Þjóðviljinn - 07.06.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.06.1967, Blaðsíða 2
/ 2 SÍ»A ÞJÖÐVTLJINN — Miðvikudagtur 7. júní 1967. íslandsmótið, í. deild: Keflavík var betra liðið en tapaði fyrir □ Það verður ekki sagt að Keflvíkingar hafj haft heppnina með sér í leik sínum við KR á mánudagskvöld- ið, því að þeir áttu mun meira í fyrri hálfleik en KR, en eigi að síður voru það KR-ingar sem skoruðu eina markið sem í leiknum var skorað. I síðari hálfleik voru KR-ingar til að byrja með meira í sókn gn þess þó að skapa sér góð tækifæri, en undir lokin ógnuðu Keflvík- ingar mjög og áttu KR-ingar þá í vök að verjast. Allur hálfleikurinn var nokk- uð sæmilega leikinn, og var á- berandi að báðir vildu reyna að ná saman, þó útaf brygði oft, og þá gripið til stórsparka úti veður og vind. Allan þennan hálfleik voru það þó Kefflvfk- ingamir, sem höfðu meira frum- kvaaði 1 leiknum, voru fljótari og kvikari, og vöm þeirrasunn- anmanna var þétt og örugg. Sóíknaraðgerðir þeirra vopu meira ógnandi, og það sem fjarkanum aftasta tókst ekkiað stöðva tók Guðmundur f mark- inu, og það stundum meistara- lega, eins og t.d. skotið frá Grétari, sem hann naumlega gat bjargað í horn. Rétt áður var hættuleg þröng við KR- marki, en það bjargaðist naum- lega, og litlu síðar eða á 13. mín. er Karl Hermannsson f góðu færi, en hikar við að skjóta og gefur knöttinn frá sér 2—3 metra, og þar tapast hann. Eftir 20 mín. varð Eyleifur að yfirgefa völlinn vegna lasleika f baíki, og öm Steinsen kom í hans stað. KR-ingar gera við og við all- góð áhlaup, en þeim tekst ekki að ógna, en Keifilvíkingar svara fljótlega og á 30. min. á Magn- ó- verðskuldað Ríkisútvarpið hefur lengi litið á stjómmól og stjóm- málaumraeður sem feimnis- mál. og hefur allt það efni löngum verið i beinserk, þar sem mest hefur borið á svo- nefndum almennum stjórn- málaumræðum í afar óað- gengilegu formi. Samt hefur frjálsræðið aukizt ofurlítið á síðustu árum, til að mynda i viðtalsþáttum þeim sem teknir hafa verið upp í hljóð- varpi og sjónvarpi og stund- um fjallað um feimnismál af þessu tagi. En þegar líður að kosningum birtist beinserkur- inn alstirðnaður á nýjan leik, og í stað þess að ríkisútvarpið líti á sig sem sjálfstæðan að- ila er hafi m.a. það verkefni að kynna almenningi stjórn- málaátökin á frjálslegan og skemmtilegan hátt, eru tekn- ir upp samningar við stjóm- málaflokkana og þeir látnir skammta hljóðvarpi og sjón- varpi verkefnin. Þess vegna geta gerzt jafn furðulegir at- burðir og þeir að hemáms- flokkarnir þrír fella þá til- lögu Alþýðubandalagsins ' að einn af listunum í Reykjavík, utanflokkalisti sá sem merkt- ur er í. fái að koma fram á vegum sjónvarps pg hljóð- varps. Flíkar meirihluti út- varpsráðs sér til réttlaetingar þeirri röksemd að I-listinn telji sig alls ekki vera utan- flokka, heldur aukalista Al- þýðubandalagsins, og þau stjómmálasamtök megi ekki fá lengri ræðutíma en aðrir. Hér er verið að nota orð- hengilshátt til ósæmilegra verka, því auðvitað er það firra ein að G-listinn afhendi hluta af tíma sínum lísta sem einvörðungu er borinn fram honum til höfuðs. Það er staðreynd að framboðslist- amir í Reykjavík eru sex (hvort sem mönnum líkar sú staðreynd betur eða vérr), hver bormn fram af sintrm aðiia, og sú staðreynd átti að sjálfsögðu áð speglast í ríkisútvarpinu. Þetta er ekki sagt af neinni annarlegfi um- hyggju fyrir I-listanum (enda verð ég naumast sakaður um hana), heldur einvörðungu af áhuga á því að ríkisútvarpið taki að fjalla um stjómmál án hitasóttar, eins og hver önnur mannleg fyrirbæri. En trúlega vakir það fyrir her- námsflokkunum þremur að klofningslistinn kunni að hafa meiri ábata af óverðskulduðu „píslarvætti“ en ef hann yrði að leggja málstað sinn og málflutning undir dóm al- mennings. Sjálf- dæmi Það vakti m.a. athygli í viðræðum formanna þing- flokkanna