Þjóðviljinn - 24.08.1967, Blaðsíða 9
Fimmtudasur 24. ágúst 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0
tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði • l| |
ÁRS ÁBYRGÐ jfe-~rT j^LM.
Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995
Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. f
Bátabylgjur
1
Berjaferðir
Daglegar berjaferðir. — Ágset og valin
berjalönd. — Mjög ódýrar ferðir.
Lagt af stað kl. 8,30 f.h. -— Þátttaka tilkynn-
ist í skrifístofuna.
LAN □ S y N 1-
FERÐASKRIFSTOFA
Laugavegi 54. — Símar 22890 og 22875.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
Aog B'LlflZr MarsTrailin!J Compaiiyhf
HUy DgæOdllOKKdr Laugaveg 103 sími 1 73 73
Einangrunargler
Húseigenduz — Byggingameisfarar.
Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt-
um fyrirvara.
Sjáum um ísetningu og allskonar breytingar á
gluggum. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjá-
um um máltöku.
Gerum við sprungur í steyptum veggjum með
þaulreyndu gúmmíefni
Gerið svo vel og leitið tilboða.
SÍMI 51139.
*elfur
Haudknattleikskeppai á Jaðarsmótinu.
Vel heppnað mot að Jaðri
Skólavörðustíg 13.
ÚTSALA
Jaðarsmót Islenzkra ung-
templara var haldið um síð-
ustu helgi. Mótið sóttu um
1500 manns, en margir þátt-
Sauðárkrókur
Framhald af 1. síðu.
svæði við höfnina. Þá verða
einnig gerðir hér skjólgarðar
fyrir höfnina næsta sumar. Nú
er búið að kanna, að hér á
Hegranesi er nægilega stórtgrjót
til að nota í „kápur“ garðanna.
Byggingu gagnfræðaskólans
hefur verið haldið áfram í sum-
ar og er ráðgert að þriðji hluti
hússins, sem er fyrsti áfangi
verksins, verði fokheldur í okt.
næstkomandi. Fer svo eftir fjár-
magni hvort haldið verður á-
fram með bygginguna á næsta
ári.
Aili snurvoðarbátanna hefur
glæðst að undanförnu. — H.S.
takenda dvöldu í tjaldbúðum
um helgina, og fór mótið vel
fram. Þetta er í tíunda skipti
sem íslenzkir ungtemplarar
efna til þessa móts fyrir unga
fólkið í Reykjavík og ná-
grenni.
Mótið að Jaðri var sett á
laugardag, en þá um kvöldið
var skemmtikvöld og dans stig-
inn á tveimur stöðum, inni að
Jaðri og í stóru samkomutjaldi.
Hljómsveitin MODS og ÁSA-
TRÍÓIÐ úr Keflavík léku fyr-
ir' dansinum.
Á sunnudag var guðsþjón-
usta kl. 14,30, séra Árelíus Ní-
elsson prédikaði. Síðar um dag-
inn var skemmtidagskrá. Birna
Aðalsteinsdóttir söng þjóðlög,
þjóðdansaflokkur sýndi dansa
og Ómar Ragnarsson skemmti
með leik og söng, en Ómar
hafði komið gagngert norðan
úr Skagafirði til að skemmta
að Jaðri og mátti halda hið
skjótasta norður aftur að söng
loknum.
Þá var handknattleikskeppni
og áttust við lið frá ungtempl-
arafélögunum Hrönn og Árvak
í Keflavík. Sigruðu hinir síð-
arnefndu.
Jaðarsmótinu lauk síðan með
dansleik, en flugeldum var
skotið á miðnætti.
Frjálsíþróttir
Framhald af. 2. síðu.
Árangur, sem nægði til vals
til keppni í hinum ýmsu grein-
um, var þessi:
VÉnnuveitendasambaitdið
Framhald af 1. síðu.
deiluna, viljum vér taka fram
eftirfarandi:
Orðalag greinargerðarinnar er
þannig, að misskilja mætti það
á þá lund, að Vinnuveitenda-
samband Islands hefði gert í
meginatriðum samskonar samn-
ing við Búrfell, eins og Hlíf nú
krefst við Straumsvík.
Hið rétta er, að kauptaxtar i
Búrfellssamningnum eru himr
sömu og gilda í hinum almennu
samningum í Ámessýslu og því
þeir sömu og í hinum almennu
gildandi samningum Dagsbrún-
ar og Hlífar.
Yfirborganir þær, emFosskralt
kann að greiða við Búrfelttsvirkj-
unina eru annað mál.
Yfirborganir, sem tíðkast hafa
að undanfömu, og Hlíf krefst
nú að teknar séu inn í kjara-
samninga, hefur Vinnuveitenda-
samband Islands alltaf neitað að
gera að kjarasamningsatriði, þar
sem um tímabundið fyrirbæri sé
að ræöa. Úr yfirborgunum hefur
verulega dregið á þessu ári.
