Þjóðviljinn - 27.04.1967, Síða 11

Þjóðviljinn - 27.04.1967, Síða 11
Fimm£uda©uar 27. opcfl 1967 — ÞJÓÐV3U1ÍNN — SÍÐA 111 frá morgni til minnis 'A' Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er fimmtudagur 27. april. Anastasius. Árdegishá- flaeði klukkan 7-12. Sólarupp- rás klukkan 4.30 — sólarlag klukkan 20.24. fc Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir ( sama síma. ★ Dpplýsingar um laskna- þjónustu í borginnl gefnar ( slmsvara Læknafélags Rvíkur — Sfml: 18888. ★ Ath. Vegna verkfalls lyfja- fræðinga er hvorki nætur- varzla að Stórholti 1 eins og vanalega né kvöldvarzla í apótekum. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Simi: il-100. ★ Næturvörzlu i Hafnarfírði aðfaranótt föstudagsins 28. aprfl annast Grímur Jónsson, læknir, Smyrlahrauni 44, sími 52315. ★ Kópavogsapótek et opið alla virka daga tdukkan 0—19, laugardaga klukkan 9—14 og helgidaga kilukkan 13-15. skipin ★ Skipadeild SÍS. Amarfedl fer væntanlega í dag frá Hangö til Islands. Jökulfell er á Homafirði. Dísarfell vænt- anlegt til Bridgewater í dag. Íitlafell er í olíuflutningum Faxaflóa. Helgafell er á Hólmavík- Stapafell er á Ak- ureyri. Mælifell er f Gufunesi. Anne Marina er í Þorláks- höfn. Svend Sif er á Húsavík. Aalesund fór í gær frá Húsa- vík til London. Marin Sif fer væntanlega í dag frá Rotter- dam til Homafjarðar. ílugið félagslíf 12. Upplýsingar í sa'mum 32472, 37058 og 15719. ★ Styrktarfélag vangefinna. Konur í Styrktarfélagi van- gefinna. Farið verður að Skálatúni í kvöld. Bílar fara frá stöðinni við Kalkofnsveg, beint á móti strætisvagnaskýl- inu, klukkan 20.00. Farið kostar kr. 50.00 báðar ieiðir. ★ Kristniboðshúsið Betanía. Mánudaginn 1. maí hefur kristniboðsfélag kvenna kaffi- sölu í Betaníu til ágóða fyrir kristniboðsstarfið í Konsó. Þær sem vilja gefa kökur eru beðnar að koma beim I Bet- aníu sunnudaginn 30. apríl klukkan 4—6 e.h. eða mánu- daginn klukkan 10—12. ★ Kvennaskólinn í Reykjavík. Kona sú sem fékk lánaðan stimpil frá Kvennaskólanum í Reykjavík er vinsamlega beð- in að skila honum sem allra fyrst. ★ Mæðrafélagið. Fundur verð- ur í kvöld klukkan 8.30 að Hverfisgötu 21. — Frú Guðrún Erlendsdóttir, lög- fræðingur heldur erindi um hjúskapar- og skilnaðarmál. ★ Farfuglar — ferðamenn. Tveggja og hálfs dags ferð um Snæfellsnes um næstu helgi, m.a. gengið á Snæfellsnesjök- ul. Gist verður í húsi. Upp- lýsingar á skrifstofunni á fimmtudags- og föstudags- kvöld klukkan 8-10. — Farfuglar. ★ Frá Guðspekifélaginu. — Fundur í Séþtimu í kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Grétar Fells flytur erindi: Opið bréf: Skap- gerð og örlög. Hljómlist, kaffi- veitingar- Allir velkomnir. gengið ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fér til Oslócir og K-hafnar kl. 8' í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur klukkan 23.40 i kvöld. Sólfaxi fer til Osló og K-hafnar klukkan 8.30 á morgun. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Eyja tvær ferðir, Akureyrar þrjár * * ferðir* Patreksfjarðar, Egilsstaða, Húsavíkur, ísa- fjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Eyja tvær ferðir, Akureyr- ar tvær ferðir, Hornafjarðar,' ísafjarðar og Egilsstaða. Kaup Sala 1 Stérlingsp. 119,88 120,18 1 USA dollar 42,95 43,06 1 Kanadadoll. 39,70 39,81 100 D. kr. 621,55 623,15 100 N. kr. 601,32 602,86 100 S. kr. 830,45 832,60 100 F. mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frank. 867,74 869,98 100 Belg. fr. 85,93 86,15 lOtt Svissn. fr.» 994,10 996,65 100 Gyllini 1.186,44 1.189,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V-Þ. m. 1.080,15 1.082,91 100 Liruf 6,88 6,90 100 Austr. sch. 166.18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur ýmislegt ★ Ferðafélag íslands ferflug- ferð til Vestm.eyja á laugar- dag klukkan 8.30. Komid heim ________ á mánudag. Farmiðar seldir í . skrifstofu félagsins öldugötu SÖfnín 3. Símar 11798 og 19533. * Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík heldur basar og kaffisölu í Lindar- bæ 1. maí kl. 2. Munum á basarinn sé skilað laugardag- inn 29. apríl til Guðrúnar Þorvaldsdóttur, Stigahlíð 26, sími 36679, Stefönu Guð- mundsdóttur, ÁsÝallagötu 20, sími 15836. Sólveigar Krist- jánsdóttur, Nökkvavogi 42, sími 32853, Lovísu Hannes- dóttur, Lyngbrekku 14, Kópa- vogi, sími 41279. Kökum sé skilað í Lindarbæ f.h. 1. maí, sími 30675. Stjórnin. ★ Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sína árlegu kaffisölu í Laugamesskólanum fimmtu- daginn 4. maí, uppstigningar- dag. Þær konur sem ætla að gefa tertur og fleira eru vin- samlega beðnar að koma því í