Þjóðviljinn - 05.08.1967, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.08.1967, Blaðsíða 5
1 Laugardagur . ágásk tWl — ÞJÖÐVTL.TTNN — SI£>A 5 Kjalamesþinjg: Nythíésta kýrin mjólkaði 5586 kg Konur eiga að vera naktar í sólbaðinu en karlmenn í sundskýlum Konur eru gefrtari íyxfö sólböð en karlar. Það er auðvelt aið slá því föstu 1 sumariiitunum. Kon- ur liggja krafkyrrar. Gefast sólinni. Karlmenn eru meira á hreyfingu. Þeim finnst ekki alveg eins varið í það. Þessi mismunandi afs'taða karla og kvenna á sér djúpar líffræðilegar rætur. Eða svo telur að minnsta kosti forstjóri vísindastof nun- ar í Opati í Júgósllavíu, Cedo- mir Plavsic. Plavsic hefur rannsakað það árum saman á heilsuhæli á eynni Rab í Adríahafi hvaða áhrif tíð sóliböð hafi á líkam- ann. En þama á eynni sfcín sól í heiði árið um kring og -<S> Hsshið allrí áfengisnautn á skemmtiferðalögunum Hin mesta ferðahelgi ársins — verzlunarmannahelgin — er á næsta leiti — en frídagur verzlunarmanna er or&inn að miklu leyti almennur frídagur. Undirbúningur hvers og eins til að njóta þessa langa helg- arfrís, hver á sinn hátt, mun að mestu fullráðinn. Þúsundir manna þyrpast í allar áttir, burt frá önn og erli hins rúmhelga dags. Samkvæmt árlegri reynslu, er umferð á þjóðvegum úti aldrei meiri en einmitt um þessa helgi og sú umferð fer vaxandi ár frá ári. Þúsundum saman þjóta bif- reiðir fullskipaðar ferðafólki, burt frá borgum og bæjum, út í sveit, upp til fjalla og ör- æfa. í slikri umferð, sem reynsla áranna hefur sýnt að er um þessa helgi, gildir eitt boðorð öðrum fremur, sem tákna má með aðeins einu orði — að- gæzla eða öryggi. En brot gegn þessu boðorði getur gætnin ein tryggt. Hafa menn hugleitt í upp- hafi ferðar — skemmtiferðar — þau ömurlegu endalok slíkra hvíldar- og frídaga, þeim, sem vegna óaðgæzlu, veldur slysi á Bjálfum sér, sinum nánustu, kunningjum eða samferðafólki. Sá, sem lendir f slíku óláni, bíður slíkt tjón, að aldrei grær um heilt. Það er staðreynd, sem ekki verður hrakin, að einn mesti bölvaldur í nútíma þjóðfélagi, með sina margþættu og sí- auknu vélvæðingu, er áfengis- nautnin. Tekur það böl og ekki sizt til umferðarinnar almennt, en þó sér í lagi á miklum ferðahelgum. Það er því dæmigert ábyrgð- arleysi, að setjast að bílstýri undir á-hrifum áfengis. Afleið- ingar sláks Mta heldur ekki, að öllum jafnaði, á sér standa. Þær birtast oft í lífstíðarör- kumli eða hinum hryllilegasta dauðdaga. Áfengisvarnarnefnd Reykja- vikur skorar á alla, sem hyggja til ferðalaga um verzlunar- mannahelgina, að sýna þá um- gengnismenningu í umferð sem á dvalarstöðum, er frjálsbornu og siðuðu fólki sæmir. En slíkt skeður því aðeins, að sá manndómsþroski sé fyrir hendi, með hverjum einstök- um, að hafna allri áfengis- nautn á þeim skemmtiferðalög. um, sem fyrir dyrum standa. Áfengisvarnarnefnd Reykjavíkur. þangað koma hundruð sjúik- linga til að ná heilsu eða hressast a.m.k. Sólin læknar Af reynslunni hefur sannazt að ákveðnir hjartasjúkdómar, hár blóðþrýstingur, ákveðmr berklasjúkdómar, asthma og aðrir sjúlcdómar láta undan síga í miklum