Þjóðviljinn - 07.09.1967, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 07.09.1967, Qupperneq 2
/ 2 SlÐA — Þ JÓÐVILJINN — Firmntudagur 7. september 1067. ÍR-ingar náðu aEfgóðum árangri í frjálsíþróttakeppni á Bislet, Osló ÍR-ingar, sem hafa verið á keppnisferðalagi um Norður- lönd að undanförnu, kepptu á Bislet-leikvangi í Osló 31. ág. og 1. september. Var það fyrsta keppni þeirra í ferðinni og er óhætt að segja að þeir hafi byrjað vel. Á fimmtudaginn kepptu ÍR- ingarnir í stangarstökki, kúlu- varpi, 800 m hlaupi, kringlu- kasti og l^ngstökki. Valbjöm Þorláksson sigraði i stangarstökki, og stökk 4,20 m. en annar varð Norðmaður, stökk 4 metra.' 1 kringHukasti • sigraði norski methafinn Sten Haugen og kastaði 52,42 metra. Erlendur Valdimarsson varð í fjórða æti með 47,38 m. Langstökkið fór fram um leið og stangarstökkið og missti Valbjöm því af keppninni í A- riðli, en hann var skráður þétt- takandi þar. Hann fékk hins- vegar að stökkva með B-riðils mönnum og stökk þá 6,94 metra og átti ógilt stökk um 7.20 m, sem hefði dugað til að vinna langstökkskeppnina, en hún vannst á 7,02 m. í kúluvarpinu sigraði Erlend- ur Valdimarsson eftir harða keppni og skemmtilega vð fyrr- verandi norskan methafa Stein Haugen, sem bezt á 16.30 m. Erlendur varpaði kúlunni 15,05 metra, en Haugen 14,92 m. Þórarinn Arnórsson keppti í 800 metra hlaupi, en þar vom þátttakendur 30 talsins. Varð Þórarinn 11. í röðinni. Voru iR-ingar ónaegðir með árangurinn fyrsta keppnisdag- inn. Veður var mjög gott í Osló 1. september, sólskin og hiti og keppnisveður í alla staði gotr. Keppnin var mjög skemmti- leg í ýmsum greinum og þá sérstaklega 1 5000 metra hlaup- inu, en þar hljóp í fyrsta skipti einn efnilegasti millivega- Björk Ingímundardóttir setti nýtt met í fímmtarþrautmni Ólafur Guðmundsson Íslandsmeistari í tugþraut □ íslandsmeistaramótinu í frjálsíþróttum lauk um síð- ustu helgi. Keppt var í fimmt- arþraut kveniia og 10 km hlaupi, 4x800 m boðhlaupi og tugþraut karla. í fimmtarþraut setti Björk Ingimundardóttir UMSB, nýtt ! íslandsmet, hlaut 3547 stig. — AJLlPÝDJJ ! BANDALAGIÐ j I REYKJAVÍK ; Alþýðubandalagið í Rvík ■ hefur nú opnað skrifstofn ■ sína reglulega á nýjan leik. : Verður skrifstofan opin frá : kl. 2—7 síðdegis, frá mánu- j degi til föstudags. Skrifstof- * an er að Miklubraut 34, j síminn er 180 81. Guðrún j Guðvarðardóttir hcfur ver- j , ið ráðin starfsmaður AI- j þýðubandalagsins i Reykja- : vík. Eru félagsmenn og aðr- j ir Alþýðubandalagsmenn j hvattir til að hafa samband j við skrifstofuna. &■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■< Gamla metið átti Sigríður Sig- urðardóttir, ÍR, 3532 stig, sett 1964. • Afrek Bjarkar í einstökum greinum voru sem hér segir: , 80 m grindahlaup 14,4 sek., kúluvarp 8,55 m, hástökk 1,40 m, langstökk 5,36 m og 200 m hlaup 27,1 sek. Afrekið í langstökki er 4 cm betra en ís’- landsmetið, en ekki er enn vitað hvort það verður stað- fest, þar sem meðvindur var, nokkur. Tíminn í 200 m hlaupi er sá sami og íslandsmetið, sem Björk ásamt Kristínu Jóns- dóttur, UMSK og Þuríði Jóns- dóttur, HSK. Lilja Sigurðardóttir, HSÞ, varð önnur, hlaut 3541 stig, sem einnig er betra en gamla íslandsmetið. Árangur Lilju í einstökum greinum var þessi: 80 m gr.