Þjóðviljinn - 18.05.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.05.1967, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 18. maí 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstöðum skrifar um útvarpsdagskrána: Sitthvað frá síðustu vikum Einiu sinni á dögumum, þegar Baldiur Pálmason var að borða litía filíattinn, nei, kynna dag- Skrána vildi ég sagt hafa, minntist hann miín og að vísu mjög lo&aimilega, svo sem hans var von og vísa. Tilefnið var það, að ég hafði einhvernfíima látið í það skiína, að honum hefði borið embætti sskylda til að afkynna ónefndan útvarps- þátt og það því freimir, sem þáttur þessi hvarf af dag- skrónni mjög sviiplega og var hið sviplega fráfah þáttarins mjög umtaiað á sfnuim tóma. SkiMist mér á Bafldri, að honum hefði ekSci borið að inna sMkt verfc af hendi. Auðvitað hefí ég efclki hiuig- mynd um, hverjar eru em- bættissfcyldur Baildurs. En mér fannst og fdnnst enn, að fyrst stjómanda umrædds þáttar gafst efcfci tækiCæritilaðfcveðia og þafclea fyrir sig, þá hefði einhver átt að gera það í hans stað. Síðan þetta gerðist heifir Bald- ur í hverri dagsifcrárfcynn ingu verið að afltynna hina ýmsu þætti vetnarins. En fyrst ég á annað borð er farinn að næða wm Baildur Pálmasion, er rétt að geta þess í leiðinni, að dagsfcrárfcynning- ar hans era sá þáttur dag- sikrárinnar er ég vildi einna sízt án vera, þó stunduim hafi ég ebfci getað komið því við að Mwsta á þær. Þessar kynn- ingar em oft ágaebar, og með- al armars fyrir þá sök, aðhann heldur sig ekfci einigöngu við efni dagskrárinnar, — en toem- ur oft með ýmislegt annað inn í kynninguna, Ijóð, kaílla úr leifedónvnm og jafnvell unditTit- aðan, þegar í harðbafcfcann slær. Einn á ferð Meðal þeirra þátta, sem horfn- ir era af dagskránni, ,er Einn á ferð. Þegar á aldt er litið, hefur G-ísli komizt betur frá þessu vetrarstarfi en maður hafði þorað að vona, þótt á ýmsu hafi oltið. Tveir hinir næst síðustu þátta hans voru ákaflega þunnir. FjaKlaði annar um hraðann, en hinn um feosn- ingar, eða náhar til tekið, þeg- ar höfundurinn var aðþvíkom- inn að fara í framboð. En margt í hinum sfðasta þætti var gott og hann endaði vel. íbúaskrá Reykja- víkur komin út Ibúaskrá Reykjavikur (mann- tal Reykjavíkur) 1. desember 1966 er nýkomin út. Er hún í einu bindi 1812 bls. í fólíóbroti. Fremst í henni eru leiðbeining- ar um notkun hénnar ásanyt táknmálslykli o.fl. Sumar upp- lýsingar á skránni eru á tákn- rnáli, en ef menn kynna sér leiðbeiningamar fremst í bók- inni er skráin samt auðveid í notfcun. Á íbúaskrá Reykjavíkur eru allir fbúar Reykjavfkur i götu- röð. Auk húsauðkennis, nafns, fæðingardags og fæðin.gamúm- ers, eru þar eftirfarandi upplýs- ingar um hvem einstakling í Reykjavík: Nafnnúmer, hjúskap- arstétt, fæðingarstaður (kaup- staður, sýsla eða erlent land), ■ trúfélag og ríkisborgararéttur. Ennfremur lögbeimili nðkomu- manna og dvalarstaður fiar- verandi Reykvíkinga. íbúaskráin kostai' kr. 1.650.00 í bandi og fæst hún í Hagstof- unni, Arnarhvoli (inngangur frá' Lindargötu), . sími 24460. Upplag