Þjóðviljinn - 05.08.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.08.1967, Blaðsíða 1
Hvernig villt þú hafa íslenzka fíðið? W:; □ Eftir tæpan hálfan mánuð fer fram á Laugardals- vellinum landsleikúr í knattspymu milli íslendinga og- Englendinga (áhugamannaliðs). Sjálfsagt verða nú eins og oftast áður skiptar skoðanir um skipan íslenzka liðsins — og datt okkur á Þjóðviljanum í hug að leita álits lesend- anna sjálfra, knattspyrnuunnenda. á því, hvemig þeir teldu rétt að skipa liðið áður en landsliðsnefnd hefur sagt sitt síðasta orð. — Sjá nánar íþróttasíðu — blaðsíðu 2. Skólanefndin sagði öll af sér Mötmæh skipun í stöðu skólastjóra □ Öll skólanefndin í Mosfellshreppi hefur sagt af sér störfum vegna deilu við fræðsluyfirvöld út af skipun skóla- stjóra við Varmárskóla, bamaskólann í Mosfellshreppi. Þá munu og kennarar við skólann mjög andví'gir þessari veitingu skólastjórastöðunnar. í fyrrahaust var settur nýr skólastjóri við skólann, Ólafur Ingvarsson, og samþykkti skóla- nefndin einróma nú fyrir nokkru að staðan yrði auglýst laus til umsóknar nú í haust. Mennta- málaráðherra virti að engu þessa samþykkt skólanefndar, og vár settur skólastjóri nýlégá skipaður í stöðuna án þess hún væri auglýst. Skólanefndin lítur á það sem vantraust á sig að afstaða henn- ar hefur ekki verið tekin til greina af menntamálaráðherra og héfúr því sagt af sér störf- um .eins og áður. segir. I skóla- nefndinni voru séra Bjarni Sig- urðsson á Mosfelli, form., Salome Þorkelsdóttór í Reykjahlíð og Jón Bjarnason á Suður-Reykj- um. Eins og af þessari frétt má skilja hefur mikil óánaegja ver- ið meðal íbúa í Mosfellshreppi með störf hins nýskipaða skóla- stjóra síðan hann tók þar við störfum sl. haust, en þá var hann settur í stöðuna gegn vilja skóla- nefndar, sem einróma mælti með öðrum umsækjanda, og höfðu 98% foreldra, sem eiga börn á skólaskyldualdri, undirritað yf- irlýsingu um að þau óskuðu eftir . að sá umsækjandi yrði skipaður i stöðu skólastjóra. sinn á afmælisdaginn, 4. ággst Hélt 2500. fund í gær kl. 4 síðdegis hélt borgarráð Reykjavíkur tvö- þúsund og fimmhundraðasta fund sinn. Og svo skemmti- lega vildi til að hann var haldinn á 35 ára afmæli borg- a «»áðs. því 4. ágúst 1932 var kjörið fyrsta bæjarráð Rvík- og Hjalti Jónsson (Eldeyjar- Hjalti). Að þyi er Páll Iiíndal borg- arlögmaður ' sagði *Þjóðviljan- um í gær hefur Guðmundur Vigfússon setið flesta fundi í bæjar- og borgarráði af öll- utn sem þar hafa átt setu á þessu 35 ára tímabili. Aðrir sem flesta fundi hafa setið eru Guðmundur Ásbjörnsaon, Gunnar Thoroddsen, Jón Axel Pétursson, Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Auður Auð- uns. Flesta borgarráðsfundi allra manna hefur þó Tómas Jónsson setið en hann var ritari þess um langt árabil þó ekki væri hann ráðinn. Borgarráð er nú skipað eft- irtöldum mönnum: Auði Auð- uns, Birgi ísleifi Gunnars- syni Gísla Halldórssyni, Guð- mundi Vigfússyni og Kristj- éni Benediktssyni auk Geirs Hallgrímssonar borgarstjóra sem stýrir fundum ráðsins. í fyrsta bæjarráðinu sem kosið var áttu sæti eftirtald- ir 5 fuJltrúar: Guðmundur Ás- björnsso.i. Pétur Halldórs- son, Jakob Möller. Stefán Jó- hann Stefánsson og Hermann Jónasson. Þáverandi bæjar- stjóri og forseti bæjarráðs var Knud Ziemsen. Af þess- 'um mönnum eru nú aðeins tveir á lífi, þeir Stefán Jó- hann og Hermann Jónasson. Þeir Pétur og Stefán Jóhann sátu þó ekki fvrsta bæjar- ráðsfundinn heldur varamenn þeirra, þeir Ágúst Jósepsson Hermann Jónasson Guðmundur Vigfússon Gestir á æskulýðsmótinu skoðuðu sig um í gær: Kynntu sér m.a. sjávarút- veginn og landbúnað o.fl. Einn hópurinn skoðaði nokkra skóla og leikvelli í gær og sést hér fyrir framan Álftamýrarskóla. Á myndinni er Jónas B. Jónasson fræðslufulltrúi Reykjavíkurborgar, en hann hafði leiðsögn með hönd- um. — (Ljósm- Þjóðv. R. H.)