Þjóðviljinn - 27.04.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.04.1967, Blaðsíða 8
• 1 dag, fimmtudaginn 27. apríl, vcrður 15. sýningin á Icikritinu „Marat/Sadc‘‘ í Þjóðleikhúsinu. Fullyrða má að fáar sýningar hér á síðari árum, hafi vakið jafn óskipta áthygli. Sýningin hlaut mjög lofsamlega dóma hjá öllum gagnrýnendum dagblaðanna og þá sérstaklega leikstjórinn Kevin Palmer fyrir ágæta leikstjórn. Eins og kunnugt er koma nær 40 ieikarar fram í þessari sýningu og eru þeir á leiksviðinu frá byrjun Ieiks til loka. Nú eni aðeins eftir örfáar sýningar | á Ieiknum og verður næsta sýning eins og fyrr scgir í kvöld. — Myndin er úr einu hópatriðinu | í leiknum. Viðgerðaverkstæði. SmurstÖð. Vfirförum bílinn fyrir vorið. FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði. Dugguvogi 7. — Sími 30154. g SÍÐA — ÞJÓEWHkJlNN — Fimmtudagur 27. april 1867, Fljúgandi diskar vekja athygli hér ... og þar 17.45 Á óperusviði. 19/10 Daglegt mál. 19.35 Eíst á baiugi. 20.05 Einsöngur í útvarj>ssal: Guðrún Tómasdóttir syngur ellefu íslenzk lög, sem ekki •' hafa áður verið flutt í útvarp. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. Dúfnaveislan enn 20.30 tJtvarpssagan: „Manna- munur" 21.30 Kristinn Reyr fer með frumort ljóð. 21.40 Sinfóníuhljómsveit Islands heldur tónleika í Háskólabíói. Stjómandi: B. Wodiczko. Sinfónía nr- 2 op. 36 eftir Beetihoven. • Presturinn í Höfðakaupstað, sr. Pétur Ingjaldsson, hefuraf- hent kr. 7760,00 til Súðavíkur- söfnunar. Fé bessu hafa tvær stúlkur safnað í Höfðakaupstaö, þær Erla Lára Blöndai, 11 ára, og Inga Sigríður Stefánsdóttir, 13 ára. I bréfi frá þeim, sern fylgdi söfnunarlistanum, segja ' þær: ,,Við búum í sjávarborpi.* þar sem flestir eiga skyldmenm, er vinna við sjó og sjávarafla. er gefur oss brauð á borð. Vill fólk hér sýna hug siran og samúð til þeirra, er eiga ttm sárt að binda við fráfall ástvina sinna i Súðavilí.“ • Þörf fyrir hvað? Stúlkur hafa meirí þörf fyrir vasapeninga en menn. (Auglýsing úr Alt for dameme). sota. • Til Súðavíkur- * söfnunarinnar Dagskrárlok. • Brúðkaup • 15. sýningin á „Marat / Sade" • Þriðja tölublað Spegilsins á þessu ári hefur borizt blaðinu, fjöilbreytt að vanda, en þar birtist m.a. tneðfylgjandi teikn- ing, gerð af tilefni 1. .apríl- fréttar Þjóðviljans um fljúgandi diska yfir ísafirði. Segir um þetta atriði m.a.: „___Sumir spakir menn telja að hér séu á ferð píslarvott- amir Þorvaldur Garðar og Halldór á Kirkjubófld. Þeir hafa nú hvergi fast land undir fótum á meginlandi stjómmáianna og hyggja kannski, á framboð á öðmm hnöttum. (Sumir segja að betta hafi verið apríl-gabb hjá dagblaði nokkru, en bvi trúum við ekki)“. Bréf frá USA. Þvi trúir ekki hefdur Banda- ríkjamaður nokkur sem skrif- aði Þjóðviljanum 11. apríl frá MÍnneapolis í Minnesota, en hann hafði séð fréttina og myndina af fljúgandi disfcum eða UFO (unidentified flyíng object) yfir ísafirði í blaðaúr- fclippu hjá vini sinum semkorn frá Islandi. Biður maðurinn um leyfi til að þýða fréttina og birta ásamt myndinni í bandarísku bflaði um XJFO. Hann