Þjóðviljinn - 11.06.1967, Page 4

Þjóðviljinn - 11.06.1967, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnuciitgur U. juni 1-óZ. Otgefan 3i: Sameiningarnoftkur alþýðt — Sósíalistaflokk- urinn. Ritstjórar: Ivai H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Siguröur Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingast).: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj-: Eiður Bergmann. Ritstjóm, aígreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja Skólavörðust 19. Simi 17500 (5 línur) — Askriftárverð kr. 105.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 7.00- Eining alþýðunnar Ðjartsýni, stórhugur, dirfska, trúmennska, þrot- " laúst starf — allt þetta hefur einkennt íslenzka verkalýðshreyfingu, gefið henni reisn og fært henni stóra sigra í áratuga baráttu um alþýðuimál- staðinn. Manna hennar sem í ríkustum mæli hafa haft til að bera þessa eiginleika er minnzt með þakklátum hug, ævi þeirra beindist ekki að því að upphefja sjálfa sig heldur að einu marki: að hefja alþýðu til fullrar vitundar um mátt hennar og hlutverk; beindist að því að efla og móta verka- lýðshreyfinguna, samtök hinna snauðu og rétt- litlu, svo alþýðan hefði afl til að fylgja eftir kröf- um sínum um kjör mönnum sæimandi, um fyllsta rétt íslenzks þegns, um menningarlíf, um land- vöm gegn erlendri ásælni, um alþýðuvöld. Um hina sem brugðust í þeirri baráttu, um „sæmd“ verkfallsbrjó'tsins, um „heiður“ liðhlaupans, er þess helzt að vænta að miskunn gleymsku og þagn- ar notist þeim. 17'erkalýðshreyfingin, alþýðusamtökin, er snúin * tveim þáttuim, annar þeirra verkalýðsfélögin, hinn stjórnmálaflokkur eða flokkar sem vaxa upp úr verkalýðsfélögunum vegna skilnings á nauðsyn stjórnniálabaráttunnar. Það tokst eftir erfiða ;og langa baráttu að sameina verkalýðsfélög landsins í eina heild, Alþýðusamband íslands. Sundrungin í stjórnmálasamtökum alþýðunnar er enn stað- reynd, og er orðin íslenzkri alþýðu dýr. Þeirri sundrungu hlýtur að Ijúka mað kynslóðinni sem nú er ung, alþýðu íslands hlýtur á næstu áratug- um að takast að efla ein stjórnmálasamtök, sam- eina kraftana til hinna stóru átaka í sókn alþýðu- fólksins til betri kjara, til áhrifa og valda. TTverj'ar alþingiskosningar geta orðið mikilvæg- ur áfangi að því marki að efla ein stjórnmála- saimtök alþýðunnar, — en þær geta líka orðið ti.l þess að tefja þá þróun og torvelda hana, láti al- þýðufólk blekkjast af áróðri afturhaldsflokka eða taki að skipta sér í nýja og nýja hópa í stað þess að treysta raðirnar, efla ein stjórnmálasamtök. í kosningunum í dag er vonin um aukinn styrk alþýðumálstaðar á þingi, vonin um að takast megi að fella óvinsæla ríkisstjórn og breyta hættulegri stjórnarstefnu, bundin því einu að Alþýðubanda- lagið hljóti aukinn þingstyrk næsta kjörtímabil. Þar munar mestu um hlut Reykjavíkur, en