Þjóðviljinn - 03.08.1967, Side 2

Þjóðviljinn - 03.08.1967, Side 2
2 SÍÐA ÞJÓBWmWN — FimiMtudagiiB: 3. ágúst 1967 Ritnefnd: Jón Sigurðsson og Sigurður Magnússon. Upplestur í Tjarnargötu 20 Gestur félagsheimilis Æ.F. R. í kvöld (fimmtudag) verð- * ur Dagur Sigurðarson. Dagur mun lesa frumort og óbirt ljóð. Tilhögun flutningsins mun , verða hin sama og verið hef- ur undanfarið, að eftir lestur hvers ljóðs mun það koma til umræðu og gagnrýni. Ölium opið. ■ ■ : ■ Jón Sigurðsson: í AUSTURVEG Bftir nokkurra daga dvöl í vesturskjá Garðarí'kis, Lenín- grad, var flogið suður yfir þetta mikla landflæmi allt til Öd- essu á Swartahafsströnd. Það voru ékki Ilítil viðbrigði að yf- irgefa dumbungsveðrið í Kirj- álabotnum og baða sig allt i einu í brennheitum sólargeisl- unum suður við Svartahaf, sem reyndar er einhvemveginn dökkbrúnt á að sjá. >ama var fólk að spóka sig á baðströnd- um, tína blóm og svamla f hafinu. Ödessa er, að mér fannst, falleg borg, björt og viðkunnanleg. Hún hefur ásér, segja menn, afþjóðlegan svip, enda hefur þama mjög gætt erlendra farmanna um langan aldur. Hér áður fyrr var hún llfka blómlegt þjófaibæli, knæp- ur og portkonur á hverju strái, og börgarstjórinn fransk- vr. En það er af sem áðurvar. Við Svartahaf I Ódessu og nágrenni hennar er rnikið um hressingar- og hivíldarheimili. Við heimsóttum nokkur þeirra. Þarna austur II. hluti frá er það mikið í tízku að eiga sumarleyfi suður við Svartahaf. Sé maður slappur, t.d. í augunum, þá velur hann hvíldarheimili með viðbyggðri augnlækningastofnun; sé eitt- hvað í ólagi með taugamar, þá er'að taka sér Viðeigandi stað, lappirnar, maginn ... Gjörið svo vel; bara að tala við lækn- inn og labba sig siðan niður > verkiýðsfélag og fá pappírano Og ekki er að því að spyrja. að á þessum hælum er ver- ið að glugga í bók. Á augn- lækningastofnun einni heljar- mikilli og heimsfrægri hittum við rosikna konu, sem hafði þá sögu að segja, að hingað hefði hún komið steinblind á báðum Síðan þá hafði hún varlla yfir- gefið staðinn, og nú gekk hún um og athugaði líðan sjúkl- inganna, með prýðisgullspang- argleraugu og var fyrir löngu orðin doktor í augnlækningum. Rétt fyrir utan Ödessu eru nýrisnar Ungherjabúðir, en Ungherjar nefnist barnahreyf- ing ein allmikil sem fa^st við að ala meðlimi sína upp fþeim „guðsótta og góðum siðum“ sem þar eystra þykja gerast beztir. Börnin iðka söng <vg leik, íþróttir . og hreinlæti, handavinnu og háttprýði, auk þess sem þau stunda veniulegt skólanám. Og ekki gleyma menn að segja þeim sitt af hverju um hina „glæsilegu byltingu öreigalýðsins", um hið fagra og nægtaríka land og ekki er örgrannt um, að ein- hverjir molar falli niður til beirra af allsnægtaborði rit-, verka sköllótta mannsins með rauðleita skeggið. Sannleikur- inn er sá, að austur þar leggja Farkosturinn var bátur með nokkuð nýstárleg’j lagi; þeir kalla það Rakettu; hraðinn þetta 60 kílómetrar á klukkustund, báturinn frckar svífur á meiðum en siglir á vatninu . . . menn mikla áherzlu á uppeld- ismál. Þau böm, sem ég áá á þessari ferð minni, voru myndarleg og sælleg, afar vel upp alin. En á þessu landi ger- ast uppelldisviðhorf önnur en hjá okkur. Raunar efa ég að það tíðkist viða — ef nokkurs- staðar — að ala böm uppmeð iíkum hætti og við íslendingar gerum. Og ekki vildi ég skipta, rétt skroppinn upp úr þessu sjálfur. Þó er það eitt víst að margt megum við læra af öðrum þjóðum í þessum efnum, og þá ekki síður Ráðstjórnariþjóðun- um en öðrum, enda þótt við látum ekki af okkar viðhorfum og hefðum. Það vakti meðal annars athygli mína, að böm- um er kennt að trúa á land sitt og .