Þjóðviljinn - 15.06.1967, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Fimmtudagur 15. júní 1967.
ÍslandsmóflS, 1. deild:
Valur og Fram skildu jöfn 2:2 í
sæmilegum leik á þriðjudagskvöldið
□ Veðurguðirinir buðu ekki uppá sérlega
skemmtilegt keppnisveður í fyrrakvöld, því að
suðaustan strekkingur var á og kalsaveður, og
skulum við nota tækifærið og kenna veðrinu um
það aið ekki tókst betur til um hina knattspyrnu-
legu hlið leiks Vals og Fram. Þó var ýmislegt lag-
lega gert, enda þótt rnikið vanti á að listir leiks-
ins væru í eðlilegu hlutfalli við stöðu liðanna,
eða'þá kröfu sem géra þarf til fyrstudeildarliða.
Valur hafði ekki heppnina
með sér í leiknum og byrjaði
heldur illa, _ þar sem Halldór
Einarsson skoraði „glæsilegt"
sjálfsmark, ef mætti orða það
svo, með óverjandi skoti í blá-
homið, en hann ætlaði greini-
lega að spyrna frá til hliðar.
Hreinn einlék óhindraður fram
vinstra megin og sendi fyrir
markið, en með fyrrgreindum
árangri, og voru þá liðnar að-
eins 4 mínútur af leiknum.
Valsmenn láta sér ekki bregða
og hefja þegar sókn sem end-
ar með þ<ví að Gunnsteinn gef-
ur Reyni sendingu fyrir mark-
ið, og skorar Reynir og jafnar.
Framarar höfðu vindinn í
fangið og sóttu samt allhart á
köflum, en þeim tókst samt
ekki að skapa sér opin tæki-
færi, og þessu svöruðu Vals-
menn. Var fyrri hálfleikurinn
nokkuð jafn, þar sem báðir
reyndu að ná tökum á að-
stæðum, og brá oft fyrir lag-
legum samleik þótt alltof oft
rynni það út í sandinn, og þá
oftast fyrir skilningsleysi leik-
manna, þegar þeir höfðu ekki
knöttinn. Við það bættist að
sendingar voru ekki nógu ná-
kvæmar, og furðulegt var að
sjá hve leikmienn höfðu litla
og lélega yfirsýn yfir leikstöð-
una. Þetta voru agnúar beggja
liða, og þetta eru agnúar ís-
lenzkrar knattspymu í dag, og
þeir eru satt að segja ekki svo
smávægilegir.
Annars var viss spenna í
leiknum, því að allt gat skeð.
Búið var að skora tvö mörk
á sömu mínútunni og báðir
náðu áhiaupum senri gátu boðið
upp á mark, ef heppnin væri
með, en því miður gengur það
oft svo þar sem um of mikla
tilviljun er að ræða hvað skeð-
ur._
Á 9. mínútu .er mikil þröng
við Valsmarkið og má við öllu
búast, en þessu er bjargað að
því er virðist á síðasta augna-
bliki.
Þó að Válsmenn leiki undan
vindinum er eins og þeir ráði
ekki fyllilega við leik sinn og
Að
læra af reynslunni
Sum blöðin halda því fram
að klofningsfíamboð Hanni-
bals Valdimarssonar hafi
tryggt G-listanum og I-list-
anum sameiginlega meira
fylgi en Alþýðubandalagið
hefði hlotið ef það hefði stað-
ið einhuga að framboði þvi
sem ákveðið -hafði verið á
lýðræðislegan hátt. Tíminn
heldur því fram að Fram-
sóknarflokkurinn haíi tapað
nokkrum hundruðum atkvæða
til utanflokícalistans og við
svipaðan tön kveður hjá blöð-
um Sjiálfstæðisflokksins. Á-
stæða er til að draga þessar
ályktanir mjög í efa. Vitað
var að Alþýðubandalagið
átti vísan mjög verulegan
kosningasigur í Reykjavík
og engum fær dulizt að
meginþorrinn ' af fylgi því
sem I-listinn fær er kominn
frá Alþýðubandalaginu, enda
lögðu aðstandendur I-listans
allt kapp á það í kosninga-
baráttunni , að ófrægja G-
listann — annað komst naum-
ast að. Hafi; Hannibal náð
í pokkur hundruð atkvæði frá
borgaraflokkunum kemur það
á móti að klofningsframboð
hans vakti vonbrigði og ótrú
hjá fjölmörgum sem stutt
hafa Alþýðubandalagið, og er
líklegt að Alþýðuflokkurinn
hafi notið góðs af því. Hinn
áþreifanlegi áranguir af klofn-
ingsframboði Hannibals varð
sá hér í Reykjavík, að enda
þótt kjósendur ákvæðu að
Sjálfstæðisflokkurinn skyldi
tapa þingsæti hélt hann því
samt: Ólafur Bjömsson við-
reisnarhagfræðingur varð
kjördæmakosinn í stað Eð-
varðs Sigurðssonar formanns
Dagsbrúnar; atvinnurekand-
inn Sveinn Guðmundsson 1
Héðni varð uppbótarmaður i
stað Jóns Snorra Þorleifsson-
ar, eins traustasta forustu-
manns verkalýðshreyfingar-
innar í Reykjavík. Þetta valt
aðeins á rúmum 400 atkvæð-
um sem I-listinn eyðilagði i
þágu SjálfStæðisflokksins.