í borg- arstjórnarkosningunum í fyrra vann Alþýðu- bandalagið í Reykjavík eftirminnilegan sigur, bætti viið sig um þúsund atkvæðum. Takist í dag að fylgja þeim sigri eftir, er tryggð þingseta Magn- úsar Kjartanssonar, Eðvarðs Sigurðssonar og Jóns Siiorra Þorleifssonar. Engarí þeirra þárf að kynna reykvískri alþýðu 1 kosningaáróðri. Sefasýkishróp úr ýmsuim áttum um þá Magnús, Eðvarð og Jón Snorra sem „ofstækismenn“ og „einræðissinna“ vekja einungís vorkunnlátt bros Reykvíkinga. Með starfi sínu í þágu alþýðumálstaðarins hafa þeir allir um áratuga skeið lagt sitt fram, og það starf þekkja Reykvíkingar, — þrotlaust starf að kjara- málum, að landvarnarmálum, að hagsmuna- og Fyrstu tölurnar koma kl. 11, síðustu á mánudagskvöUið í Reykjavík verður talið strax og kjörfundi lýkur, upp úr kl. 11, sagði Páll Iindal borgar- lögmaður, formaður yfirkjör- stjómar. Byrjað verður að flokka niður atkvæðin eitthvað fyrir þann tíma og verður hóp- ur manna lokaður inni við það. Fyrstu tölur koma strax eftir kl. 11 og við gerum ráð fyrir að talningu verði lokið um svip- að leyti og i fyrra eða um kl. 4. I Reykjavík voru á kjörskrá á föstudag 46232 kjósendur, en við þá tölu átti eftir að bætast í gær nokkur hópur sem kærð- ur var inn á síðustu stundu og dragast frá þeir sem látizt hafa siðan kjörskrá var samin, í byrjun aþríl. Atkvæðatalning í Reykjanes- kjördæmi hefst einnig fljótlega eftir að kjörfundi lýkur, líklega milli 12 og 1 um nóttina og má búast' við fyrstu tölum fyrir .ol. 1 og lokatölunum milli 4 og 5 um morguninn, að því er formaður yfirkjörstjómar þar, Guðjón Steingrímsson sagði Þjóðviljanum. Atkvæðunum verður safnað með bílum, senni- lega með aðstoð lögreglunnar og talning fer fram í Góðtempl- arahúsinu í Hafnarfirði. 1 Reykjaneskjördæmi eru 16922 á kjörskrá. Atkvæði úr Vesturlandskjör- dæmi verða talin í Borgamesi þegar kjörkassarnir úr öllu héraðinu eru þangað komnir og bjóst Þórhallur Sæmundsson □ Þeir sem ætla að sitja við útvarpstækin sín og fylgjast með kosninga- úrslitunum aðfaranótt mánudagsins munu kom- ast í rúmið á fremur skikkanlegum tíma eða um kl. 4, þegar síðustu tölur koma úr Reykjavík og Reykjaneskjördæmi. Fyrstu tölunum má bú- ast við strax upp úr klukkan 11. □ Úr öðrum kjördæm- um koma tölur ekki fyrr en á mánudag, úr Vestur- landskjördæmi strax um morguninn, hinum síðdeg- is, samkvæmt þeim upp- lýsingum sem Þjóðviljinn fékk hjá formönnum yf- irkjörstjórnanna. Talning hefst nú fyrr í mörgum kjördæmum en oft áðúr og er allt gert til að flýta fyrir, t.d. á að safna at- kvæðum á Vestfjörðum með flugvél og á Aust- fjörðum verður varðskip sennilega í förum með suma atkvæðakassana. bæjarfógeti á Akranesi, sem er formaður yfirkjörstjómar, varda við að talning gæti hafizt fyrr • en kl. 6 um morguninn, svo fyrstu tölur úr kjördæminu koma sennilega ekki