Þjóðviljinn - 17.09.1967, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 17.09.1967, Qupperneq 5
Sunnudagur 17. september 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g Síðari hluti greinarinnar birtist í Þjóðviljanum á þriðjudag um aðstaeðum og béri þeirra mjög verulég mérki, og sósíal- ískt þjóðfélag í Vestur-Evróþu t.d. hljóti því að fara allt aðr- ar og áður óreyndar leiðir. Viðtali þessu var afar illa tekið í Moskvu, Togliatti var gagnrýndur í opinberum sov- ézkum málgögnum og um skeið hljóp alvarleg snurða á þráð- inn milli flokkanna. Togliatti virðist því hafa talið ráðlegt að slaka nokkuð til og skipti sér um langt skeið lítið af þeim vandamálum, sem vörð- uðu sósíalísku löndin, en lagði í þess stað áherzlu á pólitíska endumýjun heima fyrir. Fyrsta og mikilvægasta skrefið i þessa átt steig hann á áttunda þingi ílokksins í árslok 1956. Þar lýsti hann nokkuð ferli flokksins frá stríðslokum og vakti athygli á því, að enda þótt hann hefði með góðum árangri barizt fyr- ir lýðræði, hefði pólitík hans í þessu tilliti einkennzt af vissri „tvíræðni“: annars veg- ar hafi hann litið á viðhald og aukningu lýðræðis sem eitt höfuðbaráttumál sitt, en hins vegar gert litið til að tengja þetta baráttumál yfirlýstu loka- takmarki sínu, uppbyggingu sósíalísks þjóðfélags, og hug- myndir hans um hið síðar- nefnda hafi mótazt um of af utanaðkomandi fyrirmyndum. Sósíalískt þjóðfélag hljóti hins vegar að taka á sig mismun- andi myndir eftir mismunandi kringumstæðum og höfuðhlut- verk sósíalískrar hreyfingar í Vestur-Evrópu sé að finna beinni tengsl milli baráttunnar fyrir lýðræði og baráttunnar fyrir sósíalisma en hingað til. Þessa stefnu tengdi ítalski , kommúnistaflokkurinn þá og síðar við svokallaðar strúktúr- umbætur, en þær skilgreinir hann sem þess háttar umbæt- ur innan ramma ríkjandi þjóð- félags, er skapa forsendur að heildarumsköpun þess. Þessi skilgreining er augljóslega svo almenn, að hún leyfir margvís- legar túlkanir, og verður komið að því síðar. Bæði 1956 og síðar túlkaði Togliatti þessa nýbreytni fyrst og fremst sem aðlögun að breyttum aðstæðum og forðað- Enrico Mattei (d. 1958), fyrrupi forstjóri ríkisolíuhringsins E. N- I. og cinn aí máttarstólpum cfnahagsundursins. taka upp þá stjórnarhætti, sem henni hefðu verið mest að skapi. Borgarastéttin hélt völd- um sínum, en gat ekki beitt þeim algerlega eftir eigin höfði, heldur varð' að taka tillit til hinnar sterku aðstöðu verka- lýðshreyfingarinnar. Pólitísk hlið þessa ástands var báðum aðilum ljós frá upphafi, en hin- ar dýpri þjóðfélagslegu afleið- ingar þess komu ekki í ljós fyrr en alllöngu síðar. Árið 1956 markar tímamót í sögu verkalýðshreyfingarinnar á Ítalíu fyrir tveggja hluta sakir. Annars vegar hófst þá hin pólitíska endurnýjun komm- únistaflokksins, sem segja má að hafi staðið síðan, þótt ó- samfelld hafi verið; hins veg- ar steig þá sósíalistaflokkurinn fyrstu skrefin á þeirri braut, er lyktaði með pólitísku sjálfs- morði hans. Sú saga hefur áð- ur verið rakin í grein hér í blaðinu og gerist þess því ekki þörf að fara nánar út í