- □ Gestir á Norræna æskulýðsmótinu fóru í stuttar könnunarferðir í góða veðrinu í gær. Var þeim skipt nið- ur í hópa þ.e. að hver og einn gat valið um hvort hann fór að skoða sveitabæ, fiskiðiuver eða skóla og leikvelli. Flestir munu hafa kosið að skoða sveitabæinn, 3 áætlunarbif- reiðar voru þéttsetnar af ung- mennum sem héldu út úr bæn- um í því skyni að fá nasasjón af íslenzkum landbúnaði. Annar hópurinn átti að fara niður að höfn, skoða fiskiðjuver og halda síðan út að' Gróttu. Var unga fólkið frætt um ís- lenzkan sjávarútveg á leiðinni. Með þeim mótsgestum sem vildu kynnast skólamálum á ís- landi var Jónas B. Jónsson fræðslufulltrúi Reykjavíkurborg- ar sem gaf nokkurt yfirlit yfir skólakerfið. Voru skoðaðir nokkr- ir skólar og eínnig gæzluvellir og barnaheimili. Virtist unga fólkið mjög áhugasamt um hessi mál. fyrirspumum rigndi yfir fræðslufudltrúa og skrifuðu marg- ir niður það sem fyrir augu og eyru bar — auk þess sem ljós- myndavélar voru óspart notaðar. Enda voru þama á ferð æsku- lýðsleiðtogar sem vafalaust munu filestir segja frá Islandsförinni, hver í sínu félagi, þegar heim kemur. Tíminn eftir klukkan fimm í gær var frjáls fyrir mótsgestina. Mörg æskulýðsfélög i Reykjavfk skipulögðu skemmtanir og fundi fyrir kollega í hópnum og ’ þeir sem vildu áttu kost á að heim- sækja skemmtistaði borgarinnar. ” 1 dag er dagskrá mótsins f stórum dráttum sú að klukkan i tíu fyrir hádegi flytur Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra er- indi um íslenzka menningu, list og menntamál- Verða umræður o<? fyrirspumir að því loknu. Klukkan 14:00 verður sameig- inlegúr fundur þar sem þáttták- Framhald á 3. síðu. íslendingum fjölgaði um rösklega 3000 á sl. ári: Me iri íb úafjöh 0 n jun vas k. n 0 r * S Ko| )avo< 31 en ii [eykjav ík □ í gær bárust Þjóðviljanum frá Hagstofu fslands end- anlegar tölur um mannfjöldann hér á landi 1. desember sl. Alls ,voru þá 196.933 íbúar á öllu landinu, 99.546 karlar og 97.387 konur. í Reykjavík voru 79.202 fbúar, 38.651 karl og 40.551 kona. í kaupstöðunum utan Reykjavikur voni 54.995 íbúar, 27.753 karlar og 27.242 konur. í sýslunum voru 62.736 íbúar, 33.142 karlar og 29.594 konur. □ Á öllu landinu hefur fjölgað frá 1. des. 1965 til 1. des. 1966 um 3175 manns, 1602 karla og 1*573 konur. — í Reykjavík hefur fjölgað um 803, í öðrum kaupstöðum um 1882 og í sýslunum um 490. Mannfjöldinn, í kaupstöðunum utan Reykjavíkur var sem hér segir 1. des. 1966: Á Siglufirði fækkaði um 70 manns, 16 á Akranesi og 10 í Vestmannaeyjum. Júlímánuður óvenju kuUur á Akureyrí Kópavogur 10.014 Akureyri 9.943 Hafnarfjörður 8.565 Keflavík 5.422 Vestmannaeyjar 5.002 Akranes 4.162 ísafjörður 2.719 Siglufjörður 2.402 Húsavík 1.871 Neskaupstaður 1.521 Sauðárkrökur 1.416 Ólafsf jörður 1.063 Seýðisfjörður 905 Fjölgað hefur í 16 kaupstað- anna en fækkað í þrem. Lang- mest er fjölgunin í Kópavogi eða 810 og er það aðeins meiri mannfjölgun en varð í sjálfri höfuðborginni, Reykjavík, sem þó er átta sinnum fjölmennari en Kópavogur. í Hafnarfirði hefur fjölgað. um 420 íbúa, Akureyri 301, Kefla- vík 294, Seyðisfirði 52, Húsavík 30, Sauðárkróki 26. ísafirði 23, Ólafsfirði 15 og Neskaupstað 7. Júlímánuður síðastliðinn var óvenju kaldur á Akureyri, hefur ekki verið svo kalt þar á þess- ari öld síðan 1915. — Hinsvegar var óvenju mikið sólskin í Rvik. Samkvæmt upplýsingum Öddu Báru Sigfúsdóttur, veðurfræð- ings, mældist meðalhitinn á Ak- ureyri í júlí 1915 6,6 stig, eh í ár 8,1 stig. Næstur 1 röðinni er júlímánuður 1938. þá mæld- ust 8,8 stig. í Reykjavík var hitinn hálfu stigi kaldari en í meðalári eða 16,7 stig. Meðalhitinn á Hvera- Sýslurnar Mannfjöldinn í sýslunum 1. desember 1966 var sem hér seg- ir: Ámessýsla 7.840 Gullbringusýsla 7.010 S-Múlasýsla 4.847 Snæfellsnessýsla 4.192 Eyjafjarðarsýsla 3.899 Kjósarsýsla . 3.240 Rangárvallasýsla 3.083 S^Þingey j arsýsl a 2(826 Skagáfjai-ðarsýsla 2.583 N-Múlasýsla 2.391 A-Húnavatnssýsla 2.335 Mýrasýsla 2.069 ' Framhald á 3. síðu. völlum mældist 6,2 stig og 9.7 stig á Höfn í Hornafirði. Á Akureyri var 50% meiri úr- kama en í meðalári, 51 milli- metrar. Þó var svo til úrkomu- laust 11,-—25. júlí. í Reykjavík vax úrkoman 30% minni en í meðalári. Þar mældist hún 34 millimetrar og féll sú úrkoma aðallega á tímabilinu 4.—9. júlí. Sólskinsstundir í Reykjavík mældust 256 en í meðalári eru þær 178. Á Hveravöllum mældist sól- skin í 198 klst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.