í sjónvarpi og hljóðvarpi í fyrrakvöld að fulltrúar hernámsflokkanna þriggja fengust ekki til að greina frá því hvað þeir myndu gera við þau atkvæði sem I-listinn fær þegar þing kemur saman. Þessir þrír flokkar hafa sett á svið afar sérstæðan ágreining í tveim- ur kjörstjómum, þar sem þeir eiga alla fulltrúana en Alþýðubandalagið engan, og fulltrúar hemámsflokkanna urðu algerlega sammála í hvorri kjörstjóminni um sig — þótt niðurstöðumar væru gagnstæðar! Með þessum á- . greiningi hefur verið tryggt að málið kemur til kasta al- þingis, þar sem upp verður kveðinn pólitískur dómur að >4okum. Fulltrúar hernáms- flokkanna þriggja, sem því miður munu halda yfirgnæf- andi meirihluta á þingi, fást ekki til að segja neitt fyrir- fram um það hvemig dómur þeirra verði, en auðvitað þarf engum getum að því að leiða að hann verður einvörðungu í samræmi við pólitíska hags- muni þeirra. Þeir hafa tryggt sér sjálfdæmi um hvert ein- asta atkvæði sem I-listanum kann að verða greitt. — Anstri. ús Torfason mjög gott skotrétt ofan við slána utarllega. Á 40. mín. eltir Baldvin knött út að línu og sendir hann síð- an yfir til hægri, þar sem öm fær hann og sendir hann til Harðar Markan, sem viðstöðu-<§> laust spymir á markið, en Kjartan var ekki rétt velstað- settur í það sinn; að vísu var skotið snöggt og nokkuð óvænt. Þetta gerðist á 40. mín. Síðari hálfleikur var mun daufari og lafcari á allan hátt KR-ingar voru meira í sófcn nokfc.uð fram eftir hálfleiknum, en það var eins og Keflvfkingar hefðu ekki lcraft tifl að hrista KR-ingana af sér. Þó var sam- leikur KR-inganna ekki eins góður og í fyrri hálfleik. Það var aðeins einu sinni, að Gunn- ar Felixson komst í sæmilegt færi, en skotið fór rétt fraim- hjá, og var það satt að segja eina taekifæri síðari hálfleiks, sem eins og fyrr segir bauð efcfci upp á mikla knattspyrnu. Þegar nokfcuð var liðið á leikinn, er Hörður Markan bófcaður fyrir óprúðmanniega framkomu, og nokkru síðar brýtur hann aftur og er vísað af leikvelli. Við þetta lifoa Keflvífcingar og hefja nú mi'kla sókn, sem KR-ingar verja sem mest þeir mega, en Keflvíking- um tefcst ekiki að skapa sér tækifæri þrátt fyrir mikinn vilja og harða sófcn, og það fór svo að KR-ingar stóðust stormihn, og hflutu bæði stig- in, þó ekfci verði sagt, að það hafi verið verðsibuldað, en þannig er knattspyman. Framlínur beggja liða voru sundurlausar, og er raunarefcki við öðru að búast með þeim leikaðferðúm, sem notaðar eru í dag, með tvo og þrjá menn frammi, og „tengiliðimir“ oft þegar mest liggur við komnir langt aftur í vöm. Beztu menn KR voru Guð- mundur f markinu, Ellert í síð- ari hálfleik, Hörður Mankan, >F enda Ársæll Kjartansson, örn Steinsen slapp einnig vel. í liði Kefiavítour voru beztir Sigurður Albertsson, Magnús Torfason, Maignús Haralldsson, og Einar Gunnarsson, innherj- amir Grétar og Einar Magnús- son sluppu og vel. Dómari var Einar Hjart- arson og slapp sæmilega. — Frímann. Blóðbankðnn vantar bléð Um þessar mundir er mikill skortur á blóði hjá Blóðbankanum við Baróns- Stíg -en eins og menn vita er það brýn nauðsyn að bankinn eigi alltaf til nægilegar birgðir 1 af öllum blóðflokkum til að miðla til sjúkrahúsanna. Það eru því vinsamleg tilmæli til þeirra sem geta og vilja gefa blóð að þeir komi í dag milli kl. 2 og 8 síðdeg- is í Blóðbankann við Bar- ónsstíg og leggi þar með sitt af mörkum til þess að tryggja að sjúkrahúsin hafi nægilegt blóð til notkunar í veikinda- og slysatilfellum. Brugðu sér á ball Síðastliðið laugardagskvöld brutust Jrír piltar inn hjá Vegagerðinni við Sætún og stálu þaðan jeppabifreið. Brugðu þeir sér síðan á ball austur á Selfoss ásamt fjórum dömum sem þeir buðumeð sér, en þar handtók Selfosslögíeglan pilt- ana. JT Islandsmet sett á Laugardalsvelli? Fimmtarþraut Meistaramóts Reykjavíkur fer fram í kvöld á Laugardalsv«!U»ium í