Þjóðviljinn - 15.08.1967, Page 12

Þjóðviljinn - 15.08.1967, Page 12
Úrslit landsleiksins: 3:0 islendingar skoruðu siálfir tvö, en Bretar bættu því þriðja við □ Landsleikur Breta og ís- lands varð að því leyti söguleg- ur að íslendingar skoruðu tvö mörkin i leiknum hjá sjálfum sér en Bretar aðeins eitt. Þessi óhöpp höfðu að sjálfsögðu sín á- hrif á frammistöðu leikimanna. Fram að þeim tíma að fyrra sjálfsmarkið var skorað var leikurinn hnífjafn og höfðu ís- lendingamir í fullu tré við Bret- ana, en þegar nokkuð var komið frám i síðari hálfleik tóku íslendingamir að gefa heldur eftir. Eftir gangi leiksins hefði 1:0 fyrir Éngland verið sanngjamt. Flugdagurínn haldin á laugardaginn □ Næata laugardag verður haldinn fkngdagur á Reykja- víkurflugvelli á vegum Flugmálafélags íslands eins og tíðkazt hefur annað hvert ár síðan fyrir stríð. Verður þetta flugsýning og einskonar kynning á flugflota fslendinga og einnig bandarískum herþotum. 'Dagskrá flugdagsins hefst kl. 2 eftir hádegi og er væntanlegum áhorfendum ráðlagt að stilla sér upp fyrir framan flugskýlið á Reykjavíkurflugvelli til þess að njóta sem bezt dagskráratriða. Er boðið upp á tveggja klukku- stunda dagskrá, ef veður leyfir þennan dag. Fyrst fer fram hóp- flug yfir þrjátíu flugvéla og á að vera kynning á íslenzka flugflot- anum eins og hann er í dag. Þá verður sýning á helikopt- erum og sýna þama tvær til þrjár vélar flughæfni þessara flugvélagerðar. Sýnt verður svifflug og þar með listsvifflug og sýnir þar væntanlega Islandsmeigtari í sviffiugi Þórður Hafliðason, en hann setti á -dögunum met í lengsta svifflugi á Islandi og var hann á lofti 3 klst. 20 mínútur. Hann flaug frá Sandskeiði að Hólabaki í Vatnsdal- Er það 171 km. bein loftlína. Þá sýnir Eliser Jónsson list- filug i listflugvél og einnig verð- ur sýnt modelflug með rafstýrð- um hætti. Ekki sízt mun vekja athygli failhiífarstökk á þessum flugdegi. Þetta er nýjasta greinin innan íslenzkra flugmála og hefur ung- ur Islendingur nýlega keppt í Svíþjóð á móti norræna fallhlíf- arstökkvara og varð raunar 23. í röðinni af 25 þátttakendum. Framkvæmd verða þrjú stökk úr mismunandi hæð. Þá verður stokkið úr 10 þúsund feta hæð og lætur stökkvarinn sig falla niður én þess áð opna fallhlífina fyrr en rétt fyrir ofan jörðu og sýnir þá margskonar listir -á niðurleið hefur hann marglit reykblys til þess að áhorfendur geti merkt kollhnýsa og annað í loftinu áður Velheppnuð ferð Um helgina fór Sósíalistafé- lag Reykjavíkur í skemmtlferð um Þjórsárdal undir leiðsögn og fararstjórn Björns Þorsteins- sonar sagnfræðings. Skoðuð voru helztu náttúrufyrirbæri og mannvirkj í dalnum, og tókst ferðin hið bezta. en fallhlífin opnast og stökkvar- inn sígur hægt til jarðár. Að lokum sýna bandariskar herþotur listir sínar á þessum íslenzka flugdegi. Verður það að teljast óviðkunnanlegt í þessu tilfelli. 