Þjóðviljinn - 28.09.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.09.1967, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 28. september 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 0 Viða stofíð úr samskotabaukum SVFÍ Á ílestum skcmmtistöðum í líki björgunarbáta frá Slysa- borginni og viða annars staðar varnarfélagi Islands og hefur hanga uppi samskotabaukar i margur stutt hina mcrku starf- Tilboö Tilboð óskast í 150 kúbikmetra af steypu- möl, sem afhendast skulu við Radíóstöð- ina á Skálafelli í Mosfellssveit. Tilboð sendist Póst- og símamálastjórninni fyrir 30. september n.k. Lögtök vegna vangreiddra útsvara í Kópavogi. Lögtök eru hafin hjá þeim útsvarsgjald- endum, sem enn eiga ógreidd útsvör gjald- fallin 1. ágúst og 1. september s.l. Bæjarritarinn í Kópavogi. Laus störf Skrifstofustúlka og símastúlka óskast til sakadóms Reykjavíkur. Umsóknir sendist skrifstofu dómsins í Borgartúni 7 fyrir 1. október n.k. YFIRSAKADÖMARI. Bólstruð húsgögn SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Sófasett, Svefn- bekki. — Tek klœðningar. Bólstrunin, Baldnrsgötu 8. Frú Tækniskóla ís/ands Tækniskóli íslands verður settur í hátíða- sal Sjómannaskólans laugardaginn 7. okt. klukkan 14. Skólastjóri. scmi þessara félagssamtaka með því að stinga peningum I þessa bauka- Hins vegar gerist það alltof oft að baukar þessir eru brotnir upp og pcningunum úr þeim stolið, og sjást verksum- merkin hér á myndinni. Starfs- maður SVFÍ sagði Þjóðviljan- um í gær að jafnvel í kirkju- garðinum fengi baukurinn ekki að vera í friði fyrir skemmdar- vörgum og þjófum. Síðasta umferð Septembermóts- ins er í kvöld Að loknum 7 umferðum á Septembermóti Taflfélags Rvíkur eru Jón Friðjónsson og Björn Þorsteinsson efstir ogjafnirmeð 6 vinninga hvor en í 3.-5. sæti eru Bragi Bjömsson, Benóný Benediktson og Pétur Eiríksson með 5 vinninga. Síðustu tvær umferðirnar verða tefldar í kvöld að Grensásvegi 46. Sunnudaginn 1. október verður háð hraðskákmót Haustmóts TR í húsakynnum félagsins að Grensásvegi 46 og hefst það kl. 1.30 e.h. Er öllum heimil þátt- taka. Haustmót TR hefst svo á sama stað 10. október og verður tefilt í öHum flokkum. Þá gengst Tafl- félagið fyrir almennri skák- kennslu í vetur og hefst hún þriðjudaginn 3. október að Grensásvegi 46. Fulltrúaráðið Framh&ld af 4. síðu. Sigurður Thoroddsen verkfr. Sigurður Breiðfjörð Þorsteins- son sjómaður. Sigurjón Bjömsson sálfr. Sigurjón Jóhannsson blaðam. Sigurjón Pétursson trésm. Sigurjón Rist vatnamælingam. Sigursveinn D. Kristinsson tónskáld. Snorri Jónsson járnsmiður. Sólveig Einarsdóttir kennari. Stefán Sigfússon búfræðingur. Steinþór Guðmundss. kennari. Svanur Jóhannesson bókb. Svavar Benediktsson múrari. Svavar Gestsson stud. jur. Svavar Sigmundsson cand. mag. Theódór Óskarsson jámsm. Torfi Ólafsson bankafulltr. Tryggvi Emilsson verkam. Valur Sigurðsson skipasm. Valdimar Leonhardsson bif- vélavirki. Valgerður Bergsdóttir laborant. Vilborg Harðardóttir blaðam. Vilhelm Ingólfsson hárskeri. Þórarinn Guðnason læknir. Þórður Gíslason húsasmiður. Þórhallur Sigurðsson stúdent. Þórir Danielsson skrifst.stj. Þórir Konráðsson bakari. Þorleifur Hauksson stud. mag. Þorkell M. Þorkelsson verkam. Þorsteinn Marelsson prentari. Þorsteinn Óskarsson símvirki. Þorsteinn Sigurðsson kennari. Þorsteinn Þórðarson bólstrari. Þorvaldur Kristmundss. arkit. Ægir Ólafsson verzlunarm. Örlygur Sigurðsson vélvirkjan. Öm Ólafsson stud. mag. Tillaga Guðrúnar Framhald af 1. siðu. skóla Islands, en ekkert hefur því máli miðað- Skortur á slíkri stofnun bitnar harðast á kven- stúdentum, því að ævinlega verða þær að lúta í lægra haldi og vinna fyrir mönnum sinum. Þykir okkur konum þetta