Þjóðviljinn - 25.08.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.08.1967, Blaðsíða 2
2 SIÐA — MÓÐVTLJ]"NN — Föstudagur 25. ágúst 1967. Berjaferiir Daglegar berjaferðir. — Ágæt og valin berjalönd. — Mjög ódýrar ferðir. Lagt af stað kl. 8,30 f.h. — Þátttaka tilkynn- ist í skriflstofuna. LAND59N t FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54. —• Sítmar 22890 og 22875. FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR 1 Danmörk - Búlgaría = 17 dasar (14 + 3) = Verð: Kr. 14.750,00 — 15.750,00. = Hópferðir frá íslandi 4. og 11. september. = = Dvaiizt 1 dag í útleið og 3 daga í heimleið í Kaup- == = mannahöfn. 14 dagar á baðströndinni Slanchev = E Brjag við Nessebur, á 6 hæða hótelum Olymp og = == Isker, tveggja manna herbergi með baði og svöl- = = um. Hægt er að framlengja dvölina um eina eða == = fleiri vikur. Aukagreiðsla fyrir einsmanns herbergi. = Allt fæði innifalið en aðeins morgunmatur i Kaup- = mannahöfn. flogið alla leið, islenzkur fararstjóri = í öllum ferðum. Fjöldinn allur af skoðunarferðum = innan lands og utan. Ferðamannagjaldeyrir með = 70% álagi. — Tryggið yður miða í tíma = LA NDSSN ^ FER&ASKRIFSTOFA = Laugavegi 54. — Símar 22875 og 22890. STF KÓPA VOGUR Vantar útburðarfólk í Austurbæ. Þjóðviljinn Sími 40753. Héldu hundrað ára brú&kaupsafmæli var orðinn hundrað ára gamail. En hann hefur samt ekki hætt að amstra — hann ræktar tóm- ata og agúrkur í garði sínum, labbar sig til strandar til að veiða og bregður sér á hesfbak öðru hvoru. Yngsti .sonur þeirra hjóna, A!- íar, býr með þeim ásamt fjöl- sikyldu sinni. Hann er 61 árs. Þau Orúd sj efhj ón in áttu alls 12 börn, 37 bamabörn og barna- barnabörn. Balakísi gamli segir að hjóna- band þeirra Amína hafi verið farsælt. Við höfum alltaf virt hvort annað. . . — (APN). Jafnvel í Azerbædsjan þar sem búa meira en fjögur þúsund öldungar sem náð hafa hundrað ára aldri er það ákaflega sjald- gæft að haldið sé upp á hundr- að ára brúðkaupsafmæli. En þetta gerðist engu að síður nú á dögunum — Balakísi og Am- ína Orúsdjef frá þorpinu Ilkih- ítsjí héldu upp á hundrað ára brúðkaupsafmæli. Hann er 130 ára en hún 114. Balakísi gætti hesta þegar hann var ungur eins og - gert höfðu faðir hans og afi. Síðan var hann sjómaður á Kaspíalhafi, veiddi þar i meira en hálfa öld. Hann fór á ■ eftirlaun þegar hann Brunatjón Brunabótafé/ags- ins 70 mi/j. á þremur áram Brunatjón Brunabótafélags fslands hafa s.I. þrjú ár num- ið rúmlega 70 miljónum kr., en það eru rúm 93% af heild- ariðgjöldum félagsins á þessu tímabili, að því er fram kom í skýrslu Asgeirs Ölafssonar forstjóra um reikninga félags- ins á aðalfundi fulltrúaráðs þess 17. ágúst s.l. Taldi forstjóri mjög alvar- legt hve brunatjón væru mik- il, en á reikningsárinu námu þau hátt á 25. miljón króna. Tjón á „öðrum tryggingum"' námu nær 8V2 milj. kr. og er það nokkru hagstæðara en undanfarin ár. Iðgjaldatekjur á s.l. ári voru rúmar 64 rnidj- ónir og höfðu aukizt verulega. Stjóm félagsins ákvað að greiða arð og ágóðahlut til fé- lagsmanna og deilda í sama formi og undanfarin ár og nem- ur upphæðin að þessu sinni nær 4 milj. kr. Jón G. Sólnes formaður flutti skýrslu stjórnar, lagði m.a. á- herzlu á mikilvægi lánveitinga til sveitarfélaga og gat þess, að um síðustu áramót flutti félag- ið í nýtt og vandað eigið hús- næði að Laugavegi 103. Bárður Daníelsson verkfræð- ingur, yfirumsjónarm. bruna- varna, flutti erindi um ástand og horfur í bruna- og eildvama- málum. 1 framkvæmdastjórn Bruna- bótafélagsins fyrir næstu 4 ár voru kjörnir: Jón G. Sólnes bankastjóri Akureyri formaður, Björgvin Bjamason sýslumaður HióOmavxk ritari og Magnús H Magnússon bæjarstjóri Vestm,- eyjum varaformaður, en ívara- stjóm Friðjón Þórðarson sýslu- maður Stykkishólmi, Hjálmar Ölafsson bæjarstjóri Kópavogi og Bjarni Guðbjörnsson alþm. Isafirði. Samþykktar reglur um höf- undarétt auglýsingateiknará Félag íslenzkra teiknara hélt nýlega aðalfund sinn, en fé- lagið var stofnað 1953 og eru nú í því 18 teiknarar sem hafa auglýsingagerð sem aðalat- vinnu. Starfsemi félagsins var all- mikill á s.l. ári, m.a. gekkst fé- lagið fyrir sýningu á íslenzkri bókagerð — ’65, þar sem sýnd- ar voru bækur valdar í sam- ráði við fulltrúa frá ýmsum félögum bókargerðarmanna. Og einnig var á sýningunni úrval bóka frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Þýzkalandi og Sviss og gaf svissneska bókagerðar- stofnunin Háskólabókasafininu'®’ basikur sínar að lökinni sýn- ingu. Ný lög og ýtarlégri voru samþykkt fyrir félagið ogsam- þykktir voru nánari skilmáilar um réttindi teiknara hvað snertir meðferð og notkun vinnu þeirra. Ennfremur hefur félagið samþykkt skilmála og reglur um fyrirkomulag sam- keppni og annað og ráðið sér lögfræðing til að framfylgja réttindum félagsmanna og gæta hagsmuna þeirra almennt. Stjórn Félags íslenzkra teikn- ara var endurkjörin: Ástmar Ööafsson form., Kristín Þor- kelsdóttir gjaldkeri, Gísli B. Bjömsson ritari, Friðrika Geirs- dóttir og Torfi Jónsson með- stjómendur. iBS B HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI Blaðburiarfólk Blaðburðarfólk vanfar í eftirtalin hverfi: Laufásvegur — Tjamargata — Hringbraut Melar — Hjarðarhagi — Kaplaskjólsvegur Framnesvegur — Miklabraut — Leifsgata Óðinsgata — Laugamesvegur — Nökkva- vogur — Sogamýri. Talið við afgreiðsluna. ÞJÓÐYILJINN — Sími 17-500. STANDARD 8 - SUPER8 i - y. 1* Tilkynning til eigenda 8mm sýningarvéla fyrir segultón: Límum segulrönd á filmur, sem gerir yður kleift að breyta þögulli mynd í talmynd með eigin tali og tónum. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. Filmumóttaka og afgreiðsla i Fótóhúsinu, Garða- stræti 6. AVALLT YÐAR ÞJÓNUSTU Kjötbúðin, Ásgarði 22 Sérverzlun með kjöt og kjötvörur Sendum heim — Sími 36730 KJÖTBÚÐIN, Ásgarði 22. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.