sóiböðum. Að nokkru leyti er þáð vogna sálfræðilegra orsaka og skipta á umhverfi, en að öðru Beyti vegna hreinni líffræðileigra breytinga, þannig verður t. d. almennur mótstöðukraftur Mc- amans mun meiri. Merkilegustu sjúklingarnir voru þó konur sem þjóðust af kvensjúkdómum, vegna þessnð<ív loks kom þarna í ljós læknis- fraíðileg skýring á því hvers vogna konur leitast ósjólfráf.t eftir því að vera i sól og njóta þess að liggja naktar i sólbaði. Kvensjúkdómar Það kom nefnilega í Ijós að ýmsir kvensjúkdómar — fyrst og fremst bólgur í eggjastofcfc- um og legi — urðu fyrir mik!- um óhrifum af sterku sólskmi. Bóllgurnar hjöðnuðu fljótt og langvarandi og erfið tilfelli fengu mikla bót og jatfnvel fullkomna lækningu. Sérfræðingar Það er ekki ofsagt að próf- essor Plavsic er einhver fremsti sérfræðingur í heimi um sól- böð og stólargeisla og þess vegna er það vel þess virði að hcyi'a hvað hann hefur að segja: Konur hafa meiri ánægjuen karlmenn af því að taka sól- böð, m.a. vegna hinna sérstæðu nota sem konur hafa af sól- skini í sambandi við ýmsa kvensj úkdóma. En til þess að hafa semmost gagn af sólböðum þurfa konur að vera naktar og þess vegna verða kringumstæður að vera sílíkar að þær geti veitt sár sHík böð. Karlar hafa aftur á móti eng- in sérstök bein not af sólböð- um. 'i Það er jafnvel hægt að segja að öf mikil sóliböð séu hættu- leg fyrir karlmenn, sérstakiega ef þeir eru naktir. Eins og kunnugt er mega kynfæri karla ekki verða fyrir of miklumhita og þess vegna er það tæplega æskilegt að þeir séu lengi nakt- ir í sólbaði. Af þessu er hægt að draiga þá ályktun að konur ættu að taka sér sólböð naiktar en karl- menn í sundskýlum. Nektarnýlendur Önnur niðurstaða verður sú að nektarnýlendur ættu aðeins að vera fyrir kvenfólk. Karflar hafa ekikert þangað að gera. Prófessor Plavsic skýrir frá því að hann hafi áæblanir á reiðum höndum um það að stofna sóllæikningastöð fyrir kvenfólk ó skipi við eyjuna Rab. Á þeirri fljótandi kvensjúk- diómadeild ciga sjúfclingarnir að liggja á mörigium sóldekkj- ufn og drekika í sig sólskinið. En lækningamáttur þess stafar að miklu leyti af því að hiti heíur þau áihrif á æðarnar að þær vífcka. Aðalfundur Búnað0.rsambands Kjalarnesþings 1967,» var hald- inn að Fólkvangi áj Kjalarnesi fyrir alMöngu. Jóhann Jónassoia formaður sambandsins setti ffundinn og bauð fulltrúa velk-nmna. Hann minntist látins tifinaðarfröm- uðs í héraðinu, Ó1lafs Runólfs- sonar í Hafnarfirf B, sem lengi hafði verið fulltrúö á aðalfundi búnaðarsambandsiias. Fundar- men.i risu úr siffjtum til að vosAs hinum lábna virðingu Formaður sk’ípaði Skúla G<»ir'ison Hjarðatfliesi, fundar- stiva og Sigurptein Pálsson Blikastöðum varfffundarstjóra. A fundinum rnættu 29 full- ú>' trúar frá 7 san»þandsfélögum. Formaður flutti^skýrslu stjórn- arinnar um rekfíur sambands- ins á s.I. ári. 1 Gat þess að reksturinn í heilfil hefði gengið sæmilega og að< næg verkefni hefðu verið fyrilr vélakost sam- bandsins. Og n»inntist á sam- drátt sem orðifo hefði í bú- rekstri á sambandssvæðinu. Hann drap einnig á erfið- leika við rekstur