Þjóðviljinn - 03.08.1967, Side 1
fe
/
Fimmtudagur 3. ágúst 1967 — 32. árgangur — 170. tölublað.
!
*
s
Um 500 af 1300 umsækj-
endum fengu tofori um lán
Auk þess 4#sveitarfélög og Öryrkjabandalagið
Eins' og Þióðviljinn skýrði
frá nýlega hefur Húsnæðis-
málastjórn nú lokið útgáfu
lánsloforða er miðast við
greiðslu %eftir 1. maí 1968 að
því tilskyldu að íbúðarhús
umsækjenda séu þá orðin veð-
hæf þ.e. fokheld.
Er þessi lánveiting við það
miðuð að tii hennar gangi
k tekjur Húsnæðismálastofnun-
" arinnar er inn koma á fýrsta
!
*
ársfjórðungi næsta árs. Þær
tekjúr, sem verða til ráðstöf-
unar á þessu ári fram yfir
það, sem þegar hefur verið
veitt, fara aðeins til viðbótar-
lána, það er að segja síðari
hluta láns til þeirra umsækj-
enda, er fengu fyrri hluta í
marz-apríl s.l.
Lánsupphæðin sem ráðstaf-
að var í sambandi við láns-
loforð nú nam um 100 milj.
kr., og þó í raun og veru 200
milj;, þar sem svipuð upp-
hæð og fer til byrjunarlána.
er raunverulega um leið bund-
in i viðhótarlánum til sömu
aðila síðar á árinu.
Skipting lánsloforðanna sem
nú voru igefin út er þannig,
að rúmar 85 milj. ganga ti!
einstaklinga um allt land, en
tæpar 15 milj. ~til sveitarfé-
laga og Öryrkjabandalags ís- •
lands vegna byggingar leigu-
íbúða á vegum þessara aðila.
Sveitarfélögin sem sótt
höfðu um lán til byggingar
leiguíbúða oglaöslor ;--o fe^ ;u
voru: ísafjörður (16 íbúð-
ir), Bolungavík (10 'búðir),
Seyðisfjörður (8 íbúðir) og
Neskaupstaður (16 íbúðir''.
Nemur lánsupphæðin til
þeirra allra röskum 9 milj.
kr. miðað við fyrri hluta
láns, og er háð sömu skil-
yrðum og lánin tii '"^‘ak-
linganna þ.e. að íbúð'mar
verði fokheldar 1. maí 1968.
Rúmlega 500 einstaklingar
iengu nú 'lánsloforð af um
1300 umsækjendum er lagt
höfðu inn umsóknir á til-
skyldum tíma eða fyrir 15.
marz s.l. Aðrir voru ekki
taldir lánshæfir en þeir sem
sótt höfðr á hinum augiýsta
tíma, en siðan hefur vitan-
lega horizt veinlegur fjöldi
umsókna til viðbótar.
Þíð eru því aðeins um
umsækjenda sem úrlaus.n íá
, að þessu sinni. Um hin 60%
lögmætra umsækjenda er allt
í óvissu m.a. vegna óvissunn-
ar um fjármögnun bygging-
aráæ’.Iur.aririnar í Breiðholú,
en kostnaður við hana hvílir
nær eingöngu á Byggingar-
sjóði ríkisins (Húsnæðismála-
stjórn) sarokv. fyrirmælum
ríkisstiórnarir.nar.
Af þessu er Ijóst að á því
er mikil og brýn nauðsyn að
án tafar verði gerðar ráðstaf-
anir til útvegunar fjármagns
til byggingaráætlunarinnar en
fjármagnsþörf hennar ekki
látin bitna á öðrum íbúða-
byggjendum í landinu. Verði
svo ekki gert hefur það ekki
nema ein áhrif þ.e.a.s. þau
að draga úr öðrum , ibúða-
byggingum og auka stórlega
húsnæðisvandamál;ð, sérstak-
lega utan Reykjavíkur.
Ljóst er að slíku verður
ekki unað, enda ekki til
byggingaráætlunarinnar stofn-
að af verkalýðsfélaganna
hálfu í þeim tilganvi. beid’.u
þvert á móti il þess auka
íbúðabyggingarnar og dragi
úr húsnæðisskortinum í land-
inu.
i
i
Enginn sáttafundur boðaður í Hlífardeilunni
Hlífarmenn éinhuga um ai
knýja kröfur sínar fram
□ . Samningafundur hefur enn ekki verið boðaður í
vinnudeilu Vmf. Hlífar við verktaka við hafnargerðina í
Straumsvík. í fyrrakvöld var haldinn fjölmennur félags-
fundur í Hlíf, þar sem form. félagsins skýrði frá gangi
þessara mála.
