Þjóðviljinn - 03.08.1967, Side 6
T
g SÍÐA — WÖÐVILJINN — Fimmtudagur 3. ágúst 1967
L,ett rennur
Gtefioð
FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG
VERZLUNUM UM LAND ALLT
Húsgugnasmiðir
Húsgagnasmiður, sem getur tekið að sér verkstjórn
við húsgagna- og innréttingavinnu óskast nú þeg-
ar, eða sem fyrst, einnig smiður vanur verkstæð-
isvinnu við vélar o.fl.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 11.
ágúst merkt „VERKSTÆÐISVINNA“.
RADI@NETTE
tækin eru byggð
fyrir hin erfiðustu
skilyrði
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
Aða!stræti18 sími 16995
Aðalumboð:
Einar Farestveit & Co. hf.
Vesturgötu 2.
Bátabylgjur
Móðursystir okkar
SIGURRÓS G. ÁSGRÍMSDÓTTIR
andaðist 30. júlí sl. að Elliheimilinu Grund.
Jarðaríörin fer fram föstudaginn 4. ágúst kl. 1.30 frá
Neskirkju.
Angantýr Guðmundsson.
Ása H. Jónsdóttir.
Þuríður S. Jónsdóttir.
Húsafellsvalsinn
Eins og getið var um hér i blaðinu um daginn verður baldið
hið veglegiasta æskulýðs- og iþróttamót í Húsafellsskógi um Verzl-
unarm ann ahelgin a. Það eru æskulýðssamtökin í Borgajfirði, sem
standa að móti l>essu, sem verður ef að líkum lætur fjölbreyttara
en flest slík mót gerast. Þama verða þrjár vinsælar danshljóm-
sveitir, íþróttakeppni, hestasýning og kappreiðar, happdrætti inni-
falið í aðgangseyri. nokkrir vinsælustu skemmtikraftar þjóðar-
irmar skemmta, og fleira mætti nefna. Undirbúningur stendur sem
hæst. Meðal annars er verið að smíða tvo danspalla, 400. fermetra.
Gaman er til þess að vita, að tveir ungir menn hafa tekið sig til og
samið ljóð og lag í tilefni hátíðarinnar, svo segja má að við-
búnaður þeirra Borgfirðinga sé á sem flestum sviðum. Reilcnað
er með miklum mannfjölda í Húsafellsskógi. Og hér kemur svo
Ijóðið:
Ég kominn er hingað og kann mér ei læti
nú kyssa ég vildi hvern sem er.
í Húsafellsskógi ég hoppa af kæti
og hjartað það skoppar í brjósti mér.
Viðlag: Nú Ieikur allt í lyndi,
hér liðast áin tær
nm hraunið og eyktir yndi
og ilmandi birkið grær.
Hér ómar hvert rjóður af ærslum og sköllum
því æskan sér helgar þennan stað
og dansinn er stiginn á dunandi pöllum,
og Dátar og Óðmenn sjá um það.
Og sólin hún víkur sér vestur á bóginn
og verður í framan heit og rjóð,
og kvöldbiærinn lelkur um hvanngrænan skóginn,
„Æ, kom'ð þér sælar, jómfrú góð“
Við Eirík er jökullinn ískaldur kenndur
og allt það hann veit, sem talað er hér.
í viðhafnarbúningi björtum hann stendur
og baðar í kvöldroða skallann á sér.
Og húmnóttin kemur af heiðinni niður
og hefur í fangi bláa sæng.
Þá hljóðnar hver þytur og þagnar hver kliður,
og þrösturinn hvílir lúinn væng.
Nú leikur allt í lyndi
hér liðast áin tær
um hraunið og eykur yndi
og ilmandi birkið grær.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
a'3"t’5 °A9,f CLm' MarsTradingGompanyhf
AogBgæðaflokkar Laugaveg 103 3 sJ 17373
Starfsstúlka óskast
Starfs&túlku, vana matreiðslu. vantar í eldhús
Flókadeildar, Flókagötn 31.
Upplýsingar gefur matráðskonan milli kl. 13 og 17
á staðnum.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
13.00 Kristín Sveinbjörnsdóttir
stjómar óskalagaþætti sjó-
manna.
14.35 Jón Aðils les „Loftibyss-
una".
15.00 Miðdegisútvarp-
T. Garrett ofí fíítarhljóm-
sveit hans, F. Hardy, Robert-
ino, Internationafl „Pop'1
hljómsveitin, M. Martin, E.
Pinza, Juanita Hall, ofí The
Spotnicks leika ofí syngja.
16.30 Síðdefíisútvarp.
Ingvar Jónasson ofí Guðrún
Kristinsdóttir leika Rómönsu
fyrir fiðlu og píanó op. 14
eftir Árna Björnsson. Sin-
fónfuhljómsveit Vínarborgar
leikur Konserttónlist fyrir
. blásturshljóðfæri og strengi
eftir Hindemith: H. Hafner
stj. K- Long leikur á píanó
noktúrnur eftir Fauré. Y.
Menuhin og L- Kentner leika
Sónötu í A-dúr fyrir fiðlu
og píanó eftir C. Franck.
17.45 Atriði úr „Luciu di
Lammermoor“ eftir Donizetti.
M. Callas. Ferruccio, Taglia-
vini, P. Cappuccilli, B. La-
dysz o. fl. syngia með kór
ofí hljómsveit: T. Serafinstj-
19.30 Daglegt mál.
19.35 Efst á baufíi-
20.05 Jón Þór Hannesson og
Sifífús Guðmundsson kynna
þióðlög í ýmiskonar búningi.
20.30 Útvarpssapan: „Sendibréf
frá Sandströnd".
