Þjóðviljinn - 18.05.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.05.1967, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 18. maí 1967 — 32. árgangur — 108. tölublað. Eru að skella á fföldaupp- sagnir hjá fataiiiallfnum? ■ Samdráttareinkermin halda “áfram að magnast í atvinnulífinu á þessu vori og horfir nú víða til vandræða hjá iðnfyrirtækjum. ■ Sérstaklega hafa iðnfyrirtæki í fataiðnaði orðið hart úti, — eru þau þessa dága að segja upp starfs- fólki sínu að hluta, — önnur hafa bókstaflega lagt upp laupana. Það heí'ur vakið athygii, að Sjóklæðagerð íslands hefur n-j dottið upp fyrir og er ekki lengur tia sem fyrirtsóki, — þetta iðnfyrir- tæki var rekið um fjörutiu ára skeið hér í borginni og naut æ- tið trausts' í viðskiptum sfnum. Fyrirtækið framleiddi sjó- og regnfatnað um árabil fyrir sjó- mannastéttina, — vinnuvettlinga Og frakka. Nú hafa eigendur þess lagt fyrirtækið niður og sagt upp öllu starfsfólki sínu, — sagt er að Verksmiðjan Max hafi keypt eitthvað af vélakostinum, og ráð- ið til sín hluta af starfsfólkinu, — aðrir ganga nú um atvinnu- Iausir. Hér hefur eitt af, traustustiu og heiðvirðustu fyi'irtækjum borg- arinnar hæfct relcstri sínum oger þurrkað út og tiiheyrir nú aðeins sögunmi. Últíma og Vinnufata- gerðin segja upp fjölda Þá hafa Klasðaverksmiðjan Ol- fcíma og Vinnufatagerð Isilands sagt upp saumakonum á sínum vegum og dregið er í efa af for- sfcjórum beggja'fyrirtælkjanna, að víst sé um endurráðningu í haust. — hafa þeir látið í Ijósi kivíða ‘um framtíðina. Á báðum þessurn stöðum er um að ræða tuigi a.f starfsfóliki og er óvíst um at- vinnu þess í framtíðdnni. Bæði Oltíma og Vinnufatagerð- in hafa þótt traustlega rekin, — en það er eins o.g þau séu að visna upp í viðreisninni með dýr- an vélakost og verksmiðjuhús- næði svo skiptir tugum miljóna króna í fjárfestingu og er þann- ig þjálfuðu starfsfólki og vélum Er SÍS og segja upp? Þá hetfur þekkt iðnfyrirtasikja- samsteypa hér í borg lagt alveg upp laupana og er hætt fram- leiðslu fyrir fullt og aÚt. Það er Ríma, Eygló og Feldur með mikinn vélakost og veittu þessi fyrirtæki mörgum mönnum vinnu á blómatímum þeirra. Þá er tiltöMega nýtt. módel- roagazín í eigu Jóns Þórissonar hætt störfum og hefur gefizt upp Einn iðnrekandi hringdl í |4ÍC: • * kastað ut a haug þeirrar soun- . ... ... ... . . . , „ . einn deildarstjora SIS og bauo ar og skipulagsleysis, er emkennt J - honum agætan starfsmann i ■ ' Sólarhrings vinnu- stöðvun félaganna í Málm- og skipasmiða- sarnbandi íslands hófst miðnætti sl. nótt og stendur til miðnættis, kl. 24 í kvöld, og er hin fyrsta af þremur sólar- hringsvinnustöðvunum sem félögin hafa boðað. Verða næstu vinnustöðv- anir 23. og 25. maí, hafi ekki samizt fyrir þann tíma. hefur viðreisnina síðan hún hófst fyrir sjö árum. Tugir aj starfsfóllki missa þarna atvinnu sína. vinnu! Því raiður, sagði deildar- stjórinn, við sögðum upp sex fyrir helgina. — Símtalið fór frarn í gærmorgun. A undanförnum mánuðum og misserum hafa fjölmargir erlendir skuttogarar Iagzt að bryggju í Reykjavíkurhöfn, austur- og vest- urþýzkir og sovézkir. A sama tíma hefur borið æ minna á ís- lenzku síðutogurunum í höfninni, enda hefur