Ekki er heldur neinn vafi
á því að klofningsframboðið
í Reykjavík spillti fyrir Al-
þýðubandalaginu • um land
allt, frambjóðendur G-listans
fundu hvarvetna fyrir því í
kosningabaráttunni. Á Vest-
fjörðum leiddi það til þess að
Alþýðuflokkurinn vann þing-
sæti það sem Hannibal Valdi-
marsson hafði áður haft.
í Norðurlandskjördæmunum
báðum tapaði Alþýðubanda-
lagið nokkru fylgi, vafalaust
til Alþýðuflokksins og fyrst
og fremst vegna klofnings-
ins, en það leiddi m.a. til þess
að hinn dugmikli stjómmála-
maður, Ragnar Arnalds, verð-
ur ekki á þingi þetta kjör-
tímabil.
. Af þessari reynslu ber Al-
þýðúbandalaginu að læra;
þvílíkir atburðir mega ekki
endurtaka sig. — Austri.
þegar komið er upp að vítateig
Framara tekst þeim ekki að
sameinast um lokaátakið, það
er eitthvað laust í reipunum.
Það er ekki fyrr en á 32.
mínútu að eitthvað verulegt
gerist, en þá gera Framarar á-
gætt áhlaup, sem vörn Vals
fær ekki stöðvað. Elmar Geirs-
son er kominn inn á miðjan
völlinn, og þar fær hann knött-
inn og spyrnir fast í hægra
horn marksins og Gunnlaugur
hefur ekki möguleika að verja.
Nokkru síðar er Hreinn í
sæmilegu færi en skotið mis-
tekst. Undir lok hálfleiksins
virðist sem Valur sé heldur að
sækja í sig veðrið, og á næst
síðustu mínútu hálfleiksins, er
mikil hætta við Frammarkið,
en Valsmönnum mistekst og
Framarar standast storminn,
og þannig endar hálfleikurinn
2:1 fyrir Fram, en jafntefli
hefði gefið sannari mynd af
gangi leiksins.
Valsmenn í baráttuhug
í síðari hálfleik höfðu Vals-
menn vindinn og hina kviku
Framara á móti sér, en þrátt
fyrir það voru þeir mun meira
í sókn, sýndu meiri baráttu-
vilja en þeir hafa gert hingað
til og ógnuðu Fram nú mun
meira en áður. Á 8. mín. ieiks-
ins á Bergsveinn gott skot á
markið, en Þorbergur fær ekki
haldið knettinum, og hrekkur
hann til Hermanns sem skorar
viðstöðulaust. Stóðu nú leikar
2:2. Á 15. mín. var Reynir kom-
inn innfyrir; og skaut, en Þor-
bergur varði ljómandi vel í
hórn. Nökkrum mín. ^íðar á
Bergsveinn annað skot á mark
Fram, en Þorbergur varði.
Stqttu síðar er ■ það Helgi
Númason sem á ágætt skot að
marki Vals, og mátti þar ekki
miklu muna.
Á síðustu mínútum leiksins
virðist sem Valur ætli aðknýja
fram úrslit, og sækja Valsmenn
tíðum og ógna marki Fram,
og ivoru varnarmenn oft hart
að þrengdir, en Valsmönnum
tókst ekki að skora eða skapa
sér verulega opin færi, og end-
aði leikurinn með jafntefli 2:2.
2:1 fyrir Val hefði verið sanni
nær.
Þetta unga Framlið sýndi enn
einu sinni að það eru efnilegir
leikmenn, með ýmsa góða eig-
inleika, og kemur þar til: létt-
leiki og töluverður hreyfan-
leiki og er framlínan þar betri
helminguririn. Vörnin virðist
ekki átta sig á þessu nýja
,,tengiliða“-kerfi, og sérstak-
lega í sieinni hálfleik tóks Vals-
mönnuan að smjúga í gegnum
þessar Veilur, þótt þeim tækist
ekki að notfæra sér það betur.
