Þjóðviljinn - 05.08.1967, Blaðsíða 9
Laugardagur 5. áigúst 1967 — 'ÞJÖÐVILJIlsrN — SlÐA 0
morgm
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ I dag er laugardagur 5- ág-
úst. Dominicus. Árdegisháflæði
klukkan 5.55. Sólarupprás kl.
4.25 — sólarlag klukkan 22.40.
★ Slysararðstofan Opið all-
an sólarhringinn. — Aðeins
mótfaka slasaðra. Síminn er
11230. Nætur- og helgidaga-
lœknir ( sama sima.
★ Upplýsingar um lækna-
Wónustu í borginni gefnar '
símsvana Læknafélags Rvíkur
— Stmir 18888.
★ Kvöldvarzla í apóteknm
Reykjavíkur vikuna 5. til 12.
ágúst er í Ingólfs Apóteki og
Laugarnesópóteki. — Ath. að
kvöldvarzlan er til klukkan
21.00, laugardagsvarzla til kl-
18.00 og sunnudaga- og helgi-
dagavarzla klukkan 10 til
16 00. Á öðrum tímum er að-
eins opin næturvarzlan að
Stórhodti 1. v
★ Næturvarzla er að Stór-
holti 1.
★ Helgarvðrzlu í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
uns 5. til 7. annast Krist.ián
Jóhannesson, læknir, Smyrla-
hrauni 18, sími 50056. Helgi-
dagavðrzlu mánudaginn 7. ág-
úst og næturvörzlu aðffaranótt
hirðjudagsins annast Grímur
Jónsson, læknir, Smyrjahruni
44, sími 52315. Næturvðrzlu
■ aðfaranótt miðvikudagsins 9.
ágúst annast Auðunn Svein-
bjömsson, læknir, Kirk.iuvegi
4, símar 50745 og 50842.
★ Slðkkvlllðifl og sjúkra-
btfretðin. — Slmi- 11-100.
★ Kðpavogsapóteh er oplð
alla virka daga (dukkan 0—19
laugardaga klukkan 0—14 oa
helgidaiga Hukkan 13-15
★ Bilanasími Rafmagnsveitu
Rvíkur á skrifstofutíma er
18222. Nætur og helgidaga-
varzla 18230
flugið
skipin
Patreksfj'., Þingeyrar, Stykkis-
hólms og Akranes. Fiallfoss
fór frá Eyium 28. til Norfolk
og N.Y. Goðafoss fer frá Ak-
ureyri í dag til Hul'l, Grims-
by, Rotterdam og Hamborgar.
Gullfoss fer frá K-höfn í dag
til Leith og Rvíkur- Lagar-
foss er væntanlegur til Þor-
lákshafnar í dag frá Gdynia-
Mánafoss fór frá Hamborg í
dag' til Rvíkur. Reyk.jafoss er
væntanlegur á ytri höfnina í
Reykiavík í dag frá Hamborg.
Selfoss fór frá' Súgandafirði
í gærkvöld til Isaf i arðar,
Ey,ia og Þoríákshafnar. Skóga-
foss fór frá Þorlákshöfn 3.
til Rotterdam, Hamborgar og
Rvfkur. Tungufoss fer frá
Kristiansand 7. til Gautaborg-
ar, K-hafnar og Bergen. Askjá
fór frá Rvík í gærkvöld til
Sauðárkróks, Si giufj., Húsa-
víkur, Þórshafnar og Raufar-
hafnar. Rannö fór frá Gdansk
í gær til Hamborgar og Rvík-
ur. Marietje fór frá Great
Yarmouth 3. til Antverpen,
London og Hull. Seeadier er
væntanlegt til Rvíkur 6. frá
Hull. Gúldensand fer frá R-
vík í kvöld til Riga-
ýmislegt
★ Flugfélag Islands. Gullfaxi
fer til London klukkan 8 í
dag. Kemur aftur kl. 14.10 i
dag. Vélin fer til K-hafnar
klukkan 15.20 í dag. Er vænt-
ardeg aftur til Keflavíkur kl.
22.10 í kvöld- Gullfaxi fer til
LondPn klukkan 8 i fyrramál-
ið og til Kaúpmannahafnar kl.
15.20 á morgun. Sólfaxi fer til
Glasgow og K-hafnar klukkan
8.30 í dag. Véiin er væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl.