Að umræðum loknum var ein-
róma samþykkt eftirfarandi á-
lyktun:
„Fundur haldinn í Verka-
mannafélaginu Hlif, þriðjudaginn
7. ágúst 1967, telur aðgerðir
stjórnar og trúnaðarmannaráðs
félagsins í deilu þeirri, sem Hlíf
á nú í við fyrirtækin Hochtief —
Hörð árás við
Saigon ínótt
SAIGON 2/8 — Þjóðfrelsisherinn
í Suður-Víetnam hóf í nótt harða
árás með sprengjuvörpum á hafn-
argarða og birgðageymslur rétt
utan við Saigon. I höfninni eru
benzíngeymar Og bandarísk flota-
stöð. Samkvæmt fyrstu fréttum
sem bárust áf árásinni höfðu
tveir benzíngeymar sprungið og
skip í höfninni stóð í ljósum log-
um. Árásin hófst rétt eftir mið-
nætti samkvæmt staðartfma.
Margar sprengjur sprungu í flota-
stöðinni en aðrar hæfðu benzín-
geymana sem eru um 3 km frá
henni.
Véltæknl um kaup og kjör verka-
manna við hafnargerð í Straums-
vík eðlilegar og sjálfsagðar og
að eigi komi til greina neinir
samningar við nefnd fyrirtæki,
sem feli í sér verri kjör en þau
sem V-m.f. Hlíf hefur áður sam-
ið um að gilda skuli í annarri
vinnu í Straumsvík.
Fundurinn lýsir yfir þeim á-
kveðna ásetningi hafnfirzkra
vcrkamanna að knýja fram kröf-
ur Hlífar, þótt það kosti erfiða
og langvinna haráttu:
Jafnhliða skorar fundurinn á
allan verkalýð landsins að veita
hafnfirzkum VCrkamiinnum stuðn-
in| í þeirri baráttu, sem þeir
heyja nú við íslenzk afturhalds-
öfl og erlenda auðhringi".
Þá voru lagðar fram á fundin-
Fara til Sovét
í morgun héldu utan með Gull-
faxa, þotu Flugfélags íslands 40
Dagsbrúnarmenn sem eru að
leggja upp í orlofsferð til Sovét-
ríkjanna á vegum ferðaskrifstof-
unnar Sögu.
Fararstjórar eru Hjalti Krist-
geirsson og Gunnar Bei'gmann.
um og skýrðar tillögur, sem fram
eru komnar frá millibinganefnd
í laga og skipulagsmálum A.S.I.
og í því sambandi samþykkt eft-
irfarandi: '
Fundur haldinn í V-m.f. Hlíf
lýsir yfir stuðningi sínum við
framlagða tillögur frá skipulags-
og laganefnd A.S.I. um breytingu
á lögum Alþýðusambands Is-
lands.
Hér sést hluti af girðingunni umhverfis lóðina sem bæjarverkfræðingur mældi sér fjórfalt stærri en
hann hafði heimild tiL
Nýjasta hneykslið í Hafnarfirði
Bæjarverkfræiingurinn tók
sér léðina í heimildarleysi!
□ Enn eitt hneykslismál
er komið upp í Hafnarfirði,
og er bæjarverkfræðingur
viðriðinn málið. Var afsögn
hans lögð fram á síðasta
fundi bæjarstjórnar.
□ Fyrir nokkru úthlutaði
bæjarstjórn nokkrum lóðum
undir sumarbústaði- í landi
bæjarins í Sléttuhlíð, og var
bæjarverkfræðingi jafnframt
falið að skipuleggja svæð-
ið. Var bæjarverkfræðingur
meðal beirra sem fengu lóð,
og gerði bann sér lítið fyrir
og valdi sjálfum sér lóð þar
í hrauninu fjórfalt stærri en
hann hafði heimild til og eft-
ir því sem honum hentaði að
öðru leyti, án tillits til skipu-
lags á svæðinu.
Á síðasta fundi bæjarStjórnar
Hafnarfjarðar var lögð fram
eftirfarandi samþykkt bæjarráðs
út af þessu máli:
„TJpplýst er að bæjarverk-
fræðingur, Guðmundur Óskars-
son, hcfur í framhaldi af úthlut-
un á lóð til hans undir sumar-
bústað í Sléttuhlíð valið * sér
s jáifur og afgirt svæði, sem
nemur rúmum cinum hcktara »
stað 1/4 hektara, sem úthlutað
var samkvæmt samþykkt bæjar-
stjórnar.