I vörninni voru beztir þeir Jó-
hannes Atlason og Baldur
Scheving, sem er ákaflega
virkur bæði í sókn og vörn,
Sigurður Friðriksson slapp og
vel. í framlínunni vour beztir
þeir Elmar, Einar og Erlendur,
og raunar ekki mikill munur á
þeim, því að Hreinn og Helgi
áttu nokku|S góðan leik, og í
heild er þessi framlína
skemmtileg og á vafalaust eftir
að bíta frá sér.
Valsliðið virðist heldur í
„sókn“, baráttuviljinn að koma,
en það hefur skort á mjög
undanfarið. Vörnin er betri
helmingur liðsins, með þá Þor-
stein, Áma og Sigurð Jónsson.
Sigurjón skilar sínu hlutverki
nokkuð vel.
Framlínan er ekki eins sam-
stillt, en þar er Hermann bezti
maðurinn og virðist í vaxandi
mæli skynja það hlutverk sitt
að halda línunni saman, en það
er dálítið hennar ljóður að
hún er dreifð, og virðist eiga
dálítið erfitt með að ná sáman
á alvörustundum.
Reynir gerði margt laglega,
og þeir Bergsveinn og Ingvar
börðust, og þá sérstaklega
Bergsveinn. Með meiri hraða
væri Gunnsteinn mun virkari
en hann fer laglega með knött-
inn.
Dómari var Magnús Péturs-
son og hefur oft tekizt betur
upp, en slapp þó sæmilega.
Frímann.
47 kepptu í sundi á
héruðsmótí UMSK
Héraðsmót U.M.S.K. í sundi
fór fram í Varmárlaug i Mos-
fellssveit laugardaginn 3. júní
sl- Keppendur vora 47 frá 2
félögum; U.M.F. Aftureldingu,
Mosfellssveit og U.M.F. Breiða-
blik, Kópavogi. Afturelding var
sigur úr býtum í stigakeppni
félaganna og hlaut að verðlaun-
Flest stig einstaklinga hlutu
Anna Guðnadóttir og Bernhard
Linn. Aftureldingu, 20 stig.
tj'rslit í einstökum greinum
þéssi:
1 flokki telpna 14 ára og yngri
100 m bringusund.
mín.
Bjamveig Pálsdóttir A 1:58,3
Anna Guðnadóttir A 1:58,8
Ásta Jóhannsdóttir A 2:02,0
6x25 m boðsund-
1. Sveit Aftureldingar
min.
2:40,0
I flokki drengja 14 ára og
yngri.
100 m bringusund.
Magnús Jóhannsson B
Sturlaugur Tómasson Á
Georg Magnússon A
25 m skriðsund.
Georg Magnússon A
Pétur Tlhors A
Siguröur Andrésson A
25 m baksnnd.
mín.
1:57,2
2:02,0
2:02,0
sek.
17,5
17,9
18,4
sek.
20,4
25 m skriðsund.
Bjamveig Pálsdóttir A
Margrét Baldursdóttir A
Anna Guðnadóttir A
25 m baksund.
Margrét Baldursdóttir A
Anna Guðnadóttir A
Hildíg. Haraldsdöttir B
sek.
19,9
20,2
21,4
sek.
24,7
28,2
30,4
Pébur Tíhors A
Marteinn Valdimarsson A 27,1
Magnús Jóhannsson B 27,1
6x25 m boðsund.
mín.
1. Á sveft Áftureldingar 1:59,1
2. B sveit Aftureldingar 2:16,3
I flokki stúlkna 15 ára ogeldri
100 m bringttsund.
Beamhald á 9. síðu.
FRÍ undirbýr þátt-
töku í 0L í Mexíkó
□ Hér fer á eftir skrá um frjálsíþróttamót sem hald-
in verða á vegum Frjálsíþróttasambands íslands í sumar.
Árangur á þeim mótum sem farið hafa fram í vor géfur
vonir um að meiri tíðinda sé að vænta á frjálsíþróttamót-
í sumar en undanfarin ár. Margir efnilegir nýliðar
um
hafa komið fram á innarahússmótum í vetur, og verður
fróðlegt að sjá hvemig þeir standa sig á sumarmótunum.
24.—25. júní. Sveinameistara-
mót íslands. Mótið verður háð
í Vestmannaeyjum og er fyrir
pilta 16 ára og yngri (fæddir
1951 og síðar).
1—2. júlí Drengjameistara-
mót íslands. Mótið verður háð
á Akureyri og er fyrir pilta 18
ára og yngri (fæddir 1949 og
síðar.
8.—9. júlí. Unglingameistara-
mót íslands. Mótið verður háð
í Reykjavík og er fyrir pilta
20 ára og yngri (fæddir 1947
og síðar).