23.30 í kvöld. Snarfaxi fer til
Vagar og Kaupmannahafnar
klukkan 19.00 í kvöld.
INNANLANDSFLUG:
I dag er áætlað að fljúga til
Eyja 3 ferðir, Akureyrar fiór-
ar ferðir, ísafjarðar 2 ferðir,
Egilsstaða 2 ferðir, Patreks-
fjarðar, Húsavíkur, Homafj.
og Sauðárkróks. Á morgun er
áætlað að fliúga til Akureyr-
ar 4 ferðir, Eyja 2 ferðir, Isa-
fjarðar og Egilsstaða 2 ferð-
★ Vegaþjónusta Félags ísl*
bifreiðaeigenda um Verzlunar-
mannahelgina 5., 6. eg 7. ág-
úst 1967.
F.Í.B-1 Þjórsá — Skógar, FlB-
2 Dalir — Bjarkarlundur, FÍB-
3 Akureyri — Vaglaskógur —
Mývatn, FÍB-4 Borgarnes —
Borgarfjörður, FÍB-5 Akranes
— Hvalfjörður, FÍB-6 Hvalfj.,
FlB-7 Austurleið. FlB-8 Ar-
nes og Rangárvallasýsla, FÍB-
9 Borgarfjörður, FlB-10 Þing-
vellir — Laugari'ntn, FlB-11
Borgarfjörður — Mýrar, FlB-
12 Neskaupstaður — Austfirð-
|r,-. FtB-13 tjt frá Hornafirði,
FÍB-14 Fljótsdalshérað —
Austfirðir, FÍB-16 trt frá ísa-
firði, FlB-17 Þingeyjarsýslur,
FlB-18 Gt frá Vatnsfirði,
FÍB-19 Ot frá Egilsstöðum,
FlB-20 ölfús — Grímsnes —
Skeið.
G-154 Hjólbarðaviðgerðarbíll:
Suðurlandsundirlendi.
★ Félag ísl. bifreiðaeigenda
bendir á, að eftirtaiin bifreiða-
verkstæði hafa opið um Verzl-
unarmannahetgrina:
Borgarfjörður Bifreiðaverkst.
Guðmundar Kerúlf, Reykholti.
Snæfellsness Bifreiðaverkst-
Holt, Vegamótum, Isafjörður
Bifreiðaverkst. Erlings Sigur-
laugssonar, Ólafsfjörður Bif-
reiðaverkst. Svavars Gunnars-
sonar, Akureyri Hjólbarðavið-
gerðir Arthur Benediktsson,
Hafnarstræti 7, S.-Þingeyjars-
Bifreiðaverkst. Ingólfs Krist-
jánssonar, Yzta-Felli, Kölduk.
Grímsstaðir Fjöllum Bifreiða-
verkstæði Guðbrands Bene-
diktssonar, Hveragerði Bif-
freiðaverkst. Tómasar Högna-
sonar.
★ Gufunesrradíó sími 22-3-84,
Seyðisfjarðar-radíó og Akur-
eyrar-radíó sími 11-004 veita
beiðnúm unft aðstoð viðtðku.
og koma skilaboðum til vega-
biónustubifreiða.
ferðalög
★ Eimskipafélag lslands.
Béikkafoss kom ttl Hamborg-
ar í morgun; fer baðan til
Kotka, Ventspils, Gdynia og
Rvíkur. Brúarfoss fór frá N.
Y. í gær til Rivíkur. Dettifoss
fer frá Akranesi í dag til
★ Ferðafélag lslands ráðger-
ir eftirtaldar sumarleyfisferðir
í ágúst: 9. ágúst tólf daga
ferð um Miðlandsöræfin. 12.
ágúst niu daga ferð f Herðu-
breiðarlindir og öskju. 12. ág-
úst sex daga ferð að Laka-
gígum og Landmannaleið. 17.
ágúst fjögra daga ferð um
Vatnsnes og Skaga- 17. ágúst
fjögura daga ferð til Veiði-
vatna- — Nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu fólagsins
Öldugötu 3, símar 19533 og
11798.
fiil kvölds
Sími 31-1-82 ,
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Með ástarkveðju frá
Rússlandi
Heimsfræg ensk sakamála-
mynd í litum um ævintýri
James Bond.