togaraflotinn rýrn- > að ár frá ári. Tillaga borgarfullfrúa Alþýðubandalagsins: nýir skuttogarar upphaf endurnýjunar á flota Sigurður Grétar Guðmundsson ■ Borgarstjórn Reykjavíkur kemur san^an til fund- ar síðdegis í dag, en sex vikur eru nú liðnar síðan síðasti borgarstjórnarfundur var haldinn. Fjöldi mála er á dagskrá fundarins, m.a. tillaga frá borg- arfulltrúum Alþýðubandalagsins um kaup á tveim- ur nýjum skuttogurum fyrir Bæjarútgerð Reykja- víkur. Fulttfcrúi AJiþýðubandalagsins í I fréfcbum Þjóðviijans, á útgerðar- útgerðarráði, Guðmundur Vig- ráSsfiundi hinn 27. apríl si. Flutti fússon, hreyíði þessu máli, svo Guðmundur þá svofellda tillögu: sem áður hefiur verið slkýrfc £ró í I „tJtgerðarráð samiþylkkir að sækja f.h. Bæjarútgerðar Reykja- log við atkvæðágreiðslu að um- víikur um kaup á fcveimur þeirra ræðunum loknum snerust íhalds- nýju slkiufctogara, sem ákveðið er IfuiMtrúamir Sveinn Benediktsson, að keyptir verði á vegum ríJds- Einar Thoroddsen og Ingvar Vil- ins tii landsins. Lífcur útgerðhr- Ihjáimsson gegn tíMögunni; þeir ráð á þessa ákvörðun sem upp- jsátu hjá og hlaut tiliaga Guð- haf að endumýjun á togaraflota mundar aðeins tvö atkivæði til- bæjarútgerðarinnar *og teiur, að til togarakaupanna og áfram- haidandi endumýjunar togar- anna verði að koma til næg og hagfcvæm lán fyrir forgöngu rikisins.“ Miklar umræður urðu um til- lögu þessa á fiundi útgerðarráðs Stöiugt ískyggilegra ástand er við landamæri Israels og arabaríkjanna Liði safnað beggja vegna þeirra — Arabar saka ísrael um áform um árásarstríð — Egyptar kref jast að SÞ-herinn fari burt úr Gazahéraði lögumanns og Horðar Helgasonar (F) og þvi ,,ónógan stuðning". Síðan samlþykkti útgerðarráð tillögu Sveiins Benediktssonar fior- manns ráðsins um að fela fram- kvæmdastjórum BtJR að óska eftir þvi við ráðíherra, að þeim verði gefinn kostur á að fylgj- ast með störfúm skutfcogaranefnd- arinnar svonefndu, og að þeim verði veittar upplýsingar um það sem máli skiptir í þessu sam- bandi. Þegar upplýsingar þessar liggja fyrir gefi fraimkvæmda- stjóramir útgerðarréði skýrsiiu um málið. FuMtrúi Al'þýðubandaiagsins gerði svofel’lda grein fyrir af- stoðu sinni til þessarar tiMögu Sveins: „Ég áiit tiliögu formanns ganga of skammt og vera of ó- ákveðna. Nauðsynlegt er að mínu viti, að Bæjarútgerð Reykjavíkur Framhald á 12. sáðu. KAÍRÓ og NEW YORK 17/5 á landamærum ísraels og arabaríkjanna og fer stöðugt versnandi. Almennt herútboð hefur verið kunngert og mik- ill liðssafnaður er í öllum löndunum. Arabar saka ísraels- menn, um að áforma árásarstríð á hendur Sýrlendingum °g egypzka stjórnin hefur kráfizt þess að gæzlulið Samein- uðp þjóðanna í Gazahéraði við landamæri Egyptalands og ísraels verði flutt þaðan svo að það þvælist ekki fyrir ef til hernaðarátaka kemur þar. ískyggilegt ástand er nú *n hafi komið saman á fund til að fjalla um ástandið eftir margítrekaðar hótanir ísraels- manna. G Þant, framkvæmdastjóri SÞ, sagði í New Ýork að ef Egyptar héldu þeirri kröfu sinni til streitu, myndu SÞ neyðast til að verða við henni. Hann sagði að ástandið væri mjög ískyggilegt og hann hefur því hætt við ráð- gert ferðalag sitfc fcil Evrópu ög boðað á fund sinn £ kvöld full- trúa allra þeirra landa sem leggja til sveitir í gæzluliðið í Gaza. Frá Amman, höfuðborg Jór- dans, berst sú frétt að þar hafi hernum verið gefin fyrirmæli um að vera við öllu búinn. For- sætisráðherra Jórdans segir að landið muni berjast við hlið annarra arabaríkja gegn sameig- inlegum fjandmanni. Ríkisstjóm- Einnig í Egyptalaindi hefur all- ur herafli landsins fengið fyrir- mæli um að vera við öllu búinn og hefur egypzka stjórnin sam- tímis tilkynnt stjórnum Iraks, Alsírá, Jemens, Sovétríkjanna, Júgóslavíu og Indlands um þær ráðstafanir sem hún hefur gert. Ástæðan fyrir þessum ráðstöf- unum arabarikjanna er sú að stjórn Israels hefur varað Sýr- lendinga við því að hún muni faka i taumana ef þeir komi ekki í veg fyrir að arabískir skæm- llðar haldi áfram árásum á ísra- el frá Sýrlandi. Þessari aðvömn var um hvítasunnuna, þegar minnzt var stofnunar Israelsrík- is, fylgt eftir með mikilli her- sýningu sem í þetta sinn fór fram í Jerúsalem. Haft er eftir góðum heimild- um í Karíó að Nasser forseti hafi í símskeyfcum til Títós for- seta Júgóslavíu, og Indim Gand'hi, forsætisráðherra Ind- lands, sagt að Egyptar muni koma Sýriendingum til aðstoðar ef Israelsmenn ráðist á þá- Nass- er lýsir þungum áhyggjum sín- um út af hinu viðsjárverða á- standi í löndunum við botn Mið- jarðarhafs, en lýsir þeirri von sinni að stjómmálamenn missi ekki taumana úr höndum sér. Ummæli ísraelskra leiðtoga upp á síðkastið og cnnur vitneskja FramhaW á 3. síðu. KOSNINGA- SKRIFSTOFA ALÞÝDU- BANDALAGSINS KOSNINGASKRIFSTOFUR AI- þýðubandalagsins em í Tjarn- argötu 20, sími 17512 og 17511, opið kl. 10—10, og í Lindar- bæ, Lindargötu 9, sími 18081, opið kl. 9—6. SJALFBOÐALIÐAR! — Hafið samband við kosningaskrif- stofurnar. lagið, Reykja- I neskjördæmi | Alþýðubandalagsfélögm i | Reykjaneskjördæmi til- ; kynna það sem hér fer á j eftir um starfsemi sína í j vikunni: . i i Kópavogur: Alþýðubandalagið í Kópa- vogi heldur félagsfund í félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20,30. Da'gskrá: 1. Gils Guðmunds- son • ræðir stjómmálavið- horfið. 2. Ólafur Einarsson stud. mag. ræðir um kosn- ingastarfið í kjördæminu. Kaffiveitingar. Félagar, fjöl- mennið. Kjördæmishátíð: Alþýðubandalagið í Garða- hreppi efnir til kjördæmis- hátíðar í Garðaholti, ann- að kyöld kl. 20,30, Dagskrá: 1. Sigurður Grét- ar Guðmundsson flytur á- varp. 2. Guðmundur Guð- jónsson, óþerusöngvari syngur með undirleik Skúla Halldórssonar. 3. Leikar- arnir Róbert og Rúrik flytja skemmtiþátt. Stuðlatríóið leikur fyrir dansi til kl. 2 e.m. Alþýðubandalagsfólk i Reykjaneskjördæmi: mætið á kjördæmisbátíðina í Garðaholti. Hafnarfjörður: Alþýðubandalagsfólk í Hafn- arfirði. Stuðningsmenn G- listaris: Rabbfundur verður í Góðtemplarahúsinu uppi í kvöld. fimmtudag kl. 20,30. Kosningaskrif stofur: Kjördæmisskrifstofa G-list- ans er í Þinghól við Hafn- arfjarðarveg. Opin frá kl. 1—7 e.h. Þar er einnig kosningaskrifstofan fyrir Kópavog. Auk þess er op- ið hús á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum. Sfxn- ar 41746 og 42427. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ REYKJANESKJÖRDÆMI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.