Þjóðviljinn - 07.09.1967, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.09.1967, Blaðsíða 10
10 StÐA — MÖÐVTLJTNTí — Fimmíaidagur ’L- aeprtemibeD £Q62> CHRrSTOPHER LANDON: Handan við gröf og dauða 25 á Ikns — síðan virtá hann mig fyrir sér á sama hátt- Það skrjáf- aði enn í skjölunum þegar hann braut þau saman. Hann sagði hægt: — Ég álrt það skyldu mína að senda málskjölin til hins opinbera ákæranda. Ég leit ekfci á Lois þegar við gengum át, Pg ég var feginn því að ég hafði ekki gert það. Ég þakkaði Armitage og Green fyr- ir hjálpma, næstum vélrænt og eins og í leiðslu. Mér leið næst- um illa, þegar einn af forstjór- um útgáfunnar sló á axlir mér og sagði glaðklakkalega að þeir væru að hefja prentun á nýju upplagi upp á fimmtíu þúsund- Ég óskaði þess eins að fá að vera einn. En þegar mér tókst það loks, þá var það ein mynd sem ég sá stöðugt fyrir hugskotssjón- um mér. Hörkralegt og kalt augnaráð dómarans þegar hann horfði á Lois og lýsti því yfir hvað harm áliiá skyldu sína. 9. Það var næstum mánuði seinna sem leynilögregluþjónam- ir komu, mjög snyrtileg tvennd í borgarahúningi, annar aThniklu eldri en hinn. Þeir voru dæma- laust kurteisir og báru hinar furðulegustu spumingar fyrir mig. Þeir byrjuðu á þvi að skýra mér frá þvi, að þeir væru að gera vissar athuganir í sambandi við dauða herra Golin Headlys, og ég gæti ef til vill orðið þeim að nokkru liði sem aðili að meið- yrðamálnu. Að sjálfeögðu, ef ég gæti eitt- hvað hjálpað þeim- — Þér hafið þá ekkert á móti því að svara fáeinum spuming- um, herra Andrews — Nei. — Mér skilst að þér hafið ver- ið mjög góður vinur herra Head- ly? — Já, við höfum — höfðum — verið nánir vinir síðan á sfcólaárunum. — Og frú Headly? — Ég hitti hana aðeins tvivegis áður en þetta mál var tekið fyr- ir. Einu sinni í Clonco, írlandi og síðan — Ég þagnaði. — Nei, m fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistol* Garðsenda 21 SlMI 33-968 það var ekki nema þetta eina skipti. Þegar ég kom til Rosas var hún farin til Madrid. — Og herra Headly? — Síðan hvenær? — Eftir stríðið. Það var roskni maðurinn, Smithwaite fulltrúi, sem bar fram spumingamar. Aðstoðarmaður hans lét sér nægja að svipast um. Ég hugsaði mig um andartak. — Þrisvar sinnum, held ég. EinU sinni þegar við borðuðum sam- an hádegisverð hjá Rule; þegar ég kom til Clbneo í leyfi; og þegar hann bað mig að koma til Rosas rétt áður en hann dó. — Það var og. Segið mér, skrifuðuð þér frú Headly oft bréf? — Ég hef aðeins skrifað henni einu sinni á ævinni, formlegt samúðarbréf þegar ég frétti lát Colins. — Hvemig skrifið þór bréfin yðar, herna Andrews? — Á ritvél. Ég hef mjög leiðin- lega rithönd. — En þér undirritið þau með eigin hendi? — Auðvitað. — Hvernig undirrituðuð þér þér þetta bréf sem þér skrifuðuð frú Headly? — Aðeins með ,,Harry“. Kúlupenni og pappírsörk voru komin á loft eins og af göldrum- — Viljið þér gera svo vel að gefa mér sýnishom? — Auðvitað. Ég skrifaði nafn- ið mitt á sama hátt bg ég var vanur og rétti homtm blaðið. Nú var eins og rauð hættumerki væru í öllum áttum. — Herra Andrews, skrifið þér einkabréf yðar á skrifeixxfu yðar eða