrifiaði Dagsbrún iðnaðarmálaráðherra og mæltist til þess að hann beitti sér fyrir lagabreytingu sem orð- ið gæti lagagrundvöllur reglu- gerðar. Hafi ráðherra brugðizt við ffljótt og vel og skipað raefind, og hefði sú nefnd, sem í voru fuillrbrúar verkamanraa, atvinnu- rekerada og öryggismálasitjóri, konrið sér saman um tillhögun máHsins. Væri reglugerð þegar til. Eðvarð sagði aö ofit væri á- stæða til að fcwarte um seinagang og leiðindd í sambandi við firam- gang slíkra mála. Hann sæi þvi sérstaka ástæðu tiíl að þakka dómsmáiaráðhejTa skjót viðbrögð í m áiinu. klL 2,00 frá Hvassaleitisskóla að Réttarhoitsskóla. Inniskemmtanir verða haldnar i Laugarásbíói kl. 3 þar sem sýndir verða leifcþættir, söng- leikuriran „Litlla Ljót“ og fleiri í Réttarholtsskóla á sama tíma, en þar verður m.a. kórsöngur, sýndur leikþáttor og leikið á hljóðfæri. Hljóm'listarfclúbburinn Léttir tónar sjá um skemmtun í Tjamiairbæ fcl. 3 og kfl. 5. Þar verða m.a. sýndir dansar og sungrn dægurlög. Einnig verður skemmtun í Austurbæjarbíói lol. 3 og korara þar fram böm af bamaheimi'lum Sumargjafar oS fóstrur með margvísleg skemmti- atriði. BamatímBnra í útvarpirau hefst fel. 5 og verður í umsjá Guðrún- ar Bimir. Þriggja ára böm úr Hagaiborg syngja í bamatíman- um, böm úr Breiðagerðisskóla leika á hljóðfæri undir stjórn Haranesar Flosasoraar, fluittur verður gamanþáttur o.fil. Leikfélag Rvíkur sýnir Kubb og Stebb í Iðraó fcl. 2,30 og 5 og Þjóðleikhúsið sýrair Galdra- fcarliran í Oz, á sunnudaginn. Kvikmyndasýrringar fyrir böm verða í Nýja bíói, Gamla bíói og Austurbæjarbíói á sumardaginn fyrsta. Eins og fyrr segir fiást bókin Sólskin sem Sumargjöf gefur út, og íslenzkir fénar, á öMum bamaheimilum Sumargjafar sein- asta vetrardag og firá fcl. 10—2 á sumardaginn fyrsta verður bók- inni og fánunum dreift til sölu- barraa á efitirtöldum stöðum: Hagaborg, tjaJÆ við tltvegsbank- ann, Barónslborg, Hlíðarerada við Suramitorg og Staðarborg fleik- skóli í Bústaðahverfi). Aðgöngumiðar að skemmtun- unum verða seidir í húsunum sjáJfum frá 4—6 seinasta vetr- ardag og firá kl. 1 sumardaginn fyrasta, og kosta fcr. 40. Bókin Sódskin kostar sömuleiðis fcr. 40 og fánamir kr. 15 og fcr. 25. Að- göngumiðar að leiksýningum og híósýningum verða seldir í að- göngunriðasölum viðfcomandi húsa og á því verði sem hjá þeim giidir. Vestfjarðaáætlunin fræga hefur aldrei mikla veríS og ti! Einhver drög að áætlun um vegi og flugvelli, á norskri tungu, munu þó til ef vel er leitað □ Vestfjarðaáætlun stjómarflokkanna hefur aldrei verið til! Það sem gengið hefur undir þessu nafni er einungis lántaka og ráðstöfun fjár til samgöngumála, og líklega drög að áætlun um vegi og flugvelli á Vestfjörðum, frumsamin á norsku og óvíst hvort unnizt hefur tóm til að þýða þau drög á íslenzku! Það virðist nú andanlega stað- fest að Vestfjarðaáætlunin sem stjórnarfilokkamir hafia verið að vitna í og guma af undanfarin ár hefiur aldrei verið til! Hanni- bai Valdimarsson lýsti í gær á Alþingi með spaugsömum orðum viðleitni sinni að fiá augum að Bíta þetta merkilega leyndar- plagg. Vísaðd þá hver á amnan unz fiorstjóri EfnahagsmáJastofn- uraarinnar kvað loks upp úr með það að þessi áeetlun væri engin til, aðeins nokkiur drög um vissa þætti samgöngumáJa áVestfjörð- um, eklki hefiði verið snert við neinni áætlanagerð frá 1965 og stofinunin hefði engan mannskap til að vinna það verk! Annar embættismaður sagði HararriJbaJ, að drögin vænu á norsfcu og stjómin banraaði að nofckur sæi þaa! Þegar þetta var uppJýst, fum- í-æðum um frumvarp sitjómar- innar um lántökuheirarild vegna firamkvæmdaáætlunar, fJýtti for- seti neðri deiJdar, Sigurður Bjamason, sér að segja umræðu lokið, en hvorki haran né ráð- herraarorr svöruðu nokikrau orði þessum athyiglisverðu uppíýsing- um! Hannibal sagði m.a. að íjóst væri að hin svonefnda Vestfjarða- áætlun væri eJdkert annað era lántaka og raáðstöfiun fjár til vegamála og flugvailJa og hafna, án samráðs við þingmenra Vest- fjarðakjördæmis, sveitarastjómir, verfcalýðsfélög eða aðra aðila á Vestfjörðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.