21.30 Heyrt og séð.
Jónas Jónasson staddur á
Laxamýri með hljóðnemann,
svo ofí í sumarbúðum kirkj-
unnar við Vestmannsvatn.
22.20 Píanómúsik:
Jörg Demus leikur lög eftir
Schubert.
22-35 Djassþáttur.
Ölafur Stephensen kynnir.
23.05 Fréttir í stuttu máll-
Dagskrárlok.
Síldarverð
Framhald af 1. síðu.
Verðið var ákveðið með úr-
skurði oddamanns á bilinu milli
tillagna fulltrúa síldarkaupenda
og sildarseljenda, en ákvæðin
um flutningsgjald og flutnings-
afslátt voru samþykkt samhljóða.
í yfirnefndinni áttu sæti:
Bjarni Bragi Jónsson, deildar-
stjóri í Efnahagsstoínuninni,
sem var oddamaður, Guðmund-
ur Kr. Jónsson, framkv.stj. og
Ólafur Jónsson, framkv.stj. af
hálfu síldarkaupenda og Tryggvi
Helgason, formaður Sjómanna-
félags Akureyrar og Kristján
Ragnarsson, fulltrúi og vara-
maður hans Ingimar Einarsson,
fuUtrúi, af hálfu síldarseljenda.
Verðtillaga fulltrúa síldar-
kaupenda var kr. 0,67 hvert kg.,
auk kr. 0.05 í flutningsgjald, en
verðtillaga fulltrúa síldarselj-
enda kr. 0,99 auk sama flutn-
ingsgjalds.
flrbæjarsafn
Framhald af 10. síðu.
Vinsæll þáttur í safnstarfinu
hafa verið sýningar þjóðlegra
íþrótta og skemmtana eins og
glímu og þjóðdansa. Sýningar-
paUurinn var í upphafi ófull-
kominn en er nú svo úr sér
gengihn. að þessum sýningum
verður ekki viðkomið að sinni
og fellur því niðúr útiskemmt-
un að Árbæ á frídegi verzlun-
armanna, mánudaginn 7. ágúst,
og safnið lokað þann _dag eins
og hvem annan mánudag.
(Fná Árbæjarsafni).
Kappreiðar
Framhald af 10. síðu.
í bagga og sett á klakk. Einnig
fer fram naglaboðhlaup, en þetta
sýningaratriði vakti mikinn
fögnuð mótsgesta á mótinu i
fyrra.
Aðstaða á mótssvæðinu er
mjög góð, og að sögn forráða-
manna mótsins sem töluðu við
blaðamenn í gær, er mótið fyrst
og fremst haldið til að efla
kynningu með hestamönnum og
öðrum sem áhuga hafa á hesta-
mennsku. Verðlagi er því stillt
mjög í hóf, aðgangur kostar 150
kr. fyrir fullorðna en er ókeyp-
is fyrir börn. Einnig er hesta-
varzla ókeypis.
Kísilgúrvegur
Framhald af 5. síðu.
Skipuilagsstjórn telur, að
flestir hlljóti að verða sam-
mála um það, er þeir meta
þetta mál í heild, að sú leið,
sem hún leggur til, að valin
verði, sé að öllu leyti heppi-
legri en sú, sem náttúruvernd-
arráð heldur fram, og muni
meðal annars verða til mun<
meiri náttúruvemdar en sú,
sem ráðið leggur tii.
Að lokum vill hún tatía'fram.
að sú vegarlagning, sem hér
um ræðir, er á engan hátt
tifl komin að hennar' frúm-
kvæði, heldur óhjá'kvæmileg
afleiðing af þeim verksmiðju-
rekstri, sem senn hefst við Mý-
vatn og náttúruverndarráð hef-
ur látið óátalinn. Hún leggur
á það áherzlu, að hún vill á-
stunda gott samstarf við nátt-
úruverndarráð, en það þýðir
hins vegar ekki, að hún hljóti
að samþykíkja allt, sem frá því
kemur og allra sízt þegarmál-
staður e. jafnlitlum rökum
studdur eins og í þessu máli
og málflutningur alílur af miklu
kappi en lítilli forsjá. Hins-
vegar telur skipulagsstjómin
mjög miður farið að stofnun
eins óg náttúruverndarráð sikuli
láta frá sér fara greinargerð,
þar sem svo mjög er hallað
réttu máli eins og nú hefur
hent það.
Til sö/a
3ja herbergja íbúð í
Hamrahlíð. — Féíags-
menn, sem vilja nota
forkaupsrétt að íbúð-
inni, snúi sér til
skrifstofunnar fyrir
10. þ.m. Sími 23873.
B.S.S.R.
KAPPREIÐAR - SKÓGARHÓLAMÓT
Hið árlega hestaimót að Skógarhólum í Þingvallasveit verður haldið um n.k. verzlunar-
mannahelgi, og hefst á undanrásum laugardaginn 5. ágúst kl. 18.00.
Sunnudaginn 6. ágúst kl. 14.00 hefst mótið á sameiginlegri hópreið sex hestamannafélaga
inná mótssvæðið. — Að lokinni mótssetningu verður stutt helgistund, að því loknu fer
fram gæðingasýning og úrslitahlaup í 250 metra skeiði, 300 metra stökki og 800 rrietra
stökki. — Keppt verður um mjög glæsileg verðlaun.
Á milli hlaupa fara fram ýmiskonar óvenjuleg sýningaratriði. — Sætaferðir á mótsstað
verða frá B.S.Í., Umferðarmiðstöðinni.
Ilestamannafélögin: Andvari, Fákur, Hörður, Ljúfur, Sörli, Trausti.
(
t
i