hér? — Hér. Ritvélin stendur þama á skrifborðinu. — Hvaða merki? — Oliver Courier. Þér getið séð það sjálfur. — Þér hafið þá efckert á móti því að við athugum harta? — Síður en svo. Smithwaite hóstaði. — Við vildum gjaman taka hana með okkur- Ég sagði dálítið gremjulega. — Það er reyndar bagalegt fyrir mig, en ég get víst ekki hindrað yður í því. Hann yppti öxlum og fór að loka ritvélinni. Hann átti í dálitlum erfiðleikum með lokið, en mér datt ekki í hug að hjálpa hon- um. Þegar honum tókst loks að loka vélinni og dálítill smellur kvað við, sagði ég: — Ég veit ekki hvað um er að vera, en ég er að byrja að fá ónotalegt hug- boð- Ég held það sé bezt að ég svari eikld fleiri spummgum fyrr en þér hafið sagt mér hvað er á seyði. Enn varð Smithwaite ^ fyrir svörum: — Harry George And- rews, ég tek yður hér með fast- an sem meðsekan um morð á brezkum borgára, Colin Headly, Rosas, Spáni, samkvæmt 9. grein hegningarlaga frá 1861. Það er skylda mín að upplýsa yður um að allt sem þér segið .... Rödd hans suðaði áfram. Ég sagði: — Ég.vil gjaman fá að hringja f lögfræðing minn. Manners gamli kom fyrr en eg hafði búizt við og hann hafði tekið Armitage með sér, en bá var ég kominn undir lás og slá i Wandsworth-fangelsmu. Allt liafðl þetta gerzt é fearteóslegan og formilegan hátfc, og ég held að *ég haifi verið miMu freanur 'móðgaðar en hnæddur. — Þefcfca er aUt svo fjandalega heimsku- lfigt, sagði ég vK) Armetage. — Mér hafði verið lífeins ó- mögulegt að gefa honum þetta eitur. Ég hef ekfci séð hann nema þrisvar sinnum á síðast liðnum fimmtán árum. Hvað halda þeir að ég hafi gert — sent honum það í pósti? Armitage sagði mildum rómi: — Ég tel rétt að þér faið að vita að frú Heedly var tekin föst um leið og þér fyrir miklu alvar- legri ákæru — morð að yfirlögðu ráði. Þeir eru með einhverju móti að reyna að finna sam- band milli yðar og frú Headly. — Hvað eigið þér við? Ef þeir hefðu eitthvað sem þeir gæru kallað sannanir af hverju segja þeir mér það þá ekki og gefa mér tækifæri til að hrekja það? — Þeir þurfa þess ekki þegar þeir framkvæma handtöku, en þeir verða að gera það við for- réttarhöldin í bæjanþinginu. Og síöan ákveður dómafinn þar hvort málinu verður vísað frá eða það tékið fyrir réttinn. Þetta er eðlilegur gangur mál- anna. Ég skal vera viðstaddur og þér þurfið ekki annað gera en að segja já eða nei. Til málamynda mun ég fara fram á að fá yður látinn lausan gegn tryggingu, en ég veit að það verður ekki samþykkt. Auk þess verðiir miklu friðsælla fyrir yður hér en í íbúð yðar. Blöðin hafa kastað sér með áfergju yfir þetfca rnáll. Við vitum að blaða- menn eru þrjótar, en þeir verða að vinna fyrir brauði sínu eins og aðrir menn. Hér geta þeir ekki náð til yðar. Ég fékk alla þá friðsæld sem hann hafði lofað mér, og þótt undarlegt megi virðast veitti reglubundið fangelsislífið mér hugarró í fyrsta skipti í marga mánuði. Hér var ég að minnsta kosti löglega afsakaður í að gera ruokkurn skapaðan hlut. Sjónar- mið mín og áiit á málinu í heild gátu hvorki gert gott né illt. Og svo kom málið fyrir bæjar- þingið. Armitage ók með mér i salatfatinu. — Ég veit ekki hvað þeir hafa