Þjóðviljinn - 05.08.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.08.1967, Blaðsíða 2
2 SlÐA — í>JÖÐVIUINN — Laugardagur 5. ágúst 1967 Aldarfjóriungsafmælis Golfsamb. íslands minnzt nei golfviku 13.-19. Magnús Guðmundsson, Jslandsmcistari f golfi. Golfsamband Islands á 25 ára afmæli 14. ágúst n.k. — I til- efni þessara tímamóta hefur verið ákveðið að efna til golf- viku hér sunnanlands dagana 13. til 19. ágúst n.k. Golfvikan hefst með afmæf- isíkeppni á golfvelli Golfklúbbs Reykjavíkur við Grafarholt, sunnudaginn 13. ágúst n. k. og verða bá leiknar 18 holur i öllum flokkum, b- e. a. s. í unglingaflokki, kvennaflokki, 2. flokki, 1. fl., og meistarafl. Er ekki að efa að bótttakend- ur verða geysimargir í móti bessu, bar sem flestir bátttak- endur í Handsmótinu sem hald- ið verður síðast i vikunni verða bátttaikendur. Tvenn eignar- verðlaun eru veitt fyrir beztan árangur í hverjum fiokki. Mánudaginn 14. ágúst, á af- mælisdegi sambandsins, verður goifbing haldið, en bað er að- alfundur sambandsins. öldunga- cg sveifakeppnl. Þ>riðjudaginn 15. ágúst fer fram öldungakeppni með og án forgjafar og jafnframt sveitakeppni. í öllum bessum kappleikjum er um að ræða 18 holu höggleik. Hér er um að ræða fvrsta bátt meistara- mótsins. Rctt til bátttöku í öldungakeppninni eiga beir einir sem komnir eru yfir 50 ára aldur, en eins og kunnugt er hafa ýmsir af frem.stu gol*- leikurum landsins begar náð beim aldri., T sveitakeppninni, sem háð verður bennan dag, er hinsvegar öldum bátttakend- um í landsmóti heimil bát.t- taka, sveitimar eru ekki vald- ar fyrirfram frá hverjum klúbbi en sex beztu menn hvers kiúbbs mynda siðan sveit hans eftir úrslitum. Færklúbb- ur sá er'■sigur ber af hólmi heiðurinn af bvf að eiga beztu golfsveit Islands árið 1967. Þetta er f raun og veru lokaæfing fyrir sjálfa meistarakeppnina, en hún hefst hinn 16. égúst næst komandi. Sú keppni fer fram í bremur flokkum karla, 2. fl., 1. fl. og nieistaraflokki. Hér er um að ræða 72 holu höggleik, sem leikinn .verður á tveimur völllum, á Hóimsvelli í Leiru, bar sem aliir bessir flokkar leika 36 holur, og á Grafarholtsvelli í Reykjavík, bar sem hinar 36 holumar verða leiknar. Verður leikið í báðum völlum samtímis, 18 holur á dag í fjóra daga. Mun meistaraflokkur hefja leik á Hólmsvelli í Leiru og leika bar 16. og 17. ágúst, en síðan í Grafharholti 18. og 19. ágúst Ekki er endandega afráðið enn hvort 1. gða 2. flokkur hefur leik í Grafarholti, en bað fer nokkuð eftir fiölda bátttak- enda í hvorum flokki.bar sem hugmyndin er að sem jafnastur fjöidi leiki á hvorum velli. Keppni unglinga Keppni í unglingaflokki verð- ur háð á Grafarholtsvelli við Reykjavík. Hún verður' að bessu sinni 72 holur, en braut- ir eru bá nokkru styttri en í meistarakeppni. Sú keppni er einnig 72 holu höggleikur, eins og áður segir, og fer fram sömu daga og meistarakeppnin eða 16. til 19. ágúst. I unglingaflokki eru ýmsir mjög góðir godfleikarar og gefa margir beirra ekkert eftirgolf- leikurum í 1. flokki, með hlið- sjón af. getú og einstaka er hæfileikum' búinn til að skipa meistaraflokk nú begar. f3r ekki að efa að keppni bessi verður mjög spennandi. Meistarakeppni kvenna: f sambandi við bessa golf- viku i tilefni 25 ára afmæiis golfsambandsins verður nú f fyrsta sinni efnt til meistara- keppni kvenna f golfi. Þykir golfsambandinu vel til hdýða að bessi fyrsta gólfkeppni kvenna fari fram á hinum nýja golf- velii Godfklúblbsins Keilis á Hefur dómsranefndin misnotað vald Um fátt er nú meira rætt meðal knattspymumanna, en hina frámunadega lélegu frammistöðu íslenzkra knatt- spymudómara nú í sumar. Sannleikurinn er sá að beir