þjóð, unna þjóðlegum erfðum, og þeim er kennt, að mér virtist, að búast undir að horfast beint í augu við vanda- mál sín og þjóðar sinnar, þeg- ar þeirra tími kemur, bjart- sýni og trú á framtíðina. Stund- um þykir mér lífið dálítið æv- intýri út af fyrir sig, og mér virtist sem þessu ævintýriværi ekki stolið fná þessum bömum, og það eitt er mikið hól um ui peldið austur þar. Hjá Kósökkum Frá Ódessu var ferðinni heit- ið austur á bóginn, til lands Kósakkanna, og áttum við nokkra daga í höfuðvígi þeirra, Rostov á bökkum Don. Rostov er ákaflega hlýleg borg; þar standa trén svo þétt, að stund- upi fer maður að velta því fyr- ir sér, hvort hann sé í skógar- ferð eða bara að litast um í borginni. Þessi borg varð fyr- ir miklum skemmdum í seinni heimsstyrjöld, og tóku herir Hitlers hana tvívegis, rændu mörgum hundruðum og fimm- tíu þúsundum manna og kvenna til nauðungarþrældóms og brenndu og drápu allt hvað af tók. Ekki er því að leyna, hve aðkomumaður verðnr for- viða að sjá, hversu dyggilega hefur verið reist úr rústum hvað eina, svo að vart má sjá, að rignt hafí eldi og brenni- steini yfir þetta land. En auð- vitað hafa þessar hörmungar sett mark sitt á viðhorf fólks- ins og margt, sem okkur hér er hálfgert flimtingamál, er þeim alvaran heilög. Og vita- skuld táknaði þetta óbærilegan afburkipp lffskjara og allra framfara. Kósakkar eru myndarlegt fólk og stolt af uppruna sín- um. I landi þeirra er mifcið um státin og falleg böm, að ekki sé talað um kvenfólkið. Kósakkar eru rífc- ir að frelsis- og lýðræðiseríð- um, enda eiga þeir uppruna sinn að rekja 'til kúgaðra bænda, er sóttu suður á við, burt úr klóm aðallsmanna og keisaravalds til siélfstæðis á . strönd Asovshafs. Og ekki dylia beir neinn mann þess, að nú þykjast þeir mega lifa eftir þessum fomu erfðum. Einn daginn árla morguns lá leiðin upp hina lygnu f>on. Farkosturinn var bátur með nokkuð nýstárlegu lagi; þeir kalla það Rakettu; hraðinn betta 60 km á klu'kkustund, báturinn frekar svífur A meið- um en siglir á vatninu, og haggast ekki við öldumar. Ferðinni var heitið að rílds- búi einu í grenndinni. Ég varð þess fliótlega var. þar sem ég kom út um sveit- ir þar eystra, að á þessulandi eru sveitamenn sizt afskiptir um skóla og féllagsmál, eins og hérlendis tíðkast, í landi sveita- menningarinnar. Á' hverju samyrkju- eða ríkisbúi eru skólar, samkomuhús fyrir leik- ^list og söng og því um líkt. Á' þessu lanéU er menntunin á allra færi; allir virðast vera á einhverjum stoóla. Ef það er ektoi reglulegur dagskóli, þá er það kvöldskóli; hásitoólar veita vinnandi fólki sérstöðu til náms, og utanskóllanám er all- títt, að mér fannst, og í há- vegum haft. Þama austur frá hamast. menn við að læra all- an skrattann; þeir eru aðreyna að þurrka út þennan fáránlega mismun á „menntuðum“ og ,,ómenntuðum“. Menntunin ér nefnilega ekki forréttindi, held- ur töfnasoroti. Um rithöfunda Á þessu rfkisbúi býr gamall rithöfundur. Ekki gerist ég nú svo frægur að hafa lesið stakt orð eftir hann, en átti þess í stað kost á að kynnast honum lítillega. Þetta er ákaflega elskulegur maður; hreinskilinn og blátt áfram. Hann talaði við okkur um heima og geima, en einkum þó, og ekki að ófyrir- synju, um bókmenntir. Mér er minnisstætt, að einu sinni f samræðunum veifaði hann höndunum og hrópaði: „Þið megið slœra mig á hóls, hengia mig í haasta gálga upip á bað, að Kafka er mér illa við!" Uffl rithöfunda sagði þessi maður, sem minnti mig mest á bónda, sem ég var í sveit hjá héma um árið. þegar talið barst að skyldum ritlhöfunda w hlut- Framhald á 7. síðu. Fylkingarferð 4. — Z úgúst Olíu dælt úr jarðlögum undir yfirborði Kaspíahafs, skammt frá Bakú. Æskulýðsfylkingin í Reykja- vík. efnir til ferðar um verzl- unarmannahelgina 4.-7. ágúst. Lagt verður á stað frá Tjarn- argötu 20 kl. 20,00 stundvís- lega á föstudagskvöld og kom- ið til Kirkjubæjarklausturs kl. 2 um nóttina. LAUGARDAGÚR; Litazt um hjá Kirkjubæjarklaustri, en síðan haldið austur fyrir Lómagnúp, ekið yfir Nú/ps- vötn og inn f Núpsstaða- skóg undir Skeiðarárjökli og tjaldað f skóginum. SUNNUDAGUR: A sunnudag verður haldið úr Núpsstaða- skógi og þokazt vestur um Fljótshveríi og Siðu ogkom- ið víða við. Þá verður ekið um Skaftártungur og Fjalla- baksleið nyrðri cg tjaldað í Eldgjá. MÁNUDAGUR: Farið í Land- mannalaugar og að Ljóta- polli. Ekið með Tungnaá um Árskóga að Tröllkonuhlaupi í Þjórsá og síðan sem leið liggur til Reykjavfkur. ÆFR Ieggur til tjöld, heitar súpur og kakó. Þátttökugjald er 725,00 kr. og öllum er heim- il þátttaka, en skráningu í ferðina lýkur í dag, fimmtuda? — og er fólk hvatt til að skrá sig sem fyrst í síma 17513. *4 /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.