Þjóðviljinn - 17.09.1967, Side 9

Þjóðviljinn - 17.09.1967, Side 9
Sunnudagur 17. september 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Enskuskóli fyrír börn Kennslan í enskuskóla barnanna hefst mánudag- inn 2. október. Kennslan fer þannig fram, að ensk- ir kennarar kenna bömunum og TALA ÁVALLT ENSKIJ. Bömin þurfa ekki að stunda heima- nám, en þjálfast í notkun málsins í kennslu- stundunum. DANSKA er kennd á svipaðan hátt og enskan. Taltímar í ensku fyrir unglinga í gagn- fræðaskólum. AAálaskólinn MÍMIR Hafnarstræti 15 og Brautarholt 4, sími 2 16 55 og 1000 4 (kl. 1—7). / sláturtíBinni Höfum til sölu hvítar vaxbomar 'mataröskjur. Öskjurnar eru sérstaklega hentugar til geymslu á hvers konar matvælum, sem geymast eiga í frosti. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem vera skal. Sími 38383. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR. Kleppsvegi 33. ONSKOLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR tilkynnir Dágana 15.—18. september íer íram inn- ritun fyrir tímabilið 1. október til loka desember að Óðinsgötu 11, eða í síma 19246. Skólastjóri. , MINNIN G ARATHÖFN um JÓNAS TÓMASSON, organista frá ísafirði, verður i Domkirkjunni, Reykjavík, þriðjudaginn 19. sept- ember kl. 10,30 f.h. Jarðsett verður frá ísafjarðarkirkju. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Minningarsjóð frú Önnu Ingvarsdóttur. F.h. vandamanna Tómas Á. Jónasson Ingvar Jónasson Gunnlaugur Jónasson. Nýkapítalismi Framháld af 5. siðu. hsekkanir, án þess að þær trufli eðlilegan gang efnahags- kerfisins. Viðbrögð borgara- stéttarinnar við þeim eru kom- in undir því, hvemig hún met- ur heildaraðstöðu sína, hvað hún telur sig geta sett markið hátt, og þar að auki undir að- stöðu hennar á hinum alþjóð- lega markaði, þeim möguleik- um, sem hún hefur til að svara þeim með verðbólgu, eða á hinn bóginn með hraðari tækni- þróun o.s.frv. Á Ítalíu hittist svo á, að kauphækkanirnar voru hraðástar á þeim árum, er viðskiptin milli landa Efna- hagsbandalagsins uxu mest, og veiktu því samkeppnisaðstöðu ítalska auðmagnsins. í þessu er fólgin frumorsök kreppunn- ar„ sem hófst árið 1964. Hún var þó ekki í heild sinni sjálf- krafa afleiðing þessara erfið- leika, heldur hagnýtti stórauð- valdið sér hana og skipulagði jafnvel að verulegu leyti til að bæta aðstöðu sína. Þar eð það varð að gerast með sem fljót- virkustum hætti, kom ekki til greina fjárfesting í nýrri tækni, sem skila mundi arði eftir nokkum tíma, heldur var farin önnur leið: svokölluð „hagræð- ing vinnunnar" og stóraukinn vinnuhraði, en auðveldara var að knýja það fram, ef sam- dráttur var í atvinnulífinu og mikið atvinnuleysi. Kreppan var því þáttur í stjórnlist auð- valdsins, frekar en utanaðkom- andi truflun. ' „Hagræðingin“ sjálf leiddi auðvitað til þess, að jafnvel eftir kreppuna hélzt atvinnuleysi á rnun hærra stigi en áður, þótt það kæmi ekki . allt fram á hagskýrslum, þar ^ eð samtímis þessu jukust enn meir en áður flutningar verka- manna til annarra landa í leit að atvinnu. Önnur höfuðafleiðing krepp- unnar var sú, að samsöfnun auðmagnsins á fáar hendur fleygði svo fram, að um stökk- breytingu má tala. Fjölmargar sambræðslur