Þjóðviljinn - 17.09.1967, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 17.09.1967, Qupperneq 10
J0 SÍDA — ÞJÖÐVILJINN — Simnuðagur lt eeptember WOL CHRtSTOPHER LANDON: Handan við gröf og dauða 34 Ég vissi að þefcta voru enda- lokin og reyndi að frnna ein- hverja leið til að ná skamm- bysstmni fram án þess að þau veitfca því afchygli. Ég horfði á Sally og sá þvi alls ekki þegar Miguel sleppti stýrinu og laut niður. Ég sfcóð á þilfarinu og i nœsfcu andrá fann ég, að gripið var snöggt um fótleggi mína og mér var fleygt fyrir borð. «-elfur Laugavegj 38. Sími 10765. * Enskar buxna- dragtir Mjög vandaðar og fallegar. * Póstsendum um allt land. v Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofs Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (ljrfta) Sími 24-6-16. PERMA Hórgreiðslu- og snyrtlstofs Garðsenda 21. StMl 33-968 Þegar ég var kontinn út í vatnið, synti ég rólega nokkra stund þar, til Santa Teresa var horfin sjónum. Þá þrýsti ég á hnappinn á flöskunni í handar- krika mínum og fann hvemig björgunarvestið tútnaði út þegar koldíoksýdið streymdi inn í það. Vatnið í flóanum var kalt, en það væsti ekki um mig. Þegar birti af degi var ég enn á floti og smávegis höfuðverkur minnti mig á atburði næturinnar. Rétt fyrir dögun varð bátur mín var — venjulegur fiskibátur — og ég var dreginn um borð. Ég var með tíu þúsund þlauta pes- eta í ' vasanum og með aðstoð þeirra var auðvelt verk að sann- færa bátseigandann um að það borgaði sig að láta veiðamar eiga sig einn dag og sigla mér í staðinn beint til Barcelona- Þar tók ég leigubíl til brezku ræði- mannsskrifstofiunnar og snæddi síðbúilin morgunverð með ræöis- manninum. Ég þurfti ekki að gefa honum ýtarlegar skýringar, því að harm var öllum hnútum kunnugur. — Þetta var fjandans ábætta fyrir yður, sagðj hann og dreypti á kaffinu sínu. — Nei, það held ég ekki. Þegar maður veit að það á að „af- greiða“ mann og er við öllu búinn, er það mikhi þægilegri líðan en fálma sig áfram í myrkri. Hann leifc á mig og síðan á Iitla upptökutækið sem lá við hliðina á okkur á borðinu. — Ég held vlð ættum ekki að snerta þetta. Það er bezt að láta sér- fræðing um það. Ég sendi hann til London í stjórnarpósti. Þér eruð að vísu ekki sérlega blaut- ur lengur, en ef þér viljið fyrir- gefa hreinskilni mína, þá minnið þér talsvert á flæking. Við erum álíka stórir, svo að þér getið fengið léð föt hjá mér. Ég vil losna við yður héðan svo fljótt sem auðið er. Þér eruð í hættu. Ég ek yður sjálfur á flugvöllinn, ég hef allgóð sambönd hjá BEA ... Ég var kominn til London inn an fjögurra stunda. 12. Það er ekki öllu meira að segja- Upptökutækið reyndist ágætlega, þegar sérfræðingur var búinn að þurrka það; það var þama allt á bandinu, meira að segja skvampið þegar ég féll útbyrðis. Það líður tímakorn áð- ur en Miguel siglir aftur á Santa Teresa — um það bil tíu ár. Þeir náðu honum með aðstoð Inter- pol, og nú telur hann dagana í spæn§ku fangelsi, sem er víst ekki sérlega notalegt eftir því sem mér hefur skilizt. Sally hvarf. Ég geri ráð fyrir að hún hafi átt hægarai um vik, því að hún hafði haldið írska vegabréf- inu sínu. Henni skýtur einhvern tíma upp aftur — það gera Sallýar tilverunnar ævinlega. Og Lois. Ákæran gegn henni var dregin til baka. Þeir slepptu henni úr fangelsinu klukkan átta um morguninn og ég beið eftir henni í leigubíl. Hún kom gangandi út, ofur hægt og svo kom hún auga á mig og hún fór að hlaupa . . . bcint í fang- 'Sð á mér og hén þrýsfci sér að mér. — Ó, Harry. Hærry. —■ Nei, segðu ekkerfc, ástin mín. Það bíður þíll eftir okfcur. Við skulum flýta okkur héðan. Þegar við sáturq í leigubílnum lokaði ég glugganum mi-IM okkar og bílstjórans. — Ég hefði átt að koma með blóm, sagði ég, — en svo fannst mér það dálítið hjákátlegt. — Hugsaðu ekki um það. Hun þrýsti hönd mína. — En ég er með dálítið annað í vasanum. Sérstakt leyfi til að ganga í hjónaband. Hefurðu hug á að notfæra þér það? Hún sat lengi og starði beint fram fyrir sig. — Auðvitað, ást- in mín. En fyrst verð ég að ná mér í einhver föt. Húsið í Rosas stóð lengi autt og svo komust lögfræðingarnir að þeirri niðurstöðu, að við gæt- um greitt fyrir það málamynda- leigu og tekið við þvi. Og þangað förum við á hverjM suxmi og sitjum í húsgarðinum við gamla myllusteminn undir kræklótta trénu. Við sitjum og horfum á kettina — þeir eru ekki sérlega liðugir lengur — klifrast upp og niður stofninn. Við tölum við heimamenn; þeir minnast aldrei á neitt. Þeir eru ailtof háttvísir til þess. Þeir vita að við Lois erum ástfangin — ef til vill ástfangnari en aimennt getur talizt, vegna þess að við höfum bæði þurft að þjást. Enginn angrar okkur hér. En í London gerist það stundum, þegar við förum úr samkvæmi eða göngum út úr veitingastofu, að einhver segir fullfljótt: — Þarna fara þessi tvö, sem frömdu morð og sluppu með það. Og þess vegna hef ég skrifað um þetta alít. Sannleikanum samkvæmt. Alveg einfr og það vildi til. ENDIR. HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI 1,5 miljón Radionette-útvarps og sjónvarpstæki eru seld í Noregi — og tugir þúsunda hér á landi. • Radionette-tækin eru seld i yfir 60 löo'dum. Þetta eru hin beztu meðmæli með gæðum þeirra. BETRI HLJOMUR - TÆRARI MYNDIR Kvintctt Hi-Fi Stcrco Sctsjon GÆÐI OG FEGURÐ - ROBINSOIVeS ORANGE SQUASH má Manda 7 sinnuivr með vatni SKOTTA — Iss, taktu það ekki nærri þér þótt steikin hafi brunnið við hjá þér, þegar við förum að elda sjálfar getum við bara haft kex og kornflakes. BÍLLINN Bílaþjónusta Höfðatúni 8. — Sími 17184. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — BÍLALEIGA. BILAÞJÖNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-. ljósa og mótorstillingu. Skiptum um kerti, platínur, lfósasamlokur Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG SHLLING Skúlagötu 32, simi 13100. Heailaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Smyrjum bílinn fljótt og vel. — Höfum fjórar bílalyftur. — Seljum allar tegundir smurolíu. — Sími 16227. Teryiene buxur og gallabuxur í öllum stærðum — Athugið okkar lága vsrð. Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu) — Sími 23169 — Póstsendum. y i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.