fyrr-en kL 7 til 8 um morguninn. Kjós- endur á kjörskrá í Vesturlands- kjördæmi voru á föstudags- kvöld 6931, en Þórhallur glerði ráð fyrir að sú tala breyttist eitthvað í gær. Talsvert mikið hafði verið kosið utan kjör- fundar á Akranesi og stöðug kosning síðustu dagana. Yfirkjörstjórn Vestfjarðakjör- dæmis hyggst nota tæknina út í æsar og ætlar, ef veður leyfir, að senda flugvél um Stranda- sýslú og Barðástrandarsýslu til að safna saman atkvæðaköss- unum, eftir því sem formaður hennar, Guðmundur Karlsson forstjóri, sagði okkur- Takist þetta vonumst við til að geta byrjað að telja um hádegi á mánudag, sagði Guðmundur, annars kann talningin að drag- ast fram á þriðjudag. Það yrði erfitt. að safna atkvæðunum með bílum, vegir hér eru enn mjög slæmir, sérstaklega Þing- mannaheiðin og fleiri fjallveg- Úr. . Talningin fer fram á ísafirði t)g tekur 3-4 tíma. Á kjörskrá á Vestfjörðum eru 5383, en sú tala breytist smávegis. Talsvert hefur verið um kosningu utan kijörfiundar, bæöi á Isafirði, Patreksfírði og víðar, og eru það fyrst og freimst sílltíarsjó- mennimir sem hafa drifið sig í að kjósa áður en þeir héldu á vertíð. Guðbrandur Isberg fv. sýslu- maður er fórmaður yfirkjör- stjámar í Norðurlandskjördæmi vestra og vildi hann engu spá um hvenær útvarpshlustendur mættu búast við fyrstu tölum þaðan. Tainingin fer fram i Féíagsheimilinu á Blönduósi, 6agði hann, og við gerum ráð fyrir að geta byrjað kl. 1 á mánudag. En þá er eftir að opna alla kassana og athuga kjörgögnin og það tekur langan tíma. Svo geta komið ágrein- ingsatriði svo ég vil ekki spá um hve langan. tlíma talningin tekur. Ef allt gengur vel kemur þetta kannski seinrn hluta mánudagsins- Kjósendur eru um 5730 tals- ins, og fremiur lítið hefur ver- ið kosið utan kjörfundar í kjör- dæminu. Taining atkvæða úr Norður- landskjördæmi eystra fer fram i á Akiureyri og sagði fommaður yBrkjörstjómar þar, Ragnar Steinbergsson lögfræðingur, að undirbúningur að talningu hæf- ist um níuleytið á mánutíags- Framhaltí á 7. síðu. Mikið hefur veriðum alþjóð- leg skákmót að undanförnu, svo sem venjulega á þessum árstíma, en þar sem við fé- lagarnir höfum staðið í próf- lestri og öllu þvi amstri, sem slíku fylgir. Nú um mánaðar- skeið, höfum við ekki haft tök á að birta þætti reglulega. Fyr- ir því hefur efni hlaðizt að og því miður er ekki að sjá, að við munum hafa nokkur tök á að gera því öllu viðhlít- andi skil. Á tímabilinu frá 24. marz til 1. apríl fór fram í Monaco all- merkt skákmót á vegum „Les Amis d’Europe Eches“. Teflt var í fjórum flokkum, stór- meistaraflokki, tveim riðlum meistarafl. og opnum flokki. í stórmeistaraflokknum voru þátttakendur 10 og sigraði bandaríski stórmeistarinn Ro- bert Fischer örugglega, Waut 7 vinninga, tapaði aðeins einni skák. í öðru sæti varð Smisloff (Sovétr) 6V2, 3.