1 Síðastliðinn laugardag var nýtt félagsheimili vígt í Varmahlíð í Skagafirði og hlaut það nafnið Miðgarður. Stendur byggingin á hæð sunnan við sundlaugina á staðnum, og er útsýnið fallegt til allra átta. - Eftirfarandi aðilar standa að þessari byggingu: Seyluhreppur, Ungmennafélagið Fram í Seylu- hreppi, Karlakórinn Heimir, Akraneshreppur og Ungmennafé- lagið í Staðarhreppi. Fjölbreytt vigsluhátið Vígsluhátíðina sóttu um fjög- ur hundruð manns og hófst hún klukkan þrjú um daginn með helgistund undir umsjá séra Gunnars Gíslasonar í Glaumbae. Þá upphófst kaffidryikkja fram eftir degi. Fbrmaður byggingar- hefndar Sigurpáll Árnason, kaup- maður í Lundi, gerði grein fyrir byggingunni. Það var þegar imprað á því fyrir 20 árum að hefja smíðina, þó að ekki væri hafizt handa fyrr en fyrir 20 árum. Hófust þá byggingar- framkvæmdir. Kostar byggingin í dag um tíu miljónir króna. Yfir- smiður var Guðmundur Lárus- son frá Bjarnastöðum. Trésmiðj- an Borg á Sauðárkróki sá um hurðasmíði og viðarklæðningu. Vélsmiðjan, Oddi á Akureyri eá um loftræstikerfi. Þórður Sig- Það verður ekki annað sagt en að leikur íslands hafi komið nokkuð á óvart, og frammistaða þess verið betri en búizt var við. Baráttuviljinn var alltaf fyrir hendi, og það var greini- legt að Bretunum kom á óvart sú mótstaða sem þeir fengu, það kom beinlínis fram í leik þeirra hvað snertir útafspymur, og ef til vill hefur það átt sinn þátt í þvi að Bretarnir sýndu alltof oft óprúðmannlegan leik og gleymdu hinu marglofaða brezka „fair play“, og setti það sinn svip á leikinn. Er ekki ó- sennilegt að þeir hafi ætlað að brjóta íslendingana niður með þessum hætti. Þetta tókst þó ekki fyrr en það kom til við- bótar að óhappamörkin fóru að dynja yfir. Að kalla allur fyrri hálfleik- ur fór fram á miðju vallarins, þar var barizt um knöttinn og gerðist næsta lítið upp við mörk liðanna. . Þó áttu Bretar eitt mjög gott skot af löngu færi, þar sem Sigurður Dagsson sýndi ágæti sitt í markinu með glæsilegri vörn. Á 20. mín eiga íslendingar ágætt áhlaup þar sem þeir Kári og Hermann vinna vel' saman, og markmaður fær varið í hom, og litbu síðar, sendir Hermann mjög laglega til Eyleifs, sem á í höggi við markmann sem bjargar naumlega. Á þessum tíma gera Bretar tilraun til að skora en skotin eru af löngu færi og mjög slök, ýmist há eða langt framhjá, Á 38. mínútu á vinstri inn- herji Bretanna skot á markið íslands, og stefnir knötturinn beint á Sigurð í markinu. Þórð- ur Jónsson hyggst spyrna en hann aðeins stýrir knettinum í eigið mark, l:o og var það ó- hvatssoh og Ólafur Pálsson séu um raflagnir. Eyjólfur Finn- bogason á Sauðárkróki sá um vatnslögn og ölil teppi em frá Álafossi. Teiknistofa Gísla Hall- dórssonar og Jóseps Reynis teikn- uðu húsið- Þá kom það fram, að þessi félagsheimilisbygging hefur fengið mikið af gjafavinnu frá einstaklingum, — allt að 50 til 60 dagsverk frá einstökum aðilum og er næst hæst á öllu landinu I þessu tilviki miðað við önnur félagsheimili. Gagnfræðaskóli Fyrst um sinn verður rekinn skóli á gagnfræðastigi í norður- hluta hússins, — annars stendur til að reisa héraðsskóla í Varma- hlíð. öll þessi framkvæmd hefur sýnt, að Seylhreppingar hafá ekki látið baslið smækka sig eins og skáldið kvað forðum og sett undir þann leka að ausa fé í Húnaver eins og Skagfirðingar hafa gert á undanfömum árum og telja reikningsglöggir menn, að skemmtanafýsn Skagfirðinga hafi staðið undir 3/5 af kostnað- arverði Húnavers fram að þessu. Mál er að linni. Sett var á laggimar nafngift- arnefnd til þess að smíða nafn á húsið. Var formaður nefndar- innar Halldór