hana. Hin fyrstu opinberu við- brögð kommúnistaflokksins við tuttugasta flokksþinginu og leyniræðu Krústjoffs komu fram í viðtali, sem leiðtogi hans Togliatti átti við tímaritið Nuovi Argumenti vorið 1956. í viðtali þessu er víða við kom- ið, en tvö atriði eru þar mikil- vægust. Togliatti segir í fyrsta lagi, að aðferðir sovézkra leið- toga við fordæmingu stalínism- ans hafi verið ómarxískar og beri of mikinn keim af því, sem þeir einmitt þóttust for- dæma. Rangt sé að beina allri gagnrýni að persónu Stalíns og kenna honum um allt sem aflaga fór, þar eð Stalín hafi að miklu leyti verið afsprengi sérstakra kringumstæðna og sérstaks pólitísks kerfis, skrif- stofuveldisins, er spratt upp úr erfiðri aðstöðu hinnar einangr- uðu byltingar. Það sé því þetta kerfi, er beri að gagnrýna, en ekki einstakar persónur; það hafi. á sínum tíma gegnt vissu sögulegu hlutverki, en nú sé það orðið hemill á frekari framförum. í öðru lagi leggur Togliatti áherzlu á það. að sovézkt þjóð- félag geti ekki talizt nein al- gild fyrirmynd að sósíalisma; það sé sprottið upp af sérstök- ist að draga af henni mjög rót- tækar ályktátíir, hvað fortíð hreyfingarinnar snérti. For- sendur hennar taldi hann fyrst og fremst tvær: anars vegar það, hve sósíalíski heimurinn væri orðinn sterkur á alþjóða- mælikvarða, hins vegar það, hvérsu sterka pólitíska að- stöðu verkalýðshreyfingin hefði öðlázt á Ítalíu eftir sigur^inn yfir fasismanum. ,Eins og síð- ar kom í ljós, var hér þó nokk- urt misræmi milli forsenda og niðurstöðu: jafn-róttæk endur- nýjun og sú, sem hér var fitj- að upp á, hlaut að krefjast traustari fræðilegs grundvall- ar en fólginn var í þessum mjög svo„ pragmatísku hugleiðingum. Er hér að finna einn af lykl- unum að þróun flokksins á síðustu árum. Þessi nýbreytni flokksins bar fyrst í stað ekki annan áþreif- anlegan árangur en þann, að hann hélt í horfinu 1956 og varð ekki fyrir neinu svipuðu áfalli og margir aðrir kommún- istaflokkar. Pólitískar aðstæður voru of óhagstæðar og stefnu- breytingin enn of skammt á veg komin til þess, að hún gæti orðið grundvöllur að nýrri sókn. Á flokksþingunum 1960 og 1963 staðfesti flokksforyst- an og sér í lagi Togliatti hina sömu linu og 1956, án veru- legra breytinga eða tilrauna til að koma henni á traustari fræðilegan grundvöll. 1963, á síðasta þinginu, sem Togliatti stjórnaði, lýsti hann því yfir, að flokkurinn gerði ráð fyrir langvarandi millibilsskeiði, sem fæli í sér lýðræðislega þróun til sósíalisma, og yrði erfitt *ð segja um, hvar á því skeiði lægju hin eiginlegu tímamót milli gamals og nýs. Eftir þetta þing fellur einnig hug- takið „alræði öreiganna" að mestu niður úr pólitískri kenn- ingu flokksins. Að vísu átti sér þá ekki stað nein yfirlýst end- urskoðun á þessari kennisetn- ingu, en henni virðist þó eink- um hafa verið hafnað á tveim forsendum: í íyrsta lagi vegna þess, að hún leggur ekki næga áherzlu á samhengið milli lýð- ræðis og sósialisma; sosíalism- inn táknar ekki afnám borg- aralegs lýðræðis á sama hátt og borgaralegra eignarhátta, heldur fyrst og frémst full- komnara lýðræði en