Laugamesskólann á upp- stigningardag frá kl'ukkan 9- Vr Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 4. ★ Tæknibókasafn I-M.S.I. Skipholti 37, 3. hæð, er opið ailla virka daga kl. 13—19 nema iaugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 15. maí til i. október.V ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Mnr/sm Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum. Fáar sýningar eftir. c OFTSTEINNINN Sýning laugardag kl. 20. Fáax sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá fcL 13.15 . til 20. — Sími 1-1200. Simi 22-1-40 Líf í tuskunum (Beach Ball) Ný leiftrandi fjörug amerísk litmynd, tekin í Panavision, er fjállar um dans, söng og útilíf unga fólksins. Aðalhlutverk: Edd Byrnes. Chris Noel. Eftirtaldar hljómsveitir leika í myndinni: The Supremes. The Fonr Seasons. The Righteons Bros. The Hondells. The Walker Bros. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. Simi 18-9-36 Lifum hátt (The Man from the Dingers Club) — ÍSLENZKUR TEXTl — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með hinum vin- sæla Danny Kaye. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Símj 31-1-82. — ISLENZKUR TEXTl - Að kála konu sinni (How to Murder Yonr Wife) Heimsfræg og snilldai vel gerð, ný. amerísk gamanmynd í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga í Visi. Jack. Lemmon. Virna Lisi. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Simi 11-5-44 Berserkirnir (Vi Vilde Vikinger) Sprenghlægileg og bráð- skemmtileg sænsk-dönsk gam- anmynd í litum. sem gerist á víkingaöld. Aðalhlutverkið leikur einn frægasti grínleikari Norður- landa 4 Dirch Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Fjella-EyÉidup Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning sunnudag. 60. sýning föstudag kL 2M.30. UPPSELT. tangó Sýning laugardag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. KU&bUfeStU^Ur Sýning sunnudag kl. 14.30 og 17.00. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kL 14. Sími 1-31-91. 3. Angelique-myndin: (Angeliqne et Ie Roy) Heimsfræg ög ógleymanleg ný frönsk stórmynd í litum og CinemaS^^^p texta. Michele Mercier. Robert Hossein. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 50-1-84 Darling Sýnd kl. 9. jaMMWBM Simi 50-2-49. NOBI Fræg japönsk kvikmynd. Höf- undur og leikstjóri: Kom Ichikawa. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL 9. Barnaleikritið ó, amma Bína eftir Ólöfu Arnadóttur. Sýning sunnudag kL 2. Ath. breyttan sýningartíma, kL 2. ■— Aðgöngumfðasalan opin frá kl. 4. Lénharður fóg«ti eftir Einar H. Kvaran. Sýning laugardag KL 8..W, Næsta sýning mánudag. Tekið á móti pöwwium frá kL eitt. ' Sími 4-19-86. Sími 11-4-75. Áfram cowboy (Carry On Cowboy) Sprenghlægileg, ný, ensk gam- anmynd í litum — með hinum vinsælu leikurum „áfram“- myndanna. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 41-9-85 Lögreglan í St. Pauli Hörkuspennandi og raunsæ ný þýzk mynd, er lýsir störfum lögreglunnar í einu alræmd- asta hafnarhverfi meginlands- ins. Sýnd W. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 32075 — 38150 Ævintýramaðurinn Eddie Chapman Amerísk-frönsk úrvalsmynd í litum og með islenzkum texta, byggð á «ögu Eddie Chapmans um njósnir í síðustu heimsstyrj- öld. Leikstjóri er Terence Young, sem stjórnað hefur t.d. Bond kvikmyndum o.fl. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Yul Brynner Trevor Howard Romy Schneider o.fl. — ISLENZKUR TEXTl — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. FÆST t NÆSTU núB SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS , OG SÆLGÆTI Opíð frá 9—23,30. — Psmtið tímanlega i veisdur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. BLAÐDREIFING Unglingar óskast til blaðburðar um Tjarnargötu — Höfða- Hringbraut — Kaplaskjólsveg hverfí — Voga. Þ|oðvil|inn Látið stilla bílinn fyrir vorið Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingar. Skijrtum um kerti. platínur. Ijósasamlokur o.fl. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötn 32, sími 13100. Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500 Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆOT 0 Sími 18354. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla. OTU R Hringbraut 12L Siml 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR smArakaffi Laugavegl 178. Simi 34780. Hamborgarai Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt braúð og snittur SMARAK AFFI Laugavegi 178. Sími 34780. íé> tUKL0lG€Ú5 cmson N•* :tif4 Fæst i Bókabúð Máls og menningar tll kvölds

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.