Bæjarráð getur ckkí sætt sig
við slíka framkvæmd mála hjá
starfsmanni bæjarins og felur
bæjarstjóra að ganga éftir því
við bæjarverkfræðing að girð-
ingarmörkum vcrði breytt scm
mest í samræmi við áður á-
kveðna lóðarstærð og staðsetn-
ingu í samráði við bæjarstjóra."
Af orðalagi þessarar sam-
þykktar má sjá að bæjaryfirvöld
ætla að taka linlega á þessu
máli, þar sem segir orðrétt í
samþykktinni: „ . . að girðingar-
mönkum verði breytt sem mest
í samræmi við áður ákveðna
lóðarstærð . . “ Virðist bæjar-
verkfræðingi þvi eiga að’ hald-
ast uppi að þverbrjóta ákvörð-
un bæjarstjórnar um lóðarstærð,
og beinlínis sölsa undir sig Land
bæjarins. Hefðu flestir aðrir lóð-
arhafar verið sviptir lóðarrétt-
indum fyrir minna afbrot en
þetta.
Á sama fúndi bæjarstjórnar
var lagt fram bréf frá bæjar-
verkfræðingi þar sem hann segir
lausri stöðu sinni sem bæjar-
verkfræðingur Hafnarfjarðar-
bæjar.
Þá hefur það einnig vakið
athygli bæjarbúa, að verkfræð-
ingur notaði tæki og meijn úr
bæjarvinnunni til að leggja veg
að lóðinni og girða svæðið, og
er girðingin af nákvæmlega
sömu gerð og girðing bæjarins
um vatnsbólið í Kaldárbotnum.
Oddamaðurinn úrskurðaði verðið
Bræðslusíldarveriið
sunnanlands óbreytt
□ í gasr barst Þjóðviljamim fréttatilkynning frá Verð-
lagsráði sjávarútvegsins um bræðslusíldarverðið á Suður-
landssíld. Var ákveðið með úrskurði oddamanns yfirnefnd-
ar að verðið skyldi haldast óbreytt kr. 0,82 kílóið á tíma-
bilinu 1. ágúst til 30 sept. Fréttinni fylgdu greinargerðir
fulltrúa bæði kaupenda og seljenda svo og oddamanns og
verða þær birtar í blaðinu á morgun. Fréttatilkynningin
er svohljóðandi:
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjáv-
arútvegsins ákvað á fundi sín-
um hinn 28. júlí, að lágmarks-
verð á síld í bræðslu veiddri
við Suður- og Vesturland, þ.e.
frá Hornafirði vestur um að
Rit, tímabilið 1. ágúst til 30.
Hér eru þrír Danir að koma til mótssetningar í Háskólabíói
MMÉIl
gærdag á Norfænu æskulýðsráðstefn-
unni og heita talið frá vinstri: Else Dams, Ebbe Ludvigsen og Justa Nielsen. öll frá Óðinsvéum. —
Á 12. síðu er sagt frá setningu mótsins í Háskólabíói í gærdag. — (Ljósm. Þjóðv. G. M.).
september ‘1967, skuli vera ó-
breytt frá því, sem það var til
31. júlí, þ.e. hvert kg. kr. 0,82.
Verðið er miðað við síldina
komna á flutningstæki við hlið
veiðiskips. Seljandi skal skila
síldinni í verksmiðjuþró og
greiði kaupandi kr. 0,05 pr. kg.
í flutningsgj ald frá skipshlið.
Heimilt er að greiða kr. 0,22
lægra pr. kg. á síld, sem tekin
er úr veiðiskipi í flutningaskip.
Framhald á 6. síðu.
flkureyringar
sigruðu Val 2:1
1 gærkvöld léku Valur og
Akureyringar í 1. deild Is-
lanðsmótsins norður á Akur-
eyri.
Leiknum lauk með sigri Ak-‘
ureyringa 2:1. I hálfleik var
staðan 1:0 fyrir Val. — Liðin
eru nú jöfn, hafa hlotið tólf
stig hvort og eiga bæði einn
leik eftir.
Þessi sigur Akureyringa var
mjög verðskuldaður, en nánar
verður sagt frá leiknum í
Þjóðviijanum á morgun.
S