—4. Bent Lar- sen (Danm.) og Geller (Sov.), 6 v., 5. Matanovic (Júgósl.) 5 v. 6.—7. Gtigorie (Júgósl.) og W. Lombardy (BandarJ 4V2 v., 8. Forintos (Unigiverjail.) 4, 9. dr. Mazzoni (Frakkl.) 1. v., 10. dr. Bergaseyu (FrakkL) % v. Til stóð að rúmenski stór- meisitarjnn F. Gearghiu yrði einnig meðal þátttabenda, en, hann kornst ekki á mótsstað í tæka tíð vegna vegabaæfeerfið- leika. Fischer í meistaraflokki. A sigraðí Gereben (ísrael) og í meistara- flokki B. Maric (Júgósl.) og Teschner (V.Þýzkal.). Við skulum nú líta á tvær skákir frá þessu móti. Hvítt: dr. Mazzoni (Frakkl.) Svart: R. J. Fischer (Bandar.) Sikileyjar-vörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e€ 7- H Db6 (Eit,thvert mest umdeilda og glæfralegasta afbrigfii Sikil- eyj arvarnarinnar) 8. Dd2 — (Vilji hvitur komast hjá peðs- fóm leikur hann bezt Rb3). 8. — Db2 9. Hbl 10. e5 Da3 Smyslov (Algengast. aðrar leiðir sem til greina koma eru, 10. f5 (sjá Fischer — Geller) 10. Bxf6 eða 10. Be2). 10. — dxe5 11. fxe5 Rfd7 12. Bc4 Da5!? (Nýjung, venjulega er leikið hér Be7 t.d. Bilek — Fischer Stokkhólmi 1962, eða 12. — Bb4 Tringov — Fischer Hav- ana 1965. — Með þessum leik heldur Fischer hinsvegar opn- um möguleikanum Bc5). 13. Rxe6!?? fxe6 14. Bxe6 Dxe5f 15. De3? (Meiri möguleika bauð Kdl þótt svartur hafi að vísu tvo létta menn og hrók fyrir drottninguna). 15. — Dxe3ý 16. Bxe3 Rc6 17. Rd5 Bd6 18. 0^-0 Rf6!! (Leiðin til einföldunar þar sem svartur fær nýtt liðsmuninn). 19. Rxf6f gxf6 20. Hxf6 Ke7 21. Bxc8 Kxf6 22. Bxb7 Re5 23. Bxa8 Hxa8 (Svartur hefur nú riddara gegn tveim peðum en verður að gæta þess vel að láta ekki skipta á báðum peðum sín- úm).'' ■ : • -24. Hb7 Hc8 '25. Ha7 Hc6 26. Bd4 Kf5 27. c3? Hxc3 28. Hxa6 —i (Auðvitað ekki Bxc3 Bc5f). 28. — Hclf 29. Kf2 Rg4ý 30. Ke2 Bxh2 31. Kd3 Hdlt 32. Kc4 Hd2 33. a4 Hxg2 34. Ha8 Ke4 35. He8ý Re5f 36. Bxe5 Bxe5 37. a5 Hc2f 38. Kb5 Kd5 39. Hd8t Bd6 40. HhS — (Eða 40. a6, Hb2f; 4L Kc6; 42. Hc8f, Bc7f; 43. Ka4, Kb6 og svartur vinnur). 40. — Hc7 41. Kb6 Hd7 42. Hc8 Be5 43. Hc5t, Ke4 44. Hc4f Bd4f 45. Kb5 h5 og hvitur gafst upp. Hvítt: Fischer Svart: Geller Sikileyjax-vörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6- Bg5 e6 7. f4 Db6 8. Dd2 Dxb2 9. Hbl Da3 10. f5 Rc6 11. fxe6 fxe6 12. Rxc6 bxc6 13. e5 Dd5 14. Rxd5 cxd5 15. Be2 dxe5 16. 0—0 Rc5f 17. Khl Hf8 18. c4 Hxflf 19. Hxfl Bb7 20. Bg4 dxc4 21. Bxe6 Dd3 22. Del Be4 23. Bg4 Hb8 24. Bdl Kd7 25. Hf7f Ke6 Hvítur gafst upp. Jón Þ. Þór. framfaramálum þjóðarinnar. í dag ríður á að dreifa ekki kröftunum, skipta ekki upp liði, held- ur einbeita samtakaafli alþýðunnar, allra land- varnarmanna, að einu marki, að einum framboðs- lista, G-listanum, í öllum kjördæmum landsins. Með því móti gætu orðið verulegar breytingar á íslenzkum stjómmálum næsta kjörtímabil. —- s.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.