Benediktsson. „Miðgarður skal húsið heita" Nýtt félagsheimili Skagafirðinum um verðskuldað. Litlu síðar gera íslendingamir gott áhlaup, og hyggjast jafna. en sending Ey- leifs var ónákvæm og þar með fór sá möguleiki. Á síðustu mínútu fyrri hálf- leiks á bakv. Englands ágætt skot af löngu færi alveg út við stöng og enn sýndi Sigurður ágæti sitt með góðri vöm og þannig lauk fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var lengi vel svipaður þeim fyrri, og við mörkin gerðist heldur lítið. Bretar voru greinilega uggandi um sitt eina mark, t.d. á 25. mín fær ísland aukaspyrnu við annað hornið, og voru þá all- ir liðsmenn inni í vítateignum. Á 27. mínútu fór Björn útaf og í hans stað kom Helgi Núma- son. Litlu síðar er dæmd auka- spyma á fsland, og uppúr henni tekst Haider að skora með föstu skoti út við stöng, Sigurður virtist aðeins renna þegar hann kastaði sér og varð of seinn Á næstu mínútu er Guðni Jónsson í góðu færi eftir send- ingu frá Kára. en skotið fór himinhátt - yfir. Á 39. min missir. Þórður illa af knettinum út við línu, og tekst innherja Bretanna að senda knöttinn fyrir, þar ætlar Jón Stefánsson að verja en knöttur- inn hrýtur af honum í netið 3:0 og fleirj mörk voru ekki skoruð. Bretar áttu þó skot í slána á 44. mínútu leiksins. I þessum hálfleik allt frá byrj- un léku Bretamir einskonar „fædd og skýrð“ á eigin velli einsog til að svæfa mótherjana, og það var eins og það tækist, því Bretar áttu mun meira í þessum hálfleik og þá sérstaklega er á leið. ramhald á 3- síðu. vlgtl helgina Hvt>rki meira né minna en 150 uppástungur bárust um nafn á félagsheimilinu. Var nafngiftar- nefndin þó svo vandfýsin, aðhún hafði lagt til hliðar allar þessar uppástungur. Hafa Skagfirðingar þótt orðhagir menn engu að síð- ur og ekki þótt neinir aukvisar í munninum hingað til, fræðimað- ur á hverjum bæ f þjóðlegum fróðleik. Ein manneskja í Skagafirði fékk þó uppljómun undir það síðasta og reyndist það vera frú Valdís Óskarsdóttir á Bnekku- Stóð þessi skagfirzki kvenkostur upp á vígsluhátíðinni og mælti snjallt fram nafngiftina: „Mið- garður skal húsið heita“. Loksins urðu Skagfirðingiar sammála um heiti félagsheimilisins og dugði ekki minna en bústaður ásanna. Gjafir bárust félagsheimilinu við þessa vígsluhátíð. Kirkjukór Víðimýrarsóknar gaf forláta flyg- il í heimilið og þótti það stór- mannlegt, þar sem kórinn er fá- mennur að höfðatölu. Þá gai Tresmiðjan Borg á Sauðárkróki myndarlegan ræðustól og pen- ingagjafir bárust frá burtfluttum Skagfirðingum ásamt heillaóska- skeytam. Á vígsluhátíðinni söng karla- kórinn Heimir nokkur lög og dans var stiginn í félagsheimil- inu um kvöldið- — H. S. Þriðjudagur 15. ágúst 1967 — 32. árgangur — 179. tökiblað. Frá hófinu, sem haldið var í tilefni opnunar útibús Búnaðarbank- ans í Hveragerði. Frá vinstri: Ingólfur Jónsson landbúnaðarráð- herra, Baldur Eyþórsson varaformaður bankaráðs, Jón Pálmason formaður bankaráðs, Magnús Jónsson fjármálaráðherra. í ræðu- stól er Stefán Hilmarsson bankastjóri. BúnaSarbmkaútihú opnaí í Hveragerii □ Sl. föstudag opnaði Búnaðarbanki íslands nýtt úti- bú að Breiðumörk 19 í Hveragerði. Af því tilefni var efnt til hófs fyrir heimamenn og fleiri gesti. Á meðal gestanna var land- búnaðarráðherra