Þjóðviljinn - 15.08.1967, Síða 2

Þjóðviljinn - 15.08.1967, Síða 2
2 SlDA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. ágúst 1967. L,étt rennur Gtefioó FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT Frá Tækmkáh ís/ands 1. október n.k. hefst kennsla í: undirbúningsdeild 1. bekk 2. bekk launatæknideild • ef næg þátttaka fæst. Bíðjið um eyðublöð í síma 19695 eða 51916 og sendið urusóknir fyrir n.k. mánaðamót. Umsóknum verður svarað skriflega fyrir 15. september. Bíll til sölu (Volga árgerð 1963), vel með farinn í góðu standi. Til sýnis að Fellsmúla 20 miðvikudaginn 16. og fimmtudaginn 17. ágúst frá kl. 1—6. Blaðburður Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Framnesveg — Höfðatún. ÞJÓÐVILJINN Sími 17 500. Frá Raznoexport, U.S.S.R. 5-S-4-S og 6mm. MarsTradinoCompanyhf AogBgæðafloKkar Laugaveg 103 3 sí -l 17373 Handknattleiksmótið: Úrslit í a-riðlinum FH og KR í kvö! Á sunnudaginn fór fram úr- slitaleikurinn í b-riðli í karla- floikki á Islandsmótinu í hand- knattleik utanhúss og sigraði Fram Hauka með 15 mörkum gegn 9, leikur Fram því til úr- slita við sigurvegara í a-riðli, en þar hefur FH forystu með 4 stig en KR hefur 3 stig og leika þessi félög saman til úr- slita í riðlinum í kvöld. 1 kvennaflokki sigruðu KR og Valur í riðilunum og keppa til úrslita um meistaratitilinn á föstudagskvöld og sama kvöld fer einnig fram úrslita- leikur í karlaflokki. 1 kvöld verða þrír leikir i mótinu. í kvennaflokki keppir Breiðablik við IBK og í karla- flokki keppa Víkingur og ÍR og síðan KR og FH og er það úrsiitaleikur í riðlinum eins og áður segir. Um helgina fór fram einn leikur í bikarkeppni KSl. KR-b vanry ÍBA-b með 3 mörkum gegn 2. Leik ísfirðinga ogTýs í Vestmannaeyjum, sem áttiað vera á ísafirði á laugardag var frestað vegna þess að ekki var flugveður frá Vestmannaeyjum. Á laugardag léku Siglfirðing- ar og Breiðablik í Kópavogi, og sigruðu Siglfirðingar með 2:0. Drengjameistaramót Reykja- víkur háð 15. og 16. ágúst Drengjameistaramót Reykja- vikur 1967 verður haldið á íþróttaleikvangi Reykjavíkur- borgar í Laugardal dagana 15. og 16. ágúst, og hefst klukk- an 8 bæði kvöldin. Keppt. verður í eftirtöldum greinum: 15. ágúst: 100 m, 400 m og 1500 m hlaup. 110 m grindahlaup. 4x100 m baðhlaup. Kúluvarp, kringlukast, íang- stökk og hástökk. « 16. ágúst: 200 m og 800 m hlaup. 200 m grindahlaup. 100d m boðhlaup. Spjótkast. sleggjukast, þrí- stökk og stangarstökk. Þátttökurétt í mótinu eiga drengir, fæddir 1949 og síðar. Mótið er stigakeppni Reykja- víkurfélaganna, og reiknast stig af 6 fyrstu mönnum í hverri grein. 7-5-4-3-2-1. Enginn kepp- andi má taka þátt í fleiri en 3 einstaklingsgreinum hvorn dag. Ennfremur verður keppt í þessum greinum fyrir konur, og er þátt.taka heimil öllum fé- lögum í FRÍ: 15. ágúst: 100 m hlaup, hástökk og spjót-. kast. 16. ágúst: 200 m hlaup, langstökk og kringlukast. 2. deild: IBV—Víkingur á Melavelli í kvöltS 1 kvöld kl. 20 fer fram á Melavellinum úrslitaleikur í b- riðli í 2. deild íslandsmótsins. Þar keppa Vestmannaeying.ar og Víkingur, en þessi lið eru bæði með 7 stig, svo að hér er hreinn -úrslitaleikur um hvort liðið keppir við Þrótt, sem sigraði í a-riðli, um sætið í 1. deild næsta ár. Cabinet Færeyjar d m u u ©i Flug til Færeyja tekur aSeins tvær stundir. Færeyjaför er því ódýrösta utanlandsferðin, sem íslendingum stendur til boða. Það er samróma ólit þeirra, sem gist hafa Faereyjar, að náttúrufegurð sé þar mikil og þar búi óvenju gestrisið og skemmtilegt fólk. Fokker Friendship skrúfuþota Flugfélagsins flýgur tvisvar í viku frá Reykjavík til Fær- eyja, á sunnudögum og þriðjudögum. Leitið ekki langt yfir skammt — fljúgið til Færeyja í sumarfríinu. V FLUGFÉLAG ÍSJLANDS ICELAlMDAIJFt STANDARD8 - SUPER8 Tilkynning til eigenda 8mm sýningarvéla fyrii segultón: Límum segulrönd á filmur, sem' gerir yður kleift að breyta þögulli mynd í talmynd með eigin tali og tónum. Fullkomin tæki. 'Vöndllð Vinna. - Filmumóttaka og afgreiðsla í Fótóhúsinu, Garða■ stræti 6. Sðnuður- eðu skrifstofu- og geymsluhúsnæði tii leigu við Auðbrekku, Kópavogi. Stærð 280 fer- metrar — Góð aðkeyrsla og bílastæði. Sanngjöm leiga. Upplýsingar í síma 40159. ( i- *•; , .j; — . v’ Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1967—1968, og námskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 16.—25. ágúst kl. 10—12 og 14—17. nema laugar- daginn 19. ágúst. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðr- um haustprófum hefjast föstudaginn 1. september. Við innritun skulu allir nemendur skólans legrg-ja fram nafnskírteini og námssamning. Skólagjald kr 400,00 og námskeiðsgjöld fyrir september-námskeið kr. 200,00 fýrir hverja náms- grein skal greiða á sama tíma. Nýir umsækjendiur um skólavist skulu legg-ja fram prófvottorð frá fyrri skóla, námssamning og nafn- skírteini. Til að stytta biðtíma nemenda innritunardagana, verða afhent afgreiðslunúmeí frá skrifstofu um- sjónarmanns, og hefst afhending þeirra kl. 8 f.h. alla dagana. Skólastjóri. L

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.