- hlaup 12,3 sek., kúluvarp 7,16 m, hástökk 1,40 m, langstökk 5,05 m 200 m hlaup 27,5 sek. Tíminn í 80 m grindahlaupinu er 4/10 úr sek. betri en ís- landsmetið, sem Lilja á sjálf, en meðvindur var nokkur eins og í langstökkinu. Hrefna Sigurjónsdóttir, ÍR, varð þriðja, hlaut 2582 Stig. Einstök afrek: 15,2 sek., 6,55 m, 1,15 m, 4,21 m, 29,5 sek. Ólafur Guðmundsson varð sigurvegari í tugþraut Ólafur Guðmundsson, KR, varð íslandsmeistari í tugþraut, en keppnin fór fram um helg- ina. — Hann hlaut samtals 6673 stig. Árángur í' einstök- um greinum var sem hér seg- ir: 109 m hlaup 11 sek. réttar, langstökk 7,08 m, kúluvarp 11 m, hástökk 1,75 m 400 m hlaup 52,1 sek., llo, m grinda- hlaup 16,9 sek., kringlukast 34,82 m, stangarstökk 3,52 m, spjótkast ■ 52,39 m og 1500 m hlaup á 4 mín. 34,4 sek. Ólaf- ur hefur einu sinni náð betri árangri. Annar varð Páll Eiriksson, KR, hann hlaut 5831 stig, sem er hans bezti árangur. Halldór Guðbjörnsson, KR, varð íslandsmeistari í 10 km hlaupi, hljóp á 34:11,9 sek. — Sveit KR varð íslandsmeistari í 4x800 m boðhlaupi, hljóp á 8 mín. og 50,9 sek, Loks var keppt i 1500 m hindrunarhl. Unglingameistaramóts íslands. Ólafur Þorsteinsson varð sig- urvegari, hljóp á 5:30,6 sek. lengdahlaupari Norðmanna um þessar mundir. Sigraði hahr., hijóp vegalengdina á 14.00,6 mín. Jón-Þ. Ólafsson sigraði nokk- uð örugglega í hástökki, stökk 2 metra. A.nnar varð Arne Holm með 1,93 m. Erlendur Valdi- marsson keppti í hástökkinu og stökk 1,80 m. I 110 m grindahlaupi átti Valbjöm við ramman reip að draga, en þar var meðai kepp- enda Kjellfred Weum, nýþak- aður Norðurlandamethafi í greininni (13,7 sek.). Sigraði hann ,á 14.1 sek. en VaBbjörn varð fjórði á 15,1 sek. Þórarinn Arnórsson hljóp 400 metrana á 50,7 sek. sem er langt frá bezta árangri hans. Virtist hann dálítið þúngur í hlaupinu. Sigurvegari varð Pól- verji, hljóp á 47,1 sek. 1 einni grein enn kepptu Is- lendingarnir á Bislet og það var í spjótkasti, þar sem Willi Rassmussen sigraði með 76,04 metra kasti, sem er hans lengsta kast í sumar. Valbjörn varð frékar aftarlega með 56.33 metra. (Or bréfi frá Karli Hólm). 17 síldveiðiskip með 2245 lesfir Veður var gott á miðunum f fyrrinótt og gærmorgun. Veiði- svæðið var á svipuðum slóðum og undanfama daga. Fannst allmikið af síld, en hún stóð djúpt og var stygg og gekk því illa að ná henni. Einstaka skip fékk góða veiði, en önnur litið og ekki neitt. 