Þjóðviljinn - 25.08.1967, Page 6

Þjóðviljinn - 25.08.1967, Page 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJ II'TN — Föstudagjur 25. ágúst 1967. Einangrunargler Húseigenduz — Byggingameistarar. Útvegum tvöfalt einangrunargler með miög stutt- um fyrirvara. Sjáum um ísetningu og allskonar breytingar á gluggum. Ötvegum tvöfalt gler f lausafög og sjá- um um máltöku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. Gerið svo vel og leitið tilboða. SÍMI 5 11 39. RADI@KETTE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgjur Afmæli 69 ára afmæli á í dag Magnús Magnússon skipstjóri Langeyr- arvegi 15, Hafnarfirði. Með þakklæti og virðingu óska ég þér og þínum til ham- ingju með þennan merkisdag í lífi þínu. Á þessum tímamótum dettur mér í hug þessi sígilda vísa: Þó að kali heitur hver, hylji dali jökull ber, steinar tali allt hvað er, aldrei skal ég gleyma þér. Lifðu heill félagi! Sigurður T. Sigurðsson. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13 25 Við vinnuna. 14.40 Atli Ólafsson les fram- haldssöguna „Allt í lagi í Reykjavík". 15.00 Miðdegisútvarp. R. Con- way, Norman Luboff kórinn, hljómsveitin Romanstring, Ella Fitzgerald og Yves Montand leika og syngja. 16.30 Síðdegisútvarp. Tvö lög við Ijóð Tómasar Guðmunds- sonar. Sigurveig Hjaltested syngur Söknuð eftir Pál Is- ólfsson og Guðmundur Jóns- * sbn syngur Fyrir átta árum eftir Einar Markan. G. Mal- colm leikur á sembal ítalsk- an konsert eftir Bach. Vínar- drengjakórinn syngur Vínar- lög- Atriði úr öðrum þætti óperunnar Töfraflautan eftir Mozart, hljómsveitin í Vín leikur; H. von Karajan stj. S. Askenase leikur Næturljóð eftir Chopin. Lög eftir De- bussy, Duparc og A. Berg við ljóð eftir Baudelaire. Gérard Jdeal - e0tastdaifd Miðstöðvarofnar úr steypujárni (potti) hafa áratugareynslu hér á landi ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI í ÚRVALI ÍSLEIFUR JÓNSSON h.f. BYGGÍNGAVÖRUVERZLCN Bolholti 4 — Sfmar 36920 — 36921. Tilkynning um flutning Eftiríalin verkalýðsfélög flytja skrifstofur sínar frá Skipholti 19 að Skólavörðustíg 16 frá og með laugardeginum 26. ágúst 1967. Afgreiðslutícmi og símanúm ei; félaganna eru óbreýtf. Félag Bifvélavirkja Félag ísl. kjötiðnaðarmanna Flugvirkjafélag íslands Málm- og skipasmiðasamband íslands Sveinafélag húsgagnasmiða Iðnnemasamband íslands Félag blikksmiða Félag járniðnaðarmanna Iðja, félag verksmiðjufólks Sveinafélag húsgagnabólstrara Sveinafélag skipasmiða. Souzay, Nan Merriman -og B. Beardslee syngja. 17.45 Letkiss-hljómsveitin í Finnlandi leikur jeraka-lög, írsk lúðrasveit leikur Mc- Cartney-marsa og L. Holmes o. fl. leika. 19-30 Islenzk prestssetur. Séra Ásgeir Ingibergsson talar um Hvamm í Dölum. 20.00 Gömlu lögin sungin og leikin. 20.35 Sögur og kvæði eftir Sig- ríði Björnsdóttur frá Mikla- bæ. Olga Sigurðardóttir les. 21.30 Víðsjá. 21.45 Hljómsveitir Gösta These- lius bg H. Wahlgren leika létt lög. 22.10 Kvöldsagan: Tímagöngin eftir Murray Leinster. Eiður Guðnason les (3). 22.35 Kvöldhljómleikar. a) Sum- arnætur eftir Berlioz. Ljóðin eru eftir T. Gautier. J. Mc- Collum syngur með hljóm- sveit Aspendhátíðarinnar, W. Susskind stjómar. b) Heimur Paul Klee, eftir Diamond. Hljómsveit Aspenhátíðarinnar leikur. W. Susskind stjórnar. Hljóðritað á tónlistarhátíð í Aspen í Colorado árið 1965- 23-15 Dagskrárlok. Brúðkaup sjónvarpíð 20.00 Fréttir. 20.30 Fuglar og fuglaskoðun. Ámi Waag leiðbeinir um byrjunaratrði varðandi fugla- skoðun. 20.45 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simbn Templar. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 21.35 1 brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 22-05 Danmörk — Island. — Landsleiktir í knattspymu Danmörk — ísland, háður f Idrætsparken í Kaupmanna- höfn 23. ágúst. Þulur er Sig- urður Sigurðsson. 23.45 Dagskrárlok. ÆF ★ Skrifstofa ÆFR er opin dag- lega kl. 4—7 og þar er teklð við félagsgjöldum. — Hafið samband við skrifstofuna. siminn er 17513. ir Salurinn er opinn á fimmtn- dagskvöldum kl. 8.30—11.30. Lítið inn og ræðið málin yfir kaffibollanum. ★ Félagar. Þeir sem hafa bæk- ur að láni úr bókasafni ÆFR cru vinsamlega beðnir að skila þeim hið fyrsta. • 12. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni ungfrú Þóra Júlía Gunn- arsdóttir og Ómar Valdimar Franklins. Heimili þeirra er í Hraunbæ 174 (Stúdíó Guðmund- ar, Garðastræti 8). • 12. ágúst vora gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af séra Kristni Stefánssyni ungfrú Áslaug Hall- grímsdóttir og Reynir Svansson. Heimili þeirra er í Stekkjarkinn 5, Hafn. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). .If-' | • 12. ágúst voru gefin saman. í hjónaband í Gai’ðakirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Hildur Pálsdóttir og Rolf Carls- rud- Heimili þeirra verður í Svíþjóð. (Stúdíó Guðmundar, Toyota Corona Traustasti bíllinn. TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA. Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. I I i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.