Rvík, og hefst kl. 8. Einnig verður keppt í nokkrum au*»ií»einum og má þar nefna m.a. kálu- varp, hástökk og kringlukast. Keppt verður einnig í stang- arstökki og bástökki æm fresta varð keppni í á Sveina- meistaramóti Reykjavíkur 1. þ.m. vegna óhagstæðs veðurs. Keppendur eru nokkuð margir og má þar m.a. telja í fimmtarþrautinni Valbjörn Þorláksson KR og Ólaf Guð- mundsson KR. í hástökki er meðal kepp- enda. hinn frækni stökkvari Jón Þ.' Ólafsson ÍR en hann hefur líklega aldrei verið eins góður og hann er nú og sýn- ir það glögglega hinn góði stökkárangur hans 2,05 m. á EÓP-mótinu um daginn, í þeim kulda er þá var. Eru ÍR-ing- ar vissir um að hann jgeti bætt met sitt sem er 210- cm hVenær sem er. Framhald á 9. síðu. Húsráðendur leyíal íhaldið er nú farið að strengja kosningaborðana sína yfir helztu götur borgarinnar og ber mest á þessu í verzl- unargötunum, enda húsráðend- ur þar flestir heildsalar og kaupmenn sem þekkja flokk sinnar stéttar og leyfa afnot af húsum sinum til þess arna, en til að festa upp slíkar aug- lýsingar verður að fá sam- þykki hlutaðeigandi húsráð- anda. Engan furðar á heildsölum né heldur lögmönnunum Eyj- ólfi Konráði Jónssyni og Jóni Magnússyni, sem hér hafa leyft íhaldinu að festa borða við glugga sinn, en að bandaríski herinn taki þátt í alþingiskosn- ingum íslands á þennan hátt kemur á óvart. Eins og sést á myndinni hafa húsráðendur i þessu húsi, á neðri hæðinni fyrrnefndir lögmenn og á efri hæð „U.S. Naval Control of Shipping Office“ lýst yfir ótví- ræðum stuðningi sínum við í- haldið með því að leyfa því að hengja upp borðann á þessum stað. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.)„ Nýja símaskráin er komin út: Upplagii er 68 þús. eintök eða 70 tonnl Þjóðviljanum barst í gær ein- tak af nýju símaskránni ásamt fréttatilkynningu frá póst- og símamálastjórninni um þessa merku bók. Verður símaskránni dreift út til símnotenda næstu daga. Upplagið er 68 þús. ein- tök en var 55 þús. eintök árið 1965. Þurfti alls tun 70 tonn af pappír í skrána. Símaskráin er í líku formi og seinast en nokkru stærri, 448 bls. á móti 400 seinast. Fremst í skránni, bls. 8 og 9, er kort af sjálfvirku stöðvun- um á íslandi ásamt gjaldskrá fyrir sjálfvirk símtöl, á bls. 12 er skrá yfir telex-notendur og aftast í bókinni er gjald- skrá og reglur fyrir póst og síma. Þessir liðir voru ekki í seinustu skrá. , Að öðru leyti er niðurröðun í skránni sú sama og seinast. Á eftir stuttum leiðbeiningum fremst í bókinni kemur nafna- skrá notenda í Reykjavík og Kópavogi, þá Hafnarfirði og síðan 1 atvinnu- og viðskipta- skrá. í kafla II er skrá yfir síma- notendur, sem tengdir eru við sjálfvirkar stöðvar aðrar en í Reykjavik, Kópavogi og Hafn- arfirði. Kafli III er yfir landssíma- stöðvar, aðrar en sjálfvirkar stöðvar og skrá um bæi í sveitum, sem hafa síma. Loks er kafli IV, sem er yfir skrá- sett símnefni og gjaldskrá og reglur fyrir póst og síma. Kaflaskiptingin er sýnd með svörtum deplum á sniði bókar- innar. Númeraskrá verður sérprent- uð í takmörkuðu upplagi og seld á kostnaðarverði eins og seinast. Sérsímaskrár verða prentað- ar fyrir nokkrar helztu sím- stöðvar utan Reykjavíkursvæð- isins. Sérprentað kort af Reykja- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er aftast í bókinni. Kortið var prentað í Lithoprent h.f. Símaskráin var prentuð í prentsmiðjunni Leiftri h.f._ og Préntsmiðjunni Odda h.f. Bók- band önnuðust Bókfell h.f., Fá- lagsbókbandið, Hólar h.f. og Sveinabókbandið. Ritstjóri símaskrárinnar er Hafsteinn Þorsteinsgon skrif- stofustjóri. ★ Athygli skal vakin, á því, að símaskráin 1967 gildir frá mánudeginum 19. júní n.k. og um leið breytast símanúmer hjá mörgum símanotendum í' Reykjavík, og er því áríðandi að símanotendur ónýti gömlu símaskrána, þegar þeir fá hina nýju.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.