Þjóðviljinn - 18.05.1967, Blaðsíða 2
2 SlÐÁ — ÞJÖÐVTLJINN — Fimiwtmdafíur 1S. maí 1967.
Þegar Gunnar Huseby setti met sitt í kúluvarpi fyrir 17 árum var
bann í frcmstu röð frjálsiþróttamanna heims. Verður Islandsmet
hans bætt I kvöld?
Vormót ÍR á Mélavellinum:
Verður met Gunnars
H. slegið / kvöld?
I kvöld fer fram á Meiavell-
inum í Reykjavík Vormót IR,
sem verftur fyrsta frjálsíþrótta-
mótið á þessu sumri. Hefst
mótið kl. 8.
Margir frjálsœþróttamenn í R-
vík eru nú í góá-ri þjálfun og er
skemmst að minnast hins gHæsi-
lega árangurs Guðmundar Her-
mannssonar í kúluvarpi á inn-
anhússmótunum í síðasta móii-
uði. Br því ailmennt talið að
hann muni jaifnvel setja nýtt
Islandsmet í lcvöld.
ASrir fþróttamenn sem í
kvöJd eru iíklegir til þess að
bæta árangur sinn eru noklkuð
margir og má nefna t.d. Hall-
dór Guðbjömsson KR, en hann
Framihald á 9. síðu.
Rááin
sem dugðu
Enda þótt Bjami formaður,
(Iieiðfcogi hins ,,kristilega‘'
Sjálfstæðisiflokíks, þekki ekiki
greinarmun á ritningunni og
rauða kverinu, veit hann
næsta góð skil á sérstæðum
pólitíslrum atburðum sem ger-
ast í námunda við hann. t
síðasta Reykjavfkurbréfi ræðir
hann í alllöngu máli um míikila
og vaxandi „ókyrrð“ irman
Sj álfstæðisflokksins og segir
m.a.: „Andstæðángamir hafa
bundið miklar vonir við það
að hin umrædda ókyrrð yrði
til þess að sundra Sjálfstæðis-
mönnum. Fnamiboðin sýna að
upplausnarmönnunum hefur
ekki orðið að von sinni. trt-
sendarar hins svokaliaða Lýð-
ræðisflokks hafa undánfamar
vikur Dótlaust dreift því út, að
hinn eða þessi nafngreindur
og velmetinn Sjálfstæðismað-
ur hafi ákveðið að gerast
frambjóðandi hinna nýju sam-
taika* — ef samtök skyldi kaJla.
Allar hafa þessar fullyrðingar
reynzt tilbúningur frá rótum
og eftir allar hinar árangurs-
lausu tilraunir til að fá vel-
þekkta menn í framboð telur
málgagn Áka ' Jaköbssonar
framiboðsllista hans það helzt
til lofe að á honum séu fáir
eða engir þekilctir menn, og
hefur oft verið meira logið.“
Frásögn þessi ber það mað
sér að Bjarni formaður veit
það nákvæmlega hverjir ftinir
„nafngreindu og velmetauu
Sjálfetasðisflolcksmenn.eru sem
til stóð að skipuðu lista' Lýð-
ræðisfloikksins. Ástæðan er sú
að varðliðar Sjálfstasðisflokks-
ins fylgdust náfcvasmlega með
ölilum þeim sem sýnt hafa
„ókyrrð“ að undanfömu.
Þegar slíikir menn Déðu móls
á því að fara í framboð gegn
Bjama formanni, fen.gu þeir
heimsókn. Hins vegar var ekki
raett við þá um mólefni eða
stjómmálastefnur, heldur um
fjármuni; þeim voru sýndir
viðskiptareikningar við banka
og iánastofnanir; þeim var
bent á að haegt væri að ganga
að þeim og neita þeim um alla
fyrirgreiðslu, gera fyrirtæfcl
þeirra ástarfhæf eða gjald-
þrata. Og þessd vinnubrögð
báru tilætllaðan árangur, svo
að Bjami formaður getur nú
hælzt um yfir „hinum árang-
urglausu tilraunum til að fá
velþekkta menn í framboð“-
Hins skjddu þeir menn
minnast sem þannig miklast
af áhrifavalldi fjármunanna að
þeirra bíður sú umbun ein
sem úlfaldi hreppir ef hann
kemst í gegnum nálarauga Til
þess að firra Bjama formann
frekari vandræðum skal þess
getið að sú samiMking er efeki
tefein úr rauða kverinu.
Bæjakeppnin:
Keflavík og Reykjavík skiEdu jöfn
1:1 í tilþrifalitlum leik í fyrradag
LIÐ KEFLAVlKUR:
Kjartan Sigtryggsson, Magnús
Haraldsson, Guðni Kjartansson,
Magnús Torfason, Högni Gunn-
laugsson, Sigurður Albertsson,
Karl Hermannss., Grctar Magn-
ússon, Jón Jóhannsson, Einar
Magnússon og Einar Gunnarss.
,LIÐ REYKJAVlKUR:
Guðmundur Pétursson, Ámi
Njálsson, Þorsteinn Friðþjófs-
son, Gunnar Gunnarsson, Hall-
dór Einarsson, Hrannar Har-
aldsson, Reynir. Jónsson, Her-
mann Gunnarsson, Erlendur
Magnússon, Reynir Jónsson,
Hermann Gunnarsson, Erlend-
ur Magnússon og Elmar Geirs-
son. Dómari var Einar Hjart-
arson.