Sean Connery.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 50-1-84
Blóm lífs og dauða
(The poppy is also a flower)
YUL BRYNNER
RITfl HAYW0RTH
í&:‘Preston"mmm
TREVOR HOWflRD
mmmm
Stórmynd 1 litum og Cinema-
scope, sem Sameinuðu þjóðim-
ar létu gera. — Æsispennandi
njósnaramynd. sem fjallar um
hið óleysta vandamál — eitur-
lyf.
Leikstj.: Terence Young.
Handrit: Jo Eisinger og Ian
Fleming.
27 stjömur leika í myndinni.
Sýnd kl. 5 og 9.
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Bönnuð börnum.
Sautján
Hin umdeilda Soya-litmynd.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sími 11-4-75
Fjötrar
(Of Human Bondage)
■ Úrvalskvikmynd gerð eftir
þekktri sögu Somerset Maug-
hams, sem komið hefur út í
íslenzkri þýðingu. — í aðal-
hlutverkunum;
Kim Novak,
Laurence Harvey.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sími 32075 — 38150
Njósnarinn X
Ensk-þýzik stórmjmd f litum og
CinemaScope með ÍSLENZKUM
TEXTA.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sumorhótfð,
Verzlunamannah
Ma&jaiffiii-i
Mávahlíð 48. Siml 23970.
INNHeiMTA
tÖOFKÆQlSTðtiF
Sími 18-9-36
Ástkona læknisins
Frábær ný norsk kvikmynd
um heillandi. stolnar unaðs-
stundir: Myndin er gerð eft-
ir skáldsögu Sigurd Hoel.
Ame Lie.
Inger Marie.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sægammurinn
Spennandi sjóræningjamynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Simi 11-5-44
Hataðir karlmenn
(Herrenpartie)
Þýzk kvikmynd í sérflokki
gerð undir stjóm meistarans
Wolfgang Staudte.
Hans Nielsen.
Mira Stupica.
— Danskir textar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Snilldar vel gerð, ný dönsk
gamanmynd í sérflokki.
. Ebbe Rode.
John Price.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50-2-49
Að kála konu sinni
Amerísk gamanmynd með
ÍSLENZKUM TEXTA.
Jack Lemmon.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 22-1-40
Jómfrúin í Niirnberg
(The Virgin of Nuremberg)
Brezk-itölsk mynd, tekin í lit-
um og Totalscope. — Þessi
mynd er ákaflega taugaspenn-
andi stranglega bönnuð böm-
um innan 16 ára og taugaveikl-
uðu fólki er ráðið frá að sjá
hana. — Aðaihlutverk:
Rossana Podesta.
George Riviere.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kli 5, 7 og 9.
___
.j íktóK mmm
S Æ N GU R
Endurnýjum gömlu sæng-
umar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
KRYfiDKASPIÐ
(FERDAHANDBðlMI ERI)
’ALLIR KAUPSTADIR OG
KAUPTÚN A LANDINU^
Smurt brauð
Snittur
brauðböer
— við Oðinstorg —
Sími JO-4-90.
★ Kvenfélag Laugarnessókn-
ar. — Saumafundi frestað til
þriðjudags, fimmtánda ágúst.
— Stjómin.
FERÐAHANDBÓKINNl FYLGIR H1D4>
NÝJA VEGAKORT SHELL Á FRAM-
LEIDSLUVERÐI. ÞAÐ ER I STÓRUM
&MÆLIKVARÐA, A PLASTHUDUDUM
PAPPÍR OG PRENTAÐ í LJÓSUM OG
LÆSILEGUM LITUM, MED 2,6004%
STAÐA NÖFNUM
VIÐGERÐIR
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar,
Bröttugötu 3 B.
Sími 24-678.
Kaupið
Minningakort
Slysavarnafélags
íslands.
Síminn er 17500
ÞJÓÐVILJINN
FÆST t NÆSTU
búð
SMURT BRAUÐ
SNITTUR _ ÖL - GOS
Opið frá 9-23.30. — Fantið
tfmanlega > veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6
Síir' 18354.
FRAMLEIÐUM
AKLÆÐI
á allar tegundir bfla.
OTUR
Hringbraut 12L
Sfmi 10659.
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
smArakaffi
Laugavegi 178.
Sími 34780.
Hamborgarar.
* FranskaT kartöflur.
ír Bacon og egg.
<r Smurt brauð og
snittur. \
SMÁRAKAFFl
Laugavegi 178.
Sími 34780.
ÍS^
tunjöiecus
sionmxiaimiRSfm
Fæst í bókabúð
Máls og menningar
IWW
\