tekur jafnframt fram, að hann hafi stundað rannsóknir á UFO fyrirbrigðum í tfu ár og hafi fyrir ári slkrif- að grein um UFO yfir Minne- 22.20 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar beim. 22.45 Flautukonsert nr. 1 eftir Pergolesi. Jean-Pierre Ram- pal og Kammerhljómsveitin í Stuttgart leika; K. Munch- inger stj. 23.00 Fréttir í stuttu máli. 15.00 Miðdegisútvarp. M. Gold, J. London, R. Shaw Los Machucambos, C- Fran- cic, H. Alpert, B. Crosby, ,The Weavers, L. Armstrong, Ted Heath og R. Nelson skemmta með söng og hljóð- færaleik. / 16.00 Síðdegisútvarp. Þuríður Pálsdóttir syngur. Rakhmaninoff leikur frum- samda Rapsódíu op. 43 með Fíladelfíuhljómsveitinni; L. Stokowski stj. Victoria de los Angeles sýngur laga- flokkinn „Shéhérazade“ eftir Ravel með ' hljómsveit Tón- listarfélagsins í París. Sin- fóníusveitin í Vínarborg leik- ur Sinfóníu nr. 6 eftir Beet- hovén; O. Klemperer stj. • Laugardaginn 18. marz von gefin saman í hjónaband í Há- teigskirkju af séra Óiafi Skúía- syni ungfrú Hrönn Helgadóttir og Hermann Aðalsteinsson. Hedmili þeirra er' í Hraunbæ 72. (Ljósmyndasitofa Þóris, Laugavegi 20 B). •l^WlíTTÍ JiTf' -'7’ n- • Vcgna feikilegrar aðsóknar að Dúfnaveislunni hjá Leikfélagi Reykjavíkur hefu'r verið ákveöið að bæta við tveim sýningum á Ieiknum. Síðasta. sýning átti að vera nú á föstudag, en á sunnu- dag voru þegar allir miðar seidir og eftirspurn feikileg. Hln fyrri af þessum aukasýningum verður á föstudag I næstu vikn og. hcfst sala á hana kl. 2 á laugardag. Tvær sýningar verfta á barnaleikritinu Kubb og Stubb á sunnudag. Þessum sýningnm er einnig bætt við til að fuilnægja eftirspirrn og eru það síft- ustu sýningar á leiknum. Loks cru síðustu sýningar á Tangó cftir Mrozck, en þctta fræga vcrk hcfur nú verið lcikið samtals 20 sinnum. — Myndin er úr Dúfnavcislunni og sjást þar Val- gerður Dan og Borgar Garðarsson í h^utvcrkum sínum. FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR feröir Land» synar Ferðaskrifstofa okkar hefur nýlega gefið út bækling um IT-ferðir til Oslo, Kaupmannahafnar, Helsinki, Amsterdam, Glasgow, London og Luxemborgar á tímabilinu frá 1. apríl til 31. október. f ferðum þess- um gefst ferðamanninum tækifæri til þess að fá ódýr- ar ferðir til þessara landa þar sem innifalið er í verði gisting, morgunmatur og ferðir innan þessara landa eftir eigin vali. Takið ekki ákvörðun um ferðalagið án þess að kynna ykkur þessi kjör. Sendum bækling- inn til þeirra er óska. Litið inn í skrifstofu okkar og látið okkur skipuleggja ferðalagið. — Auk þeSs selj- um við farmiða með öllum flugfélögum innanlands og utan, farmiða með skipum, járnbrautum. — Hringið og við sendum yður miðana heim ef óskað er. LAN □ B y N ^ FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -BOX 465 útvarpið 13.00 Eydís Eyþórsdóttir stjórn- ar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir byrjar lestur sögunnar „Zinaida Fjodor- ovna“ eftir Anton Tjekhov í íslenzkri þýðingu Kristjáns Albertssonar (1).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.