Þjóðviljinn - 05.08.1967, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.08.1967, Blaðsíða 4
^ SlÐA — ÞJÖÐVELJTNN — Laugardagur &. ágúst 1&67 Otgefanii: Sanneiningarflokkur aiþýöt — Sósialistaflokk- urinn. Ritstjórar: Ivai H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigurðui Guðmundsson. * . Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.rSigurðui T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsrniðja Skólavörðust 19 Sími 17500 (5 linur) — Askriftarverð kr. 105-00 ó mánuði. — Lausasöluverð kr. 7.00. HeimiHn eiga að borga jjíkisstjóm sem hefði verið full alvara með verð- stöðvun hefði ekki leyft olíufélögunum að haékka bensínverðið í gær, um 17 aurQ lítrann, svo hann er nú kominn upp í 7.57 kr. Þetta er tilfinn- anleg hækkun og skellur beint á öllum f jölskyld- um og einstaklingum sem bíl eiga og á miklu fleiri aðilum. Ríkisstjómin héfur algjört og skilyrðislaust vald samkvæmt sínum eigin verðstöðvunarlögum til að banna allar verðhækkanir meðan verðstöðv- unin er í gildi. Ef ríkisstjómin vildi, gæti hún því bannað olíufélögunum, sem rakað hafa saman ofsa- gróða á áratuga okri með olíuvörui- handa íslend- ingum, að velta ninni tímabundnu farmgjalda- hækkun á olíuvörum á almenning á íslandi með hækkuðu bensínverði. En ríkisstjómin vill ekki að í einu eða neinu skerðist hinn gífurlegi gróði olíu- félaganna, vegna þess að þau eru „réttu megin“. Og Framsóknarflokkurinn hefur í seinni tíð gerzt samsekur um olíuokrið Vegna hugsjónarinnar sem túlkuð er þannig í fræðsluriti uim samvinnuhreyf- inguna, að mikilsvert sé áð „plægja olíugróðann af Keflavíkurflugvelli“ inn í samvinnuhreyfinguna, — aðferðir til þess hafa hins vegar vægast sagt verið umdeilanlegar, eins og alþjóð veit. jþetta ósvífna og þarflausa brot ríkisstjórnarinnar gegn verðstöðvuninni mun vekja almenna gremju og óánægju. Ríkisstjómin átti í þessu máli um tvennt að velja. Hún gat látið ofsagróðafélög íhaldsins og Framsóknar, olíufélögin, greiða kostn- að af hinni tímabundnu farmgjaldahækkun, enda þótt það hefði þýtt að þau græddu örlítið minna. Og hún gat látið fanmgjaldahækkunina skéllameð full- um þunga á heimilum landsmanna. Ríkisstjómin hafði skilyrðislaust vald samkvæmt lögum að láta banna verðhækkunina á bensíninu. En hún valdi hinn kostinn: Olíufélögin skyldu fá að græða í sama mæli og hingað til. En heimilih í landinu, hver einasti bíleigandi og notandi bíls skyldi fá að greiða hækkað bensínverð. Eins og til þess að und- irstrika þetta val ríkisstjómarinnar milli olíufé- laganna og heimilanna enn skýrar, kaus hún að skella bensínhækkuninni á fyrir mestu umferðar- helgi ársins, þegar segja má að hver einasti gang- fær bíll sé potaður! Einmitt fyrir verzlunarmanna- helgina er bensínhækkuninni skellt á, með kveðju frá Sjálfstæðisflokknum og Alþýðuflokknum, frá ríkisstjóm þessara flokka, sem hafði það í hendi sér að banna þetta bro’t gegn verðstöðvuninni, en mat gróðahagsmuni olíufélaganna meira en hags- muni íslenzkra heimila. JJver slíkur áfangi í samspili gróðafélaga og ríkis- stjómar gegn hagsmunum fólksins er áminning um að refsa stjómmálaflokkum, sem þannig hegða sér. Og hvert nýtt okurskref olíufélaganna er áminning um nauðsyn þess að þjóðnýta olíu- innflutninginn og olíusöluna. s. Þrjár skákir frá Heims- meistaramóti stúdenta í fréttabréfi því, sem Jón Þ. Þór skrifaði um upphaf úr- slitakeppninnar á heimsmeist- aramóti stúdenta í skák og birt var hér í blaðinu sl. mið- vikudag, var prentuð ein skák úr 2. umferð. Hér koma þrjár skákir til viðbótar úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Þser áttu að fylgja fréttabréfinu á 37. a6 38. f4 > 39. g4 40. f5 41. Hxa6 42. g5 Kd6 Kc6 Kb5 Hxa6 Kxa6 gefið. Hvítt: Holazek (Austurríki) Svart: Guðmundur Sigurjónss. SIKILEYJAR-VÖRN miSvikudag en hafa orðið að 1. e4 c5 bíða vegna rúmleysis: 2. Rf3 Rc6 - 3. d4 cxd4 Hvitt: Jón Hálfdánarson 4. Rxd4 Rf6 Svart: Skrob (Austurríki). 