dómarar sem sýnt hafa aðbeir séu hæfir til að dæma 1. deild- ardeiki eru tedjandi á fingrum annarrar handar. Af beim hafa tveir skarað' framúr og eru beir að mínu viti í algjörum sérflolrki meðal knattspymu- dómara hér á landi. Þetta eru beir Steinn Guðmundsson og Karl Jóhannsson. Menn urðu bví ekki svo lítið undrandi begar bað fréttist að dómara- nefnd K.S.f. hefði ákveðið að Steinn Guðmundsson skyldi ekki hljpta réttindi milliríkja- dómara að bessu sinni. En hann hafði ásamt Grétari Norð- fjörð og Baldri Þórðarsyni komið til greina að hljóta bessi réttindi nú. Nefndin ákvað að enginn beirra skyldi hljóta réttindin að bessu sinni. Að vísu hefur Grétar Norðfjörð ekki sýnt það í dómarastörfum sinum nú í sumar að hann verðslculdi milliríkjaréttindi. Baldur Þórðarsan kæmi til greina, enda ágætmt dómari, en Steinn Guðmunflss^n * dómararóttindi, enda orðinn okikar bezti dómari. Hér á landi em aðeins tveir starfandi dómarar með milli- ríkjaréttindi, þeir Hannes Þ. Sigurðsson og Magnús Péturs- son. Nú vill svo til að Magnús Pétursson á sæti í þriggja manna dómaranefnd KSl, ásamt Guð- mundi Guðmundssyni og Hall- dóri. Sigurðssyni. Þessi nefnd hefur með öll dómarastörf að gera, bæði hvað við lcemur leikjum hér heima og einnig hvor þeirra félaga Magnús eða Hannes skuli hljóta hnossið þegar beðið er um íslenzkan dómara eriendis. frá, en það hefur aukizt mjög nú s.I. ér. Það hlýtur að vera nokkuð eftirsótt að komast í að dæma leiki erlendis, þvf bæði ferðir og uppihald er ókeypis og þar að auki greidd nokkur þókn- un fyrir. Það vekur því nokkra tortryggni manna að annar tveggja millirfkjadómaranna skuli eiga sæti f nefnd þeirri, er hefur með þessi mál að gera. Enda hefur hann eins og allir sjá nokkurra hagsmuna að gæta í þessu samlbandi. Hvað við kernur ákvörðun nefndarinnar að fjölga ekki m flIirikjadómirrum nú, gengur ■' ffSlhinum bærrm «ö þar hafi étt að nota helminga- skiptaregluna „ég einn, bú einn“, o.s.frv. Sagan segir að Grétar Norðfjörð hafi beðið Magnús Pétunsson að mæla með því að hann fengi milli- ríkjaréttindi, því að Grótar mun vera á förum til Banda- ríkjanna og mun dvelja þar í eitt ár á vegum lögregllunnar. Mun Grétar aetla að fá að dæma jrtra og mundi hann þá fá hærri laun greidd fyrirleiki, ef hann hefði millirikjarétt- indi, auk þess sem auðveldara væri fyrir hann að komast í að dæma með slík réttándi. A fundi nefndarinnar mun Guð- mundur Guðmundsson ékfci hafa getað fallizt á að veita Grétari þessi réttindi, sem vonlegt er, en Magnús Péturs- son þá neitað að fallast á að Steinn hlyti réttindin. Halldör er sagður hafa verið hlutlaus og nefndin því ákveðið að fjölga ekki miifliríkjadórmmm- um að þessu sinni. Hvort þessi saga er sönnveit ég ekki, en hún gengur nú á meðal manna, en e£ hún er það þá hefurgerztlhérhneyksli. Því er hér með skorað ádóm- aranefnd KSl að gera hreint fyrir sínum dyrum og er þeim heimöt rúm hér á sfðowni tll þesn. — S. ' -í> Hvaleyri við Hafnarfjörð. Þessi keppni verður að ^essu sinni 36 holu höggleikur og fer fram dagana 16. 17. og 18. ágúst og leifca konyrnar 12 holur hvem dag. Til þessa hafa konur okkar verið helzt til hæverskar á gdlfmótum og litt fúsar til að taka þátt í keppni. Nú er að verða á þessu nokk- ur breyting, enda hefur áhugi kvenna á golfíþróttinni stöðuet farið vaxandi og einkum nú hin síðari árin. Gera menn sér nú vonir um að sem flestar af þeim sem reglulega stunda golf, en þær eru órðnar mjög margar, taki þátt f keppni þessari þeim sjálfum og öllum till sem mestrar ánægju. Þess ber þó, að gæta hér að þrátt fyrir hæverskuna, þá er það þó f raun og veru kona, sem bor- ið hefur golfhróður íslendinga