Ingóilfur Jóns- sonson, Magnús Jónsson, fjár- málaráðli., bankastjórn, banka- ráð og ýmsir forystumenn í héraðinu. Aðailræðuna flutti Stefán Hilmarsson, bankastjóri og fjallaði m.a. um landbúnað- arframleiðslu Árnessýslu og hið mikilvæga. framlag Búnaðar- bankans og sjóða hans til upp- byggingar landbúnaðarins f sýslunni. Stofnun útibúsins væri i beinu samræmi við lög bank- ans, en í beim segir, að til- gangur bankans sé að styðja landbúnaðinn og greiða fyrir fjármálaviðskiptum þeirra, er stunda landbúnaðariramleiðslu. Sagði þankastjórinn, að Árnes- sýsla væri sú sýsla landsins, er Búnaðarþankinn hefði veitt mest- an fjölda stofnlána og sömu- leiðis væri lánsfjáriiæðin hærri en til nokkurrar annarrar sýslu. 140 miljónir í lánum. Utistandandi lán í sýslunni muhu vera að fjárhæð samtals um 140 milj. kr. eða um 15°/n af heildarútlánum stofnlánasjóð- anna, en næst er Rangárvalla- sýsla með kr. 95 milj. kr. eða 10%. Árnesingar munu eiga fimmta hlluta af nautgripastofni landsmanna og framleiða 20 pró- sent af mjólkurafurðum lands- manna. Framleiðsla • garðyrkju- bænda f sýslunni mun einnig vera sú mesta í landinu, og í Hveragerði munu vera 2/5 hlut- ar gróðurhúsa landsins. Þá gat banikastjórinn þess, að Búnað- arbankinn mundi taka að sér að greiða fjórda partinn afrekst- urskostnaði hins nýja útibús og alla bindiskyldu útibúsins til Seðlabankans. Útibússtjóri hefur verið ráð- inn Tryggvi Pétursson, fyrrum deildarstjóri f vixla- og afurðá- lánadeild Búnaðarbankans í R- vík. Tryggvi Pétursson er einn af elztu og reyndustu banka- mönnum landsins með miklla og víðtæka reynslu í bankamálum eftir meira en þrjátíu ára starf í bankanum. Aðalgjaldkeri hins nýja útibús er Ragnar G. Guð- jónsson og bókari er Alda Andrésdóttir. Varaformaður bankaráðsins, Baldur Eyþórsson stýrði hófinu og tóku margir gestir til máls og létu í ljós ánægju sína með stofnun hins nýja útibús og árnuðu bankanum allra heilla á ókomnum árum. Meðal ræðumanna voru Ing- óilfur Jónsson, landbúnaðarráð- herra. Jón Pálmason formaður bankaráðs Búnaðarbankans, Þorsteinn Sigurðsson formaður Búnaðarfélags Islands, Páiíl Diðriksson bóndi, Búrfelli, Stef- án Guðmundsson hreppstjóri, Hveragerði, séra Sigurður Póls- son, Hraungerði, Einar Flygen- ring sveitastjóri, Hvenagerði og hinn nýi útibústjóri Tryggvi Pét- ursson. Sparisjóður Hveragerðis og ná- grennis hættir nú starfáemi sinni og sameinast Búnaðar- bankanum. Innistæður í spari- sjóðnum námu við sameining- una um 9 milj. kr. Miklar bréyt- ingar hafa verið gerðar á húsi bankans og hefur veridð vénð unnið af heimamönnum í Hvera- gerði undir stjórn Stefáns Guð- mundssonar byggingarmeistara og Svavars Jóhannssonar skipu- lagsstjóra Búnaðarbankans. Húsakynni hins nýja útibús ei'u mjög smekkleg, en teikning- ar af breytingum á húsnæði bankans voru gerðar á Teikni- stofu landbúnaðarins af Þóri Baldvinssyni og Sigurði Geirs- syni. en skipulagningu innanhúss annaðist Svavar Jóhannsson skipulagsstjóri bankans. Út í bláinn I kvöld kl. 8 verður lagt af stað í síðustu ferð Æ. F. R. út í bláinn á þessu sumri. Tryggið ykkur far. Látið skrá ykkur í síma 17513 milli kl. 2 til 7 í dag. Öllum opið. Æ. F. R.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.