Þjóðviljinn - 07.09.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.09.1967, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 7. septeiriber 1967 — ÞJÖÐVJkJINN — SÍÐA 11 morgm til minnis ★ TekiS er á móti til- kynningum í /tagbók kl. 1,30 til 3.00 e.h. i ★ 1 dag er fimmtudagur 7. september. Adrianus. Réttir byrja- 21. vika sumars. Árdeg- isháflæði klukkan 8.08. Sólar- upprás klukkan 613 — sólar- lag klukkan 20.39. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringíinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Siminn er 21230. Naetur- og helgidagslæknir .1 sama síma. ★ Cpplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar < simsvara Læknafélags' Rvíkur — Sfmi: 18888. ★ Kvöldvarzla í apótekum R- víkur vikuna 2.-9. september er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. Ath. Kvöld- varzla er til klukkan 21.00: laugardagsvarzla til klukkan 18.00 og sunnudaga- og helgi- dagavarzla klukkan 10-16.00. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1 ★ Næturvörzlu í Hafnarflrði aðfaranótt föstudagsins 8. sept. annast Páll Eiríksson, læknir, Suðurgötu 51, sími 50036. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Sími: 11-100- ★ Kópavogsapótekið er opið alla virka daga klukkan 9— 19.00, laugardaga kl. 9—14.00 og helgidaga kl. 13.00—15.00. ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvfkur á skrifstofutíma nt 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 Ventspils til Isl. Litlafell er á Akureyri. Helgafell væntan- legt til Murmansk 11. sept. Stapafell væntanlegt til Rvík- ur í dag. Mælifell fór í gær frá Dundee til Archangelsk- Sine Boye er á Raufarhöfn. ★ Hafskip. Langá* er í Rvík. Laxá fór frá Grindavík 5/9 til Belfast, Bridgewater og Hamborgar. Rangá er í Bordeaux. Selá er í Rotter- dam. ýmislegt flugið ★ Pán American þota kom í morgun klukkan 6.20 frá N. Y. og fór klukkan 7 til Glas- gow og K-hafnar. Þotan er væntanleg frá K-höfn og Glasgow í kvöld klukkan 18.20 og fer til N. Y- klukkan 19.00. skipin ★ Skipaútgerð ríkisins- Esja fór frá Reykjavík kluRkan 20 í gærkvöld austur um land i hringferð. Herjólfur er í R- vík. Blikur er á Norðurlands- höfnum á austurleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík í kvöld til Eyja bg Hornafjarð- ar. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell er í Archangelsk, fer baðan til Rouen. Jökulfell er í Grimsby; fer þaðan til Rott- erdam. Dísarfell fór í gær frá ★ Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Krakatindur, Úl. 20.00 á föstudagskvöld. 2- Landmannalaugar, klukkan 14.00 á laugardag. 3. Þórsmörk klukkan 14.00 á laugardag- 4. Gönguferð á Esju, klukkan 9-30 á sunnudag. ALLAR ferðimar hefjast við. Austurvöll. Nánari- upplýsing- ar veittar á skrifstofu félags- ins öldugötu 3, símar 19533 og 11798. ★ Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 til 4. ★ Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga frá kl 2.30 til klukkan 6.30 ★ Bókasafn Seitjamarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22: miðvikudaga klukkan 17 15-19 minnihgarspjöld Minningarspjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sig- urði Þorsteinssynl. Goðheim- um 22. simi 32060. Sigurði Waage. Laugarásvegi 73. sími 34527. Stefáni Bjamasyni. Hæðargarði 54. simi 37392 oe Magnúsi Þórarinssyni. Álf- heimum 48. simi 37407 *■ Minningarspjöld Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, hjá frú Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26 og l Blómabúðinni Eden t Domus medíca ★ Minningarspjöld. — Minn- inffarspjöld Hrafnkpls=ióðs fást í bókabúð Braga Brynj- ólfssonar ★ Minningarspjöld Sálarrann- sóknafélags Islands fást hjá BókaverzlunSnæbjarnar Jóns- sonar, Hafnarstræti 9 og é skrifstofu i félagsins, Garða- stræti 8, sími 18130. Skrifstof- an er opin á miðvikudögum klukkan 17-30 til 19.00 Einangrunargler Húseigendur — Byggingameistarar. Útvequm tvöfalt einangrunarqler með mjög stutt- um fyrirvara. Sjáum um ísetninqu og allskonar breytingar é gluggum Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjá- um um máltöku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. Gerið svo vel og leitið tilboða. SÍMI 5 11 39. Sími 31-1-82 ízlenzkur texti. Laumuspil / (Masquerane) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi. ný, ensk-amerísk saka- málamynd í litum. Cliff Robertson MariSa Mall. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 32075 — 38150 Frekiir og töfrandi Bráðsmellin frönsk gaman- mynd, í litum og CinemaSCope, * um sigra og mótlæti óforbetr- anlegs kvennabósa. Aðalhlutverk:' Jean-Paul Belmondo. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4 Sími 50-2-49 Ég er kona Ný, dönsk mynd gerð eftir hinnj umdeildu bók Siv Holm „Jeg. en kvinde“ Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Simi 50-1-84 6. sýningarvika. Blóm lifs og dauða (The poppy is also a flower) YUL BRYNNER RITft HflYWORTH TREVOR HOWftRD I1,®1 w < 0! mmm Id * 1 OPERimoni OPIUI Mynd Sameinuðu þjóðanna 27 stórstjörnur. Sýnd kl. 7 og 9. - tSLENZKUR TEXTI - Bönnuð börnum. Síðustu sýningar. Sími 22-1-40 Hauskúpan (The Skull) Mjög óvenjuleg og dularfull amerísk mynd. Tekin í Techni scope og Technicolor. Aðalhlutverk: Peter Gushing Patrick Wymark. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 11-4-75 Meðal njósnara (Where The Spies Are) Ensk-bandarísk litkvikmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. David Niven Francoise Dorleac Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 11-3-84 Hvikult mark (HARPER) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný. amerísk kvik- mynd. byggð á samnefndri sögu sem komið hefur sem framhaldssaga i ,.Vikunni“ — ÍSLENZKUR TEXTI — Paul Newman. Laureen Bacall. Shelley Winters. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 41-9-85 ISLENZKUR TEXTL Hin frumstæða London (Primitive London) Spennandi og athyglisverð lýs- ing á lífinu í stórborg, þar sem allir lestir og dyggðir mann- kynsins eru iðkaðir. ljóst og leynt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KRYDDRASPIÐ NÝjABlÓ é Sími 11-5-44 Rússar, og Bandaríkjamenn Á Tunglinu (Way Way out) Bráðskemmtileg og hörku- spennandi ævintýramynd í CinemaScopé, með fögrum litum. Jerry Lewis Conny Stevens. Sýnd klukkan 5 og 9- Síml 18-9-36 Beizkur ávöxtur (The pumkin eater) — ÍSLENZKUR TEXTI — Frábær, ný, amerísk úrvals- kvikmynd byggð á metsölubók eftir P. Mortimer. Aðalhlutverk: Anne Bancroft sem hlaut verðlaun í Cannes fyrir leik sinn í þessari mynd ásamt Peter Finch James Mason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGI 18, 3. hæð, Símar 21520 og 21620. Kaupið Minningakort Slysavarnafélags tslands. HÖGNl JONSSON Lögfræði- og fasteignastoía Bergstaðastræti 4. Simi 13036. Heima 17739. i S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld vei og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) I FERÐAHANDBOKINNI ERU #ALUR KAUPSTAÐIR OG KATOÁLANÐINU^ FERÐAHANDBOKINNl FYL61R HIÐ4> NÝJA VEGAKDRT SHELL Á FRAM- LEIÐSLUVERÐI. ÞAÐ ER í STÓRUM &MÆLIKVARDA, A PLASTHUDUDUM PAPPÍR OG PRENTAÐ í LJÓSUM OG LÆSILEGUM UTUM, MEÐ 2,600^ STAÐA NÖFNUM ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. W LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-10L Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343. FÆST f NÆSTU búð SMURT RRAUÐ SNITTUR _ OL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið tímanlega ' veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sfmi 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Simi 18354. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐl á allar tegundir bfla. OTUR Hringbraut 12L Simi 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. ☆ Hamborgarar. úr Franskar kartöflur. <r Bacon og egg. ir Smurt brauð og snittur. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. v-y tuaðificúð stGtmmaRraKson Fæst I bókabúð Máls og menningar i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.