Þjóðviljinn - 07.06.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.06.1967, Blaðsíða 11
j Miðviikudagur 7. júní 1967 — ÞJÓÐVILJINN SlÐA 11 mmnis ■Jr Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ f dac er miðvikudagur 7. júní. Páll biskup. Árdegishá- flseði klukkan 5-49. Sólarupp- ráe klukkan 3.17 — sólárlag klukkan 23.37. ★ Slysavarðstofan Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðna Sfminn er 21230 Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma. ★ tJpplýsingar um lækna- bjónustu f borginni gefnar ' simsvara Læknafálags Rvíkur — Símir IR888 ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 3. — 10. júnf er í Laugavegsapóteki og Holts-Apóteki. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — Sfmi: 11-100. ★ Kópavagsapótek ei opið alla virka daga tdukkan 9—19, laugardaga klukkan 9—14 _oz helgidaga klukkan 13-15 ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 8. júní annast Grímur Jónsson, læknir, Smyrlabraut 44, sími 52315. ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 klukkan 8 í dag. Vélin vænt- anleg aftur til Reykjavíkur klukkan 23.40 í kvöld. Flug- vélin fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 í fyrramálið. Snarfaxi kemur til Rvíkur frá Vagar, Bergen og K-höfn kl. 21-10 i kvöld. INN ANL ANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Fagurhóls- mýrar, Isafjarðar, Egilsstaða, Eyja 2 ferðir og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Eyja 3 ferðir. Akureyrar 4 ferðir, Eails- staða 2 fer»’> TT'' fsa- fjarðar os -. ★ Pan Ameriear ' '<P vænt- anleg £rá N. Y. WluH-an 6-20 og fer til Glasgow og K-hafn- ar klukkan 7. Þotan er vænt- anleg aftur frá K-höfn og Glasgow annað kvöld klukk- an 18.20 og fer til N- Y. kl. 19.00. ýmislegt skipin ★ Eimskipafélag Isiands. Bakkafoss fór frá Hamborg 3. til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Cambridge í gær til Cam- den, Norfolk og N. Y. Detti- foss er í Reykjavík. Fjallfoss kom til Rvíkur 3. frá Stykkis- hólmi. Goðafoss er í Reykja- vík. Gullfoss fer frá K-höfn 10. til Leith og Rvíkur- Lag- arfoss fer frá Turku í dag til Kotka, Ventspils og K-hafnar- Mánafoss fór frá Akureyri í gær til Borgarfj., eystri, Fá- skrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar, Djúpavogs, Hornafjarðar og Rvikur. Reykjafoss er í Rvík. Selföss fór frá N. Y. 5. til R- vikur. Skógaföss kom til Rvik- ur 4. frá Kristiansand. Tungu- foss er í Rvík. Askja er í R- vik. Rannö fór frá Helsing- fors 5. til K-hafnar og Rvík- ur. Marietje Böhmer fór frá Hull 5. til Rvíkur- Seeadler var væntanl. til Rotterdam í gær; fer. þaðan til Antverpén, London og Hull- ★ Skipadeild SlS. Arnarfell fór frá Reyðarfirði í gær til Norðurlandsh. Jökulfell fór í gær frá Hull til Reykjavíkur. Dísarfell er í Rotterdam. LitlafeU stöðvað í Reykjavík vegna verkfalls. Helgafell stöðvað í Reykjavík vegna verkfalls. Stiapafell stöðvað í Reykjavík ’ vegna verkfalls. Mælifell fer frá Hamína 10. júní til Islands. Hans Sif fór í gær frá Vestfjörðum til Breiðafjarða. Flora S er í Þorlákshöfn. ★ Hafskipí Langá fór frá Gautaborg 6. til íslands. Laxá er í Antúerpen. Rangá er í Rvík. Selá er í Rvík. Marco er í Helsinki. ★ Gróðursetningarferð. Nátt- úrulækningafélags Reykjavík- ur efnir til gróðursetningar-• og kynnisferðar að heilsuhæli NLFÍ, Hverðagerði, n.k. laug- ardag, 10- júní klukkan 14.00 frá Laufásvegi 2. Fríar ferðir og máltíðir í heilsuhælinu. Félagar fjölmennið. Áskriftar- listar liggja frammi til föstu- dagskvölds í matstofu NLFR, Hótel Skjaldbreið, sími 24153, skrifstofu félagsins, Laugás- vegi 2, sími 16371 og NLF- búðinni, Týsgötu 8, sími 10263. ★ Kvenfélag Kópavogs. Félag- ið vill vekja athygli bæjar- búa á kaffisölu í bamaskólun- um á kjördag, 11. júnl, til styrktar sumardvalarheimilis bama í Lækjarbotnalandi- U()Ennfrernur minnir félagið á blómasölu a kjördag til ágóða fyrir Líknarsjóð Áslaugar K. P. Maack. Kvöldferðalag um Heiðmörk að sumardvalar- heimilinu verður farið á veg- um félagsins 21. júní klukkan sjö e.h., ef þátttaka verður næg. Upplýsingar um ferðina í símum 41887 og 40831. ★ Ferðafélag tslands fer þrjár gróðursetningarferðir á þessu vori: 1- fimmtudaginn 8. júní, 2. þriðjudaginn 13. júní, 3. fimmtudaginn 15. júní. Farið frá Austurvelli klukkan 20-00.' Félagar og aðrir velunnarar Ferðafélagsins vinsaml. beðnir um að mæta. — Geymið til- kynninguna. ★ Ferðafélag Islands. ráðgerir tvær ferðir um næstu helgi. Á laugardag klukkan 14.00 er Þórsmerkurferð. Á sunnudag klukkan 9.30 er gönguferð um Bláfjöll. Lagt af stað í báðar ferðirnar frá Austurvelii. — Nánari upplýsingar veittar í skrifstofu félagsins, öldugötu 3, símar 19533 og 11798. gengið flugið ★ Flugfélag Islands. SkýfaXi fer til Glasgow og K-hafnar Kaup Sala 1 Sterlingsp. 