hugsan- legt er innan ramma borgara- legs þjóðfélags. í öðru lagi er innri greining nútíma auðvalds- þjóðfélags miklu ílóknara en gert var ráð fyrir í klassískum marxisma, og verður því að gera ráð fyrir varanlegu stétta- bandalagi verkamanna við aðrar vinnandi stéttir, sem ekki er aðeins tæki til að ná völd- unum, heldur mótar til fram- búðar eðli og starfshætti hins nýja ríkisvalds. Um þetta nota ítalskir kommúnistar heitið „söguleg samsteypa" (blocco storico), en það er komið frá Gramsci og er eitt af því sem greinir pólitíska kenningu hans frá lenínismanum. Hið pólitíska ástand á Ítalíu breyttist ekki að ráði fyrr en árin 1962—’63. Enda þótt sósí- alistaflokkurinn hefði árið 1956 slitið samstarfinu við kommún- ista og síðan færzt jafnt og þétt til hægri, leið langur tími, þangað til hann varð sam- kvæmishæfúr í augum borg- araflokkanna. Samstarf sósíal- ista og kaþólskra, sem telja má að hefjist 1962, breytti hins vegar öllum viðhorfum og um sama leyti fer að brydda á þeim skoðanamismun innan kommúnistaflokksins, sem haldizt hefur síðan og leitt til myndunar tveggja stefna, sem kenndar hafa verið við hægri og vinstri, þótt þau hugtök gefi litlla hugmynd um kjarna máls- ins. Hvorugt þessara atriða er skiljanlegt án athugunar á þeim þjóðfélagslegu forsendum, sem verið höfðu að þroskast áratuginn á undan, og skal nú vikið nánar að þeim. Fyrir tuttugu árum var Ítalía ennþá efnahagslega vanþróað land og átti í þessu tilliti meira sameiginlegt með Pýreneaskag- anum en öðrum hlutum Evr- ópu. í dag orkar það ekki tvi- mælis, að hún verður að telj- ast til háþróaðra auðvalds- landa, þótt henni hafi að vísu verið til frambúðar skipað á nokkuð óæðri bekk í Efnahags- bandalaginu en öðrum aðildar- ríkjum þess. Efnahagsþróun Ítalíu á þessum tveim áratug- um má skipta á fjögur timabil: endurreisn og uppbygging 1945 til 1950; „efnahagsundrið" 1950 til 1962* stöðvun 1962 til 1963; og að lokum timabil endurnýj- aðs en hægari vaxtar, sem telja má líklegt að hafi hafizt með árinu 1966. Á áraluginum 1950 til 1960 var meðal-vaxtarhraði þjóðar- framleiðslunnar 5,9% á ári; þar af óx iðnaðarframleiðslan langhraðast og þó mest á síð- ustu árum efnahagsundursins: 1959 — 10%, 1960 — 15%, 1961 — 10%, 1962 — 9,6%, 1963 — 8,8%. Framlejðni í iðn- aði óx á árunum 1949 — 1959 um 7,4% að meðaltali á ári. Árið 1952 unnu 32% af vinn- andi mönnum í iðnaði, en árið 1962 40%. (Til samanburðar má geta þess, að í Frakklandi hækkaði sama hlutfallstala á sama tíma úr 36 í 38%.) Við þjónustustörf unnu 1952 26%, en 1902 32%; í landbúnaði 1952 — 42%, en 1962 — 28%. Hið mikla djúp, sem staðfest var á milli norður- og suður- hluta Ítalíu, hefur að vísu ekki verið brúað af þessari þróun, og eru reyndar engar líkur á að það verði endanlega brúað innan ramma ríkjandi þjóð- skipulags, en það skiptir nú miklú minna máli innan þjóð- arheildarinnar en áður. Stór- felldir fólksflutningar hafa átt sér stað frá Suður-ítalíu, bæði til norðurhluta landsins og til annarra landa, þannig að þar býr nú miklu minni hluti þjóð- arinnar en áður. Þar við bæt- ist, að enda