órétt- læti, sem ætti að heyra til lið- inni tíð. Og höfuðatriði málsins er kannski, og það ætti að vekja áhuga þeirra manna. sem hæst tala >jm frelsi, að það er skerð- ing á mannréttindum, að ein- staklingar þjóðfélagsins, karlar sem konur, geti ekki unnið þau störf, sem þeir hafa áhuga og hæfileika til og veitir þeim þá hamingju, sem þeir eiga rétt á. Annars er þetta mál allra þegna þjóðfélagsins, ekki ‘frekar einnar stéttar en annarrar. Þá minntist Guðrún á að svo virtist sem einungis konur hefðu áhuga á þessum málum í bæjar- ^pg borgarstjórnum, og því hefði það ævinlega komið - í hlut kvenna að berjast fyrir þeim. Þar sem ekki er vitað til að konur eigi fleiri börn samanlagt en karlmenn er þetta næsta kind- ugt, sagði Guðrún. Vil ég benda æruverðugum herrum hér á, að þessi mál og öll mál í virðulegri borgarstjórn varða okkur öll. Við erum hættar að þurfa að hafa hjónaband að atvinnu. Þessi tillaga mín er sanngirn- ismál, framkvæmanlegt að ég held og einungis háð góðum vilja og skilningi háttvirts borg- arstjórnarmeirihluta, sagði Guð- rún að lokum. Ég skora því á þann sama meirihluta að sýna þann góðvilja og samþykkja hana og láta þá samþykkt vera meira en orðin tóm. Það er sem kunnugt er nær óbrigðul regla í borgarstjórn að íhaldsmeirihlutinn samþykkir aldrei óbreytta tillögu frá minni- hlutanum og svo fór í þetta sinn. Allir sem tóku til máls um tillögu Guðrúnar voru á einu máli um réttmæti hennar, en íhaldsmeirihlutinn bar fram breytingartillögu sem var efn- isléga samhljóða tillögu Guðrún- ar, og var hún samþykkt með 15 samhljóða atkvæðum. Tillagan sem Guðrún Helga- dóttir flutti var svohljóðandi: „Með því að mikið skortir á, að unnt sé að fullnægja þörf fyrir dagvist bama innan skóla- aldurs á bamaheimilum borgar- innar, samþykkir borgarstjórn að fela félagsmálaráði að taka til athugunar möguleika á að skipuleggja dagvist bama á einkaheimilum, undir nauðsyn- legu eftirliti og með sömu kjör- um og viðgangast á opinberum bamaheimilum". ÆF Félagar athugið, nýtt tölublað af Róttækum pennum er kom- ið út, komið við í félagsheimil- inu í kvöld, lesið blaðið og fá- ið ykkur kaffibolla. Skrifstofa happdrættis ÆF er opin alla virka daga frá 2-7. Gerið skil sem fyrst. Takið miða í lausasölu. Glæsilcg sölu- verðlaun. HÖGNI JÓNSSON . Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036. Heima 17739. INNHKIMTA lÖGmÆVfSTðtÍF Hj||n MávalUíð 48. Simi 23970. B R1 DG ESTO N E HJÓLBARÐAR Síaukiri sala sannargæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir • Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17^9-84 Allt til RAFLAGNA ■ Kalmagnsvorur. ■ Heimilistæki. ■ tJtvarps- og sjóu- varpstæbi Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12 Simi 81670 NÆG BILASTÆÐI. ÖKHUMST ALLfl HJðLBflRÐAÞJfjNUSIU, FLJÓTT OG VEL, MED HÝTÍZKU TJEKJUM BLAÐ- DREIFING Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Kaplaskjólsveg Hjarðarhaga Seltjamarnes ytra Reykjavíkurveg ' Framnesveg Hringbraut Tjamargötu Hverfisgötu Skipholt Mávahlíð. ÞJÓÐVILJINN. Síimi 17 500. NÆG BÍLASTÆÐl OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJÓLBAROAVIDGERD KÓPAVOGS Kársnesbrant 1 Simi 40093 ÞU LÆRIR MÁLIÐ * I MfMI Kennsh ENSKÚ- og DÖNSKU- KENNSEA hefst 1. október. Eldri nemendur tali við mig sem fyrst. KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR simi 14262. Síminn er 17500 ÞJÓÐVILJINN úr og sliartgripir iKÖRNELÍUS JöNSSON dustig 8 *elfur Laugavegj 38. Sími 10765. * Enskar buxna- dragtir * . Mjög vandaðar og fallegar. * Póstsendum um allt land. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGl 18, 3. hæð, Simar 21520 og 21620. KMBKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.