Sæðingar- stöðvarinnar á Xágafelli vegna fækkandi búpemings á sam- bandssvæðínu. Þá upplýsti hann að ákveð- ið væri að kaupa nýja jarð- ýtu og að sambandið myndi liefja rekstur hennar. Að lokum skýrði formaður frá því að ráðinn hefði verið nýr starfsmaður Ferdinand Ferdinandsson búfræðikandidat sem verður jarðrækiarráðu- nautur og framkvæmdastjóri i sambandsins, en hann er einn- f ig sérmenntaður í tæknilegumy útbúnaði og hagræðingu í bú-' rekstri. Framkvæmdastjóri sambainds- ins, Kristófer Grfmsson lasupp reikninga sambandsins og gerði grein fyrir hinum ýmsu liðum þeirra. Hagnaður á reksturs- reikningi var kr. 441.493,71. Þá fóru fram umræður um, skýrslu stjómar og reikninga' og tóku margir fulltrúar tilí máls. Pétur Hjólmsson ráðunaut- ur í búfjérrækt og jarðrækt, flutti skýrslu um þessar bú- greinar. Jarðatoótamenin voru 83, f sex Búnaðarfélögum. Með lokræsapUóig voru alls raastir 260 km. Nýnælkt 40 ha. Girðingar voru alls 8,5 km. Nautgripasæði var fengið frá Laugardælum eins og sJL ár, en þar eru nú 30 naut, þar af 7, sem fengið hafa 1. verðlaun. Alls voru sæddar 706 kýr með órangri. Sú nýbreytai verður bráðlega tekin upp í Laugardælum að djúpfrysta sæði. Það mun verða til mik- illa hagsbóta fyrir bændur. Kýr á skýrslu voru alls 574. en skýrsluhaldarar 26. Fullmjólka kýr voru 355 með 3411 kg í meðalnyt. Nyt- hæsba kýrin á sambandssvæð- inu var Flóra frá Minna-Mos- felli, en hún mjólkaði 5586 kg. Framhald á 7. síðu. Lopinn frá Álafossi er ís%uðe° litunum Hespulopi frá Ála- fossi á markaðinn Nýlega kynnti Ásbjörn Sig- urjónsson blaðamönnum nýjung frá Alafossi í íslenzkum ull- ariðnaði. Hingað til hefur lopi verið seldur í plötum og þá með ullarolíunni í, svo að bæði hefur verið af honum óþægileg lykt og hann hefur smitað frá sér við snertingu. Nú er hægt að fá Iopann hreinan, lyktarlausan og tilbú- inn til þess að prjóna úr hon- um án þcss að þurfa að vlnda hann margsinnis samanlagðan til þess að hægt væri að prjóna hann. Hafin er sala á lopapeysu- pakkningum, þ.e.as- að mynd af ákveðinni lopapeysu með mynsturteikningu og prjóna- uppskrift er pakkað með til- heyrandi magni af hespulopa. Uppskriftimar eru samdar og teiknaðar af frú Aðalbjörgu Guðmundsdóttur á Mosfelli í Mosfellssveit. Hún er ein af þeim fyrstu sem prjónuðu lopapeysur, en þær sáust fyrst um 1940 og urðu fljótlega eftir- sótt tízkuvara, og eru mikið keyptar af ferðamönnum. Uppskriftimar eru heppilegar fyrir byrjendur og eru þær á fjórum tungumálum: ensku, þýzku, dönsku og íslenzku. Fyrst um sinn eru á mark- aðnum 6 númer af peysuupp- skriftunum og er búðarverðið á pakkanum frá kr. 195-290. Sagði Asbjörn Sigurjónsson að þetta væri þó aðeins byrjunin og búast mætti við að síðar yrðu útbúnir pakkar með lopa og uppskrift fyrir bamapeys- ur. Unnið hefur verið að þessari nýjung frá því á síðasta ári undir forystu Guðjóns Hjartar- sonar, verkstjóra á Álafossi. Með tilkomu lopapej’supakkn- inganna, sem segír frá í frétt- inni, ætti að vera hægur vandinn að prjóna sér lopa- peysn. i í I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.