17 skip tilkynntu um afla, 2.245 lestir alls. Skipin voru þessi: Pétur Thorsteinsen BA 115 Oddgeir ÞH 150 Guðbjörg GK 40 Guðrún Jónsdóttir ÍS 80 íslenfur IV. VE 80 Búðaklettur GK 200 Gullver NS • 220 Margrét Sl 100 Jón Kjartansson SU 230> Elliði GK 150 Björg NK 100 Sléttanes ÍS 320 Valafell II. SH 90 Hamravík KE 90 Skarðsvik SH 90 Jigurðúr Jónss. SU 110 Ásþór RE 80 !■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■•■ ■•■■■■■■■■■ •***•••■■■•■ ó- ræk sonnun Morgunblaðið reynir í gær að vefengja þau ummæli Þjóðviljans að sjávarútveg- urinn hafi reynzt íslending- um arðsöm atvinnugréin og að sveiflur í honum séu ekki meiri en í þeim atvinnugrein- um öðrum sem beztar eru taldar í veröldinni. Um þau atriði er óþarfi að déila; hagskýrslurnar eru óræk sönnun Síðan íslendingar fengu fullveldi og tóku sjálf- ir við stjórn atvinnumála sinna hefur hagþróun hér- lendis verið mjög ör og mun örari en hjá flestum þjóðum öðrum. Það má meðal ann- ars marka af því að fyrir fá- einum mánuðum gumuðu stjórnarblöðin af því, með í- vitnunum í alþjóðlegar hag- skýrslur, að íslendingar væru nú komnir í þriðju eða fjórðu röð meðal þjóða heims að því er varðar þjóðartekjur á mann — franh úr ýmsum há- þróuðum iðnaðarþjóðum. Þessi auðlegð er fyrst og fremst árangur sjávarútvegs- ins; hann hefur reynzt okk- ur einhver arðbærasta at- vinnugrein sem um igetur i víðri veröld. Auðvitað hafa orðið sveiflur margsinnis á þessu tímabili, bæði á afla- magni og verðlagi, en heild- arárangurinn sannar að þaer sveiflur hafa verið sízt meiri en hliðstæð vandamál sem aðrar atvinnui*reinar eiga við að etja, einnig stóriðjan. Það er úrelt viðhorf að telja sjávarútveg gersamlega háðan veðurfari og svoköll- uðum duttlungum sjávardýra. Umtalið um duttlungana staí- ar frá þeim tíma þegar þekk- ing manna var ákaflega tak- mörkuð; hún hefur stórauk- izt á undanförnum áratugum og mun halda áfram að auk- ast, e'n• öll slík vitneskja ger- ir fískveiðar bæði öruggari og auðveldari. Ekki er veðurfar- ið heldur nándar nærri sama vandamál og áður fyrr; því valda ný og traust skip og gerbreytt tækni. Það er eins með fiskveiðar og annað, að verkefni manna er að stand- ast náttúruöflin og ná valdi á þeim með vísindum og tækni. Á þeim vettvangi hafa orðið miklar framfarir hér- lendis í sambandi við fisk- veiðar, og það er .gersamlega ástæðulaust að tala um okkur sem einhver varnarlítil fóm- arlömb óskiljanlegra náttúru- afla eins og Morgunblaðið gerir þessa ,dagana. Engu að síður er fjarska mikið ógert í þesum aðalat- vinnuvegi íslendinga. Þar ber hæst þá staðreynd að fisk- iðnaður er á frumstigi hér- lendis; við höfum lagt aðal- áherzlu á aflamagn, en selj- um síðan aflann að verulegu leytl sem hráefni handa öðr- um þjóðum. Fyrir fáeinum árum greindi Davíð Ólafsson, þáyerandi fiskimálastjóri, svo frá að ef fiskiðnaður stæði hér á svipuðu stigi og í Vest- ur-Þýzkalandi væri hægt að tvöfalda verðmæti útflutn- ingsins, auka útflutningstekj- urnar semsé um fimm til sex miljarða á ári