Að öðm leyti sjáum vér ekíti
ástæðu til að orðlengja um
þetta mál að sinni, hvorki um
vörn Hlífar fyrir hina erlendu
verktaka, né annað, en vér ít-
rekum fyrri greinargerð vora,
sem stendur óhögguð.
Vinnuveitendasamb. Islands“.
EÞRÓTTIR
Framhald af 2. síðu.
Svo var það á 35. mín. að
dæmd var aukaspyrna á Vík-
ing rétt fyrir utan vítateig.
Viktor Helgason framkvæmdi
spyrnuna, boltinn hrökk í
varnarvegg Víkinganna og það-
an í markið. 2:0. Heldur slysa-
legt mark.
Eftir þetta brotnuðu Víking-
arnir alveg niður og Vest-
mannaeyingar áttu hvert mark-
tækifærið á eftir öðm sem
þeim tókst þó ekki að nýta.
Vestmannaeyingar voru vel
að þessum sigri komnir. Þeir
voru allan tímann mun ákveðn-
ari og hver einstakur í liðinu
vann betur en hjá Víkingsliðinu
sem var eitthvað miður sín,
sérstaklega í síðari hálfleik, því
að ég veit að þeir geta mun
meira en þeir sýndu að þessu
sinni.
Miðað við öll skilyrði til að
leika knattspyrnu er það út
í hött að fara að dæma hvern
einstakan leikmann eða liðin
sem heild. Þó voru tveir menn
á vellinum sem báru af, þeir
Gunnar Gunnarsson hjá Vík-
ing og_ Sævar Tryggvason hjá
ÍBV. Ég þori næstum að fuU-
yrða að þeir kæmust í hvaða
1. deildarlið sem er hér á
landi.
Dómari var Karl Jóhannsson
og dæmdi mjög vel eins og
hans er vandi.
S.dór.
Sigurján Bjömsson
sálfræðingur
Viðtöl skv. umtali.
Símatími virka daga kl.
9—10 f.h.
Dragavegi 7
Sími 81964
Grein: Sv.: Dr.:
10() m hl. 12,2 11,8
200 m hl. 25,6 25,0
400 m hl. 60,8 55,9
800 mhl. 2:15,4 2:13,6
1500 m hl. 4:4ft,5
80 m grhl. 12,7
110 m grhl. 17,3
Hástökk 1,52 1,66
Langstökk 5,37 5,94
Þrístökk 12,79
Stangarst. 2,80 3,00
Kúluvarp 12,68 12,99
Kringluk. 38,08 36,20
Spjótkast 41,69 46,42
Stúlk.:
13,3
28,1
14,4
1,40
4,69
9,00
27,37
25,52
Kínverjar
Framhald af 3. síðu.
ur við það sem eftir var af hinni
brenndu sendiráðsbyggingu.
I dag var móttaka í rúmenska
sendiráðinu í tilefni af þjóðhá-
tíðardegi Rúmena og var þar
heldur dauft yfir fóflki og engar
skálaræður haldnar. Hafa er-
lendir diplómatar enn ékki feng-
ið neitt svar við sameiginlegri
mótmælaorðsendingu sinni til
kínversku stjórnarinnar vegna
atburðanna í gær. f Péking eru
nú um 40 erlend sendiráð og
sendisveitir og hefur meirihluti
þeirra átt í einhverskonar erj-
um við kínversk yfirvöld eða
Rauða varðhða undanfama mán-
uði.
1 dag héldu áfram í Hong
Kong réttanhöld yfir fimm
blaðamönnum sem eru mjög
hoUir Pekingstjórninni og hafa
verið ákærðir fyrir að æsa til
uppreisnar gegn brezku nýlendu-
yfirvöldunum. Kinverska stjórn-
in hafði krafizt þess að blaða-
mennimir væru látnir lausir og
er árásin á brezka sendiráðið í
Péking í beinum tengslum við
það að þeirri kröfu var synjað.
Kaupið
Minningakort
Slysavarnafélags
íslands.
þessa
viku.
Mikill
AFSLÁTTUR
Gerið
gfóð
kaup.
ÖNNUMST ALLfl
HJOLBARDAÞJÚNUSTU,
FLJÓTT 06 VEL,
MEfl NYIIZKU T/EKJUM
NÆG
BÍLASTÆÐI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJOLBflRÐAVIÐGERÐ KÓPflVOGS
Kársnesbraut 1 - Sími 40093
Smurt brauð
Snittur
— við Óðinstorg —
Simi 20-4-90.
HÖGNl JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími 13036.
Heima 17739.
Vd lR óejzt
M khrki