119,95 120,25 1 USA dollar 42,95 43,06 1 Kanadadoll. 39,67 39,78 100 D kr. 621,55 623,15 100 N. kr. 601,32 602,86 100 S. kr. 830,45 832,60 100 F. mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frank. 867,74 869,98 100 Belg. jfr. 85,93 86,15 100 Svissn. fr.* 994,10 996,65 100 Gyllini 1.186,44 1.189,50 100 Tékkn. kr, 596,40 598,00 100 Lírur 6.88 6,90 100 Austr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71.60 71.80 v-þýzk mörk 1.079,10 1-081,86 100 Reikningskrónut Jti 1 kvöl lcfl S I ÞJÓÐLEIKHÚSID % 3eppt d Sjaííi Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir á þessu leikári. Hornakórallinn Sýning fimmtudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir á þessu leikári. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — Sími 1-1200. Simi 31 -1-82 — ÍSLENZKUK TEXTl — Topkapi Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný. amerísk-ensk stórmjmd í litum. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vísi. Melina Mercourl, Peter Ustinov, Maxmilian Schell. Sýnd kl 5 og 9. Allra síðasta sinn. Simi 11-5-44. Þei . . . þei, kæra 5C?*rIotta (Hush . .. Hush, Sweet Charlotte) — ISLENZKIR TEXTAR — Hrollvekjandi og æsispenn- amerísk stórmynd. Bette Davis. Joseph Cotten. Olivia de Havilland. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKIR TEXTAR — Sími 11-4-75*' Villti Sámur (Savage Sam) Bráðskemmtileg og rík Disney-litmynd. Tommy, Kirk Kevin Corcoran. Sjimi 50-2-49. Alfie Heimsfræg amerisk mynd. íslenzkur texti. Michael Caine. Sýnd kl. 9. HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036, heima 17739. Viðgerðir á, skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð pjónusta Leðurverkstaeði Úlfars Atlasonar. Bröttugótu 3 B Sími 24-6-78. AG REYKJAYÍKDR1 100. sýning í kvöld kl. 20.30. Allra síðasta sýning. }afla-Eyvmdup Sýning fimmtudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá ki. 14. — Sími: 1-31-91. Simi 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — Leyniinnrásin (The Secret Invasion) Hörkuspennandi og vel gerð, ný. amerísk mynd i litum og Panavision. Stewart Granger, Mickey Ronney. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Sími 11-3-84 WINNETOU sonur sléttunnar •Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný kvikmynd í lit- um og CinemaScope. Lex Barker. Pierre .Brice. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22-1-40 Síðasti njósnarinn Bráðskemmtileg amerísk lit- mynd er fjallar á mjög nýstár- legan hátt um alþjóðanjósnir. Aðalhlutverkin leika gam- anleikaramir frægu: Steve Rossi og Marty Allen, að ógleymdri Nancy Sinatra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50-1-84 11. sýningarvika, Darling Sýnd kl. 9. AUra síðasta sýnlngarvika. HRINGIR/Í w Halldór Kristinsson crullsmiður. Oðinsgötu i Simi 16979. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. Sími 32075 - 38150 Oklahoma Heimsfræg amerísk stórmynd í litum, gerð eftir samnefnd- um söngleik Rodger og Ham- mersteins. Tekin og sýnd ) Todd A-O, sem er 70 mm. breiðfilma með 6 rása seg- ulMjómi. Sýnd kl. 5 og 9. Aukamynd: MIRACLE OF TODD A-O. Miðasala frá kl. 4 Siml 18-9-36 Tilraunahjóna- bandið (Under the SUM-YUM Tree) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd i litum, þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fleirL kL 5 og 9. KRYÐDRASPIÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9—23,30. — Pantiö timanlega i veizlur, BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðuro Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Síml 18740. (öríá skref frá Laugavegi) Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl G Sími 18354. FRAMLEIÐUM . Aklæði & allar tegundir bflr. OTUR Hringbraut 12L SimJ 10659. SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. — Fljót afgreiðsia. Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús). Simi 12656. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegl 178. Sími 34780. Hamborgarar Franskar kartóflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. is&Þ Umj64G€Ú5 *i»*;* < >4(<i'» íoh Fæst 1 Bókabúð ! Máls og menningai

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.