bókarinPar er takmark- að. Þess skal getið, að á undan- fömum árum hefur íbúaskráin selzt upp fáum mánuðum eftir útkomu og færri fengið en vildu. (Frá Hagstofu íslands). Sé litið yfir þessa þætti sem hei'ld, genigur í raun og veru hinn sami rauði þráðu'r gegn- um þó alla, sem sé smæð, veifeleiki og úrræóáleysi þeirra manna, er sökum sinnar þjóð- félagsilegu aðstöðu þurfa að sýnast stórir, stenkir ogk-unna ráð við öllu. Og það er hollt að minnast þess, svona fyrir kosningarnar, að þessir menn em bara að leika. Þeir standa í raun og veru jafn ráðvana frammi fyrir þeim viðifangsefnum, er þetr telja sig geta leyst og við hm- Vilborg Dagbjartsdóttir kaupstaðarferð á páskum 1917. Þetta var verulega vel gerð frásögn og eftirminnileg. Við Tryggvi erum jafnalldrar ogég man mjög vel eftir páskahríð- inni 1917, þótt ekki lenti ég í neinum harðræöum í það sinn. Vorhretin Bjarni Benediktsson frá Hofteigi Fyrst ég minnist á pásfcahríð, er ekki úr vegi að víkja að vorhretunum, er nokkrum sinn- um hafa borið á górna í dag- skrá útvarpsins, meðal annars hjá veðurfræðingunum Jóni Ey- þói'ssyni og Páli Bergþórssyni, einnig hjá Árna Björnssyni f spjalli hans um merkisdaga. t Samfavæmt því, sem ég lærði í æsku, eru vorlhretin tótf eins og postulamir, þótt stundum geti tvö eða íleiri runnið sam- an. en þau eru þessi: Páilma- sunnudagshret, Pásksahret, Tóm- asarpáskaihret, Hrafnabret, Suma rmálah ret, Kóngshæna- dagshret, Krossmessuhret, Upp- stigningardagshret, Hvítasunmi- hret, Trmitatisihret, Fardagahret og Jónsmessuihret. Mér virtist sem mönmum. stæði einna mest- ur stuggur af Trinitatislhretinu, bæri það upp um básauðburð- inn. En svo virðist sem nýtt hret sé komið til sögunnar, Bæna- dagslhretið, að minnsta kosti lét það ekfci á sér standa í þetta sinn, enda trúlega hinn eini sýnilegi árangur af bænadeigi þjóðkiifcjunnar. Leikritaval Ég hlusta að jafnaði ekki á barnatíma. — En af einhverri tilviljun fór ég að hlusta á Viliborgu Dagbjartsdóttur, þegar hún hóf að lesa Bæinn á strönd- inni, eftir Gunnar M. Magnúss. Og ég gat ekfci hætt. Það var eittihvert nasstum dularfulilt seiðmagn í þessum lestri, líkast því sem lesarinn negldi hvert orð inn í vitund hlustandans. Það var sama hvort það voru skringilegar lýsingar á þeim Júlla og Drésa, eða samtöH barn- anna, einlæg og sönn. Þá verður að geta þess, eð leikritavail virðist hafa tekizt betur síðari hluta vetrarins og í vor. Má þar til nefna Föður- inn eftir Strindberg. Leikril Jökuls Jakobssonar, Herbergi til leigu, eða eitt gramm af gamansemi, fannst mér mitoVu síðra en sum önnur leiikrit hans, er flutt hafa verið í útvarp, t.tí. Afmæli í kirkjugarðinum, eða Gullbrúðkaup. 