24., 25,, 26. júlí. Meistaramót
íslands, karlar dg konur, fyrri
hluti. Mótið fer fram í Reykja-
vík.
19.—20. ágúst. Bikarkeppni
FRÍ, úrslit. Mótið fer fram í
Reykjavík. Keppni þessi er
milli einstakra héraðssambanda
innan FRÍ,- en- þó eru félögin
Ármann, ÍR pg. KR U Reykja-..
vík sérstakir keppnisaðilar
hver fyrir sig. Keppni þessi fór
en úr því getur ekki orðið að
þessu sinni.
I. —2. júlí. Tugþrautarkeppni
í Kaupmannahöfn. Mót þetta
er haldið í sambandi við 800
ára afmæli Kaupmannahafnar.
Óvíst um fjölda bátttakenda
héðan.
II. —12. júlí. Landskeþpni
unglinga milli Noregs, Finn-
lands og Sviþjóðar, sem háð
verður í Stavanger, Noregi.
Þetta er árleg keppni þessara
landa og hefur Frjálsíþrótta-
sambandið nú óskað eftir því
að nokkrir íslenzkir unglingar
gætu tekið þátt í þessu móti,
ef einstök félög eða héraðs-
sambönd vildu senda sína
beztu unglinga til þessarar
keppni. Sambandsaðilar eru
vinsamlega beðnir ag hafa
samband við stjórn FRÍ um
þetta mál. Danir hafa oft átt
einstaka þátttakendur í þessu’
'móti. i; ‘V
16.i—17. september. Meistara-
mót Norffurlanda í tugþraut
fyrst framí fyrra og þQW^rfMI'dið í Kaupmannahófn.
ast afbragðsvtel, en í úrslita-
keppni tóku þátt 6 lið. Gert er
ráð fyrir undankeppni á
nokkrum- ’ stöðum úti á landi,
sem lokið verði við fyrir 1.
ágúst og skal einn þáttakandi
vera í hverri grein, frá hverj-
um aðila.
26.—27. ágúst. Afmælismót
FRÍ, en sambandið verður 20
ára í ágústmánuði n.k. Á þetta
mót hefur verið boðið þátttak-<j>
endum frá Póllandi og Dan-
mörku og væntanlega verða
keppendur frá fleiri þjóðum.
Um leið fer fram svonefnd
Unglingakeppni FRÍ, en það
úrslitakeppni í flokki sveina,
drengja og kvenna af ölluland-
inu, sem náð hafa beztum
árangri fram að þessum tíma.
Þarna koma saman 4 beztu í
hwerri grein og greiðir Frjáls-
íþróttasambandið hluta af
ferðakostnaði' utanbæjarfólks.
2.-3, september. Meistara-
mót íslands, síðari hluti hér í
Reykjavík.
MÓT ERLENDIS
24.—25. júní. Bikarkeppni
Evrópu í Dublin.
Riðlakeppni fer fram í
nokkrum borgum Evrópu á
þessum tíma_, en í okkar riðli
keppa auk íslands, Belgía og
írland. Luxemburg hefur hætt
við þátttöku í keppninni. Einn
kieppandi 1 er í bverri grein.
Gert er ráð fyrir aukakeppni
í írlandi á eftir. Við höfum
gert okkur von um lands-
keppni við Skota í þessari ferð,
Ovíst er uúi fjölda þátttakenda
héðan.
27—28. september. Lands-
keppni í tugþraut í Schwerin
í Austur-Þýzkalandi. Keppend-
ur verða 3. t
Boð hafa borizt um þátttöku
í fleiri mótum t.d. Skotlandi
en ekkert hefur verið ákveðið
urri þátttöku í þeim.
Sveinameistara-
mótið háð
í Eyjum 24.-25.
Sveinameistaramót íslands í
frjálsum íþróttum verðiur háð
í Vestmannaeyjum dagana 24.
og 25. júní 1967, og er fyrir
pilta 16 ára og yngri (þá sem
fæddir eru 1951 og síðar).
Keppt verður í eftirtöldum
greinum:
FYrri dagur: 100 m hlaup,
400 m hlaup, 4x100 m boð- ,
hlaup, hástökk, þrístökk, kúlu-
varp (4 kg), og spjótkast (600
gr.).
Síffari dagur: 200 m hlaup,
80 m grindahlaup, langstökk,
stangarstökk, kringlukast (1
kg), og sleggju'kast (4 kg).
ÞátttÖkutilkynningar skulu
sendar Ólafi Sigurðssyni, Tún-
götu 20, Vestmannaeyjum, eða
í síma 98-1261, fyrir 22. júní,
1967.
jL
Bó/struð húsgögn
SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Sófasett, Svefn-
bekÍkL — Tek klæöningar.
Bólstrunin,
Baldursgötu 8.