einokunarhringa ■áttu sér stað, en samtímis varð fjöldi smærri fyrirtækja gjald- þrota. Nú orðið má segja, að tvær einokunarsamsteypur beri höfuð og herðax yfir aðrar á Ítalíu: Fiat — Olivetti og Montecatini — Edison. Báðar hafa seilzt til áhrifa á hinum margvíslegustu sviðum, en sér- grein hinnar fyrrnefndu er þó vélaiðnaður og hinnar síðar- nefndu efriaiðnaður, sem hefur þróazt allra iðngreina hraðast. Edison-hringurinn var áður allsráðandi í rafmagnsiðnaði; þegar hann var þjóðnýttur ár- ið 1963, voru hringnum greidd- ar svo háar skaðabætur, að hann kom auðveldlega fótum undir sig í efnaiðnaði og sam- einaðist síðan Montecatini- hringnum. Að öllu samanlögðu má segja. að þróun kapítalismans á Ítalíu sýni í óvenjulega skýru ljósi það, sem í meira eða minna mæli Hefur gerzt í öðr- um háþróuðum auðvaldslönd- um: Verkalýðshreyfingunni hefur tekizt að ná sterkari að- stöðu innan ramma auðvalds- þjóðfélagsins og hafa veruleg áhrif á þróun þess, en enn ekki reynzt þess megnug að tengja þessa landvinninga á áþreifan- légan hátt við sósíalískt loka- takmark. Á hinn bóginn hefur kapítalisminn „melt“ þau áhrif,’ sem hann varð fyrir frá verka- lýðshreyfingunni, og öðlazt meiri útþenslumátt en áður. ^-guusm]£1 STEIHÞflNÍÍ^ iahnM Toyota Corona Station ! N^llIIllll II! Frá Raznoexport, U.S.S.I 2-3-4-5 og 6mm. ynnr AogBgæðaflokkar Lauga* 11111 Il!!HiUííi.íÉ illlli iiiiiilL 11 h 1 R. iTradingCompanyhf 2g 103 sími 1 73 73 1 iiil m IMÍMÍ Toyota Corona Station Traustur og ódýr. TRYGGIÐ YÐUR T0Y0TA. Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. KOMMÓÐUR — teak og eík , Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7 — Sími '10117. 6 i ALÞÝÐU BANDALAGID í REYKJAVÍK Alþýðubandalagið í Rvík hefur nú opnað skrifstofu sína reglulega á nýjan leik. Verður skrifstofan opin frá kl. 2—7 síðdegis, frá mánu- degi til föstudags. Skrifstof- an er að Miklubraut 34. síminn er 180 81. Guðrún Guðvarðardóttir hefur ver- ið ráðin starfsmaður Al- þýðuhandalagsins í Reykja- vík. Eru félagsmenn og aðr- ir Alþýðubandalagsmenn hvattir til að hafa samband við skrifstofuna. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandí. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viágerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 a,- íÍawóiz óumuwtioK iNNH&MTA LÖOFKÆO/STðtÍF Mávahlfð 48. Simi 23970. Sængnrfatnaður - Hvítur og mislitur — ★ ÆÐARDONSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER Iriði* Skólavörðustlg 21. Smurt brauð Snittur brauð bcer — við Oðinstorg Sími 20-4-90. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMi Skólafatnaðu alls konar Kuldaúlpur Peysur alls konar Húfur alls konar Regnkápur Gúmmístí g vé 1 Kuldaskór Tréskór Leikfimisbuxur Leikfimissokkar Leikfimisskór Skólabuxur (Terylene)] V E R Z LU N I N GEísiP" FATADEILDIN HÖGNI JONSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. ÖNNUMST ALLA HJÖLBARÐANONUSTU, FLJÖTT OG YEL, MEÐ NÝTIZKU TÆKJUM 9NT NÆG BÍLASTÆÐI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJOLBARÐAVIÐBERÐ KOPflVDGS Kársnesbrant 1 - Sími 40093 Auglýsið í ÞJÓÐVILJANUM V5 [R 'Vi/xeieur&t öejzt khoki k

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.