í bakhendinni, en það Mýtor að vera sftHhwað veiga- mikið. TJndir venjulegum kring- •nmstæðuín myndí ég aðeins •nerta sekt yðar og sl'á vöminni •á frest, en niú verð ég að setja yður í vitnastúikuna til að kom- ast að því hvaða tromp þeir hafa á hendi. Hafið þér noktouð á móti þvi? — Nei. — Þér skialuð bara svara með jái eða nei. Ég skal sjá um hitt. Bæjarlþingsalurinn var troð- fullur og lítiR/ Dómarinn var landskunnur maður sem leit okkur alla með alúðlegri kald- hæðni. Við vorum aðalsegullinn, en urðum að bíða eftir daglegu halarófunni af vændiskonum. Þær mættu við grindumar hver af annarri og voru dæmdar í tveggja punda sekt hver og sfð- an sendar burt. Því‘,næst kom röðin að okkur. Ég stóð rólleg- ur í stúku ákærða, meðan á- kæran var lesin upp og síðan reis ákærandinn á fætur og rifj- aði upp allt sem tekið hefði ver- ið fyrir við meiðyrðaréttarhöldin. Þegar hann hafði lokið méii sinu, spratt Armitage upp — hann minnti mig alltaf á karl í kassa — Yðar. hávelborinheít, það er ekki ætlun mín að sóa tíma réttarins með því að hrekja hina ágætu ræðu hins opinbera ákæranda. Ég fer fram á að kölluð verði tvö vitni: Smifcli- waite leynilögreglufulltrúi og á- kærði., Það varð dálítii ólkyrð í saln- um og á meðan kom Smith- waite fram úr sæti sfnu /ið hliðarvegg og getok að vitna- stúkunni. Armitage var mjög kurteis: — Smithwaite fulltrúi.. mér stoiist að sannanir yðar byggist á bréfi sem hinn ékærði skrifað frú Headly? — Nei .... bréfin eru fleiri. — Ég vil ekki að svo stöddu (Spyrja um innibald þeirra, en ég hlýt þó að spyrja "ýður með hverjum hætti þau hafa komizt í yðar hendur. Smithwaite var sýnilega óljúft að segja það sem hann þurfti að segja. Hann dró feeturna eft- ir gólfinu og horfði niður fyrir sig. — Þau voru send á sfcrif- stofu hins opinbera ákæranda fyrir sex vifcum. 1,5 miljön Radionette-ótvarps og sjónvarpstæki eru seld í Noregi — og tugir þúsunda hér á landi. Radionette-tæKn eru seld i yfir 60 lotídiun. Þetta eru hin beztu meðmæli með gæðum þcirra._ BETRI HLIÓMUR - TÆRARI MYNDIR FcsUraJBordmoacl) FcsUvaJ SJalnsi KurcrFMdolnxe Kvintelt Ui-Fi Stcreo Scksjon Festival Scfcsjon úrand FcsUval Kvintett Hi-Fi Stereo Gulvmodcll Ductt Seksjon GÆÐI OG FEGURÐ - GOLDILOCKS pan-eleaner pottasvainpur sem getnr ekki ryðgað SKOTTA — Þú hefur íengið einkunnina 1 í öllum fögum nema einu, þar færðu 10. Heldurðu ekki að þú hafir hugsað Df mikið um 'þetta eina fag BÍLLINN Bílaþjónusta Höfðatúni 8. — Sími 17184. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — BÍLALEIGA. BÍL AÞJÖNUST AN Auðbrefeku 53. Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-. ljósa og mótorstillingu. Sfeiptim um kerti, platínur, Kjósasamlofcur Örugg bjónusta, BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13K)0. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Smyrjum bílinn fljótt og vel. — Höfum fjórar. bílalyftur. — Seljuim allar tegundir smurolíu. — Sími 16227. Terylene buxur og gallabuxur í öllum stærðum — Póstsendum. — Athugið okkar lága verð. O.L. Traðárkotssundi 3 (móti Þjóðleifehúsinu) — Sími 23169 •i « i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.