1 leikriti Bjarna Benedikts- sonar frá Hofteigi fólst mjög á- kveðin og vell heppnuð þjóðfé- lagsádeita. I fbrngripasafni er eitt af því bezta sem Bjarni hefur látið frá sér fara, afleifc- verkum og væri vel, mætíi maður eiga von á fleiri stilfeum. verkalýðsbaráttu og 17. júní minnir á sjálfstæðisbiaráttu. Það gæti orðið góð tilbreytni og sett svip á daginn ef fólk mætti í kröfugönguna og á útifundinum felætt vinnufötum. Einfcum hlyti slikt •eö verða mjög þægileg tilbreyting fyrir þá sem telja sig vera ffint fóik og aldrei klæðast slfkum fatn- aði. Þingræður Að sxðustu örfá orð um út- varpsumræðumar, som fóru fram á Ailþingi undir þinglok- in. Þessar orðræður voru mjög leiðinlegar og þreytandi. Yfir- leitt endurtekningar á þinigræð- um fyrri ára. Sama eilffðar- spumingin um það hvort við- reisnin hafi tekizt eða ekiki tek- izt, og hvort kauipmóttur launa hrfi vaxið eða ókki vaxið. En þama var þó flutt ein ræða, sem mér fannst verutega góð, — jafnvel þótt hún fjallaði um margrætt efni. Það var ræða sú er Gísli Guðmundsson flutti um jafnvægi í byggð landsins. Þar fór saman góður flutningur, mjög gott má!L, og rökföst huigsun. Ég veitti því athygli, að Þór- arinn Þórarinssion, sem annars Gunnar M. Magnúss Tryggvi Emilsson er góður ræðumaður, gerði sig ljótan í röddinrii, þegar hann nefndi kommúnista, lfkt og hann væri að hræða óþekka kraikka með bola eða Grýlu. Þetta var að visu mikið í tízku fyrir svo sem tíu til fimm- tán árum. Þá gátu þingimenn staðið kvöld eftir kvöld og öskrað hver upp í annan: komm- únisti, kommúnisti. En nú er þetta að mestu afflagt. Meira að segja Jóhann Hafstein, sem var mesti kommúnistaöskrari þeirra ára, hefur að mestu lagt þetta niður. Ekki gat ég varizt þeirii hugsun, þegar ég hlýddi áfyrr- nefndar umræður, að stjómar-. andstæðingar dæmdu ríkis- stjómina of hart. Eigi maður að vera sanngjam, hefur rík- isstjórnin reynzt' betur, en hún gaf fyrirheit um. Að hinu leytinu misskilur ríkisstjómin sjálfa sig hrapai- lega, þegar hún er að þrástag- ast á að viðrelsnin hafi tekizt. Hið eina sem rifkisstjómm get- ur haft sér til réttttætingar á dómsdegi kosninganna er að henni tókst ekki að framkvæma nerna lítið brot af þeim illu á- formum, er hún lofaði í önd- verðu. Um hitt má svo deila endalaust, hvort stjórnarand- staðan hafi stöðvað hið vafa- samasta af viðreisnaráætlunum stjómarinnar, eða hún af hjarta- hlýju sinni hafi látið það nið- ur falla. Stjórnin gæti því með nofckr- um rétti vikið við orðumpost- ulans og sagt: Hið illa, sem ég vildi gjöra, — gjörði ég ekki, en hið góða, sem ég vildi ekki gjöra, gjörðd ég. Á bænadag og uppstigningar- dag, 1967. Skúli Guðjónsson. Fyrsti maí Jóhann Hafstein ir, siem fierum ekki kröfu til ennars en að vera taldir venju- légir menn. Kvöldvökurnar Það er eíns og fyrri daginn, þegar maður lítur titt. baka yfir dagskrá löngu liðínna vikna, þá er það furðu fátt, er festist svo í minni, að manni þyki nokikurs um vert. En þó enu alltaf nokkr- ar undantekningar. T.d. hafa kvöldvökur verið betri nú síð- ustu viikurnar, en verið haía löngum á liðnuim vetri. Má þar nefna viðrasður Stefáns Jóns- sonar við þá heiðursmenn Stein- þór á Hala og Tryggva í Mið- dall, um afa þeirra. Þá má nefna lestur Þórðar fráVallna- túni og síðast en efcki sízt frá- sögn Tryggva Emilssonar um ÍTtvarpið komst að þessu sinni slysalauist gegnum 1. maí. Að vísu var enginn baráttubugur í stofnuninni fyrir verkalýðsins