þótt bilið á milli Olíuvinnsla í,Sikiley. landshlútanna hafi í heild sinni varla minnkað, hafa — einkum á Sikiley — skapazt vissar mið- stöðvar kapítaliskrar þróunar, sem hafa haft nokkur áhrif á næsta umhverfi sitt. Misræmið milli norðurs og suðurs er ekki lengur sú brotalöm á ítölsku þjóðfélagi, sem áður var; suð- urhlutinn mun sýnilega í fram- tíðinni líkjast æ meir svoköll- uðum „eymdarsvæðum", sem finnanleg eru í nær öllum há- þróuðum auðvaldslöndum. Árangurinn af efnahagsundr- inu er þannig að ekki aðeins hafa framleiðsla og þjóðartekj- ur vaxið með miklu meiri hraða en áður, heldur hefur efnahagsleg bygging þjóðfélags- ins tekið eðlisbreytingu: Ítalía, sem fram yfir siðari styrjöld var öðrum þræði vanþróað landbúnaðarland, hefur nú for- takslaust skipað sér á bekk með þróuðum iðnaðarlöndum, hversu miklar sem leifar for- tíðarinnar kunna enn að vera. Forsendur efnahagsundursins eru að sjálfsögðu margar og flóknar, en það orkar þó ekki tvímælis að höfuðforsendan er pólitísks eðlis frekar en efna- hagslegs: það eru kraftahlut- föllin milli stéttanna í ítölsku þjóðfélagi eftir stríðið. Það var hin sterka valdaaðstaða verkalýðshreyfingarinnar, sem neyddi borgarastéttina til að taka upp nýja efnahagslega stjórnlist. Með nokkurri ein- földun málsins má segja, að í stað einangrunarstefnu, mið- aðrar við tiltölulega kyrrstætt hagkerf; með háu arðránsstigi og gróðahlutfalli, hafi komið útþenslustefna, sem reyndi rð bæta upp verri arðránsaðstöðu með harðari tækniþróun og út- víkkun framleiðslugrundvallar- ins. Þröngsýn stöðnunar- og einangrunarstefna hafði ein- kennt ítalska kapítalismarm alla tíð frá sameiningtx landsins og stafaði af óhagstæðri að- stöðu Ítalíu á þeimsmarkaðin- um annars vegar, og hins veg- ar því, hve ítalska auðvaldið var háð stórjarðeigendastétt- inni innanlands. Valdataka fas- ista breytti þessu ekki, þeir einsettu sér að vísu að skapa skilyrði fyrir efnahagslegri út- þenslu Ítalíu, en þar til það tækist, voru þeir jafn-ákveðnir í að viðhalda gömlu stefnunni. Þótt hin nýja efnahagslega stjórnlist ætti upptök sín í pólitískri nauðsyn, öðlaðist hún síðar að sjálfsögðu sinn eigin hreyfimátt, og ýmsar efnanags- legar orsakir gerðust til að ýta undir hana: fyrst aðstreymi amerísks auðmagns (þótt nokk- uð takmarkað væri fram um 1960), síðan tilkoma Efnahags- bandalagsins. Verkalýðshreyfingin hagnýtti sér efnahagsundrið að sjálf- sögðu til að kpýja fram kjara- bætur, og lífskjör verkamanna bötnuðu verulega á þessum tíma, mest þó á árunum í kringum 1960. Árið 1960 hækk- uðu rauntekjur verkamanna t.d. um 6% og jafnmikið árið eftir; síðara árið voru vinnu- laun 58.2% af samanlagðri upphæð gróða og vinnulauna. Á þessum árum minnkaði at- vinnuleysi mjög: 1960 var það skráð 7.7%, 1961 — 7,1%, 1962 — 3,1% og 1963 — 2,5%. Nokkur hluti þessarar minnk- unar stafaði þó af því, að verkamenn leituðu vinnu utan- lands. Þvi er að sjálfsögðu ekki hægt að setja nein ákveðin tak- mörk, hvað auðvaldsþjóðfélag þolir miklar og hraðar kaup- Framhald á 9. síðu. t i f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.