lengst út fyrir landsteinana, en hslenzk kona, frú Björg Guð- mundsdóttir Damm, er einn bezti kvengölfleikari á Norður- löndum. og hefur m.a. orðið Danmerkurmeistari nokkrum sinnum. Golfmótinu lýkur laugardag- inn 19. ágúst, en þá um kvöld- ið verður haldið lokahóf sem jafnframt verður afmælishóf sambandsins, en það verður haldið að Hótel Borg. Allmidd- ar Ifkur eru á því að goHifmót þetta verði það langfjölmenn- asta sem nokfcum tfman hefirr verið haldið hér á landi og er ekkf ósennilegt að heildanfjöldi þátttakenda f öllum fiokkum verði á annað hundrað. Ættu þeir sem taka asfla þátt í af- mæhsikeppninni eða afmælis- mótinu ekikl að draga það leng- ur að tilkynna þátttöku sína tfl kapn/ieikionofnda viðkom- and: -Ænds). | Hverjir eiga að skipa landslið íslands 14. ág? Hinn 14. ágúst n.k. leika íslendingar landslelk í knatt- spymu við „áhugamannalið" Breta, eins og kunnugt er. Landsliðsnefnd heíur ekki valið íslenzka landsliðið enniþá, og hefur Þjóðviljinn ákveðið að bjóða lesendum sinum að velja nú landslið eins og þeir vilja að það sé skipað. Gam- an verður að sjá hvort landsliðsnefnd og knattspymuunn- endur verða sammála að þessu sihni. — XJppástungumar þurfa að hafa borizt blaðinu fyrir 11. þm. Bréfin ber að 'merfcja Iþróttasíða Þjóðvilljans, Skólavörðustíg 19, Rvk. Þannig vil ég aö Iandslið Islands í knattspyrnu sé skipað: MARKVÖRÐUR: ........_____________________ H. BAKVÖRÐUR ________________________ .... V. BAKVÖRBíIRr ------------------------------- H. FRÁMVÖRÐUR: ........................... MIÐFRAMVÖRÐUR: .......................... V. FRAMVÖRÐUR: ........u............................ H. ÚTHERJI: ........................................ H. INNHERJI: ...........____....____........._ MIÐHERJI: ............................ ................. V. INNHERJI: .........<-------------------... V. ÚTHERJI: ----------------------—. VARAMENN: ............................. Héraðsmót UMSK ó Varmárvetö í júií sl. Héraðsmót Ungmennasam- bands Kjalarnesþings í frjáls- um íþróttum fór fram á Varm- árvellií Mosfellssveit um fyrri helgi, dagana 22. og 23. júlí s.l. Keppt var í karla-, kvenna- og syeinagreinum og gefnir verðlaunagripir, bikarar, fyrir beztu afrek samkvæmt stiga- töflu. Gripi þessa unnu Lárus Lárusson fyrir kúluvarp karla, Dröfn Guðmundsdóttir fyrir kringlukast kvenna og Ólafur Oddsson fyrir kúluvarp sveina. Keppendur voru frá Ung- mennafélaginu Dreng í Kjósár- sýslu og Ungmennafélaginu Breiðabliki í Kópavogi. Veður var gött mótsdagana, en að- staða á vellinum slæm. Móts- stjóri var Sigurður Skarpbéð- insson. Sigurvegarar í einstökum keppinisgreinum voru sem hér' segir: Karlar: 100 m hl. Gunnar Snorrason E. 12,8 sek. 400 m hl. Gunnar Snorrason B 58,7 sek. 1500 m hl.: Gunnar Snorras. B. 4.40,5 mfn. 3000 m hl.: Gunnar Snorrason 11.33,5 mán. 1000 m boðhl.: Sveit B. 2.22,. Kúlúvarp: Lár. Láruss. 13,88 m. Kringlukast: Þorsteinn Alfreðss. 43,24 m. Spjótkast: Dónald Jóhannss. B. 43,20 m. Langstökk: Dónald Jóhannsson 6,33 m. Hástökk: Magnús Steinbórss. B. 1,55 m. Þrístökk: Steingrímur Jónss. B. 10,99 m. Stangarstökk: Magn. Jakobss. B 3,30 m. Konur:: 100 m hl.: Ina Þorsteinsd. 14,5 Langst.: Ina Þorsteinsd. B. 4,05 Hástökk: Ina Þorsteinsd. B 1,20 Kúluv.: Ragna LindbergD 8,28 Kringluk. Dröfn Guðmd. B 30,32 Spjótk.: Arndís Björnsd. B 32,19 Sveinar: 100 m.: Helgi Sigurjónss. B 13,7 1500 m.: Helgi Sigurjónss. 5.31,2 4x400 m boðhl.: Sv. Br.bl. 60,3 Hástökk: Björn Magnúss. D 1,40 Langst.: Daníei Þórisson B 5,01 Kúluvarp: Ól. Oddsson D 10,81 Kringluk.: Bjöm Magnússon D. 34,19 Spjótkast: Björn Magnússon D. 36,76. v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.