hönd. Tónninn yfirleitt hlutlaus. en þó frekar vinsamtegur. Viðtöl Jónasar Jónassonar við gömilu mennina voru mjög sómasamleg, og þáttur Stefáns Jónssonar frá Búrfeltti var hressitegur og lífrænn, eins og alttt sem Stefán kemur nærri. Kynning Bjarna Benedikts- sonar á verkilýðsþókmenntum okkar var og góð, þótt alltaf megi um deila, hvað velja beri í slíka þætti. En ég held, sð þarna hafi ekkert verið tekið eftir Jóhannes úr Kötlum óg má það raunar furðulegt heita. Ef til vilil er það "ímyndun mín en mér finnst stundum eins og verkalýðurinn sé að missa 1. maí út úr höndum sér. Að hann sé að verða allflslherj- ar skemmti- og frídagur, ->g muni, ef svo heldur fram sem horfir, miinna áMika mikið á Hafnfirðingur skrifar Verður............ sorptunnu Hafnfirðinga? Hafnfirðingur skrifar Þjóð- viljanum eftirfarandi: „Þegar ég var ungur drengur að alast upp í Hafnarfirði og þar voru aðeins nokkur þúsund manna, var þar aðeins einn sorphreinsunarbíll og1 nokkrir karlar sem unnu við þetta, og sögðu kerlingarnar þá margt Ijótt orð um að ekki væri hrein- lætið í góðu lagi. Nú eru íbúar orðnir á 10. þúsund, og enn er aðeins einn sorphreinsunarbíll og öskukarl- arnir ekki ffleiri en í þá daga, slíkar hafa framfarirnar orðið í hreinsunarmálum Hafnar- fjarðar síðustu ár. Ekki hefur hvarflað að bæjaryfirvöldum að endurnýja gamla sorpbílinn eöa bæta öðrum við, það einasta er gert hefur verið er að nokkr- um sinnutn hefur verið send- ur út af örkinni opinn vöruibíll, sem sorpinu hefur verið hrúgað upp á. AHskonar bréfarusl, sorp og óþverri hefur síðan fökið af bílnum á leið hans gegnum bæinn, enda dylst engum, sem til Hafnarfjarðar kemur, að ó- fremdarástand ríkir þar í þess- um málum. Hvar sem komið er má sjá yfirfullar sorptunnur og fjúk- andi bréfarusl, enda líður oft svo mánuður að ekki er hreins- að. Víða í bænurn heffur fólk komið fyrir kössum og kimum við hliðina á 6orptunnunum til þess að taka við sorpinu sem ekki kemst fyrir í hinum lög- boðnu sorpílátum. Fagrar og skjólgóðar hraun- gjótur, sem verið hafa kærasti leikvangur hafnfirzkra bama og unglinga alla tíð, eru n_ú geymslur fyrir bréfadrasl, sorp og hvers kyns óþverra, sem fýkur hvarvetna úr yfirfullum soi'pílátum vegna þess að bæj- aryfirvöld sinna ekki nauðsyn- legustu sorphreinsun í bænum. Þrátt fyrir sífelldar kvartan- ir bæjarbúa hafa núverandi bæjaryfirvöld ekki sýnt hinn Hellisgerði er sérkennilegur og fagur unaðsreitur í miðjum kaupstaðnum og hefur löngum verið stolt Hafnfirðinga. Er nokk- ur furða þó áð bæjarbúum sé annt um þennan snotra garð og standi ekkí á sama um afdrif hans? minnsta áhuga fyrir úrlausn i þessum málum. Glansmyndir bg fögur loforð fyrir kosning- ar duga skammt til að dylja ó- sómann. Kunningi minn einn utan af landi sem ég hitti hér á gangi um daginn sagði við migc — Nú held ég bæjaryfirvöldin í Hafnarfirði eigj ekki annað, eftir en gera Helíisgerði að einni stórri .eorptunnu, það mundi líklega duga ykkur nasstu árin. S. S. í Vesturbænum“. h i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.