5. Rc3 d6 BtJD APESTBR AGÐ: 6. Bg5 e6 1. d4 Rf6 7. Dd2 a6 2. c4 e5 8. 0 10—0 Bd7 3. dxc5 Rg4 9. f4 b5 4. Rf3 Rc6 10. Del Rxd4 5. Bf4 Bb4t 11. Hxdi Db6 6. Rc3 De7 12. Bxf6 gxf6 7. Dd5 Bxc3t 13. Dd2 Rc6 14. Be2 h5 Jón Hálfdánarson ' 8. bxc3 9. Hcl 10. exf6 11. Dd2 12. e3 13. Bd3 14. 0—0 15. Hbl 16. De2 17. Bxc4 18. Rd4 19. Hxb7 29. Da6 21. Hb3 22. exf4 23. Hb5 24. Dxa3 25. Ha5 26. Rf3 27. Hxa7 28. Hbl 29. Ha4 30. Rxe5 31. Ha8f 32. Hxf8t 33. Kfl 34. a4 35. Hal 36. a5 Da3 f6 Rxf6 0—0 d6 Dc5 Be6 Ra5 Bxc4 Rxc4 Ra3 Hab8 Rd5 Rxf4 Rc4 Da3 Rxa3 c5 Rc4 Hxf4 Hf7 Re5 Hxe5 Hf8 Hxf8 He7 Ha7 d5 Ke7 25. BÍ3 16. Kbl 17. Hdl 18. Hd3 19. Re2 20. Rd4 21. Rb3 22. Ra5 23. Hb3 24. a4 25. axb5 20. He3 27. Hxe5 28. Dd7 29. De8t 30. Rb3 31. gxh3 32. Rd2 33. Bxe4 34. Rxe4 35. Rc3 36. Ha7 37. Dxd7 38. Re4 39. Rd6 40. Rc4 41. Dc8t 42. Dxe6t 0—0—0 h4 Dc5 Kb8 Bb7 Hc8 Db6 Ba8 Be7 Hc5 axb5 Hhe8 dxe5 He7 Ka7 h3 f5 fxe4 Bex4 f6 Ka6 Hxd7 b4 Bd8 Bc7 Db5 Db7 Kb5 Málaliðar um- kringdir í Austur- Kongó KINSHASA 3/8 — 10 erlendir málaliðar voru drepnir í dag, þegar herflokkur þeirra reyndi að brjótast gegn um línur stjóm- arhersins í Kongo nserri Kivu- vatni. Málaliðamir voru á 40 vörubílum og hafa þeir nú ver- ið umkringdir. Stjómarherinn hefur fyrir- skipanir um að taka þá dauða eða liíandi. ÆF ★ ákrifstafan er opin daglega frá bl. 4 — 6. ★ Félagsheimili ÆFK er opið á fimmtudagkvöldojm frá kL 8,30 — 11,30. Trausti Björnsson 43. b3 Bxf4 44. Dxf6 Dhlt 45. Ka2 Da8t 46. Kb2 Bclt 47. Kbl Db7 48. Bd6 gefið. Hvítt: Trausti Björnsson Svart: S. Garcia (Kúbu) BENÓNÍ-VÖRN 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 g6 4. Rc3 d6 5. g3 Bg7 6. Bg2 0—0 7. Rf3 Bf5 8. 0—0 Ra6 9. Hel Re4 10. Rb5 Rb4 11. Rh4 a6 12. Rxf5 gxf5 13. Bxe4 axb5 14. Bxf5 De8 15. cxb5 e6 16. dxe6 fxe6 17. Bbl d5 18. a4 c4 19. Dd2 De7 20. e3 Dc5 21. Ha3 22. e4 23. bxc3 24. HxH 25. exd5 26. De2 27. Bd2 28. De6t 29. D3h 30. Hcl 31. BxR Hf3 c3 Hxc3 DxH exd5 Hf8 Db3 Hh8 Rc3 Df3 gefið. Guðmundur Sigurjónsson A ðstoðarmatráðskona ■ . • ” ! óskast Staða aðstoðarráðskonu í eldhúsi Landspítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt Kjaradómi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf .sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 14. ágúst n.k. Reykjarík, 4. ágúst 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Bókasafnið í Hafnarfirði óskar að ráða aðstoðarbókavörð til eins árs frá 1. septemiber n.k. Umsóknarfrestur er til 20. þ.m. Upplýsingar hjá bókaverði. Bæjar- og héraðsbókasafnið í Hafnarfirði. Geymsluhósnæði óskast Ríkisspitaiarnir óska eftir að taka á leigu geymslu- húsnæði ca. 250—300 ferm. að stærð. Æskilegt er að húsnæðið sé sem nasst Landspítalanum, helzt á jarðhæð, og með góðri aðstöðu til afgreiðslu bif- reiða. Tilboð um húsnæði með upplýsingum um verð á ferm., staðsetningu þess í borginni og hvenær afnot gætu hafizt, óskast sent Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 14. ágúst n.k' Reykjavík, 4. ágúst 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Kennara vantar að heimavistarskólanum að Jaðri. Upplýsingar í fræðsluskrifstofu Reykjavík- ur, Tjarnargötu 12. Fraeðslustjórinn í Reykjavík. Hafnfirðingar í fjarveru minni þennan mánuð gegnir hr Eiríkur Bjömsson heimilislæknisstörfum minum 3—16 áigúst og hr. Kristján Jóbannesson 17,—31 áffúst Bjarni Snæbjörnsson. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.