miðað við á- standið nú. Slíkur fiskiðnaður myndi að sjálfsögðu draga úr sveiflum í sjávarútvegi; aflamagnið yrði þá ekki jafn mikið úrslitaatriði og nú, og verð á fullunnum vamingi er ævinlega stöðugra en á hrá- efnum. Þarna er sú þróunar- braut sem augljóslega blasir við íslendingum, ef menn hugsa rökrétt. En til þess að velja þá braut þurfa menn að hafa trú á íslenzku fram- taki, í stað þess að fórna höndum og kalla á erlenda forsjá ef eitthvað bjátar á. — Austri. Nýtt íslenzkt drengjamet / 400 m hlaupi á Hafnarmótí Eins og frá hefur verið skýrt í blöðum tóku átta reykvískir unglingar þátt í íþróttamóti í Kaupmannahöfn dagana 30. ág- úst til 1- september sl. Mót þetta var einn liður í hátíðahöldum í sambandi við 800 ára afmæli Kaupmanna- hafnarborgar. — Þátttakendur vom hátt á þriðja þúsund víðs- vegar að úr heiminum. Kaup- mannahafnarborg bauð íslenzka hópnum frítt uppi'hald í Dan- mörku í hálfan mánuð, svo og margar kynnisferðir um landið. Reykjavikurborg greiddi ferða- kostnað unglinganna til t>g frá Kau pmann ahöf n. Auk frjálsra íþrótta var keppt í sundi, leikfimi, knatt- spyrnu, handknattleik, körfu- knattleik, glímu o. fl. íþróttum. Var þetta hið veglegasta mót, enda oft kallað Litlu-Olympíu- leikamir. - * Mótið tókst mjög vel og mót- tökur af hálfu Dana voru á- gætar. Árangur íslenzku ungl- inganna var sem hér segir: Snorri Asgeirsson var nr. 3 i 110 m grindahl. á 16,8 sek. — (Keppendur voru 8). Friðrik Öskarsson var nr. 5 i þrístökki, stökk 12,99 m. (Kepp- endur voru 8). Finnbjöm Finnbjörnsson var nr. 5 í spjótkasti, kastaði 46,04. (Keppendur vom 10). Rudólf Adolfsson var nr. 6 í 400 m hl., hljóp á 53,9 sek., sem er nýtt íslenzkt drengjamet- — (Keppendur voru 10). Bergþóra Jónsdóttir var nr. 10 í 200 m hlaupi á 27,4 sek. (Keppendur voru 18). Hún tók einnig þátt í 100 m h'laupi þar' sem hún fékk tím- ann 13,1 sek. og komst í milli- riðil. Bergþóra varð í tíunda sæti. (Keppendur voru 18). Ingunn Vilhjálmsdóttir var nr. nr. 7 í hástökki, stökk 1,36. (Keppendur vom 9). Eygló Hauksdóttir var nr. 8 i spjótkasti, kastaði 25,76. (Kepp- endur voru 10). Guðný Eiriksdóttir var nr. 14 í langstökki, stökk 4,31. (Kepp- endur voru 15). Auglýslng Vegna malbikunarframkvæmda á Bæjar- hálsi og Höfðabákka, verða þær götur lok- aðar frá og með fimmtudeginum 7. sept., um óákveðinn tíma. Á meðan verður Rofabærinn opnaður fyr- ir gegnumakstur frá Vesturlandsvegi á Suðurlandsveg. Ökumenn eru áminntir um að gæta sér- stakrar varúðar, er þeir aka um Rofabæ- inn, vegna gangandi fólks og skólabarna. GATNAMÁLASTJÓRINN í REYKJAVÍK. T ■ ÚTSÖLUNNI lýkur á föstudag Ó. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Sími 23169. <§itífnenlal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki •• Onnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Sími 30688 og 31055 / A

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.