A þriðjudagskvöld fór fram
bæjakeppni í knattspyrnu milli
Reykjavíkur' og Keflavíkur á
Melavellinum. 1 heild var leik-
urinn heldur slappur af beggja
hálfu og of lítið af knattspyrnu
í honum, má segja að fyrstu 30
mínútumar hafi verið atburða-
laust þóf, þar sem Keflviking-
ar höfðu þó meira frumkvæði i
leiknum. Það var varla fyrr en
síðustu 17 mínúturnar sem R-
víkurliðið barðist dálítið og
veitti Keflvíkingum harða mót-
spymu.
Annars er það mikið vafamál,
hvort knattspymufélögin í Rvík
með Knattspymuráð í broddi
fylkingar eiga að vera að halda
uppi bæjakeppni í knattspymu,
nieðan þau hafa ekki meiri
skyldur við slíka leiki en raun
ber vitni. Það var sem sagt
upplýst af ábyrgum aðilum að
leitað hefði verið til 26 manna
til að taka þátt í leik þessum
en aðeins helmingur þeirra gat
leikið með. Kom í ljós að
heilsufar reykvískra knatt-
spyrnumanna er svo bágborið,
að þeir gátu ekki af þeim sök-
um verið með. Er þetta mjög
alvarlegt, þar sem þeir hafa
ekki leikið nema tvo leiki til
jafnaðar hvert félag. Hinsveg-
ar virðist heilsufar Keflvfking-
anna í bezta lagi og er misskipt
gæðum lífsins milli þessara
manna, ef satt reynist um heillsu-
leysi Reykvíkinganna, sem
raunar enginn trúir. Hér er um
að ræða virðingarleysi fyrir því
atriði að koma fram fyrir borg
sína sem fulltrúi í íbróttum.
Borgin styður Iþróttamennina
og félögin á margan hátt, en
þegar þess er óskað að þeir
komi fram fyrir hennar hönd
þá eru þeir orðnir „veikir“. Hér
kemur agaleysið fram eins og
svo víða annarsstaðar meðal í-
þróttamanna. Ef svo heldur á-
fram sem verið hefur um langa
hríð, og þá ekki sízt eftir þenn-
an leik, er ekkert annað fyrir
Knattspyrnuráð og l.S.I að gera
en að leggja niður þessa vin-
áttuleiki við þessa ágætu ná-
grannabæi\>g tilkynna að sakir
„heilsubrests“ svo margra
knattspymumanna undanfarin
ár, nú og i framtíðinni getur
höfuðborgin ekki tekið þátt í
þessari bæjakeppni fyrr en
„Jækning“ hefur fengizt á
knattspyrnumönnum borgarinn-
ar!
Gangur Ieiksins:
Það leyndi sér ekki að Iið
það sem Reyk.javík tefldi fram
var' ósamstætt og náði lengst
af illa saman. Þó var ekki um
nein sérleg tilþrif af Hál^u
Keflvíkinganna að ræða og
varitar mikið á getu þeirra frá
í fyrrasumar. Það rétt brá fyr-
ir snotrum samleik en ógn-
andi leikur með hraða og
skemmtilegum leikfléttum sást
varla. Þeir höfðu þó frum-
kvæðið og lá á Reykvíkingum
allan fyrri hálfleik. Þó tókst /
Keflavílc aldrei að skapa sér
verulega hættuleg tækifæri og
fyrstu 30 mínútumar voru nán-
ast hálfgert hnoð þar sem ekk-
ert gerðist. Það er ekki fyrr en
á 33. mínútu sem fyrsta alvar-
lega skotið kom af hálfu Kefl-
víkinganna þegar þeir gerðu
skyndiáhlaup með nokkrum
hraða og Jón Jóhannsson spym-
ir rétt yfir slána. Þrem mín-
útum síðar fær Grétar góðan
knött frá Einari Gunnarssyni
en Guðmundi í marki Reyk-
víkinga tekst að bjarga í hom,
var þetta af stuttu færi. Kefl-
víkingar höfðu í nokfeur skipti
skotið af mjög löngu færi en
Guðmundur átti ekki í neinum
erfiðleifeum með að taka það
sem á markið kom.
Á 41. mínútu sækja Keflvík-
ingar fast og bjargar Þorsteinn
Friðþjófsson á línu. Reykvík-
ingunum tókst aldrei að ógna
eða skjóta svo um verði talað
í fyrri hálfleik.
Ódýrt mark
Síðari hálfleikur er rétt ný-
byrjaður þegar Keflavík skorar
mark sitt og var það „ódýrt“.
Halldór ætlar að stöðva knött-
inn, en hann rennur undir fót
hans og til Jóns Jóhannssoar
sem er þar einnogá aðedns í
Framhald á 9. síðu.
■■•’bábxi'
.....
mmm
'úMMMúí
BLENS3
OlijARIJTISS
„ Hver stund með Camel
léttir lund!“
Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar
af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði.
BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN
Ein mest selda sígarettan í heiminum.
MADE IN UJS.A.
Austri.